Þjóðviljinn - 20.01.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.01.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. janúar 1976. Hagnýtingarnefnd um landhelgina leggur til: ■■.■■ ■ . ' 1 ........——— 280 þúsund tonna afli — Ég hef nefnt 280 þús- und tonn sem hámarks- þorskafla okkar í ár og næsta ár, en það er ein þeirra leiða, sem fiski- fræðingar hafa bent á til þess að vernda þorskstofn- inn og ná honum siðan upp, sagði Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra. Það er svo á þriðja ári héðan i frá, sem aflinn gæti farið upp fyrir þessi mörk, en samkvæmt annarri leið til verndar þorsk- stofninum er bent á 230 þúsund tonn sem hámarskafla i ár og þá 320 þúsund tonn næsta ár. Ráðherra sagði, að nefnd um stjórnun fiskveiða hefði sam- þykkt 280 þúsund tonna ársafla sem hámark nú nýverið, sem þann kostinn, sem velja skyldi, og þá 280 þúsund tonn næsta ár. Þessi samþykkt er gerð með fyrirvara um frávik, aukning eða minnkun á afla. Ráðherra sagðist hafa verið að undirrita friðunarreglugerð, þ.e.a.s. veiðifriðanir á ákveðnum svæðum. Þar i er ekki friðun á Selvogsbanka og ekki á Kögur- grunni, en á Kögurgrunni hefur einmitt verið mokað upp smáfiski undanfarna daga, þorski af ár- gangnum 1973, sem bera á uppi veiðarnar næstu árin. Hvað friðun einstakra veiði- svæða liður að öðru leyti, sagðist ráðherra biða eftir áliti fiskveiði- laganefndár, þar sem fiskimála- stjóri, Már Elisson, er formaður. Sagðist ráðherra sifellt vera að reka á eftir áliti nefndarinnar. Þá spurði blaðamaður ráðherr- ann eftir þvi hvort hann gæti fyrirvaralaust stöðvað smáfiska- dráp, eins og það sem sagt er eiga sér stað út af Vestfjörðum þessa dagana. Sagðist ráðherra geta það, en áður þyrfti hann að hafa i hönd- unum álit fiskifræðinga, þar sem rökstutt væri, að um væri að ræða veiðiskap þar sem smáfiskur væri drepinn unnvörpum. Ekkert slikt álit liggur fyrir frá Hafrannsóknastofnun. Sérfræð- ingur stofnunarinnar i þorski er Jón Jónsson, forstöðumaður stofnunarinnar. Ekkert hefur frá honum heyrst um þetta atriði.og reyndar ekki múkk siðan hann dæmdi afla þann, sem rikis- stjórnin vildi skenkja og skenkti v-þjóðverjum af karfa hér við land, rétt hæfilegan sem þeirra aflahlut. —úþ Tillögur um sjóðakerfið i vikunni: Olíusjóður afnuminn, vá- tryggingasjóður helmingaður Við Ijúkum okkar fund- um í dag og á morgun, sagði Jón Sigurðsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, í viðtali við Þjóðviljann í gær, er hann var spurður Snarpur kippur við Kröflu í gœr i gærmorgun kom mjög snarpur jarðskjálftakippur við Kröflu og var hann með snarpari kippum sem komið hafa þar i þessari hrinu eða 4,9 stig. Engar skemmdir urðu við þennan skjálfta, aðrar en þær að iausir munir féllu úr hilium. Er við svo höfðum samband uppi Kröflu siðdegis i gær, hafði ailt verið mjög ró- legt þar efra eftir hádegið. Pregið hefur úr titringi þar efra og bæði gosstöðvarnar og borholurnar höfðu ekkert breytt sér við þennan snarpa kipp. —S.dór hvenær mætti vænta álits þeirrar nefndar, sem f jall- að hefur um sjóðakerfið svonefnda. Hann sagði ennfremur að þegar nefndin hefði lokið störf- um sínum væri nokkur vinna eftir við að ganga frá nefndarálitinu, en vart liði þessi vika þó án þess að álitið kæmist fullgert í hendur réttra aðila. í nefndinni sem endurskoðar sjóðakerfið hafa starfað 10 menn. Þeir eru Óskar Vigfússon og Hilmar Jónsson frá Sjómanna- sambandinu, Pétur Sigurðsson frá Álþýðusambandi Vestfjarða, Sigfinnur Karlsson, frá Alþýðu- sambandi Austfjarða, Ingólfur Stefánsson og Ingólfur Falsson frá Farmanna- og fiskimanna- sambandi Islands, Kristján Ragnarsson og Agúst Flygenring frá Landssambandi isl. útvegs- manna, Ingimar Einarsson frá togaraeigendum og Jón Sigurðs- son frá Þjóðhagsstofnun. Jón vildi ekki gera grein fyrir tillögum nefndarinnar nema mjög almennt i gær. Þær gerðu ráð fyrir mjög mikilli lækkun út- flutningsgjaldanna og að starf- semi vátryggingasjóðs og oliu- sjóðs yrði breytt, þannig að oliu- sjóðurinn yrði felldur niður en sá fyrrnefndi helmingaður eða svo. Siðan f jallar álit nefndarinnar um það hvaða afleiðingar samþykkt þess hefði fyrir ýmis atriði eins og fiskverð, hlutaskipti o.þ.h. Það er ekki vist að allir séu sammála um þetta álit, sagði Jón, þegar hann var spurður um afstöðu nefndarinnar i heild til niðurstöðunnar. En, hann bætti við, og sagði að álitið væri allgóð- ur og stór samnefnari fyrir þau viðhorf sem um væri að ræða i þessum efnum. Leiðrétting við sunnudagsgrein Einu sinni i Boulogneskógi í sunnudagsgrein Svavars Gestssonar i Þjóðviljanum sl. sunnudag urðu þau mistök i prentsmiðju að niður féilu nokkr- ar linur i upphafi þess kafia, sem ber yfirskriftina „Fruntaskapur” og „siðleysi”, en þar er fjailað um hugarfar „viðreisnarfiokk- anna”, um það leyti, sem út- færsla landhelgi I S0 sjómflur stóð fyrir dyrum. Birtist þessi kafli greinarinnar þvi hér að nýju: Staða skóla- yfirtannlæknis við skólatannlækningar Reykjavikurborg- ar er laus til umsóknar. Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. febrúar n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavikur Bróðir okkar Matthias Matthíasson frá Grímsey fyrrverandi deildarstjóri I KRON andaðist i Landspitalanum 15. jan. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 23. jan kl. 10.30. Anna Matthiasdóttir Rannveig Matthiasdóttir Guðmundur Matthiasson Agnes Matthiasdóttir. Fruntaskapur" og „siöleysi" 10 árum eftir að þessir atburðir gerðust var mynduð vinstristjórn á íslandi enn á ný og landhelgin skyldi færð út i 50 sjómilur um leið og nauðungarsamningunum við breta var sagt upp. Viðreisnarflokkarnir höfðu fellt á alþingi að færa landhelgina út. Sjálfstæðisflokkurinn neitaði að aðhafast nokkuð og vildi einungis biða eftir úrslitum hafréttarráð- stefnunnar. Landhelgin væri semsé ekki einu sinni 50 milur i dag ef sú stefna hefði ráðið þvi ekki sér enn fyrir endann á haf- réttarráðstefnunni. Alþýðuflokk- urinn tók kröftuglega undir og kallaði tillöguna um 50 milna landhelgi „fruntaskap”, „dóna- skap” og ævintýramennsku” og ,,siðleysi”svofátteittsé nefnt. Vinstristjórnin færði landhelgina út og losaði þjóðina af klafa Haag- dómstólsins. En i baráttunni um 50 milna landhelgina heyrðist enn i Nató-dindlunum hér á landi: Það verður að semja! Það má ekki spilla samkomulaginu við vestrænar vinaþjóðir! Kommún- istar vilja spilla samstarfinu i Nató! Jafnframt gaf Morgun- blaðið i sifellu i skyn að þjóðin væri upp á kant við vinstristjórn- ina i landhelgismálinu. Hún hefði ekkert umboð hennar, þvi þar réðu kommúnistar öllu. Morgun- blaðið kallaði þannig yfir þjóðina breska herskipaofbeldið með á- róðri sinum. Enn tókst að vinna sigur i landhelgismálinu samt sem áður og enn voru bretar á undanhaldi. En þá hófust utan- stefnur á nýjan leik. ÖOOO tonn t gær höfðu sjö bátar tilkynnt loðnunefnd um tæplega tvö þús- und tonna afla og hefur þá aflast á sjöunda þúsund tonn af loðnu þá þrjá daga, sem hún hefur veiðst á þessu ári. Fyrsta loðnan barst að landi á laugardaginn var, þann 17. janúar. Var það Eldbogin, sem landaði henni á Raufarhöfn. t fyrra lönduðu 2 bátar fyrstu loðn- unni þann 18. janúar á Seyðisfirði og Reyðarfirði. í fyrra hafði loðnan þó fundist mun fyrr en nú, og þá var hún einnig komin austur undan landinu en nú er hún norður undan þvi og norðaustur undan. Þessir sjö bátar tilkynntu loðnuafla i gær: Þorsteinn 240 lestir, Eldborg 500 lestir, Huginn II 220 lestir,. Jón Finnsson 300 lestir, Ásgeir 240 lestir, Albert 180 lestir og Náttfari 270 lestir. Þrir þessara báta ætluðu til Raufarhafnar með aflann, og fjórir til Seyðisfjarðar ef veður héldistgott. Veður var sæmilegt á miðunum i gær en spáin var m jög slæm. 35 bátar hafa tilkynnt Til- kynningaskyldunni að þeir séu farnir til loðnuveiða. Fyrsta daginn, sem loðnu var landað var um að ræða 1350 tonn, annan daginn 2.740 tonn og um miðjan dag i gær hafði flotinn til- kynnt um 1950 lestir. Loðnan nú hefur mælst 11,2% feit, en fyrsta loðnan i fyrra mældist 12,5% feit og virðist það benda til þess, að rétt hafi verið hjá Hjálmari Vilhjálmssyni það sem hann sagði Þjóðviljanum á dögunum sem skýringu á þvi hve norðarlega og þá vestarlega loðnan væri nú miðað við fyrri ár, að hún hefði ekki haft svo gott viðurværi i sumar leið, sem und- anfarin sumur. —úþ ÞJODLEIKHUSID GÓÐA SALIN t SESÚAN miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20 CARMEN föstudag kl. 20 KARLINN A ÞAKINU barnaleikrit eftir Astrid Lind- gren Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir Leikmynd: Birgir Engilberts Leikstjóri: Sigmundur Orn Arngrimsson Frumsýning laugardag kl. 15. Litla sviðið: INUK i kvöld kl. 20.30 Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sýnd kl. 6, 8 og 10. EIKFEIAG! YKJAYÍKUR^ SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. EQUUS laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. M/s Hekla fer frá Reykjavik miðviku- daginn 28. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka: föstudag og mánudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. IGNIS eldavélar RAHflJAN sírni: 19294 BAffTOBG SÍmh 266B0 Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagið i Reykjavík. Almennur félagsfundur verður haldinn i Lindarbæ fimmtudag- inn 22. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Landhelgismálið. Lúðvik Jósepsson hefur fram- sögu og svarar fyrirspurnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.