Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mal 1976 Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Verður haldinn i Iðnó 23. mai 1976 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kerfisbreyting á innheimtu féiags- gjalda 3. Breyting á reglugerð Vinnudeilusjóðs. 4. Aukning hlutafjár i Alþýðubankanum. Félagsmenn, f jölmennið og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Laugardalsvöllur . deild Valur — Víkingur I í dag kl. 14 Valur Verslunin hættir Nú er tækifæriö aö gera góö kaup. Allar vörur seldar meö miklum afslætti. Allt fallegar og gööar barnavorur Barnafataverslunin Rauðhetta Iönaöarhúsinu v/Hallveigarstig. LAUSAR STÖÐUR brjár kennarastöður viö Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru stæröfræði og eölisfræöi, efnafræöi og liffræöi. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 12. júni n.k. — Umsóknar- eyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 17. mal 1976. Heilsugæsiustöð á Patreksfirði Tilboð óskast i að reisa og fullgera viðbyggingu við sjúkrahúsið á Patreks- firði fyrir heilsugæslustöð o.fl. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, og hjá sveitarstjóra Patrekshrepps gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 22. júni 1976 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Kór Öldutúnsskóla í Háteigskirkju Kór öldutúnsskóla efnir til tónleika á morgun (sunnudag 23. mai) I Háteigskirkju kl. 5 siðdegis. Efnis- skráin er fjölbreytt, m.a. veröa frumflutt kórverk eftirdr. Haligrlm Helgason, Pál P. Pálsson og norska tónskáldiö Egil Hovland. A föstudaginn 28.5 heldur kórinn i söngför til Noregs og tekur þátt I norrænu barnakórakeppninni, sem fram fer I Bergen. Stjórnandi kórsins er Egill Friöleifsson. A myndinni er kórinn ásamt stjórnanda sinum. A meöfylgjandi mynd eru, taliö frá vinstri: Sverrir Armannsson, Helgi Sigurösson, Jón Baldursson, Guömundur Arnarson, Helgi Jónsson, Siguröur Sverrisson og Páli Bergsson. Unglingalandsliðið í Bridge til Lundar Spilar í Evrópu- meistaramótinu BridgesambancJ islands sendir landslið til þátttöku i Evrópumeistaramóti unglinga, sem haldið verður í Lundi dagana 1.-8. ágúst n.k. Liö var endanlega valiö nýlega og er það skipað þessum mönn- um: Sverrir Armannsson.hann var I landsliöi i unglingaflokki áriö 1973. Félagi hans er Siguröur Sverrisson, en hann var I landsliði unglinga áriö 1974. Helgi Jónsson hefur tvlvegis verið i unglingalandsliöi, árin 1974 og 1975. Félagi hans er Helgi Sigurösson; þetta er I fjórða sinn sem hann er I ung- lingalandsliði. Guömundur P. Arnarson var I landsliöi I unglingaflokki 1975, en félagi hans er Jón Baldurssonjhann spilaöi I landsliöi unglinga árið 1974, en árið 1975 spilaði hann i landsliði i opna flokki (flokki fullorðinna). Páil Bergsson er fyrirliöi liðs- ins, en hann sá einnig um val þess. Eins og sjá má af upptalningu þessari, eru þetta reynslumiklir 1954. Rétt til þátttöku i Evrópu- spilarar, miðað við aldur, en þeir meistaramótinu i ár hafa spilarar eru allir fæddir á árunum 1952- fæddir 1951 og siðar. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprilmán- uð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. mai 1976.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.