Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22 ágúst 1976 Canon .\ F-51 er „alvöruvél" CANON palmtronic F-51 reiknivélin kostar aðeins kr. 15.870. Hún er með veldisvísi, sem gerir vinnslubreidd hennar svo til óendanlega. Þar sem við höf um margra ára reynslu í sölu skólareikna viljum við benda kaupendum á nokkur atriði við val véla. 1. Að varahluta- og viðgerðaþjónusta sé full- nægjandi. 2 Að rekstur vélanna sé ódýr (s.s. rafhlöður). 3. Að straumbreytir sé fáanlegur (f. mikla notkun). 5. Að vélinni fylgi ábyrgð. 6. Síðast en ekki síst gerið verð og gæða samanburð. Það ódýrasta er ekki ætið ódýrast! Éí SKOLAFOLK, GERIÐ SAMEIGINLEG INNKAUP - HJÁ OKKUR VERÐUR ÞAÐ MUN HAGKVÆMARA SKRIFVELIN HF Suðurlandsbraut 12, sími 85277 P.h. 1232 Blikkiðjan Asgarfti 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö. SÍMI 53468 i Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi 28035. Kmmm^mmmmmm^—mmmmmmmm^^^ ^BIómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali Mafian blómstrar Félögum itölsku Mafiunnar hefur fjölgað úr 5 þúsund i 20 þúsund á siðastliðnum sjö árum. Það var italskur þing- maður sem upplýsti þetta. Ástæðurnar fyrir fjórföldum félagatölunnar kvað hann vera léiegt efnahagsástand á Sikiley og i héraðinu Calabria, hægagangur i dómstólum þeim sem rannska mál mafiósa og öflug vernd sumra dómara og stjórnmálamanna sem vaka yfir öryggi mafíósanna. Ólæsi í allsnægtum Undanfarið hefur verið nokkuð um það rætt hve bandarikjamönnum fer aftur i kunnáttu i erlendum málum og jafnvel sinu eigin. Kvarta enskukennarar sáran yfir lélegri stafsetningarkunnáttu nemenda sinna. Að sögn franska blaðsins Indépendent er ástandið þó enn verra en sagt hefur verið. Það vitnar i bandariskan prófessor sem lýsir þvi yfir að einn af hverjum fimm bandarikja- mönnum sé hvorki læs né skrif- andi. Astæðan er sögð léleg kennsla i skólum. Meðal minni- hlutahópa er ástandið viða enn verra. Þannig er talið að 56% púertórikana og mexikana sem lifa i Bandarikjunum séu „svo gott sem ólæsir” og 44% blökku- manna. — Hver hefði trúað þessu, spyr blaðið i foundran. Ekki beint kristilegt Tólf kórdrengir við kirkju heilags Nikuláss i bænum Barton i Englandi fóru nýlega i verkfall til að leggja áherslu á það álit sitt að þeim fyndist kaupið — þrjúpenni fyrir hverja messu — allt of lágt, auk þess sem sálmarnir séu hrútleiðin- legir. Eini ljósi punkturinn sem þeir sjá við starf sitt eru altaris- göngurnar, þvi þá fá þeir messuvín. Meðalaaldur kórsins er tólf ár. menningarinnar var orðinn eldrauður i framan af æsingi þegar platan á fónin- um hjá honum i morgunútvarp- inu var að pipa út, — þegar hann kom þar að, voru hafnfirskir strákar að klæmast i radióið. Svona geta jafnvel siðferðilega þroskaðir postular orðið sjálf- um sér til skammar. Nú spyr maður: Er nauðsyn- legt að klæmast í textum á dæg- urlagaplötum að útgáfan borgi sig? Klásúlur Blaðsins Okkar segja ekki eitt einasta auka tek- ið orð þótt vinsælustu og virðu- legustu popp-stjörnur úði i allar áttir leiðinlegu og hallærislegu klámi i tima og ótima. Þar með erekki sagt, að ekki megi minn- ast á ástalif i dægurlagatextum, — allir vita, að vinsældir þeirra — og ástalifsins — slá flest ann- að út. Astin er sterkasta aflið.. En fyrr má nú vera. Þórberg- viðbót. Jack London var þá 18 ára og ekki siður hrifinn en aðr- ir viðstaddir, en hann hugsaði sem svo: Það hlýtur að vera meira gaman að gera þetta sjálfur, — hvað er gaman að sjá þetta hjá öðrum? — Það er best að ég verði næstur. — Jack London prilaði upp á 15 metra pallinn og lét sig hafa það, beint á hausinn. Fögnuður áhorfenda varð nú hvað mestur, og Jack brá ekki út af þessari aðferð i lifi sinu þar til yfir lauk. A stökkpalíi, ef svo bauð við að horfa, — en lika þegar önnur og öðruvisi tækifæri buðust. Jack London lést 39 ára gam- all og hafði þá skrifað margar ágætar bækur, — eflaust mörg- um sinnum betri en bókmennta- spekingar siðari tima vilja við- urkenna. Miklu frægari og vin- sællí hafa orðið ýmsar bækur annara sem seinna hafa komiö á markað og fjalla um kynlif manna og kvenna (nema hvortveggja sé), — og alltaf er verið að gefa út i stórum upp- lögum. Það eru lfka klámrit til sölu i flestum sjoppum Reykja- víkur, — höfuðborg Isiands. Og nú er verið að halda sýningu á fjölbreyttu ástalifi japönsku þjóðarinnar, — á Listasafni i fyrrnefndri höfuðborg —-, og allt til sölu. Svona erum við langt komin i menningunni, — og hafa danir dregist aftur úr — á strau- inu er aðalklámmarkaður þeirra svo til úr sögunni, — is- lenskir klámkjaftar máttu hafa sig alla við að komast yfir þær bókmenntir i sumarfriinu sinu, — og urðu vist margir fyrir von- brigðum. Sem betur fer eru sjoppurnar enn i Reykjavik. Og þar að auki vinsælustu dægurlagasmiðir og danslaga- höfundar á Fróni, — margróm- aðir i Klásúlum Þjóöviljans. Undirritaður vareinu sinni i vor að rifa kjaft úr af klúrum text- um I Vinnulögum Rikisútvarps- ins, og sagðist aldrei mundi spila slikt i útvarpið, — hann ur skrifaði um ástalif sitt án þess að kláms yrði vart. Margir frægir höfundar — fyrrnefndur Shakespeare —• Heine — Jónas Hallgrimsson Halldór Kiljan Laxness — Jónas Árnason og Guðmundur Danielsson hafa fjallað um það án leiðinlegra sárinda fyrir venjulegt fólk. Venjulegt fólk, — hvað er það? I Bæjarpósti Þjóðviljans var fjallað um þetta á einkar skyn- samlegan hátt fyrir 30 árum. Það var i lok heimstyrjaldar- innar og ástalif islendinga i öldudal. Hámenntaðir bókaút- gefendur vildu gera sitt besta til að bæta úr þessu vandræða- ástandi (bæði privat og óprivat) og sendu á markað heilræði i fjölbreyttum litteratúr. Frjáls- ar Astir, — Astalif Hjóna, — Hamingjusamt Astalif, — Fjöl- breytni Asta, — Hvernig á að Elska, — Astir Astfanginna, — Astir með Skýringum, — Vis- indalegar Astir, — Astalif i Myndum, — Astin vegna ástar- innar — og margt fleira. Höf. Bæjarpósts Þjóðviljans las þetta allt og stúderaði af mikilli kostgæfni, — og hafði löngum i huga persónulega reynslu. Hann lauk hugrenningum sinum i Blaðinu Okkar á þessum fá- breyttu orðum: Ég sá þarna svo sem ekki neitt nýtt. Kannski er best, að loknum öllum lestri og listsýningum, að brúka bara gömlu aðferðina hans Jacks London. Það færi lika best tildurrófum menning- arinnar. JMA. Tildurrófiir Hinn heimsfrægi rithöfundur Jack London (orðalagið fengið að láni úr auglýsingu Þjóðleik- hússins um William Shake- speare) segir frá þvi i æsku- minningum sinum, er hann var á fjölleikasýningu i sundlaug i SanFransisco. Hver kappinn af öðrum sýndu listir sinar á stökkpalli, — sumir fóru flikk- flakk af 10 metra palli, — aðrir tóku svaninn úr 12 metra hæð og að lokum stökk glæsilegur strákur hvorttveggja i araba- stökki aftur á bak úr 15 metra hæð. Hann kom niður á hausinn og synti að bakkanum eins og ekkert hefði skeð. Fagnaðarlæti áhorfenda voru æðisgengin, og piltur varð að taka eina dýfu i JÓN MÚLI ÁRNASON SKRIFAR:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.