Þjóðviljinn - 21.01.1976, Síða 13

Þjóðviljinn - 21.01.1976, Síða 13
Miðvikudagur 21. janúar 1976. l’.loDV ILJINN — SÍÐA 13 Heimildamynd um Kaj Munk í sjónvarpinu var 1898 en skotinn til bana árið 1944. Kaj Munk sló fyrst i gegn á kreppuárunum sem leikrita- skáld og greinahöfundur. Hann hafði óvenjulega hæfileika til að vekja áhuga fólks og hneyksla i' senn. Hann háfði snemma vissa samúð með einræðisherrum i Evrópu, þeim Mussolini og Hitler. Þegar Danmörk var her- numin af þjóðverjum 1940 gekk hann hins vegar á hönd danskri þjóðernishreyfingu. Hinn 4. janúar 1944 var Kaj Munk tekinn höndum og skotinn af morðingjum sem taldir voru þýskir. Við það varð hann þjóð- legur pislarvottur. 1 myndinni i kvöld segja vinir og vandamenn frá kynnum sin- um af skáldinu og lesið verður úr verkum hans. GFi I kvöld verður á dagskrá um danska prestinn og rithöf- sjónvarpsins klukkutima mynd undinn Kaj Munk sem fæddur Kaj Munk var hrifinn af einræðisherrum og samdi m.a. leikritið Sigurinn, sem er um Mússólini. Laun og hlunnindi bankastjóra í kvöld kl. 19.30 verður útvarpað þættinum Vinnu- mál, sem tveir ungir lögfræðingar, Gunnar Ey- dal og Arnmundur Back- mann hafa séð um í vetur. Þeir eru báðir sér- menntaðir í vinnurétti. Haft var samband við Gunnar og hann spurður um efni þáttarins í kvöld. Hann sagði að fernt væri á dagskrá. Venjan er sú að taka fyrir eitt efni úr vinnulöggjöfinni sjálfri i hverjum þætti. 1 kvöld verður fjallað um aðild að stéttarfélög- um og réttindi sem henni fylgja. Spurningunni um hvort fólk geti staðið utan stéttarfélaga er m.a. svarað og er ekki að efa að marga fýsir að heyra álit sérfræðinga á þvi. Ennfremur eru kynntir 2 félagsdómar um rétt manna til að vera i stéttarfélagi. 1 öðru lagi er viðtal við Sólon Sigurðsson formann Sambands islenskra bankamanna um starf sjónvarp 18.00 Björninn Jógi. Banda- risk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. Brottförin.Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Gluggar. Bresk fræðslú- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Kvennamorðinginn. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.05 Kaj Munk. Dönsk heim- ildamynd um prestinn og rithöfundinn Kaj Munk. Vinir og vandamenn segja frá kynnum sinum af hon- um. Einnig er lesið úr verk- um hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. Hvaða laun og hlunnindi fær Jó- hannes Nordal? Cr þvi fæst væntanlega skorið i útvarpi i kvöld. og skipulag og kjarabaráttu bankastarfsmanna. Þá er svarað tveimur spurning- um frá hlustendum, annarri um trúnaðarmann, sem rekinn var úr starfi, og hinni um rétt til launa ef atvinnurekandi verður gjald- þrota. Loks kemur viðtal sem örugg- lega mun vekja forvitni margra. Það er við Baldvin Jónsson ritara bankaráðs Landsbankans um laun bankastjóra. Þar kemur fram hversu há þau eru, hvernig þau hafa hækkað og hvaða aðrar greiðslur þeir fái og hlunnindi t.d. i sambandi við bila og fleira. GFr Sýnd verða atriði úr leikritinu Equus i Vöku i kvöld. Hér sjást Kjartan Ragnarsson og Hjalti Rögnvaldsson i hlutverkum sínum. Vaka i sjon- varpi í kvöld Eins og undanfarið hefur Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur umsjón með Vöku i kvöld. 1 viðtali sagði hann að þrjú af lista- skáldunum ,,vondu”, sem fluttu verk sin fyrir troðfullu húsi i Há- skólabiói á laugardaginn, læsu ljóð. Þetta eru Guðbergur Bergs- son, Hrafn Gunnlaugsson og Sigurður Pálsson. Þá væri viðtal við verðlauna- hafa Norðurlandaráðs i bók- menntum i ár, ólaf Jóhann Sigurðsson, sem Vésteinn Ólason hefði. Stutt umfjöllun verður um nýstárlega grafiksýningu i Nor- ræna húsinu. Sýningin er keypt hingað og er úrval úr verkum norrænna grafiklistamanna. Merkilegt er að myndirnar eru allar til láns og að auki verða sendar skyggnur til Isafjarðar og Akureyrar og getur fólk valið myndir til láns eftir þeim. Aðal- steinn sagðist ræða við Jón Reyk- dal um þessa sýningu. Siðasta atriðið i Vöku eru tvö atriði úr leikritinu Equus sem nú er sýnt i Iðnó og hefur fengið góða dóma. Rætt er við Hjalta Rögnvaldsson sem leikur eitt aðalhlutverk leiksins. GFr l|i< * I olfustyrks Reykjavík Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30.5.1974 verður styrkur til þeirra, sem nota oliukyndingu fyrir timabilið septem- ber — nóvember 1975 greiddur hjá borgar- gjaldkera, Austurstræti 16. Greiðsla er hafin. Afgreiðslutimi er frá kl. 9—15 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa persónuskilrikjum við móttöku. 20. janúar 1976. Skrifstofa borgarstjóra. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörns- dóttir les ,,Lisu eða Lottu” eftir Erich Kastner (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Frá kirkju- stöðum fyrir norðan kl. 10.25: Séra Agúst Sigurðs- son á Mælifelii flytur þriðja og siðasta erindi sitt um Breiðabólstað i Vesturhópi. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Philharmonia leikur óperuforleikinn ,,I Vespri Siciliani” eftir Verdi/Rudolf Serkin og Columbiuhljómsveitin leika Pianókonsert i d-moll op. 40 eftir Mendels- sohn/NBC-hljómsveitin leikur rúmenskar rapsódiur op. 11 eftir Enesco. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónatan” eftir Leo Tolstoj Sveinn Sigurðs- son þýddi. Arni Blandon Einarsson les (8) 15.00 Miðdegistónleikar. Berwaldtrióið leikur Trió nr. 1 i Es-dúr eftir Franz Berwald. André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Polonaise brillante og Grand duo concertante fyrir selló og pianó eftir Fréderic Chopin. Tékkneska íilharmoniusveitin leikur „Rökkur”, sinfóniskt ljóð op. 39 eftir Zdenék Fibich. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn Ijónshjarta” eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýð- ingu sina (12). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál.Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn : lög- fræðingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Backman. 20.00 Kvöldvaka.a. Einsöngur Esla Sigfúss syngur islensk lög. Valborg Einarsson leikur á pianó. b. Gisli Gróuson Skerfjörð Magnús Sveinsson kennari flytur frumsamda smasögu. c. Hagnýt lifsspeki.Dr. Sveinn Bergsveinsson flytur frum- ort stuttjóð. d. Þegar bjarn- dýr gekk á land i Grimsey Sigriður Schiöth les frásögn Péturs Sigurgeirssonar vigslubiskups. e. Litiö til byggða austan l.ónsheiðar. Þórður Tómasson safn- vörður i Skógum flytur fyrra hluta erindis sins. f. Kórsöngur Kammerkórinn syngur islensk lög. Söng- stjóri: Rut L. Magnússon. 21.30 ttvarpssagan: „Morgunn" annar hluti Jó- hanns Kristófers eftir Romain Rolland i þýðingu Þórarins Björnssonar. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les (81. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „1 verurn" sjálfsævi- sa^ga Theódórs Friðriksson- ar Gils Guðmundsson les siðara bindi (8L 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.