Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22 ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 sjónvarp §um helgina /uíiíiudd^ur 18.00 Bleiki pardusinn Banda- rfek teiknimyndasyrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti 4. þáttur. Efni þriöja þáttar: Hrói fréttir aö brúökaup Gisbornes og Marion veröi bráölega, og hann reynir aö ná fundum hennar. Gis- borne handsamar Hróa, en honum tekst aö flýja. Jó- hann prins hefur spurnir af silfurnámu en skortir vinnuafl til aö nýta hana. Hermenn fógetans brenna þorp nokkurt til grunna og Ibúarnir eru látnir þræla f námunni. Hrói og félagar hans leysa þorpsbúa úr ánauöinni og nota silfriö til aö bæta þeim tjóniö. Þýö- andi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halidór Laxness og skáldsögur hans III í þess- um þætti ræöir Eiöur Guönason viö skáldiö um ís- landsklukkuna og kemur viöar viö. Stjórn upptöku Siguröur Sverrir Pálsson. 21.20 Jane Eyre Brésk fram- haldsmynd gerö eftir sögu Carlotte Bronte. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Rochester, eigandi óöalsins þar sem Jane er heimilis- kennari, fellur af hestbaki og meiöist. Hann kennir Jane um, en býöur henni þó til tedrykkju og yfirheyrir hana. Kemst hann aö raun um, aö hún er fyllilega jafn- oki hans, þó aö henni gangi raunar stundum illa aö skilja, hvaö fyrir honum vakir. Nótt eina kviknar eldur á dularfullan hátt i svefnherbergi Rochesters. Jane Eyre kemur aö og bjargar honum, og þegar hann þakkar henni, liggur annaö og dýpra á bak viö oröin en venjulegt þakklæti. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.10 Skemmtiþáttur Don Lurios Auk Lurios og dans- flokks hans skemmta Katja Ebstein, The New Seekers og Roger Whittaker. 22.40 Aö kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guöjóns- son, prestur i Langholts- prestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. mónudoguf 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Hvernig brygöist þú viö? Bresktsjónvarpsleikrit eftir Charles Humphries. Aöal- hlutverk Ian McShane og Helen Cotterill. Derek West hefur veriö kvæntur I mörg ár, á tvær dætur og lifir hamingjusömu fjölskyldu- lifi. Hann fer i söluferö tii æskustöövanna, og þar kemst hann aö þvi, aö hann á þriðju dótturina. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Viö dauöans dyrl þessari bandarisku fræöslumynd er rætt viö kunnan lækni, Elisabetu Kubler-Ross. Aö lokinni heimsstyrjöldinni síöari fór hún til starfa i fangabúðum og slðan hefur hún einkum unniö aö þvi aö létta fólki siöustu stundirn- ar á banabeöi. Læknirinn skýrir viöhorf sin til þessara alvörumála I ljósi sérstæör- ar lifsreynslu. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. útvarpfum helgina /unnudagur Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningaroiö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Létt morgunlög. Otdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Morguntónleikar. (10.10 Veö- urfregnir). a. Orgelkonsert i F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Hándei. Simon Preston leik- ur á orgel meö Menuhin-hljómsveitinni: Yehudi Menuhin stjórnar. b. Sinfónia nr. 40 i G-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur; Benjamin Britten stjórnar. c. Konsertfantasia I G-dúr op. 56 eftir Tsjaikovský. Peter Katin og Filharmoniusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stjórnar. 11.00 Messa i Bústaöakirkju. Prestur: Séra Lárus Hail- dórsson. Organleikar i: Daniel Jónasson. Kór Breið- holtssóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug. Haraldur Blöndal lögfræö- ingur rabbar viö hlustend- ur. 13.40 Miðdegistónleikar. Isaac Stern leikur á fiölu meö La Suisse Romande hljómsveitinni. Wolfgang Sawallischstjómar. a. Svita nr. 3 I D-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr. 3 eftir Stravinsky. c. Fiölukonsert f D-dúr op. 77 eftir Brahms. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 islensk einsöngslög. Sig- urveig Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Þórarin Guömunds- son, Árna Thorsteinsson og Jóhann ó. Haraldsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Ólafur H. Jóhannsson s tjórnar. Lesnar veröa tvær sögur úr bókinni „Viö sagnabrunn- inn”. Alan Boucher endur- sagöi sögurnar. Helgi Hálf- danarson þýddi. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Þórhallur Sigurðsson. Einn- ig veröur flutt itölsk og frsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með hörpu- leikaranum Osian EUis.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00: tslensk tónlist. „Paradis”, — fyrsti þáttur óratóriunnar Friös á jöröu eftir Björgvin Guömunds- son i hljómsveitarútsetn- ingu dr. Hallgrims Helga- sonar. Flytjendur: Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Odd- geirsson, söngsveitin Filharmonia og Sinfóniu- hljómsveit Islands. Stjórn- andi: Garöar Cortes. 20.40 tslensk skáldsagnagerö. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur fiytur þriöja og siö- asta erindi sitt: Táknmálið. 21.15 KammertónUst. Strengjakvartett I B-dúr op. 55 nr. 3 eftir Haydn; Allegri-kvartettinn leikur. 21.35 Um Gunnarshólma Jón- asar og Niundu hljómkviöu Schuberts. Dr. Finnbogi Guðmundsson tók saman efnið. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Heiöar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mónuclciQuí 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson byrjar aö lesa söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guörúnu Sveins- dóttur.Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tón- leikarkl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Janos Starker og Hljómsveitin Filharmonía leika Selló- konsert I A-moll op. 129 eftir Schumann; Carlo Maria Giulini stjórnar/ Rikis- hljómsveitin i Berlin leikur H1 jómsveitarkonser t I gömlum stil op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stjórnar/ Hljómsveit franska útvarpsins leikur „Sumarljóö” eftir Arthur Honegger; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blómiö blóörauöa” eftir Johannes Linnankoski.Axel Thorsteinsson og Guðmund- ur Guömundsson Is- lenskuöu. Axel Thorsteins- son les (15). 15.00 Miödegistónleikar. Ingrid Haebler leikur Pianósónötu I E-dúr (D459) eftir Schubert. Christoph Eschenbach, Eduard Drolo og Gerd Seifert leika Trió I Es-dúr fyrir pianó, fiölu og hom op. 40 eftir Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumardvöl I Grænufjöllum” eftir Stefán Júliusson. Sigriöur Eyþórs- dóttir les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. HaUdórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Lárusson bóndi á Gilsá i Breiöidal talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir IV. Ævar R. Kvaran flytur erindi sitt: Sálfarir. 21.15 Samleikur: Hlif Sigur- jónsdóttir og Ick Chou Moon leika Sónötu i A-dúr fyrir fiölu og pianó eftir César Franck. 21.30 tJtvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guö- mund Frimann. Gisli Halldórsson leikari les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur. 22.35 Norskár vlsur og visna- popp. Þorvaldur örn Arna- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg- ingarefni fyrir isienzkar aðstæður. Einangraðir álformar i út- veggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. Útlitið er eins á báðum gerðunum. í sérstökum leiðbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Ál-formarnir eru rafhúðaðir I ýmsum litum. Lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Hurðir og glugga úr ál-formum þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er þvl enginn. Byggingarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT + ALFORMA - HANDRH) at ÍE SAPA — handriðið er hægt að fá í mörgum mismunandi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, íþróttamannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir I ýmsum litum lagerlitir eru: Naturog KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn eftir að handriðinu hefur verið komið fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simr 38220 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlimánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaóar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1976. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali Síðasta vika útsölunnar Látiö ekki veröbólguúifinn gleypa peningana ykkar I dýr- Uöinni. Allar vörur versiunarinnar seldar meö miklum cf- slætti. Allt nýjar og faUegar vörur á UUu börnin. Barnafataverslunin Rauðhetta Iönaöarmannahúsinu HaUveigarstig 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.