Þjóðviljinn - 28.03.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 28.03.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur 28. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 sjónvarp ^ um helgina /unnudcigui 18.00 Stundin okkar. Umsjón- armenn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Asgrímur Jónsson. Myndina gerði Osvaldur Knudsen áriö 1956. Þulur er dr. Kristján Eldjárn. 20.45 Gamalt vin á nýjum belgjum, Italskur mynda- flokkur um sögu skemmtanaiðnaöarins. 3. þáttur. 1930—1945 1 þessum þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Nino Tar- anto og Nilla Pizzi. 21.30 Skuggahverfi. Sænskt framhaldsleikrit I 5 þáttum. 3. þáttur. Efni 2. þáttar: Baróninn faldi feikn af vini, áður en hann dó. Barónsfrú- in ætlar að selja Roblad vinið, og hann kemur frá Stokkhólmi, en nýi hallar- eigandinn kemur á sama tima. Hann vill engan þátt eiga i flutningi vinsins. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.15 Nú er önnur tiö- Kór Menntaskólans við Hamra- hlið flytur tóniist frá 20. öld. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Frumflutt 2. ágúst 1975. 22.45 Að kvöldi dags.Sigurður Bjarnason, prestur að- ventsafnaðarins, flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. mónudoQuf 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglý&ingar og dagskrá. 20.40 tþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Konur I blokk. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Phelan. Aðalhlutverk Patricia Franklin. Betty býr i fjölbýlishúsi ásamt eiginmanni sinum og tveim- ur ungum börnum. Henni finnst hún eiga heldur til- breytingarlausa og gleði- snauða ævi, og þegar tæki- færi býðst til upplyftingar, tekur hún þvi fegins hendi. 22.05 Heimsstyrjöldin siðari. 11. þáttur. Styrjöldin á austurvigstöðvunum. Greint er frá umsátinni um Leningrad og orrustunni við Kursk 5. júli 1943, en er henni lauk, hófst undanhald þjóðverja á austurvigstöðv unum fyrir alvöru. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. útvarp § um helgina j/unnudoQUf | 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Kansóna eftir Johann Kaspar Kerll. Ernst Giinthert leikur á org- el. b. Messa i F-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Wally Staempfli, Claudine Perret og Philippe Huttenlocher syngja meö kór og kammer- sveit Lausanne; Mishel Co- boz stjórnar. c. Hornkonsert nr. 2 i D-dúr eftir Joseph Haydn. Hermann Baumann og Concerto Amsterdam hljómsveitin leika; Jaap Schröder stjórnar. d. Pianó- sónata i f-moll op. 8 eftir Norbert BurgmQller. Adri- an Ruiz leikur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr nýlendusögu. Upphaf siglinga Evrópu- manna til Afriku og Asiu: Portúgalir. Jón Þ. Þór cand. mag. flytur fyrsta hádegis- erindi sitt. 14.00 Fatlaöir I starfi. Þáttur um starfsaðstööu fatlaöra, tekinn saman af Sjálfs björg, I tilefni alþjóðadags fatlaðra. Umsjónarmaður: Arni Gunnarsson. 14.45 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátlðinni i Salzburg i fyrrahaust. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur. Stjórnandi: Karl Böhm. Einleikari: Emil Gilels. a. Sinfónia i C-dúr (K338) og MenUett i C-dúr (K409) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Pianókonsert i a-moll og Sinfónia nr. 4 i d-moll eftir Robert Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: ,,Upp á kant við kerfið”. Olle Lansberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hóím- friður Gunnarsdóttir. Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur i fimmta þætti: Davið/ Hjalti Rögnvaldsson, Effina/ Guð- rún Stephensen, Traubert/ Helgi Skúlason, Schmidt/ Ævar R. Kvaran, Mari- anna/ Helga Stephensen. 17.00 Létt-klassisk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall um indiána. Bryndls Viglundsdóttir heldur á- fram frásögn sinni (11). 18.00 Stundarkom mcð fiðlu- leikaranum Nathan Mil- stein. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Persón- ur og leikendur i sjöunda þætti: Steini/ Bessi Bjarna- son, Stina/ Þóra Friðriks- dóttir. Maddy/ Valgerður Dan og Karl Einarsson. 19.45 Þdrarinn Guðmundsson tónskáld og fiðluleikari átt- ræður (27. mars).Þorsteinn Hannesson ræðir við Þórar- in og leikin verða lög eftir hann. 20.25 Frá ráðstefnu um iþrótt- irog f jölmiðla.Umsjón: Jón Asgeirsson. 21.10 Pablo Casals leikur á sellótónlist eftir Granados, Saint-Saöns, Chopin og Wagner. 21.45 „Geggjaðar ástriður”, ljóð eftir Birgi Svan Simonarson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin ogkynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mónudotjur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Gunnar Björnsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnannakl. 8.45: Eyvindur Eiriksson heldur áfram aö lesa þýðingusina á sögunni: „Söfnurunum” eftir Mary Norton. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sveinn Einarsson veiöistjóri talar um eyðingu refa og minka. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer og Gerald Moore leika Stef og tilbrigði op. 31 fyrir klarinettu og pianó eftir Weber/Hljóm- sveitin Filharmonia leikur „Svipmyndir frá Brasiliu”, sinfóniskt ljóð eftir Respighi; Aleco Galliera stjórnar/ Peter Pears og Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja „Næturljóð”, tónverk fyrir tenór og hljómsveit eftir Brittén; höfundur stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkýnningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur. Olga Sigurðardóttir les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Jota Ara- gonesa”, spánskan forleik nr. 1 eftir Glinka; Ernest Ansermet stjórnar. Sinfóniuhljómsveitin i Recklinghausen leikur Sinfóniu nr. 2 I C-dúr op. 42 „Hafið” eftir Anton Rubin- stein; Richard Knapp stjörnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.30 Að tafli, Ingvar As- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðalsteinn Jóhannsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Konsert fyrir fiðlu og hljómsvcit i D-dúr op. 77 eft- ir Johannes Brahms. Wolf- gang Schneiderhan og Ung- verska filharmoniusveitin leika-, János Ferenczik stjómar. — Hljóðritun frá útvarpinu í Vin. 21.30 Útvarpssagan: „Sið- asta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Kristinn Björnsson islenskaði. Sigurður A. Magnússon les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (35). Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.25 Myndlistarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdótt- ur. 22.55 Frá tónlistarhátíð nor- rænna ungmenna i fyrra, Flutt verða verk eftir Klas Torstensen, Kjell Samkopf, Hans Abrahamsen og Sören Barfoed. — Guðmundur Hafsteinsson kynnir; þriðji og siðasti þáttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Seglskútusmiði ungra drengja hjá Siglinga- klúbbnum í Nauthólsvík er meðal efnis i „Stundinni okkar" í dag, en að auki verður m.a. bankað upp á hjá honum Pésa, sem er einn heima og farið í heimsókn til litillar telpu sem býr i Kumaon-dalnum i Himalaya. Kvikmynd um Ásgrim Jónsson, li gerð fyrir tuttugu árum er á dags varps í kvöld. Sem kunnugt er stendur nú ýf ir mikil yfirlitssýning á verkum Ásgrims á Kjarvalsstööum. Að ofan sést meginhluti mál- verksins „Gamla eldhúsið á Húsafelli". ,, Konur i blokk" heitir breskt sjónvarpsleikrit, sem sýnt verður annað kvöld. Visitölueigin- konan Betty á bága ævi i blokkinni, og þegar tækifæri gefst til upplyftingar, tekur hún þvi. Betty; Patricia Franklin, ásamt Jack: George Innes. „Styrjöldin á austurvigstöðvunum" styrjaldarþátturinn, sem sýndur verður annað kvöld. i júli-ágúst 1943 hófst undanhald þjóð- verja fyrir alvöru, en á myndinni sést ridrl- arasveit úr Rauða hernum reka flóttann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.