Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. maí 1976 RÍKISSPÍTALARNIRÍ lausar stöður , j KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUN ARDEILD ARST J 0 RAR óskast til starfa á deild 2, 9 og Flókagötu 29, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til afleysinga og i föst störf á hinum ýmsu deildum spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonaan, simi 38160. LÆKNARITARI óskast til starfa á spitalann frá 1. júni n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir læknafulltrúi, simi 38160. LANDSPÍTALINN DEILDARLJÓSMÓÐIR óskast til starfa á fæðingargangi frá 1. júli n.k., umsóknarfrestur er til 20. júni n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- ljósmóðirin, simi 24160. AÐSTOÐARYFIRLJÓSMÓÐIR óskast til starfa á fæðingargangi frá 1. september n.k.Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. ágúst n.k. LJÓSMÆÐUR óskast til afleysinga og i fast starf á fæðingargangi nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirljósmóðirin, simi: 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á geðdeild Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi, upplýsingar veitir yfirhjúkr- unarkonan, simi 84611. GUNNARSHOLTSHÆLIÐ VAKTMENN óskast til starfa frá 1. júni nk. eða eftirsamkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður hælisins svo og starfsmannastjóri á Skrifstofu rikisspitalanna. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA TÆKNITEIKNARI óskast til afleysinga i fjölritunardeild skrif- stofunnar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Reykjavik, 21. mai 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM11176? Auglýsingasiminn er 17500 Þjóðviljinn ■ ■■ ■ Luns sagður hafa veitt Kissinger áminningu OSLO 21/5 Reuter — Utanrikis- hugsanleg þátttaka minnt hann á óformlegt sam- ráöherraráftstefnu Natórikja kommúnista i stjórn á Italiu og komulag ráóherranna um aö lauk i dag með þvl aö gefin var stirö sambUÖ grikkja og tyrkja fara ekki út i þá sálma. Sumir út sameiginleg yfirlýsing. Segir út af Kypur og fleiru. I hönd fulitrúa staöfesta að þetta hafi þar meðal annars aö Nató sé farandi forsetakosningar i áttsérstaö, en aðrir mæla því á áfram fylgjandi sáttaste&u, en Bandarikjunum voru einnig móti. framkværad hennar sé undir ofarlega i huga, en Kissinger hegiun Sovétrikjanna komin. hélt þvi fast fram að utanrikis- Ekki er heldur i tilkynn- Þá segir í fréttinni að víg- stefna Bandarikjanna yrði ingunni vikiö beint að deiiu húnaður Sovetrikjanna sé að óbreytt, hver sem ynni kosning- grikkja og tyrkja. Talsvert var áliti Nató meiri en svo, aö hann arnar. rætt á ráðstefaunni um gang geti einungis verið hugsaður til máia i Afriku sunnanverðri og varnar og I sambandi við það í yfirlysingunni er varla vikið mælti Frydenhmd, utanrlkis- var aðstoð sovétmanna við einu orði að kosningunum á ráðherra Noregs, sterklega MPLA i Angólu mjög til ítaliu, en þær voru þeim mun gegn þvi að litið yrði á baráttu- umræðu á fundinum. meira ræddar á bak viö tjöldin. hreyfingar blökkumanna þar Vandamála Nató innan Að sögn hafði Kissinger i ræðu, sem kommúniskar eða háöar bandalagsins sjálfs er hins- sem hann flutti á ráðherrafundi kommúniskum stórveldum.- vegar að litlu getið I yfirlysing- er fréttamenn fengu ekki Frydeniundsagðiaðhreyfingar unni, enda þótt þau væru mikiö aðgang aö, vakið máls á þessar hefðu leitað aðstoðar hjá rasdd bæði á formlegum fundum kommúnisma I vestrænum - kommúniskum rikjum vegna og óformlega. Þar á meðal er þjóðfélögum.enJosephLunsþá þess aö þeim hefð ekki staðíð þorskastriðfelendinga og breta, tekiö fram i fyrir honum og hjálp til boða annarsstaðar. Austur-Þýskaland: r Ahersla lögð á betri orkunýtingu AUSTUR-BERLtN 21/5 NTB-Reuter — A flokksþingi Sósiallska einingarflokksins i Austur-Þyskalandi er höfuö- OSLÓ 20/5 NTB—Reuter — Allmikið var um mótmæla- aðgerðir I Osló af tilefni utan- rikisráöherraráðstefnu Nató og havuTcók lögreglan 21 mann I þvi sambandi, en þeim mun öllum hafa verið sleppt aftur. Einna mest þótti öryggiskeöjan kringum ráðherrana bregöast er Kissinger var fótgangandi á leiö til hádegisveröar hjá Ólafi konungi. Komst þá ungur maður, sem gekk á hækjum til að minna á limlest fórnarlömb Vletnam- striðsins, að hliö Kissingers. 1 Daily Telegraph: Misheppn uð stjórn- arstefna áherslan lögð á aukinn rekstrar- sparnað meö það fyrir augum aö bæta og auka framleiðsluna, að sögn fréttamanna. Horst Sinder- fréttastofufregnum segir að enginn hafi séð Kissinger bregöa við þetta. Eftir þetta handtók lögreglan nokkra menn, sem einnig gengu á hækjum og báru spjöld með vígorðum gegn hernaöi Banda- rikjannal Indóklna. NTB segir að um 2000 manns hafi veriö í mót- mælagöngu, sem farin var með lögregluleyfi. Meðal þeirra, sem stóðu aö þeirri göngu, voru Kommúnistaflokkur verkamanna (m-l) og ýmis verkalýðs- og námsmannasamtök. önnur • ganga, sem ekki hafði veriö leyfð af yfirvöldum, lagöi ennig af stað, en hún var stöðvuð af riðandi og gangandi lögreglu. I borgarstjórn Oslóar var fundur f kvöld, og gekk þá fulltrúi Rauða kosningabandalagsins, sem Kommúnistaflokkur verka- manna (m-l) stendur aö meðal annarra.af fundi i mótmælaskyni vegna þess, aö borgarstjórnin haföi lánað ráðhús borgarinnar til Nató-funndarins. Kommúnista- flokkur verkamanna (m-l) er maóiskur. mann, forsætisráðherra Austur-Þýskalands, sagði i ræðu sinni að takmarka yröi útgjöldin til iönaðarins og aö landsmenn yrðu aö draga úr orkuneyslu i þeim tilgangi að styrkja efna- hagslifið. Sindermann sagöi ennfremur, aö þar eð hráefnalindir landsins eru takmarkaðar, yrði að nýta þær sem best og auk þess gera meira en gert hefði verið til að vinna úr úrgangi. Til þess að tryggja sér aukiö orkuaöstreym' hefur veriö ákveöið að Austur-Þýskaland fjárfesti I sam bandi viö næstu fimm ára áætlun milli sjö og átta miljarða tii nýtingar á hráefnalindum i Sovétrikunum og Austur-Evrópu, og er það mikil aukning frá slöustu fimm ára áætlun. Samkvæmt skýrslum, sem lagöar voru fyrir fulltrúa á þinginu, tókst að standa við fimm ára áætlunina frá 1971-1975 og i sumum greinum þjóðarbúskap- arins var farið fram úr áætlun. í næstu fimm ára áætlun er lögö sérstök áhersla á bætt llfskjör almennt og sérstaklega hækkuð eftirlaun fyrir gamalt fólk. Ennfremur er fyrirhugaö aö lækka vinnuvikuna smámsaman niður i 40 klukkustundir á viku. Sindermann tók fram að veitingamenn, handverksmenn og smákaupmenn, sem hafa einkarekstur, séu hvattir til að halda þvi áfram. Mótmæli í Osló LUNDONUM 21/5 NTB-Reuter — Breska blaöið Daily Telegraph segir i leiöara I dag að banda- menn Bretlands gerist nú stöðugt ólþolinmóðari yfir þvi aö bresku stjórninnihafi ekki tekist aö leysa fiskveiöideiluna við lsland. Hafi bandamennirnir til þessa sýnt Bretlandi mjög mikla þolinmæði og tillitssémi á þessum vettvangi, en nú hafi sýnt sig að stefna stjdrnarinnar hafi mistekist hrapallega. Blaöiö segir að aðgerðir her- skipanna hafi oröið óvenju kostn- aðarsamar og þó boriö lltinn árangur. Alltof mikið sé á sig lagt til að gæta fáeinna togara svo að þeir geti veitt nokkur hundruö tonn af þorski. Auk þess muni mörg lönd, þar á meöal rlki Efna- hagsbandalags Evrópu, innan skamms koma sér upp 200 milna fiskveiðilögsögu. Þar að auki sé hætta á þvi aö á miöunum veröi slys, sem haft geti mjög alvar- legar áfleiðingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.