Þjóðviljinn - 28.03.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 28.03.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN sunnudagur 28. mars 1976 IKFEIAG YKJAYÍKUR' KOI.HASSA i dag kl. 15 KQL'l’S i kvöld. uppsvil SAl'.M ASTOK A\ þriöjudag, uppsell VM.I.IONOIN miBvikudag kl. 20.30 SK.IAI.IHIAMIIAII fimmludag kl. 20.30 SAl'M ASTOFAN iösludag kl. 20.30 KQl'l'S laugardag ki. 20.30 Miöasalan i lönó er opin frá kl. 14 lil 20.30. slmi 10020. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Nú er hún komin... nashwíl Heimslræg músik og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur hlotiö glfurlegar vinsældir og er nU ein þeirra mynda, sem lögö er fram til Oscar’s verð- launa á næstunni. Myndin er tekin i litum og Panavision. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 20,30 Ath. breyttan svningartima. Tarzan og týndi dreng- urinn s>nd ki. :i Mánudagsmyiidin ottinn tortimir salinni Þýsk verMaunam>nd Leik- stjori: Hainer VVerner Fass- 1 inder. Sýnd kl. 5. 7 og » Síöasta sinn mim\M Sfmi 18036 Litli óhreini Billy Dirty Little Billy ÍSLENSKUR TEXTf. Spennandi og raunsæ ný ame- risk kvikmynd i litum um æskuár Billy The Kid. Leikstjóri: Stan Mragoti. Aðalhlutverk: Michael J. Pol- lard, Lee Purcell, Kichard Evans. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4 , 6, 8 og 10. Bakkabræöur berjast við Herkúles. Sýnd ki. 2. AUSTURB/EJARBÍÓ Sími 11.184. ISLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og fjörug, ný bandarfsk stórmynd I litum og Panavision. Aöalhlutverkiö leikur hin vin- sæla gamanleikkona Lucille Ball. Sýnd kl. 5 og 9. Lina langsokkur Nýjasta myndin af Linu langsokk. Svnd ki :i. r ÍÍÞJÓÐLEIKHÚSIfl KAKLINN A PAKINI' i dag kl. 15. l'ppselt. hriöjudag k. 17 Uppselt. <'AILMKN i kvöld kl. 20 l*.lól)!»\\S\FkLA<; KEYK.IA VIKUR nuVnudag kl. 20. Sföasta sinn. NATTBÓI.ID miövikudag kl. 20 SPOItVAÍiNINN' (ilRND fimmludag kl. 20 Næst sföasta sinn. I.ITLA SV 11)11) INl'K i dag kl. 15 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1.1200 % NÝiA BÍÓ Slmi 11544. Blóðsugu-sirkusinn Ný, breik hryllingsmynd frá Hammer Production í litum og á breiötjaldi. Leikstjóri: Robert Young. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar meö Gög og Gokke Bráöskemmtileg grinmynda- syrpa meö (iög og (iokke ásamt mörgum öörum af bestu grinleikurum kvik- myndanna. Sýnd kl. 3. liLL C m i Sfmi l 04 14 Næturvörðurinn "ROMANTIC PORNOGRAPHY" — New York Tímes THE NIGHT PORTER Rj Ui AVCO EMMSS’Í fiílUSE Viöfræg, djörf og mjög vel gerö ný Itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakiö mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aö- sókn. 1 umsögn ! blaöinu News Week segir: Tango I Parls er hreinasti barnaieikur samanboriö viö Næturvörð- inn. Pirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. TÓNABlÓ Sími :i ii «2 Lenny Aðalhlutvcrk : Pus'• in iloffman, Valeric í’errine. LENNY er ,,mynd ársins” segir gagnrýnandi Vlsis. Frábært listaverk. — Dagblaöiö. Eitt mesta listaverk sem bobio hefur veriö upp á um langa tiö. — Morgunbiabiö. Ein af bestu myndum sem hingaö hafa borist — Timinn. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glænýtt teiknimynda- safn meó Bleika pártfus- inum. Barnasýning kl. 3. LAUGARÁSBlÓ SÍmi ;i 2u 7.» 8o6nr RtaMKNDO) Wa Viöburöarrlk og mjög vel gerö mynd um flugmenn, sem stofnuöu lifi sinu i hætlu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: Oeorge Itoy llill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Barnasýning kl. :i: Róbinson Crusoe apótek Iteykjavlk Kvöld-. nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 26. mars til I. april er i Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl 9 aö. morgni virka daga.en til kl. 10 á helgidögum. Köpavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga irá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspilalans Sfmi 81200. Siminn er opinn aiJ- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- va rs la: I Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud.-föstud kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Ileilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Oiensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Ilvftabaudiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Súlvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 (il 20. sunnud. og hclgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspilalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Karnaspitali Hrlngslns:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnuri Kæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspltalitin:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Kæöingarheimili Keykjavikur- borgar: Daglega kf. 15.30-19.30. Lárcll: lsindur 5 ilát 7 forsetn- ing9stilla 11 veiöarfæri 13 mán- uður 14skora 17 ræna 19 stirðna ' l.óörétt: 1 lagsmaður 2 likams- hluti 3 andi 4 ilát 6 blaöra 8 elds- neyti 10 hljóð 12 hjara 15 riss 18 eins Lausil á siöusUi krossgátu Lárétt: 2 nefna 6 Ulf 7 1111 9 nb 10 val 11 sóa 12 is 13 seig 14 ncf 15 innti. I.óörétl: 1 helvlti 2 n Ull 3 ell 4 ff 5 ambagan 8las9 nói llsefl 13set 14 nn j félagslíf Sunnud. 28.3. kt. 13 Borgarhólar á Mosfellsheiöi. Einnig hentug ferö fyrir skiöa- göngufólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö600kr. Brottför frá B.S.f. vestanverðu. — Ctivist Sunnud. 28.3. kl. 13 Borgarhólar á Mosfellsheiöi. Einnig góð ferö fyrir skiöa- göngufólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö600kr. Brottför frá B.S.l. vestanveröu. — útivist Sunnudagur 28. niars kl. 13.00 Gönguferö: Kristuvik—Ketil- stigur. Kararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verð kr. 600. Gr. v/bilinn. Karið frá Umferöarmiðstöðinni (austanverðuf. — Kerðafélag islands. Hauösokkahreyfiiigin Fundur kl. 3 i dag. 28. mars, að Skólavörðustig 12, Fundarefni: 1. mai. Aöalfundur mæðrafélagsins. Aðalfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 30. mars kl. 20 aö Hverfisgötu 21. Vcnjuleg aöal- íundarstörf, Bingó. —Stjórnin brúökaup Þann 27. 12. voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Linda Christine Walker og Gunnar Þorláksson. Heimili þeirra verðuraðKötlufelli 3 (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Tuma var heilsaö meó fagnaöarópi, og strax á eftir höfóu sjóræningj- arnir útbúiö morgunverö sem samanstóð af steiktu svínakjöti og fiski, og á meðan sagöi Tumi frá viðburðum næturinnar. Hann skreytti viöburði næturinnar ögn, en allir þrir voru þeir stoltir yfir sjálfum sér — og siðan lagöist Tumi niður og • svaf þangað til sólin var í hádegisstað. Eftir að sjóræningjarn- ir höfðu borðað hádegis- mat, gengu þeir út á sandrifin til að leita að skjaldbökueggjum. Það var skemmtileg iþrótt. Þeir leituðu i sandinum með prikum,og þegar þeir f undu að mjúkt var fyrir, rótuðu þeir frá með hönd- unum og fundu þannig nýorpin skjaldbökuegg. Um kvöldið var mikil veisla. Á eftir héldu þeir sirkus. Þeir voru þrír trúðar,- hestana og allt hitt varð hver að imynda sér. Siðan léku þeir kúlu- spil þangað til þeir þreyttust á þvi — og reikuðu um hver fyrir sig. Þeir störðu löngunar- augum yfir á fljótsbakk- ann.... KALLI KLUNNI — Farðu bara inn og leggöu þig, — Hvaöa fyrirbæri er það sem nálgast — Þaö kemur nær, ætli þaö langi til að Yfirskeggur, viö vekjum þig þegar þarna? gera at i okkur? viö fáum iandsýn aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.