Þjóðviljinn - 25.04.1976, Side 14

Þjóðviljinn - 25.04.1976, Side 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 25. aprfl 1976 KFÉÍAG3 YKJAVÍKUR^ KOLRASSA i dag kl. 15. Næst siöasta sýning. EQUUS I kvöld kl. 20,30. SKJALniiAMKAR þriöjudag. — Uppselt. Föstudag kl. 20,30. VILLIÖNDIN miðvikudag kl. 20,30. Síöasta sinn. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. Miðasalan i Iönó opin kl. 14 til 20,30. — Simi 1-66-20. NÝJA BÍÚ Sfmi 115441 Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuö ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. % i Ath. Breyltan sýningartíma. Hækkaö verö. Töframaðurinn i Baghdad Barnasýning kl. 3 m m Sltni 3 20 75 Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jaröskjálfta aö styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georeg F'ox og Mario Púzo (Guö faöirinn). Aðalhlutverk: Charlton lleston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Grcen o.fl. Bönnuö börnum innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Hækkaö verö HÁSKÓLABÍÚ Simi 22140 cuuur Mögnuö leyniþjónustumynd, ein sú besta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri Don Sharp Aöalhlutverk: Edward Wood- ward, Eric Porter. Bönnuö börnum innan 16 ára Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin Ofsafin orlofsferð Stórfengleg frönsk gaman- myndj i litum og cinemascope Aöalhlutverk: Louis de Func’s Leikstjóri: Jean Girauet Sýnd kl. 5, 7 og 9 FARVEFILMEN mm WiL ^LöNkeBEHg -meget bedre end den forste film I Emil prakkari Ný ævintýri Emils frá Katt- holti, meö tilheyrandi prakkarastrikum. Sýnd kl. 3 STJÓRNUBÍÓ Slmi 1893« California Split islenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema-Scope. Leikstjóri. Robert Altman. Aöalhlutverk: hinir vinsælu leikarar Elliott Gould, George Segal, Ann Prentiss. 1 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Barnasýning kl. 2: Fred Flintstone i leyniþjónustunni Bráöskemmtiieg kvikmynd. ÍSLENSKUR TEXTI #ÞJÓ6LEIKHÚSIfl KAKLINN A PAKINU i dag kl. 15 þriöjudag kl. 17. FIMM KONUR 5. sýning i dag kl. 20 Gul aðgangskort gilda. 6. sýning fimmtudag kl. 20. NATTBÓLIÐ miövikudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. AtómstöOin ^•Wr Halldór Uximu Leikstjóri: Steinunn Jóhannesdóttir Leikmynd: Gylfi Gislason Félagsheimilinu Seltjarnar- nesi sunnudag kl. 21. MiÖasala sama staö sýningardagana frá kl. 19. Sfmi 22676. Leikfélag Selfoss Leikfélag Hverageröis AUSTURBÆJARBÍÖ Sfmi 11384. tSLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggö á samnefndri metstölubók eftir Kyle Onstott. Aöalhlutverk: Susan George. James Mason. Perry King. Þessi kvikmynd var sýnd viö metaösókn i Kaupmannahöfn nú i vetur — rúma 4 mánuöi í einu stærsta kvikmynda- húsinu þar. Bönnuö innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Athugið breyttan sýningar- tima. Barnasýning kl. 3: Lögreglustjórinn i Villta vestrinu TÓNABÍÓ Sími 3 II 82 Kantaraborgarsögur Canterbury tales Lcikstjóri: P.P. Pasolini Mynd i sérflokki 5 stjörnur. Kantaraborgarsögurnar er sprenghlægileg mynd og verÖ- ur enginn svikinn sem fer i Tónabió. Dagblaöiö 13.4. 76. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kí. 9. Tom Sawyer Ný bandarlsk söngva og gamanmynd byggð á heims- frægri skáldsögu Mark Twain The advcntures of Tom Sawyer. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Don Taylor. Aöalhlutverk: Johnny Whita- ker, Celeste Holm, Warrcn Oates. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sama miöaverð á allar sýningar. Síöustu sýningar Sfmi I 61 14 Leikhúsbraskararnir Frábær og sprenghlægileg bandarisk gamanmynd i lit- um, gerð af MEL BROOKS, um tvo furðulega svindlara. ZERO MOSTEL GENE WILDER tslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 apótek Iteykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, er vikuna 23.-29. april i Laugarnes- og Ingólfsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 tii 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Ýirka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. bilanir Slökkvilið og sjúkrabllar í Reykjavík — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökk viliöiö simi 5 11 00 - Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Bilanavakt borgarstofnana —* Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfeilum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgar- stofnana. Lögreglan í Rvík— simi 1 11 66 Lögreglan f Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspíialans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- vars la: í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. krossgáta 1 1 J i ¥ ■ 7 8 ■ 9 10 ■ " IZ _ ■ 13 _ ■ /y . 1 IS J SkráB frá Eining GENGISSKRÁNING NR. 75 - 21. april 1976. Kl. 12.00 Kaup Sala >1/4 1976 1 Bandaríkjadollar 178,80 179, 20 * - - 1 Sterlingspund 330, 10 331, 10 * - - 1 Kanadadollar 182, 05 182,55 * - - 100 Danskar krónur 2980, 50 2988,90 * - - 100 Norskar krónur 3258,45 3267,55 * - - 100 Sænskar krónur 4064,30 4075, 70 * - - 100 Finnsk mörk 4647,70 4660, 70 * - - 100 Franskir frankar 3827.60 3838,30 * - - 100 Bele. frankar 457,80 459,10 * - - 100 Svissn. frankar 7067,40 7087,20 * - - 100 Gyllini 6655. 65 6674, 25 * 20/4 - 100 V. - Þýzk mörk 7046.90 7066, 70 21/4 - 100 Lfrur 20, 35 20, 41 * - - 100 Austurr. Sch. 984, 30 987,00 * 14/4 - 100 Escudos 602,80 604.50 21/4 - 100 Pesetar 265. 60 266, 30 * - - 100 Y en 59, 71 59, 88 * - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 81 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - * Vöruskiptalönd 178, 80 179,20 * Breyting frá síBustu skráningu sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. „kl. 1Ö.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. llcilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeitd : 18.30-19.30 alla' daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. _ livitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima r.g !iL 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. ' Fæöingardeild : 19.30-20 alla daga. Lárétt: 1 dáö 6 hestur 7 gabb 9 einkennisstafir 10 hnifur 11 stéttarfélag 12 frumefni 13 þjöl 14 ilát 15 kort Lóörétt: 1 spýja 2 þvottaefni 3 útlim 5 sjúkrahús 8 aðferö 9 vit- ur 11 fikniefni 13 sefa 14 tala Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 vakur 6 örg 7 kálf 9 mn 10 ætt 11 sög 12 na 13 fall 14 haf 15 róast Lóörétl: 1 fákænir 2 völt 3 arf 4 kg 5 renglur 8 áta 9 möl 11 safi 13 fas 14 ha félagslíf Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnar- félagsins i Reykjavik verður haldinn mánud. 26. april kl. 20 i Slysavarnarhúsinu á Granda- garði. Félagskonur leiti upplýs- inga og tilkynni þátttöku i simum 15557, 37431 og 32062 fyrir nk. laugardagskvöld. Sunnud. 25/4 kl. 13 1. Móskarðshnúkar—Trana Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen 2. Tröllafoss og nágr., létt ganga. Fararstj. Jón 1. Bjarna- son. Verö 600 kr. Brottför frá B.S.I. vestanverðu. Otivist F’erðafélag Íslandí Sunnudagur 25. april kl. 9.30 1. Gönguferð á Keili, um Sog i Krisuvik. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verð kr. 900, gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Gönguferð umm Sveifluháls i Krisuvík Fararstjóri: Einar ólafsson. Verð kr. 700, gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöö- inni (að austanverðu). Ferðafélag tslands. Kvenfélag Hreyfils Fundur haidinn I Hreyfiishúsinu þriðjudaginn 27. aprii kl. 20.30. Hárgreiðslumeistari og snyrti- sérfræðingur mæta á fundinn. Mætiö vel og takiö með ykkur gesti. — Stjórnin. Mæðrafélagiö heldur fund þriðjudaginn 27. april kl. 20 Hverfisgötu 21. Þor- steinn Sigurðsson ræðir um nám fjölfatlaðra barna. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Kvenfélag Hallgrlmskirkju Aðalfundur Kvenfélags Hall- grimskirkju verður I safnaðar- heimili kirkjunnar fimmtu- daginn 28. þessa mánaðar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Sumarhugleiðing. Formaður sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. — Stjórnin. messur Kirkja óháða safnaöarins Messa kl. 11 (Athugið breyttan messutima). — Séra Emil Björnsson. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Tumi byrjaði að læðast niður af loftinu, en fjárans stiginn gaf eftir og brakaði svo hátt að Jói vaknaði. Hann leit á. félaga sinn sem stein- svaf sitjandi með hausinn milli hnjánna. — Þú. stendur þig vel á verð- inum, sagði hann, reyn- um heldur að sleppa meðan tími er til! Drengirnir hlustgðu af lifs og sálar kröftum, því að nú fóru mennirnir tveir að tala um peninga, sem þeir höfðu falið í húsinu. Þeir sperrtu eyr- un. Faldi f jársjóðurinn þeirra var að verða að raunveruleika! Annar glæpamannanna sagðil Kannski er betra að við gröfum fjársjóðinn og sækjum hann svo seinna? Indíána-Jói hafði leður- poka í hendinni. Hann opnaði hann og tók upp nokkra dollara sem hann skipti milli sin og félagans, sem fór að róta í gólf ið með hníf íil að út- búa holu, þar sem afgangurinn af pening- unum skyldi falinn, þar til þeir kæmu aftur. KALLI KLUNNI — Híf obb, samtaka nú, við verðumaðtoga skipiöalveg — Þetta var nú meira puðið, en það er gott að sjá upp á þurrt, annars fer það frá okkur. allt skipiðaftur og nú getur það þornað dálitið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.