Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.05.1976, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. maí 1976 ÞJÖOVILJINN — SIÐA 3 Karpov sigurvegari Friðrik tapaði biðskákinni og hreppti þriðja til fjórða sœti Amsterdam föstudaginn 21. maf. Frá Gunnari Steini Páls- syni: Siöasta umferöin i skákmótinu hér í Amsterdam var mjög tvísýn eins og viö var búist og báöar skákirnar fóru i biö. Friörik haföi svart á móti Karpof og sótti stift til vinnings. Hann lenti i geysi- legu timahraki en tókst aö yfir- stiga þaö og koma skákinni I biö. Hann er peöi undir og aö flestra áliti meö öllu lakari stööu. Browne lenti einnig i timahraki I skák sinni viö Timman en rétt slapp yfir markiö og er talinn hafa öllu betri stööu til aö tefla úr i kvöld. — Ég held aö þessi staöa sé erf- iö fyrir okkur báöa, sagöi Friörik eftir aö skák hans viö Karpof lauk i dag. — Ég neita þvi ekki aö ég ætlaöi mér aö ná vinningi úr þess- ari viöureign þrátt fyrir aö ég haföi svörtu mennina en þaö virö- istekkiætla aö takast. Ég varö aö láta þarna eitt peö og auövitaö veikir þaö stöðu mina töluvert. Mér finnst þó sjálfum eins og ég sagöi áöan og þess vegna bauö ég Karpof jafnteflifyrir stuttu. Hann tók þvi ekki og vill tefla skákina áfram, þá væntanlega til vinn- ings. Fyrstu punktarnir i dagbókinni frá i dag eru frá kl. 15.30 en þá höfðu kapparnir teflt i hálfa þriöju klukkustund: F.riörik ólafsson mætti vel undirbúinn til átakanna viö Karp- of og gærdagurinn fór allur i undirbúning og „stúderingar” á skákum heimsmeistarans. Ef lit- iö er á stööuna i mótinu er ekki ó- liklegt aö Friörik vilji freista þess að ná vinningi úr þessari skák þvi þaö er hans eina von til að ná fyrsta sætinu sem hann hefur þó að öllum likindum glataö meö hinu örlagarlka og klaufalega tapi fyrir Browne á miðvikudag- inn. Friörik hefur notað hálfa aðra klukkustund af h'ma sinum nú þegar en Karpof hins vegar aö- eins hálfa. Hér i blaöamannaher- berginu finnst mönnum liklegt aö Friðrik sé að leita aö vinnings- möguleikum i stöðunni og þess vegna noti hann allan þennan tima sem vissulega býöur ákveö- inni hættu heim, nefnilega þeirri aö klukkan ráöi aftur úrslitum i skák Friöriks hér I Amsterdam. Nú er stóra spurningin hvaö Karpof ætlar sér. Honum nægir jafntefli til aö ná fyrsta sætinu en vinni Timman i dag yröu þeir tveir efetir og jafnir. Vilji Karpof hins vegar vera einn á toppnum veröur hann aö tefla til vinnings, telja menn stööu hans öllu betri en Karpofs en vissulega óttast þeir llka að tlmahrak sé fram- undan. Hollenski stórmeistarinn Donn- er og alþjóölegi meistarinn Böhm eru nú aö skoða stööu Friðriks og Karpofsnákvæmlega ásamt fleiri hérlendum spámönnum og greinilega er um margar leiöir aö velja til að tefla úr henni. Þess má geta aö þeir Böhm og Donner eru báöir væntanlegir andstæö- ingar Friðriks og Guömundar Sigurjónssonar á IBM-mótinu sem háö veröur hér I Hollandi i júli nk. Skák Timmans og Brownes er Ljósmyndarar þyrpast hér að heimsmeistaranum Karpof til aö festa hann á filmu. Hann hefur þó sýnt ljósmyndurum fuilan fjand- skap þar til I gær aö hann sat fyrir þægur sem lamb. —mynd — gsp. a.m.k. meðan staöan I skák Timmans og Brownes er þaö óljós aö ekki er hægt að sjá fyrir úrslit- in. Eins og stendur er skák Friöriks og Karpofs nokkuö væn- leg til mikils bardaga. Ef til vill veröur samiöum jafntefliáöur en yfir lýkur en úr þvi sem komið er gengur það örugglega ekki átaka- laust fyrir sig. Friörik stýrir svörtu mönnunum i sikileyjar- vörn og aö loknum 17 leikjum ekki eins athyglisverð enn sem komiö er. Þeir hafa leikið álika marga leiki og hinir tveir en Timman hefur notaö u.þ.b. klukkustund minna en Browne sem virðist eiga i erfiöleikum meö þá stööu sem upp er komin. Timman hefur notaö 50 minútur en Browne 1 klst. og 50 min. KI. 16.45: Greinilega mun Friörik lenda I miklum erfiöleik- um i skák sinni gegn Karpof. Hann á eftir 17 leiki i 40 leikja „múrinn” og hefur aöeins 10 min- útur til afnota, Karpof hins vegar meira en klukkustund. Staöan er afar flókin, mannakaup hafa nær engin veriö enn sem komið er og þótt skákin sé athyglisverð þorir enginn að segja til um hvor hefur betristöðu. Ef eitthvaö er hallast menn þó aö þvi aö Karpof hafi aö- eins rýmri stöðu, ekki sist vegna yfirvofandi timahraks andstæö- ingsins. Menn eru á þvl aö Friðrik hafi veriö einum of djarfur I þessari skák, leitandi aö vinningi af alefli en Karpof teflir af öryggi eins og venjulega og gefur ekki á sér höggstað. Browne er kominn I mikiö timahrak og hollendingurinn er talinn hafa betri stööu þótt hann hafi ekki notað mikinn .tima. Þeir hafa lokið 22 leikjum og eru komnir út i endatafl sem ekki er mjög flókið aö tefla úr. Þvl búast menn ekki viö aö timaskorturinn muni há Browne jafn mikið og Friöriki. Kl. 17.15: Rétt i þessu tókst Friðriki að ná 40 leikja markinu meö miklum endaspretti þar sem hann gaf sér varla tima til að skrifa leiki sina niöur. Karpof tefldi lika mjög hratt undir lokin til þess að gefa Friöriki ekki færi á aö hugsa á sinum tíma og þess vegna var harður atgangur uppi á 4.hæöinni núna slðustu minúturn- ar. Friðrik er talinn hafa lakari stööu og er hann peöi undir. Vinn- ingsmöguleikar Karpofs erutölu- veröir og líklega sættir heims- meistarinn sig ekki við jafntefli úr því sem komið er. Browne hefur enn ekki lokið 40 leikjunum og hefur 4 minútur fyr- ir þá 10 leiki sem eftir eru. Hann er talinn hafa öllu betri stööu þessa stundina ef ekki er tekiö til- lit til timans en skák þeirra hefur veriö fremur meinleysisleg frá byrjun. Kl. 18.00: Báðar skákirnar eru komnar i biö. Friðrik og Karpof léku 43 leiki áöur en þeir hættu en SKRIFAR FRÁ SKÁKMÓTINU í HOLLANDI Timman og Browne 40 leikjum. Framundan er þvi áframhald- andi bardagi I kvöld. Skák Friðriks og Karpofs gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Karpof Svart: Friðrik. Sikileyjarvöm: I. e4 C5 2. Rf3 e6 , 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 ' 7. Rlc3 a6 8. Ra3 Be7 9. Be2 0-0 40. 0-0 b6 11. Be3 Bb7 12. Db3 Rd7 13. Hfdl Rc5 14. Dc2 ~ Bf6 15. Hacl Be5 16. Rabl Dh4 Leikur Friðriks 16. ..Dh4 er skapur leikur. Friðrik vill sækja á kóngsvæng og tekur meö þess- um leik nokkuð mikla áhættu. Þetta voru fyrstu merki þess, aö nú ætti að tefla til vinnings og Karpof svarar drottningar- leiknum af mikilli varúð. 17. g3 Df6 18. f4 Bd4 19. Dd2 e5 20. Rd5 Dd8 Miðtafliö er áíTiéfjast og er afar flókið og erfitt fyrir báða aðila. Karpof hefur e.t.v. aðeins betristööu, ekkisistvegna þess, að Friðrik hefur eytt miklum tima I byrjunar- og fyrri hluta miðtafls. Karpof villnúna sækja á kóngsvæng og Friðrik veröur að gæta d-linunnar. Peö hans á d6 er veikt, og takist Karpof aö neyða Friörik í biskupakaup er pæðiö aö öllum likindum fallið. 20 leikir eru búnir og Friðrik Framhald á bls. 14. Jóhanna Bogadóttir opnar í Galterí SÚM í dag kl. 4.00 opnar Jóhanna Bogadóttir mynd- iistarsýningu í gallerí SÚAA/ Vatnsstíg 3B, Rvk. Jóhanna er fædd i Vestmanna- eyjum áriö 1944: hún stundaði nám i París, S—Frakklandi og Kaupmannahöfn. Þetta er þriðja einkasýning hennar i Reykjavik, en alls hefur hún haldiö sjö einka- sýningar úti á landi og auk þess tekið þátt I fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Um þessar mundir tekur hún m.a. þátt I al- þjóðlegum grafiksýningum (biennölum) i Bretlandi og Pól- landi. A sýningunni I galleri StJM eru um 22 graflkmyndir og 14 teikn- ingar, unnar á siöustu þremur árum. Sýningin er opin daglega frá kl. 4.00— 10.00 og stendur til 30. mai n.k. Jóhanna Bogadóttir 22 íslendingar hafa fengið góðari bata af áfengissýki á Freeport Hospital i New York á tveimur árum Yfirmaður stofn- unarinnar í heimsókn hér Á undanförnum tveimur áruni hafa 22 islenskir áfengissjúkling- ar dvalist um skeiö á meðferðar- deild Freeport Hospital fyrir á- fengissjúklinga I New York. Þyk- ir það með eindæmum hvað náðst hefur góður árangur i meöferð á- fengissjúkdómsins á þessari stofnun og hafa þessir einstakl- ingar, sem nú eru allir komnir heim, bundist samtökum uin að fá yfirmann stofnunarinnar Joseph P. Pirro til þess að koma tii islands og segja frá þeim aö- fcrðum scm efstar eru á baugi i meðferð áfengissjúklinga i Bandarikjunum. Joseph L. Pirro hefur einkum starfað fyrir aðila vinnumarkað- arins i Bandarikjunum að rann- sóknum og meðferð á áfengis- vandamálinu sem atvinnusjúk- dómi. Hann hefur t.d. komið á fót meöferðarstofnunum i sambandi við bandarisku lögregluna og raf- veitustarfsmenn þarlenda. Joseph Pirro kemur til lands- ins i dag og heldur fyrsta fundinn á Hótel Loftleiðum kl. 15 á morg- un. Hann er opinn almenningi. A mánudag kl. 20 flytur hann erindi fyrir kennara og presta á Hótel Loftleiöum kl. 20.A þriöjudags-og miðvikudagsmorgun verða fund- ir, sem aðilum vinnumarkaðarins er boðið til á Hótel Loftleiðum. A þriðjudagskvöld kl. 20 halda AA samtökin opinn fund með Pirro i Langholtskirkju. Fimmtudaginn 27. mai verður kvöldráðstefna að Hótel Loftleiðum kl. 20 fyrir lækna, sál- og félagsfræöinga og hjúkrunarfólk. A föstudaginn 27 mai kl. 9.30 árdegis flytur svo Joseph L. Pirro erindi á Hótel Loftleiðum fyrir dómara, lög- fræðinga og löggæslumenn. Prófessor Pirro er félagsfræð- ingur að mennt og hefur starfað að meðferð og endurhæfingu á- fengissjúklinga um aldarfjórð- ungsskeiö. Auk þess að vera yfir- maður meðferðardeildar Free- port-sjúkrahússins, sem nýtur mikils álits i Bandarikjunum, er hann framkvæmdastjóri „Insti- tute on Alcoholism for Social Workers” i New York.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.