Þjóðviljinn - 25.04.1976, Page 15

Þjóðviljinn - 25.04.1976, Page 15
Sunnudagur 25. april 1976 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 sjónvarp ^ um helgina g |/unnudci9m | 18.00 Stundin okkar. t Stund- inni okkar i dag dansa börn lir Listdansskóla Þjóöleik- hússins i tilefni sumar- komu, sýnd veröur teikni- mynd um Matta, sem er veikur og veröur aö liggja i rúminu, og mynd úr mynda- flokknum „Enginn heima”. Síöan er kvikmynd um Kristin Jón, 11 ára dreng i Hliöaskóla og einnig kvik- mynd frá Svazilandi i Afrikuoghvernig fólkiö þar fer aö þvi aö byggja hús. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstööva i Evrópu 1976 Keppnin fór aö þessu sinni fram i Haag 3. april, og voru keppendur frá 18 löndum. Þýöandi Jón Skaptáson. (Evróvision-Hollenska sjónvarpiö) 22.45 Á Suöurslóö Breskur framhaldsmyndaflokkur i 13 þáttum, byggöur á sögu eftir Winifred Holtby. 2. þáttur. Brostnar vonir, fölnuö frægö. Efni fyrsta þáttar: Fylgster meö fundi i bæjarstjórn Kiplingtons, en þar sitja ýmsar helstu persónur sögunnar. Sarah Burton er ættuð úr grenndinni. Hún hefur ung fariö aö heiman til aö afla sér menntunar, en er komin til bæjarins og sækir um starf skólastjóra stúlkna- skóla. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 23.35 Aö kvöldi dagsDr. Jakob Jonsson flytur hugvekju. 23.45 Dagskrárlok. mámiclciguf 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Draumóramaöurinn Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Kershaw. Aöalhlut- verk Edward Woodward og Rosemary Leach. Aðal- persóna leikritsins, Pholip, er hljómlistarmaöur, en hefur veriö atvinnulaus árum saman og lifaö á eignum konu sinnar. Hann á sér þá ósk heitasta aö veröa frægur söngvari og hljóm- sveitarstjóri, en hann er of sérhlifinn og sveimhuga til aö liklegtsé, aö sú ósk rætist nokkru sinni. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.30 Heimsstyrjöldin siöari 15. þáttur. Bretland á styrj- aldarárunum. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. Dorothy Tutin leikur Söru Burton I framhaldsþættinum Á suðurslóö. útvarp § um helgina j/unnudogw | 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Ctdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Þættir úr „Messias” eftir Georg Friedrich Handel. Gundula Janowitsj, Marga Hoeffgen, Ernst Haefliger, Franz Crass, Bachkórinn og Bach- hljómsveitin i Munchen flytja, Karl Richter stj. b. Fiölukonsert nr. 1 i D-dúr eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi og Sinfóniuhljómsveitin i Vin leika, Heribert Esser stjórnar. 11.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrimur Jónsson. Organleikari: Marteinn Hunger Friðriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr nýlendusögu Jón Þ. Þór cand. mag. flyt- ur fimmta hádegiserindi sitt: Hrun nýlenduvelda. 14.00 Staldraö viö I Þorláks- höfn, — fjóröi þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar viö fólk. 15.00 Miödegistónleikar. Wil- helm Kempff, Christoph Eschenbach, Snjatoslav Rikhter Margit Weber o.fl. flytja sigilda tónlist ásamt þekktum söngvurum og hljómsveitum. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Létt-klassisk tónlist. 17.15 Aö vera rlkur. Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræöa við Guö- laug Bergmann, Rolf Johansen, Þorvald Guö- mundsson og Aron Guö- brandsson (áöur útv. 18. september). 18.00 Stundarkorn meö franska sellóleikaranum Paul Tortelier. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.25 Bein lina til Vilhjálms Hjálmarssonar mennta- málaráöherra. Frétta- mennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 Frá hljómleikum sam- einuöu þjóöanna I Genf i október. Nikita Magaloff og Suisse Romande hljóm- sveitin leika Pianókonsert nr. 51 Es-dúr. „Keisarakon- sertinn” eftir Beethoven, Janos Ferencsik stjórnar. 21.00 „Komir þú á Grænlands grund” Arni Johnsen og Einar Bragi taka saman þátt um Grænland fyrr og slðar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. móiiuclcigui | 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þórir Stephensen (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hreiðar Stefánsson heldur áfram - sögu sinni „Snjöllum snáö- um” (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Matthias Eggertsson kenn- ari á Hólum talar um grænfóöur. islehskt málkl. 10.50: Suisse Romande hljómsveitin leikur ,,Vor”, sinfóniska svltu eftir Debussy, Ernest Ansermet stjórnar/ Régine Crespin syngur með Sifisse Romande hljómsveitinni „Sumarnætur”, tónverk fyrir sópran og hljómsveit eftir Berlioz, Emest Anser- met stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guörúnu Lárusdóttur Olga Siguröardóttir les (14). 15.00 Miödegistónleikar. Mircea Saulesco og Janos Solyom leika Sónötu fyrir fiölu og pianó op. 1 I c-moll eftir Hugo Alfvén. Me los -hljóðfærale ikararnir leika Kvintett i A-dúr op. 43 fyrir blásara eftir Carl Niel- sen. Hljómsveit danska út- varpsins leikur „Vorið” konsertforleik eftir Knud- aga Riisager, Thomas Jensen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan af Serjoza eftir Veru Panovu Geir Krist- jánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Rögnvaldur Finnboga- son talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Noktúrnur og etýður eftir Chopin. André Watts leikur á pianó (Hljóöritun frá un- gverska útvarpinu). 21.30 Gtvarpssagan: „Slöasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Siguröur A. Magnússon les þýöingu Kristins Björnssonar (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Cr tónlist- arlifinu Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Kvöldtónleikar.a. Svita I A-dúr op. 98 eftir Antonín Dvorák. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I Stuttgart leik- ur, Hubert Reichert stj. b. Sinfónia, nr. 2 i f-moll eftir Max Bruch. Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins I Munchen leikur, Ulrich Vedel stj. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög Tökum lagið HÆ! 1 tilefni alþjóöabaráttudags verkamanna 1. mai tökum við fyrir I dag lagiö „Sjá roöann i austri” eða STRtÐSSONG JAFNAÐARMANNA eins og hann er einnig kallaöur. Það sem . ég gat grafið upp um þennan söng var fremur litiö,en þó það að Þorsteinn Gislason þýddi ljóðið, sem kom fyrst út á prenti i NÝJA ISLANDI árið 1904. Lagiö er eftir C.J. Rasmussen. Ef þið eruö ekki alveg viss á þvi hvernig lagið er þá er ég fullviss um aö pabbi eða mamma vita það, og svo verður þaö örugglega spilaö af hljómplötu i Rikisútvarpinu þann 1. mai. Stríðssöngur jafnaðarmanna: Sjá roðann í austri . G .d G Sjá roðann i austri, hann brýtur sér braut. e A7 D Fram, bræður, það dagar nú senn. G D G Þeir hæða vorn.rétt íil að risa frá þraut, e A7 j) vorn rétt til að lifa eins og menn. D G Þeir skammta okkur frelsi, þeir skammta okkur brauð. C D7 G Hvað skóp þeirra drottnandi auð? D G Þeir skammta okkur frelsi, þeir skammta okkur C D7 G Hvað skóp þeirra drottnandi auð? Á heröar oss ok fyrir öldum var lagt, þaö ok hefur lamað vort fjör. En vér erum f jöldinn, þvi sé það nú sagt: Vér sverjum að rétta vor kjör. Og vaknið nú bræður til varnar i nauð. Vor vinna, hún skóp þeirra auö. Og vakniö nú bræöur til varnar i nauö. Vor vinna, hún skóp þeirra auð. Til grunna skal bráðlega hrynja sú höll sem hrófaði upp gullkálfsins þý. Nú hönd þina bróðir, þvi heimssagan öll skal héðan af byrja sem ný. Vér vökum I cining til varnar I nauð, og vinnan skal gefa okkur brauð. Vér vökum I eining til varnar I nauð, og vinnan skal gefa okkur brauð. brauð. C "h (jómur ■ ) Q ) c L f) - 7- hljómur d D D Q A7- h(jómur -? Vélritari óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða vélritara strax. Góð vélritunar- og islenskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og hvenær umsækjandi geti hafið störf sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst og eigi siðar en 30. april n.k. merkt: „Opinber stofnun — april — 1976”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.