Þjóðviljinn - 23.06.1976, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. júni 1976
Hér er birtur síðari hluti aðilaskýrslu þeirrar sem
að meginstofni til var fluít fyrir borgardómi
seint í maí mánuði. Aðilaskýrslan á aðeins við aðal-
stefnuna gegn Þ jóðviljanum, en siðar verður gerð
grein fyrir aðilaskýrslu vegna stefnu fjögurra
prófessora gegn Þjóðviljanum og vegna tveggja
framhaldsstefna VL- manna gegn Þjóðviljanum.
Yfirheyrslur hafa nú farið fram í þessum viða-
miklu málum. Mun Þjóðviljinn greina frá efni
þeirra siðar.
Síðari hluti aðilaskýrslu
Svavars Gestssonar um VL-
kærunar fyrir borgardómi
Næsti flokkur ákæruefnisins er
tekinn úr forustugrein Þjóð-
viljans 16. febrúar 1974, sem ber
yfirskriftina „Tengsl viö banda-
risku leyniþjónustuna — CIA”.
Þar var komist aö oröi á þessa
leiö:
„Launaöur starfsmaður NATO
er aöaltalsmaöur þeirra aöila,
sem skipulagt hafa undirskrifta-
söfnunina „variö land”. Þannig
eru augljós hagsmunatengsl milli
NATO og undirskriftasöfnunar-
innar. Ennfremur liggur ljóst
fyrir aö sllk undirskriftasöfnun
felur I sér víötækustu persónu-
njósnir sem um getur á íslandi,
bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og
jafnvel Bandarikjamenn.” —(Ég
endurtek oröiö „jafnvel”;—.
almenningi kost á aö lýsa skoöun
sinni á uppsögn varnarsamnings-
ins og brottvisun varnarliösins,
hefur ekki á stefnuskrá sinni
neina aöra starfsemi. Viö viljum
benda á aö til eru félög, þaö eru
Varðberg og Samtök um vest-
ræna samvinnu sem hafa aö
markmiði alhliöa kynningu á
vestrænu samstarfi.”
Svo mörg voru þau orö: Hér
visa VL-menn á Samtök um vest-
ræna samvinnu eða Magnús
Þóröarson launaöan starfsmann
NATO á tslandi. En fyrir þessum
sama dómi hefur eftirfarandi
komiö fram i vitnaleiöslum yfir
Magnúsi Þóröarsyni. Ég vitna til
endurrits úr bæjarþingsbók
Reykjavikur i málinu 1376/1974
í þágu Sjálfstæðisflokks-
ins.
Sagt er aö þaö séu óviöur-
kvæmilegar dylgjur i tilvitnuöu
leiöarakorni, aö umrædd söfnun
undirskrifta hafi verið i þágu
stjórnmálaflokks, Sjálfstæöis-
flokksins. Þessi yfirlýsing
stefnenda er vægast sagt fjarstæð
og skulu nú leidd nokkur rök að
þeirrí skoöun minni.
Þaö hefur komið fram i
vitnaleiðslum i þessu máli að
meðal stefnenda er einn starfs-
manna Sjálfstæöisflokksins. Þaö
hefureinnig komiö fram i þessum
vitnaleiöslum að unniö var aö
undirskriftasöfnuninni sérstak-
lega i flokksmiöstöö Sjálfstæöis-
aö draga úr hugsanlegu varnar-
leysi islensku rikisstjórnarinnar
gagnvart hugsanlegu valdaráni
kommúnista.”
öryggisráö Bandarikjanna er
ábyrgt fyrir þessari skýrslu, en
hvaöa stofnun er þaö. Leitum enn
á náöir Morgunblaösins til
greinar sem þar birtist 1. mai
1976 eftir Björn Bjarnarson,
stjórnarráösfulltrúa. Þar segir:
„öryggisráð Bandarikjanna
(National Security Council) var
stofnað aö tiilögun Trumans
Bandarikjaforseta meö lögum
áriö 1947, en þau lög mæltu einnig
fyrir um stofnun CIA, leyni-
þjónustu Bandarikjanna, sem
starfar undir eftiriiti öryggis-
ráösins.”
götunarþjónustunnar voru
beönar um aö fara meö mestu
leynd meö gögn þessi.
„Gerö skrárinnar er
glæpsamlegt trúnaöarbrot og
heyrir undir grófustu njósna-
starfsemi um persónulega hagi
fólks.” —Ætla VL -ingar að leyfa
sér aö mótmæla þessum augljósu
samningum? Er það ekki
trúnaðarbrot gagnvart undir-
skrifendum aö vinna tölvuskrá af
þessu tagi? Voru undirskrifendur
beönir um leyfi? Nei, þeir voru
ekki beönir um leyfi. Þaö hefur
margsinnis komiö fram i vitna-
leiöslum i þessum sal.
Kvartaö er undan þvi aö gefiö
er I skyn aö Sjálfstæöisflokkurinn
gæti fengiö eintak af skrá þess-
Húsbœndur CIA gerðu áœtlun
Ýmislegt bendir til aö bein eöa ó-
bein tengsl séu á milli undir-
skriftasöf nunar þessarar og
bandarlsku leyniþjónustunnar.”
t rökstuöningi slnum segja
stefnendur:
„Hér er dylgjaö um hagsmuna-
tengsl stefnenda viö NATO,
pólitiskar persónunjósnir I
stórum stil fyrir erlent riki og til-
tekinn stjórnmálaflokk og enn-
fremur tengsli viö bandarisku
leyniþjónustuna. Hér er um mjög
alvarlegan áburö að ræöa, sem er
algjörlega rakalaus. Er hér um
stórkostlegar ærumeiöingar aö
ræöa. Telja stefnendur aö refsa
beri stefnda fyrir þessi ummæli
skv. 234., og 236., en til vara 235.
gr. laga nr. 19/1940.”
Það eina rétta i þessum rök-
stuðningi VL— manna eru númer
lagagreinanna sem þeir visa til
og þaö að hér er um alvarlegan á-
burö að ræöa. Verður nú farið
nokkrum orðum um þessi um-
mæli forustugreinarinnar.
Hagsmunatengsl við Nató.
Fyrst er kvartað undan þvi að
talað er um hagsmunatengsl
stefnenda viö NATO. Litum
nánar á þaö mál — er þaö kannski
ekki sannleikanum samkvæmt?
Eins og fram kemur i greinar-
gerö lögmanns mins hafði ég
verið á fundi þá nýverið með
Magnúsi Þórðarsyni. Á fundi
þessum játaöi téður Magnús að
vera starfsmaöur NATO og taka
laun þar sem slfkur. Magnús er
um leið starfsmaður Samtaka um
vestræna samvinnu en þeirri
starfsemi heldur NATO uppi með
þvi að greiða Magnúsi laun,
greiða skrifstofukostnað og húsa-
leigu fyrir skrifstofu þessa sem
mun vera i Garöarstræti hér I
borg.
I vitnisburði Þorsteins
Sæmundssonar, deildarstjóra hjá
Raunvisindastofnun Háskólans,
fyrir borgardómi 25. aprfl 1975
kom fram að Varið land visaði á
skrifstofu Magnúsar Þórðarsonar
vegna beiöni sem borist haföi frá
Samtökum herstöövarandstæð-
inga um umræðufund Varins
landsog samtakanna um herstöö-
vamáliö. Beiöni Samtaka her-
stöövaandstæöinga var bréfleg og
henni svaraöi VL—hópurinn á
þessa leið:
„Borist hefur bréf fram-
kvæmdastjórnar Samtaka her-
stöövaandstæöinga frá 23. þm.
um kappræöufund. Sá hópur sem
nú vinnur saman að þvi aö gefa
Bjarni Helgason og fleiri gegn
Úlfari Þormóössyni aöallega en
Svavari Gestsyni til vara 23. mal
1975:
Játning Magnúsar
Dómari spyr hvort Magnús hafi
tekiö þátt i undirskriftasöfnun
samtakanna Variö land. Magnús
svarar orörétt:
„Já, ég geröi þaö á ekki annan
hátt, þannig aö ég átti nokkurn
þátt i undirbúningi eöa skipulagn-
ingu og vann engin störf á skrif-
stofunni ööru visi fyrir hóp-
innVariö land, en hins vegar eins
og hver annar þjóöhollur islend-
ingur þá baö ég um lista aö fyrra-
bragöi þegar söfnunin var nýlega
komin af stað, þá baö ég um lista,
undirskriftaiista.”
Dómari: „Og safnaöir undir-
skriftum?”
Magnús: „Já, ég gerði það auö-
vitaö meöai góöra vina og
ættingja.”
Dómari: „4. spurning hljóðar
svo hvort þú sért á launum hjá
Atlantshafsbandalaginu?”
Vitniö: „Já, það er ég”.
Dómari: „Það er Atlantshafs-
bandalagið sem greiöir þá
kostnað...”
Vitniö: „Þaö greiöir iaun min.”
Dómari: „Greiöir þaö kostnaö
við þessi samtök, sem þú ert
fyrir?”
Vitniö: „Þaö er greitt á annan
hátt af — sem sagt
Atlantshafsbandalagiö borgar
laun min og skrifstofuhald.húsa-
leigu.Hins vegar eru Samtök um
vestræna samvinnu samtök á-
hugamanna um vestræna sam-
vinnu sem beita sér ma. fyrir
kynningu á Atlantshafsbanda-
laginu.”
Dómari: „En þú telur þig vera
starfsmann þessara samtaka en
ekki Atlantshafsbandalagsins?”
Vitnið: „Bæði, þetta er
eiginlega um tvo hatta að þvl
leyti, þetta eru semsagt á-
hugamannafélög sem starfa i
öllum löndum Atlanshafsbanda-
lagsins og eru byggö upp af
áhugamönnum....”
Hér lýkur tilvitnun I Magnús
Þórðarson og qvod erat
demonstrandum — það sem
sanna átti er komiö I ljós: Það
voru bein tengsl milli NATO og
undirskriftasöfnunarínnar, hags-
munatengs! Þessi tengsl voru
fólgin I þvi að skrifstofa NATO
hér á landi tók þátt I skipulagn-
ingu undirskriftasöfnunarinnar
eins og fram kemur i ummælum
vitnisins Magnúsar Þóröarsonar
hér á undan.
flokksins, aö Galtafelli viö Lauf-
ásveg. Þaö hefur og komiö fram
aö starfsmenn undirskrifta-
söfnunarinnar höföu mikinn hug á
þvi að heyra nánar um áhuga á
söfnuninni á flokksskrifstofum
Sjálfstæðisflokksins og þeir geröu
sér. sérstaka ferö á flokksskrif-
stofurnar til þess aö kanna málin.
Þaö hefur einnig komið fram aö
Sjálfstæöisflokkurinn geröi kjör-
orö söfnunar þessarar aö
kosningaslagoröi sinu. Þá er þaö
öllum ljóst aö þeir sem mest eru
áberandi forustumenn þessarar
söfnunar eru allir flokksbundnir i
Sjálfstæöisflokknum. Þaö hefur
ennfremur komiö fram undir
vitnaleiöslunum aö viö satnan-
burö á undirskriftalistunum
notuöu VL—mennirnir kjörskrá
frá Sjálfstæöisflokknum.Hér þarf
ekki fleiri orð. Tengsl undir-
skriftasöfnunarinnar viö þennan
stjórnmálaflokk liggja I augum
uppi.
CIA og VL.
Um þann þátt I ummælum
leiðarans sem fjallar um
„persónunjósnir” skal f jallað hér
á eftir, en loks vikiö aö þvi hort
tengsl geti jafnvel veiö á milli
njósnastarfsemi Bandarikjanna
hér á landi og forvigismanna
undirskriftasöfnunarinnar.
Ég endurtek ekki það sem áður
ersagtum tengsl VL—hópsins viö
Magnús Þórðarson starfsmann
NATO. En ég vil hér og nú staö-
hæfa aö bandariska leyni-
þjónustan hafi iökaö marg-
háttaöa starfsemi hér á landi.
Þetta er aöeins staöhæfing og þaö
er erfitt að koma viö sönnunum.
En hér á landi hafa verið starfs-
menn bandarisku leyni-
þjónustannar skv. opinberum
heimildum.
1 bókinni Wno's Who in CIA,
gefin út i Berlin 1968, eru nefndir
menn sem á vegum leyni-
þjónustunnar hafa starfað á Is-
landi: Ég legg fram ljósrit úr
bókinni meö nöfnum þessara
manna. (Nöfnin veröa birt I blað-
inu næstu daga).
í bókinni Foreign Relations of
the United States eru tvær em-
bættismannaskýrslur um Island.
Fyrri skýrslan er eftir aöalritara
öryggisráös Bandarikjanna
Sidney W. Souers, flotaforingja,
dagsett 29. júli 1949. Þar segir
meðal annars skv. þýöingu
Morgunblaösins:
„Utanrikisráöuneytiö ætti aö
leggja drög aö þvi og byrja þegar
aö framfylgja áætlun i þvi skyni
Hér er meö öörum oröum um
þaö aö ræöa, samkvæmt þessum
tveimur tilvitnunum, aö þaö var
húsbóndi CIA hinnar alræmdu
bandarisku leyniþjónustu sem
fyrirskipaöi 1949 aö gerö skyldi á-
ætlun um þaö hvernig vinna bæri
gegn stjórnmálaáhrifum is-
lenskra sósialista.
Þar meö bætist viö enn ein
heimildin um þaö að liklegt er aö
bandarikjamenn hafi beitt hér á
landi fyrir sig leyniþjónustu sinni.
Ekkert er þá eðlilegra en aö á-
lykta sem svo að þessi sama
leyniþjónusta hafi eftilvill lagt
hönd á plóg við ráöageröir um
undirskriftasöfnun Varins lands.
t þessum efnum er sönnunar-
byröin raunar á VL—ingum, aö
þeir sanni aö bandarisk áhrif hafi
hvergi komiö til varöandi undir-
skriftasöfnun þessa.
I njósnaskyni.
Næst kem ég að ummælum sem
höfö eru úr Þjóöviljanum —
þremur greinum — 26. og 27.
febrúar 1974. Ég vil taka þaö
fram aö þessar greinar skrifaði
blaðamaöurinn Hjalti Kristgeirs-
son en einkennisstafir hans —hj.
— féllu niður fyrir mistök i prent-
smiöju. Er hann reiðubúinn til
þess aö gangast undir ábyrgö á
þessum skrifum, þar sem viö
teljum báöir eðlilegast aö tölvu-
málin i heild verði tekin til meö-
ferðar undir hans máli sem annar
borgardómari fer mcð. Engu aö
siður vil ég leyfa mér hér að fara
um þessi ummæli nokkrum
oröum.
Ummælin eru tilgreind á siðu 7
og 8 I stefnu, undir rómverskum
XI og er um aö ræða i fyrsta lagi
tvær greinar úr blaðinu 26.
febrúar 1974. Sú fyrrri er á forslðu
undir yfirskriftinni „Undir-
skriftasöfnunin notuð i njósna-
skyni”. Kvartað er undan þvi að
talað er um „pólitiska tölvu-
skrá”. Þetta umkvörtunarefni er
fráleitt, auövitað var hér gerð
pólitisk tölvuskrá, það hefur verið
viöurkennt hér i þessum sal aö
undirskriftalistarnir voru notaðir
til tölvuúrvinnslu.
Ekki getur þaö kallast meiðyrði
aö segja lesendum sinum frá
staðreyndum.
Kvartaö er undan þvi aö Þjóö-
viljinn hafi gagnrýnt pukrið með
skrána. Ætla stefnendur aö neita
þvi aö pukrað hafi veriö með
hana? Varla er stætt á þvi — ekki
var sagt frá skrá þessari opinber-
lega fyrr en alllöngu eftir aö
vinnsla var hafin og starfsmenn
ari.Stefnendur hafa undir mál-
flutningi þessa máls og
vitnaleiöslum ekki lagt fram eitt
einasta gagn sem afsannar þetta
— þvert á móti bendir marg. til
þess — eins og fyrr er sagt aö náinn
samgangur hafi veriö á milli
Sjálfstæöisflokksins og undir-
skriftasöfnunarinnar allan
timann.
Rökrétt framhald af þvi pukri
sem viöhaft var viö tölvu-
vinnsluna sem unnin var I skjóli
náttmyrkurs er grein sú sem
birtist i Þjóöviljanum sama dag
undir fyrirsögninni „Tölvu-
vinnslan þjónar markmiöum,
sem VL—menn vilja leyna.” Hiö
sama er að segja um greinina
merkta rómverskir XIII.
Heil forustugrein.
Eins og fyrr segir vænti ég þess
aö tölvumálunum i heild verði
gerö sérstök skil I málinu gegn
Hjalta Kristgeirssyni.
Næst hyggst ég vikja aö liö X en
þar er lagt til af hálfu stefnenda
aö heil forustugrein frá upphafi til
enda hafi veriö dæmd dauð og ó-
merk. Efni greinarinnar kemur
ekki fram I stefnu og hyggst ég
þvi lesa hana hér i heild til upp-
rifjunar fyrir réttinn.
,,— Viltu að einn stjórnmála-
flokkur hafi aðgang að pólitiskum
upplýsingaspjaldskrám — rétt
eins og simaskránni um afstööu
þina til ákveöinna mála?
— Viltu að erlend sendiráð i
Reykjavik fái aðgang að slikum
upplýsingum um sjálfan þig?
— Viltu að komiö sé upp pólit-
iskri tölvuspjaldskrá yfir is-
lendinga?
Þessum spurningum svara allir
islendingar neitandi. En þó hefur
sá alvarlegi hlutur gerst nú að
komiö hefur veriö upp pólitiskri
tölvuskrá um afstöðu lands-
manna i herstöövamálinu. Það
gerist meö þvi að niöurstöðum
undirskriftasöfnunarinnar Variö
land er safnaö inn á pólitiskar
skrár tilframhaldsnota fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn og herstöðvasinna
i landinu. Skrár þessar eru unnar
inn á bandspólur eins og
Votergeit—upplýsingarnar i
Bandarikjunum. Þannig eru nöfn
tuga þúsunda islendinga komin á
Votergeit—spólur, og ekki bara
þeir sem skrifuöu upp á bæna-
skrána um ævarandi hersetu
heldur lika þeir sem ekki
skrifuöu. Þegar atvinnurekendur
ráöa fólk I vinnu framvegis geta
þeir, sem jafnframt eru i Sjálf-
stæöisflokknum, óöara kannað