Þjóðviljinn - 20.01.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.01.1976, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 20. janúar 1976.þ>JÓÐVILJINN — StÐA 15 LAUGARÁSBlÓ JAWS Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Áth. ekki svaraö i sima fyrst um sinn. TÓNABlÓ Skot í myrkri Á Shot In The Dark Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komiö nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aöalhlutverki, sern hinn óviðjafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast viö úr Bleika pardus- inum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. ÍSLENZKUR TEXTl Endursýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ sAni 18936 Allt fyrir elsku Pétur (For Petes Sake) lslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri. Peter Yates. A&alhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrasin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. krossgáta HAFNARBlÓ Gullæöiö Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ogleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aóalleik- ari og þuíur Charlie Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTl sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. og 11.15. i 3 Sfmi 115441 ISLENSKUR TEXTl Ný bandarisk litmynd er fjall- ar um ævi Jesú Krists. Sagan er sögð i bundnu og óbundnu máli af þjóölagameistaranum Johnny Cash. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ iSImi 22140 Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaöirinn 2. hluti ^rÉrPpil ■ V AlPidu RáfriBavaií DbkKhIh hbotDcNin TkfiaShin Jéatuale MkhadV.Gazzi MorgaaKuig Marána Hill LaSlnáop FmdsUtwb .. Mnhoi 'TteljflFárr'. Mnhni InnilMbppdi favhUdan Mlm | SOtlNOIRACK AVAIUtm ON A>C WCCORDs'] Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert Pe Niro, Piane Keaton, Robert nuvall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. bridge Lárétt: 2 óhrein 6 uppnæm 7 veiki 9tala 10 rödd 11 rit 13 starf 14 sjór 15 hindra. Lóörétt: 1 hrekja 2 sam- komuiag 3 á bringu 4 eins 5 óleikur 8 mann 9 borsveif 11 ala 13 rólegur 14 I röö. Lausn á si&ustu krossgátu Lárétt: 1 klútar 5 rás 7 ys 9 riki 11 pár 13 auð 14 plat 16 11 17 siö 19 skaöar Löörétt: 1 kryppa 2 úr 3 tár 4 asia 6 fiðlur 8 sál 10 kul 12 rask 15 tia 18 &ð Þú situr i Vestur meö þessi spil: 4 A K 10 9 8 V 9 x x x ♦ - - ♦ X X X X Sagnir ganga: Suður Noröur 1 spa&a 2 tigla 3 tigla 3 hjörtu 41auf 4spaöa 5tigla 6spaöa Þákoma tvöpöss, og þú átt að segja. Hvusslags vitleysa er þetta eiginlega? Auðvitaö doblar þú. En hann dr. George Rosen- kranz, höfundur Romex.kerfis- ins sat nýlega meö þessi spil og sagöi PASS eftir sömu sagnir. t þetta sinn heföi borgaö sig að dobla, þvi að spilin voru EKKI þessi: ___ 4 D x x V A K x ♦ K G 10 9 x x * D A K 10 9 8 V 9 X x x * X X X X m D 10 x x x A x X X X 4 10 9 X X 4 G x x x x V G ♦ A D x * A K G x Eftir doblið gæti Nor&ur tekið upp á þvi að fara i sex grönd eða jafnvel sjö tigla — og hvað þá? apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik, vikuna 16.-—22. janúar er i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Apótek Austurbæjar mun eitt annast vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, svo og næt- urvörslu frá kl. 22 a& kvöldi til 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. dagDék ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. borgarbókasafn sjúkrahús slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitaians Simi 81200. Siminn er opinn ail- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsia: 1 Heilsuverndarstö&inni viö Barónsstíg. Ef ekki næst i heim- Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30^ laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á iaugard. og sunnud. Hvitabandiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl, 15-16. Barnadeildin: Aila daga kl. 15-17. Barnaspitali llringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadcild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Aöalsain, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Búslaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilar, bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaöa og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til ki. 19. Nýlega voru gefin saman I Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarss. Ragnheiður Guðnadóttir og Halldór Gunnarsson. Heimili þeirra er að Krummahóium 6. — Stúdió Gúðmundar, Einholti 2. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. 20. des voru gefin saman af séra Arna Pálssyni Sigriður Eggertsdóttir og Þórður H. Bergmann. Heimili þeirra er að Vesturbergi 118. — Stúdió Guðmundar, Einholti 2. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <of forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörns- dóttir les „Lisu eða Lottu” eftir Erich Kastner (12). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdöttir sér um þáttinn. Hljómplötu- afnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmunds- sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Um heilbrigðis- og félagsmái vangefinna, sfð- ari þáttur. Umsjón: Gisli Helgason og Andrea Þdröardóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlist. a. Sextettfyrir blásturshljóðfæri eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigur- björnsson, Gunnar Egils- son, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Sigurður Markússon og Hans P. Franzson leika. b. Lög eftir Sigfús Einarsson. Att- menningarnir syngja, Hallur Þorleifsson stjórnar. c. Pianósónata eftir Leif Þórarinsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttirleikur.d. Lög eftir Pétur Sigur&sson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja Guðrún Kristinsdótt- ir leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnbogi Scheving sér um timann. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Frambur&arkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pappiratausa fjölskyld- anDr. Gunnlaugur Þórðar- son flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir fkynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján Guömundsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Brahms um stef eftir HandelDavid Lively leikur á pianó. — Hljóðritun frá út- varpinu i Stuttgart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „i verum”, sjálfsævi- saga Theódórs Fri&riksson- ar Gils Guðmundsson les slðara bindi (7). 22.40 Harmonikulög. Sænskir harmonikuleikarar leika. 23.00 A hljóðbergi „Major Barbara”, leikrit 1 þrem þáttum eftir George Bern- ard Shaw. Með aðalhlutverk fara : Maggie Smith, Robert Morley, Celia Johnson, Warren Mitchell og Cary Bond. Leikstjóri: Howard Sackler. — Siðari hluti. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Jarðskjálftar og bjarg- ráð. Umræðuþáttur um á- stand og horfur á jarð- skjálftasvæðinu i Þingeyj- arsýslu. Umræðunum stýrir Magnús Guðjónsáon, fram- kvæmdastjóri Sambands Is- lenskra sveitarfélaga, og mun hann fá til viðræðna fulltrúa heimamanna, vis- indamanna og hins opin- bera. 21.15 Benóni og Rósa. Fram- haldsleikrit i sex þáttum, byggt á sögum eftir Knut Hamsun. 5. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-Norska sjón- varpið). 22.10 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. KALLI KLUNNI — Það er nú gaman að horfa í svona — Leyfðu Kalla að kikja, hann á svo ~ En leiðinlegt fyrir Kalla að þurfa kíki, hann kemur sér vel þegar við fáar gleðistundir eins og er. að kuldrast i þessari tunnu. förum i .....andasiglingar. ~ Já' v,ð /erðum að losa hann em- hvern næstu daga. — Ég hef fengið góða —Hlauptu hraðar, Maggi, við verðum að — Beínt i mark, þaö var eins gott aö höfuðið hugmynd um hvernig á hitta i mark. var ekki fast i tunnunni. aðlosa Kalla úrtunnunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.