Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mal 19;6 Tumi kveður e5 er fremur veikt aö sjá. E.t.v. hefur svartur jafnvel betri stöðu. t dag kveöur strákurinn Tumi lesendur Þjóðviljans aö þessu sinni. t hans staö fáum viö annan engu siöri þótt sögur hans séu etv. nokkuð fjær veruleik- anum. Munchhausen heitir hann og er frægur um áifur af lygisögum af sjálfum sér. Nú halda menn þvi kannski fram aö Munchhausen hafi Páfí fordæmir stuðning við kommúnista PÁFAGARÐI 21/5 Reuter — Páll páfi komst svo aö oröi i dag, er hann ávarpaði ráöstefnu italskra biskupa, að ekki væri hægt aö liða þaö að kaþóslkir menn styddu kommúnista i kosningunum sem fram fara á Italiu i næsta mánuöi. Tók páfi þar með undir orö Antonios Poma kardinála á þriðjudaginn, en þau voru skilin svo að þeim kaþölikkum, sem kysu kommúnista eöa styddu þá, væri hótað bannfæringu. Það dregur þó úr krafti þessara yfir- lýsinga að embættismenn i Páfa- garöi hafa látiö svo um mælt siöar, aö bannfæring sú, sem Poma kardináli hótaði, væri ekki eins alvarlegs eölis og margir höfðu ætlað. Taliö er aö páfi hafi beint orö- um sinum ekki hvað sist að allmörgum kaþólskum framá- mönnum, sem lýst hafa þvi yfir aö þeir muni bjóöa sig fram fyrir kommúnista. Misþyrming- ar í Ramalla TEL AVIV 21/5 NTB-Reuter — ísraelskir öryggisliðsmenn fót- brutu tvo eða þrjá unga araba i ó- eiröum, sem urðu i Ramalla i gær, en sú borg er á hinu her- numda vesturbakkasvæði. Borg- arstjórinn I Ramalla, Karim Kal- ef, sagöi fréttamönnum aö her- mennirnir hefðu ruöst inn I mörg hús og handtekið um 30 manns, þar á meðal margar konur. Kalef sagöist ennfremur hafa mótmælt viö israelsk yfirvöld og hefðu þau fyrir sitt leyti beðist afsökunar og sagt, að hermennirnir hefðu ekki breytt samkvæmt skipunum. I dag var rólegt á vesturbakka- svæöinu, en mjög órólegt hefur veriö þar undanfarið. Ctgöngu- bann hefur verið i gildi i Ramalla i þrjá sólarhringa. Ný ofsóknar- alda í Chile SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM," HABANA 20/5 Reuter — Útlægir chiliskir stjórnmálamenn segja að hafin sé i Chile ný ofsóknar- herferð gegn andstæðingum valdaránsstjórnarinnar, og sé hún sú umfangsmesta siðan næstu vikurnar eftir valdaránið 1973. Meðal þeirra, sem hand- teknir hafa verið I siðustu viku, eru nokkrir framámenn i stjórn- málum og verkalýðsmálum, auk fjölda annarra. & . . SKIPAUTf.tRB RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik laugar- daginn 29. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til há- degis á miövikudag til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. aldrei verið til. Þá verða þeir að kyngja sannleikanum sem er sá að á árunum 1720—91 var uppi maður að nafni Karl Friedrich Hieronymus Munchhausen fri- herra að tign. Hann barðist meö rússum gegn tyrkjanum en helgaði sig siðan sinum sérstæðu ritstörfum. Söguhetja hans hét Munch- hausen eins og hann sjálfur en bar barónstign.Næstuvikur geta menn skemmt sér yfir sögum hans en danski teiknarinn Mogens Juhl hefur gert mynd- irnar við ^ær. Sögurnar af Munchhausen hafa verið gefnar út aftur og aftur og á mörgum málum og ennþá geta menn skemmt sér yfir ótrúlegum ævintýrum þessa furðulega baróns sem aidrei deyr ráöa- laus. A morgun og i næstu 63. tölublöðum Þjóðviljans verður hann að finna á dagbókarsiðu blaðsins. Njótið vel. 16. Bf3 Bxf3 17. Hxf3 Bc5 18. Hel Bxd4 19. Dxd4 Db6 20. Dxb6 Rxb6 21. Re4 Hac8 21. leikur Browne, Re4, er sterkur. Riddarinn nær á sitt vald reitunum d6 og f6 og erfitt er að sækja að honum. Endatafliö er aö byrja og e.t.v. má segja að tækifæri séu nokkuö jöfn á báöa bóga. Browne er i timahraki, hefur 40 min. fyrir næstu 20 leiki, en staðan er fremur auðveld fyrir hann til þess að tefla úr. 22. c3 Hc7? Þessi leikur Timmans með hrójcinn til c7 var e.t.v. ekki beáti möguleikinn. 23. b3 Rd5 24. c4 Rb4 25. Rd6 a6 Skákin Framhald af bls. 3. hefur notað 2 klukkustundir þannigaðfyrirþetta erfiða mið- tafl á hann aðeins hálfa klukku- stund til umráða. Karpof er þvl I þessari stöðu talinn öruggur sigurvegari. 21. Rbd3 22. f5 23. Bf3 24. Kg2 Kh8 Rd7 Bc5 f6 25. Re2 a5 32. Hc3 Hc6 26. Rdc3 Hf7 33. Hd2 Ra6 27. Rb5 Db8 34. Hdc2 Hd7 28. Rxd6 He7 35. Kf2 Hdc7 29. Rb5 Bxe3 36. Re4 Hc8 30. Dxe3 Rc5 37. Ke3 Hb8 .38. Hd2 Rc7 Friðrik hefur orðiö að láta 39. Rf6 = Kg7 peðið á d-linunni og menn hans 40. Hd6 Rb5 ...bið eru allir i vörninni. Hann á eftir lOleiki I 40leikja markiö og hef- ur 4 min. til umráða þannig að litill sem enginn timi er til um- hugsunar. 31. Rec3 Ba6 32. Hd2 Bxb5 33. Rxb5 Hd7 34. Hxd7 Rxd7 35. Hdl Rc5 36. Dd2 Df8 37. Dd6 Dxd6 38. Hxd6 Hc8 39. g4 Kg8 40. h4 Kf8 Með leiknum 40. ...Kf8 tókst ó-iðriki að ná lágmarkinu og dð tekur ein klukkustund fyrir íverja 16 leiki. Friðrik hefur eflt aðdáunarverða vörn I erf- ðri stöðu og timahraki og nú oksins gat hann rétt úr bakinu tgslakað á eftir harðan .atgang. : þessari stöðu á Karpof e.t.v. dnningsmöguieika en erfitt er iðsjá hvaöa leið hann velur sér. rriörik getur hins vegar með •éttri taflmennsku náð jafn- efli.... nema ef Karpof sér eitt- ívað sem aðrir spámenn hafa :kki komið auga á. Áður en ikákin fór i biðvoru þessir leikir efldir. 41. g5 42. Kg3 43. Hd2 44. Ra3 45. Rc2 Ke7 a4 Ra5 Rc6 Hd8 — bið Skák þeirra Timmans og Browne varð þannig: Hvitt: Browne. Svart: Timman. Sikileyjarvörn 1. e4 C5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 Be7 7. 0-0 Rc6 8. Be3 Bd7 9. f4 Rxd4 10. Bxd4 Bc6 11. Del 0-0 12. Dg3 g6 13. De3 Da5 14. e5 dxe5 15. fxe5 Rd7 1 þessari stöðu hefur Timman enn ekki við neina sérstaka erf- iðleika að etja. Hvitur hefur enga verulega möguleika á sókn á kóngsvængnum og peðhans á 26. He2 27. a3 28. Hd3 29. b4 30. c5 31. bxc5 Hd8 Rc6 b6 a5 bxc5 Rb8? Þarna gerir Timman e.t.v. mistök. 31. ...Hb8 er mun betri leikur þvi Timman þarfnast riddarans til þess að hindra framsókn peðsins á c-línu. Framundan virðast verulegir erfiðleikar fyrir svartan. Miklu timahraki Brownes er nú lokið og hann virðist með góöa vinningsmöguleika. Sið- asti leikur Timmans, 40. ..Rb5 er e.t.v. fallegur leikur en ekki að sama skapi góður þvi eftir hugsanleg hrókakaup má reikna fastlega með vinningi fyrir hvitan. Biðskák Friðriks og Karpofs: Þegar biðskákin hófst var Friðrik enn kominn i timahrak. Hann hafði notaö 40 min. I fyrstu 31eikina af 16 sem hann þarf aö leika á hverri klukkustund og fyrir siðustu 6 leikina hafðihann aðeins 2 mlnútur og mátti engu muna að hann félli á tíma. Leikirnir gengu þannig fyrir sig: 46. Hxd8 Kxd8 47. gxf6 gxf6 48. Re3 Rb4 49. a3 Rd3 50. Kg4 Ke7 51. Kh5 Kf7 52. Kh6 Kg8 53. Rd5 Rd7 54. Bh5 Rxb2 55. Be8 Rc5 56. Rxf6 = Kf8 57. Bb5 Rbd3 58. Bc6 gefið Friðrik varð þarna að gefast upp, staðan var gjörtöpuð. Þar með er Karpof sigurvegari i mótinumeð 4vinninga. I 2. sæti er Browne meö 3 vinninga, og i 3. og 4. sæti eru Friðrik og Timman með 2 1/2 vinning hvor. Brown sigraði nefiiilega Timm- an i siðustu skákinni og kom þannig mjög vel út úr siðustu umferöinni. Leikiriiir urðu þessir: 41. Hxc6 Rxc3 42. Hb6 Hd8 43. Hd6 Hc8 44. c6 g5 45. Kd4 Ra4 46. C7 Kg6 47. Re8 gefið Strax að skákunum loknum var skálað I kampavini fyrir sigurvegaranum og i dag- og sunnudag biður ströng dag- skrá fyrir keppendur I afmælis- veislum og ýmiss konar móttök- um. Friðrik er væntanlegur heim eftir helgi. —gsp r Onógar Framhald af bls. 1. ur fengið loforð fyrir! Þessar sömu staðhæfingar frá skrifstofu borgarverkfræðings munu hafa legiö til grundvallar þeirri ákvörðun að taka af skólalóðinni við Austurbæjarskólann undir að- veituhúsið! Akveðið var vegna þessara upplýsinga að fresta ákvörðuna- töku I málinu I einn mánuð. -úþ Engin viðbrögð Framhald af 16. siðu. verið rofin með ógætilegri ráðn- ingu fangavarðar i byrjun árs og tengslum þeirra við laxveiðivið- skipti, gjaldeyrissölu o.fl. Hér er þvi ekki um neinar smá- ásakanir að ræða. Við báðum Halldór ' Þorbjörnsson yfirsaka- dómara I Reykjavik að segja sitt álit á þessum ummælum en hann svaraði stutt og laggott að hann vildi ekkert segja um um- mæli Jóns Oddssonar. Mjög i svipuðum dúr voru um- mæli Baldurs Möller ráðuneytis- stjóra i dómsmálaráðuneytinu. Hann viðurkenndi þó að það væri rétt að nokkrir nýir fangaverðir heföu verið ráðnir þegar svo margir menn voru komnir i gæsluvarðhald, slikt hefði verið óhjákvæmilegt. Að öðru leyti vildi hann litið tjá sig um ummæli Jóns. Þessi ummæli Jóns Oddssonar hrl. eru samt þess eðlis að æðstu menn dómsmála i landinu geta ekki látið þau sem vind um eyru þjóta. Þarna talar hæstaréttar- lögmaður, sem hefur fylgst með rannsókn Geirfinnsmálsins og er þar að auki réttargæslumaður eins aðal mannsins i þessu máli, svo og i morðinu á Guðmundi Einarssyni. Hér dugar þvi ekki aðferð strútsins, dómsmálaráðu- neytið hlýtur að verða að láta fara fram viðtæka rannsókn á þessum ásökunum og grunsemd- um Jóns Oddssonar. S.dór Hreinsað Framhald af bls. 9. Gaseta eftirfarandi myndræna lýsingu á þvi, sem gert er til þess að endurhæfa georgiska braskara: „Vörubill með yfirbyggðan pall kemur á stað, þar sem verið er að byggja hús. Varðliðsmaður opnar pallhúsið. Ofan af pallinum kem- ur hópur manria — órakaðir og i góðum holdum. Þeim eru sam- stundis fengnar skóflur og önnur verkfæri. Þeir, sem voru snfkjudýr sam- félagsins i gær, borga þvi nú skuldir sinar.” Með öðrum orðum sagt, eru margir svartamarkaðsbraskar- ar, spilltir embættismenn og gróðabrallarar látnir sæta ábyrgð fyrir gerðir sinar. Auð- vitað bregðast þeir illa við sliku. Þessvegna gerist nú svo margt i Georgiu, sem fáheyrt er annars- staðar i Sovétrikjunum. En sovéskir forustumenn virð- ast harðákveðnir i þvi að gera enda á kæruleysinu i þessum efn- um, sem lengi hefur rikt i Georgiu, hvað sem öllum við- brögðum liður, og Sjevarnadse virðist kjörinn maður til þess. Hann er harðsnúinn, hreintrúað- ur marxisti, sjálfur georgiu- maður og fús til starfans. Jafnvel ferðamenn, sem aðeins hafa skamma viðdvöl I Georgiu, fá á tilfinninguna að þar séu hlutirnir gagngert að breytast. Aðeins tim- inn getur leitt I ljós, hve djúpstæð og raunveruleg sú breyting er og verður. LEIKFÉLAG 2* REYKJAVlKUR M SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. lí8* ÞJÓÐLÉIKHÚSI4B1 NATTBÓLIÐ I kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. ÍMYNDUNARVEIKIN 3. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 Dregið úr Happdrættis- skulda- bréfum 1 dag var dregið i fyrsta sinn i happdrættisláni rikissjóðs 1976, skuldabréf H, vegna Norður— og Austurvegar. Einnar miljón krónu vinningar komu á númer 39800, 52 069, 56 187, 77 918, 84 045 og 144 347. Fimm hundruð þúsund króna vinningar komu á númer 19 215, 36 356, 45 970,9 8141, 131 004 og 133:. 599. Auk þess voru dregnir út fjölmargir 100 þúsund og 10 þúsund krónu vinningar. Vinn- ingar eru eingöngu greiddir i af- greiðslu Seðlaba'nka Islands, Hafnarstræti 10 i Reykjavik, gegn framvisun skuldabréfanna, en bankaútibú og sparisjóðir út á landi sjá einnig um að innheimta. Try ggingalög Framhald af bls. 7. Lögunum um alþýðutryggingar var breytt i veigamiklum atriöum strax á næstu árum, og á fyrsta ári eftir heimsstyrjöldina, þegar félagsleg sjónarmið og vinstri stjórnir voru rikjandium alla álf- una eftir hildarleik styrjaldarinn- ar, voru á íslandi samþykkt lög um almannatryggingar nr. 50 '46. Þessilög eru tvimælalaust ein hin merkustu i sögu Alþingis. 1 alþýðutryggingarlögunum var gert ráð fyrir þvi aö bætur greiddust úr Lifeyrissjóði ís- lands, sem byggðist á fjársöfnun- argrundvelli, og fólk þyrfti aö vinna sér bótarétt i. Með almannatryggingarlögun- um frá 1946verður hinsvegarsú grundvallarbreyting á að þau gera ráð fyrir að vinnandi fólk á hverjum tima standi straum að tryggingum til þeirra sem ekki hafa fullt starfsþrék fyrir elli sakir eða sjúkleika. Það eru þessir tveir lagabálkar, alþýðu- tryggingarnar frá 36 og al- mannatryggingalögin frá 1946 sem eru grundvöllur þeirrar tryggingarlöggjafar sem við Dúum við i dag. Sumt i henni hefur staðiö óhaggað frá þvi fyrir 40 og 30 árum að stofni til, en siðan hafa verið gerðar fjöl- margarendurbætur. A seinni árum munaði mest um þau framfaraspor I tryggingamál- um sem stigin voru i tið siðustu vinstri stjórnar. Alþýðubandalagið Akranesi Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi og nágrenni verður haldinn i Rein mánudaginn 24. mai kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.