Þjóðviljinn - 01.02.1976, Page 15

Þjóðviljinn - 01.02.1976, Page 15
Sunntidagur I. fcbrúar l»7f>.jþJóÐVILJINN — SÍÐA 15 Fétur rakari og Helgi i Demant DÍNAMÍT LOFA GÓÐU OG MEGAS LOFAR PLÖTU Herbert rýnir i textann jafnvel til me6 að veita Paradis samkeppni. Á samkomu Dinamit ræddi ég iauslega viö Magnús Þór Jónsson. þ.e.a.s. Megas. Hann fræddi mig m.a. um það. að byrjaö væri að hugsa til þriðju breiðskifu hans. Verður hun gefin Ut af Demanti. en plata þessi á að höfða meira til almennings en Millilending. en Megas vildi ekki utskvra það mikið meira. Hun verður með efni frá sama tima og efni ..Milli- lendingar". en i þetta sinn ætlar Megas sér að nota einstaklinga fremur en heila hljómsveit. Kn eftir Herberti hafði ég það svo þetta sama kvöld. er ég innti hann um plötumál. að til stæði að Dinamit léki undir lijá Megasi i væntanlegum plötuupptökum: en hvað sem öðru liður. þá óskum við Herberti alls góðs með Dina- mit og Megasi með væntanlega plötu. Dinamit á lciksviðinu Á þriðjudagskvöldið hélt hin nýja hljómsveit Herberts Guð- mundssonar. Dinamit, kynningu á þvi sem hUn hafði fram að færa á jarðhæð KlUbbsins. Var hér um alísérstæða samkundu að ræða þar sem mættir voru fulltrUar allra helstu umboðsaðila hér á landi annars vegar og hins vegar poppskrifarar, en auk þessara voru þarna lika mættir ýmsir popparar, þ.ám. Change-með- limir (þ.e.a.s. Icefield-meðlimir), Icefield sjálfur, Jakob Magg, Haukameðlimir og Megas. Bauð Dinamit upp á tvö kokteilglös, en eftir það var barinn opnaður! Dinamit hóf leik sinn upp Ur klukkan niu með laginu T.Bring It On Home To Me” og lék siðan lög eins og „Daniel", ,,Cut The Cake”, ,,Love Is The Drug” og „Diana" (já, gamla góða Paul Anka lagið). Hljómsveit stendur vel að vigi sem danshljómsveit. þar sem lögin eru vel flutt, þekkt og i diskótekstil. Herberti sjálfum hefur raun- verulega farið mjög mikið fram sem söngvara, og hlýtur hann að fara að verða viðurkenndur sem slikur. Nikulás Róbertsson, hljómborðsleikari, átti besta leik- inn þetta kvöldið á rafmagns- pianóið. en RUnar Þórisson gitar- leikari lék vel með honum. Saxa- fónleikarinn Sigurður Long er enn á efnilega stiginu, ef dæma á eftir þessu kvöldi. en leikur hans var fremur' stifur, en aftur á móti tókst þcim ágætlega i saxafóndU- ettinum i „Cut the Cake” þeim Sigurði og Nikulási. Guðjón Þór Guðjónsson heitir bassaleikari hljóijisveitarinnar og Svavar Ell- ertsson trymbillinn. Hljómsveitin byrjar að leika af lullum krafti um þessa lielgi og yrði ég ekki hissa þó að þeir komi Söngfuglarnir Megas og Engilbert — (Myndir: Okey). Tómas Tómasson og Sigurður Árnason við hljóðstjórn. ROLLING STONES í MARS Rolling Stones aðdáendur eru væntanlega farnir að hlakka til nýrrar plötu frá þeim, en ný plata er væntanleg i mars. 1 sumar sem leið tóku Rolling Stones upp efni sem nægjanlegt var á eina breiðskifu ef ekki meir, en miklu af þessu efni virðist hafa verið ýtt til hliðar. 1 þessum upptökum tóku þátt nokkrir þekktir gitarleikarar, svo sem Jimmy Page, Rory Gallagher, Harvey Mandel, Ronnie Wood og Wayne Perkins, en samkvæmt nýjustu fréttum verða einungis Wood, Mandel og Perkins með á plötunni, auk Billy Preston. Er lika vonandi að þeir láti verða af þvi að setja „Drift Away” á plötuna, en það var skilið eftir á Its Only Rock’n Roll. t febrUar mánuði verður svo Ur þvi skorið hvort Ron Wood gerist fastur meðlimur Rolling Stones, en hljómsveit Woods Faces hefur eins og fólk ætti að vita nUna misst Rod Stewart. ÞOKKABÓT hljóörita tvö lög og eru CHANGE hættir? Sanikvæmt þeim brcfum sem borist hafa Klásúlum virðist öruggt að Þokkabótar-platan nái sem ein af tiu bestu plötum ársins. En Þokkabót fer inn i stúdió nú i janúar og hljóðritaði tvö lög sem eiga að koma út á brciðskifu frá Steinum bf. ásamt efni frá öðrum listamönnum og hljómsveitum, en nöfn hafa jafnvel ekki verið ákveðin enn. Allt liggur á huldu um Change, og margar sögusagnir ganga nU fjöllunum hærra innan „bisnissins” og utan. Ein er sU að fyrirtæki þeirra Uti séu að endurskoða afstöðu sina og jafnveí bUnir að afneita þeim. Björgvin Halldórsson, Jóhann Helgason, Tómas Tómasson, Birgir Hrafnsson og Sigurður Karlsson eru allir hérlendis nUna, og þrir siðast nefndu leika með Icefield af fullum krafti. MagnUs Sigmundsson er enn Uti, og liklega verður málið ekki hreinsað fyrr en hann kemur upp, en hann hefur upp á sið- kastiö verið nokkurskonar tals- maður hljómsveitarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.