Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. mal 1976 ÞJODVILJINN — SIÐA 11 SVERRIR HÓLMARSSON SKRIFAR ALÞYÐU- LLIKIHS AIþýöuleikhúsi5 sýnir KRUMMAGULL eftir Böövar Gubmundsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Alþýöuleikhúsiö hóf starfsemi sina i mars meö frumsýningu á Neskaupstaö, en hefur siöan veriö á flakki um Austurland, Noröur- land og Suöurland. Mér auönaöist aö skoöa þritugustu og fimmtu sýningu leikhússins á Akureyri nú i vikunni. Alþýöuleikhúsiö er róttækt um- feröaleikhús, sem hefur þann til- gang aö færa öllum islendingum list sem vekur til umhugsunar og umræöu um samfélagsmál. Fyrsta verkiö sem leikhúsiö sýnir, Krummagull eftir Böövar Guömundsson, er samiö sérstak- lega fyrir leikhúsiö, meö stærö leikhópsins og þarfir hans i huga. Þetta var vafalaust besta lausnin eins og á stóð, og reyndar er Krummagull framúrskarandi verk, fyndiö og snjallt og afar leikrænt. Krummagull er dæmisaga eöa fabúla sem segir sögu mannkyns- ins og rekur það einkum og séri- lagi hvernig tækniþróun leiðir af sér kúgun og stéttaskiptingu og að lokum eitrun alls umhverfis mannsins. Böövari tekst að leiöa þetta fram á einstaklega skýran og skemmtilegan hátt, hæfilega einfait til að hvert barn geti skil- iö, en samt ekki svo einfeldnings- lega aö fullorönum leiöist. Yfir- leitt held ég aö engum geti leiðst á þessari sýningu. Hún er f jörug og hröð, uppfull af hny ttinni oröræöu og kostulegum tiltektum. Þór- hildur Þorleifsdóttir hefur sviö- sett leikinn af mikilli hugkvæmni og útsjónarsemi i notkun hreyf- inga og mótað henni mjög skýran og skemmtilegan stil. Þaö leiöiraf eöli og aðstæöum þessa leikhúss að þaö verður að fara nokkuö aöra leiö en farin er I heföbundnu leikhúsi. Leikmynd veröur aö vera afar einföld og öll- um búnaöi veröur aö stilla mjög i hóf til þess aö hægt sé að ferðast um meö sýningar og setja þær upp I hvers kyns húsakynnum sem er. Alþýðuleikhúsiö hefur brugöist viö þessum vanda á mjög skynsamlegan hátt, lagt höfuðaherslu á llkamlega hreyf- Maria Árnadóttir, Þráinn Karlsson og Kristin ólafsdóttir i Krummagulli. ingu leikaranna og textaflutning, þ.e. grundvallaratriöi leikrænnar tjáningar, en hafnaö öllum hefö- bundnum og natúraliskum lausn- um. Ég hygg að hér hafi verið farin hárrétt leiö,ekki einungis af hagkvæmnisástæöum, heldur einnig vegna þess aö list sem ætlar sér aö vera framsækin á pólitisku sviöi veröur einnig aö vera þaö á hinu listræna sviöi. Leikhópur Alþýöuleikhússins skilar þessu verki af mestu prýði. Þeir Arnar Jónsson og Þráinn Karlsson eru gamalreyndir leikarar og báöir mjög vel heima I þeirri llkamstækni sem sýning þessi útheimtir. Þaö er langt slö- an ég hef séö Arnar nota sfna frá- bæru hreyfilist meö eins góöum árangri og hér. Þráinn er einstak- lega geöþekkur leikari og ræöur yfir sérlega opinni leiktækni sem gerir honum kleift aö ná mjög nánu sambandi viö áhorfendur. Þær Kristln ólafsdóttir og Maria Arnadóttir æru langt frá þvi eins sviösvanar. Kristin ræöur yfir töluveröri tækni og hefur frábæra rödd, bæöi til söngs og tals. Marla er nær alger byrjandi og vantar enn mikiö á likamstækni hennar, en rödd og raddbeiting er meö ágætum. Þaö er sannarlegt gleöiefni fyrir alla unnendur leiklistar, einkum þá sem eru jafnframt rót- tækir I stjórnmálum, að upp skuli risiö nýtt, róttækt leikhús á landi hér, og aö þaö skuli hafa fariö af stað með slikum glæsibrag. Ég óska Alþýðuleikhúsinu gæfu, gengis og langra lifdaga. Og nú er loksins hægt að hvetja allaislend- inga til aö fara og sjá sýningar þessa leikhúss, þvi að þaö er ekki ómerkasti þátturinn I starfsemi þess að þaö hyggst gefa öllum löndum vorum, jafnvel i hinum afskekktustu byggðum, tækifæri til að njóta góðrar og vekjandi leiklistar. Sverrir Hólmarsson — — —' — ——• — tm í * f É 1 W fS JIII I Wat W # f ««4 MIB §11 f5 111 1 lll jjj Þið eruð bara smákallar Eins og fram hefur komiö 11 blöðum ákváöu loftskeytamenn á fjórum strandstöövum aö hætta I allri þjónustu viö bresku | veiöiþjófana, nema I slysatilvik- um. Þessi ákvöröun var tekinn 12. , mars siöast liöinn. Var um aö \ ræöa samstööu loftskeytamanna á Isafiröi, Siglufirði, Neskaupstað og Hornafiröi. Viö höföum tal af einum loft- skeytamanna i Neskaupstaö Magnús Waage, og báöum hann aö rifja máliö lltillega upp og segja okkur frá framgangi þess. Magnús sagöi, aö engin athuga- 1 semd heföi komiö frá stjórnvöld- um né frá yfirstjórn Pósts og sima, og „ekki fyrr en Óli Tynes fór á Gúrku. Hann kallaði upp bæöi Siglufjörö og Neskaupstaö, en hvorugur vildi afgreiöa hann frekar en aöra um borö I herskip- unum. Viö höföum ákveöiö aö veita ekki undanþágu vegna mis- notkunar,sem mjög bar’á vegna undanþága, sem veittar voru til þess aö færa slasaða menn I land á sinum tima og óþarfi ætti aö vera að rifja upp. Eftir þetta tók Visir til og hamaöist þar til póst- og sima- málastjóri, i samráöi viö ráö- herra og ráðuneyti, fyrirskipaöi okkur aö taka upp afgreiðslu viö breta á nýjan leik. Þessi tilskipun barst okkur i þrennu lagi, fyrst með umburðarbréfi þann 24.4. sem orðað var á svo furöulegan hátt, aö skilja mátti á ótal vegu, ma. þann, aö við skyldum ekki af- greiða breta. Annað umburöar- bréf var okkur sent þann 27.4. og var það meö nokkuð ákveönara oröalagi og I þá veru að afgreiðsla viö breta skyldi upp tekin. Slöast kom svo bein skipun til okkar um að taka upp viöskipti viö breta og var hún frá stöðvastjórum pósts og sima á hverjum staðanna fjög- urra. — Og þar meö búiö? — Nei, nei. Viö vildum, kynna okkur þaö, hvort ekki væri óheimilt samkvæmt islenskum lögum aö aöstoða lögbrjóta. Viö sendum dómsmálaráöherra skeyti og spuröum hann að þvi hvort bretarnir væru ekki aö brjóta islensk lög. Svaraöi hann þvi til.aö svo væri. Þá sendum viö honum annaö skeyti þar sem viö spuröum eftir þvi hvort ekki væri óheimilt sam- kvæmt islenskum lögum að að- stoða lögbrjóta við iðju sina.Svar viö þessari fyrirspurn barst ekki alveg eins fljótt og viö hinni fyrri. A fjóröa degi kom þó svar, sem kom okkur nokkuö á óvart, en i þvi vfsaði dómsmálaráðuneytið okkur á samgönguráðuneytið, sem svaraaðila við spurningu okkar. Þangað sendum viö svo skeyti pg itrekun á skeyti. Svar barst svo loks þann 15. mai. Þar eríupphafirættumalltannað en um var spurt, en undir lokin er að finna svar, sem i okkar huga út- leggst svo: Þið eruð bara smá- kaliar. Það eru ýkkur æðri menn, sem ákveða hvað gera skuli og hvernig! Siöan hefur ráöherra sam- göngumála lofast til aö taka máliö enn og aftur fyrir á rikis- stjórnarfundi, og væntum viö þess, aö þá fáist botn I þetta og siðferöi ráöherranna veröi iýöum ljós; hvort þeir ætla aö skipa okkur að þjónusta lögbrjóta eöa ekki.” Innskot (Viötal þetta var tekiö viö Magnús á miðvikudag 19. mal. A þriöjudagsmorguninn haföi veriö haldinn rlkisstjórnarfundur. Af honum höföu loftskeytamenn ekki frétt. Þar geröist þaö I þessu máli, að samgönguráðherra lagði málið fyrir, en engin ákvöröun var tekin um að breyta fyrri til- skipunum, þeim aö loftskeyta- menn skuli afgreiða veiöiþjófana. Hins vegar var ákveöið aö velta vöngum yfir málinu enn um hríö. Stórhugurinn leynir sér ekki. Siö- feröiö ekki heldur). Reykjavík og Eyjar ekki með — Hvers vegna voru loftskeyta- menn I Eyjum og Reykjavik ekki meb i þessum aögeröum ykkar? — Þaö náöist ekki samstaöa. Erfitt er að segja af hverju það var. Þeir viröast lita lög um loft- skeytasendingar svo alvarlegum augum, að þeir telji þau öllu æöri. Einhverjir munu svo hafa verib hræddir viö að sýna af sér óþekkt og eiga á hættu aö missa af stöbu- hækkun i framtiðinni fyrir vikið. Annars heföi þaö skipt litlu máli. Bretar hafa verið viö veiöi- Þessi mynd var tekin af Magnúsi Waage, sem er fyrir miðri mynd, er hann kom hingað suður á dögunum ásamt tveimur kolleg- um sinum. Yst til vinstri á mynd- inni er Siguröur Jónasson, 'oft- skeytamaður I Neskaupstaöen vinstra megin við Magnús er Halldór Hilmarsson, loftskeytamaður á Höfn I Horna- firði. þjófnaöinn á þeim stöðum viö landiö, þar sem f jarskipti eiga sér ekki staö um þessar tvær stöövar. 90% útgerðarsamtöl — Hefur mikil afgreiösla og þjónusta við veiöiþjófana farið fram, siðan ykkar var skipað aö taka hana upp á ný? — Nei. Þaö er litið enn þá. Helst hefur þaö verið I gegn um Höfn, en breytist að sjálfsögðu nU þegar flotinn er farinn af þessum mið- um. Fyrir þaö, aö viö lokuðum á bretana, afgreiddu þessar fjórar stöövar á að giska 100 -150 samtöl á viku. 90% af þessum samtölum . voru útgerðarsamtöl; vanga- veltur um lengd úthaldsins og söludaga, samtöl, sem miklu skiptir fyrir bresku veiðiþjófana að fá afgreidd, þvi eins og kunnugt er þá selja þeir aflann á frjálsum markaði, og þvi getur öllu skipt fyrir þá, hver söludagur er valinn. Bjartsýnir — Hvert verður svo framhaldö? — Viö erum bjartsýnismenn og væntum þess, að rikisstjórnin sjái að sér. Við erum I nokkurskonar biöstöðu, og meðan hún varir leyfum við okkur bjartsýni. —úþ Það eru ykkur œðri menn, sem ákveða hvað gera skuli og hvernig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.