Þjóðviljinn - 28.03.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.03.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. mars 1976 Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem iesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séíhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 1 3 v- s b 1 T~ ~ 77“ <P 12 7ö 9 QP 1 /3 H IS Ib 9 <? ii H ie 19 (p 4 20 II V 21 2X 2V 9 1 9 19 19 S 21 9 20 0? U 9 19 21 S 2Z 9 /5 9 > í</ T~ Ib V b ¥ 2 s 22 v 2 S 19 s <í> 23 Q? M 9 2/ o? 2S 9 9 S 9 10 S 20 2 <5> 21 2b ¥ 9 9? 9 ie 19 V 9 Ib 9 2 2/ 20 9 2% Ib S 20 20 y 23 9 19 (p cp 19 2 22 V 9 21 12 Q? °l H 20 5" 19 V H 13 ¥ 9 V VF c? 9 21 9 tto s <? é> 29 10 S 19 /¥ 19 9 20 20 9 19 Ib <? 2o Z ¥ IV 9 <í> 19 29 20 S <? 20 30 ¥ 0? 19 <y> 2 20 20 S 10 9 É> V b 31 <y> 19 9 22 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á kunnum erlendum stjórnmálamanni. Sendið þetta nafn til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 25”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin að þessu sinni eru l¥ J3 10 II 9 co '2 5~ 19 svar með sama hætti á Rauða torgið i Moskvu. Takist það ekki geta afleiðingarnar orðið geig- vænlegar. öll tiltæk ráð eru reynd og öll bregðast uns eina vonin er bundin við nýja gerð af lágfleygri sprengjuþotu. Hún er send af stað og.... bókin Flug leðurblökunnar eftir Donald Gordon i þýðingu Alf- heiðar Kjartansdóttur. fJtgef- andi er Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Einkunnarorð bók- arinnar eru sótt i bibliuna: „Þvi að vindi sá þeir og storm skulu þeir uppskera”. Efni bókarinn- ar er nokkuð reyfarakennt. Sovésk eldflaug lendir í Hyde Park i London. Hún flytur á- skorun sovésrka valdhafa til leiðtoga vestrænna rikja þar sem skorað er á þá að senda Verðlaun fyrir krossgátu nr. 21 Verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátu nr. 21, sem birtist 22. febrúar, hlaut Guðmundur Gíslason, Ljós- heimum 20 Rvk. Verðlaunin eru skáldsagan Eftirleit eftir Þorvarð Helgason f útgáfu Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Sýnum viljann í verki Þjóðviljinn er eina stjóraarandstöðublaðið iið sem vitnað er í Síðustu vikur hafa sýnt eftirminnilega að þjóðinní er Ijós nauðsyn þess aö láta valdhafana vita um vilja sinn þegar mikið er í húfi. Dagblöðin eru áhrifamikil tæki í þeirri baráttu. Og alltaf vofir sú hætta yfir að þeir sem hafa ^yöldin < fjármagnið í sínum höndum nái einokunaraðst sagt þjóðinni hvað hún eigi að gera. Nú er svo komið að Þjóðviljinn er orðinn eina stjórnarandstöðublaðið - öli hin dagblöðin eru á snærum stjórnarsinna. Þjóöviljinn birtir önnur sjónarmið en hin blöðin, hann skýrir, afhjúpar og vekur til umhugsunar. Einskis sigurs er að vænta nema eiga vopn sem bíta. Hvernig ræðst landhelgis- og lífskjarabaráttan? Nær vilji þjóðarinnar fram að ganga? Nær Þjóðviljinn til fleiri lesenda? Kemur þjóðviljímp á vinnustað þinn? Það er einwrtfnú sem auka þarf útbreiðslu Þjóðviljans, la vilja þjóöarircriar tíl að snúa vörn í sókn. kriftasíminn esJ7505 mDVum mm, / ■& '*■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.