Þjóðviljinn - 22.08.1976, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Qupperneq 9
Sunnudagur 22 ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Ný mánudagsmynd í Háskólabíói Effie Biest eftir Fassbinder Starf á auglýsingadeild Á mánudaginn byrjar Háskólabíó að sýna nýja mánudagsmynd er heitir Ef f ie Briest og er gerð eft- ir skáldsögu Theodore Fontane. Leikstjóri er þjóðverjinn R. W. Fass- binder. Þetta er 23. mynd hans, en sú fyrsta sem hann haföi hug á aö gera. Næstu þrjá mánudaga sýnir Háskólabió eina af kvikmyndum þjóðverjans Rainer W. Fassbind- ers, sem er nú einna þekktastur leikstjóri vestur-þjóöverja. Svölurnar efna til samkeppni Félagið SVÖLURNAR (fyrrver andi og núverandi flugfreyjur) hyggst efna til samkeppni meðal barna á aldrinum 8-15 ára. Er hér um að ræða hugmyndir að teikn- ingum á jólakort sem verða gefin út fyrir jólin 1976 til styrktar þroskaheftum börnum. Teikning- ar sem verða fyrir valinu verða birtar ásamtnöfnum viðkomanda og þeim veitt viðurkenning. Teikningum þarf að skila i siðasta lagi 10. sept. til blaðsins merkt „Samkeppni”. F erða- mönnum fjölgar Gen(/reuter —1 skýrslu sem Al- þjóða verkalýðssambandið (ILO) hefur gefið út segir að ferðamannastraumur í heimin- um fari stöðugt vaxandi þrátt fyrir verðbólgu og samdrátt i efnahagslifi um allan heim. Sagt er að hin nýja kynslóð ferðamanna sé vandlátari á ferðir og likur bendi til að skipu- lagðar hópferðir muni njóta minnkandi vinsælda. Ein afleið- ing þessa aukna ferðamanna- straums er skortur á sérhæfðu starfsfólki hótela og i öðrum greinum ferðamannaþjónustu. I skýrslunni er þvi spáð að ár- ið 1980 muni 300 miljónir manna eyða orlofum sinum á erlendri grund. Árið 1950 fóru aðeins 25 miljónir manna til annarra landa i orlofum, árið 1960 voru þeir orðnir 71 miljón, árið 1970 167 miljónir og árið 1972 var tal- an komin upp i 198 miljónir. ,G'N? VS © SV PÚSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA JoijiimirS ILrifsson lí..iupUrBi 30 é>nm 19 209 lll blaðið semvitnaöerí Fassbinder er aðeins 40 ára fæddur 31.5. 1936 en hann er samt einhver afkastamesti leikstjóri i Vestur-Þýskalandi. Efnið i Effie Briest er I stuttu máli um gifta konu, sem er farið að leiðast tilbreytingarsnautt hjónalif, svo að hún tekur sér frið- il og þykir hlutur sinn þá heldur skárri. Maður hennar kemst ekki að neinu fyrr en eftir sex ár, en þá skorar hann kokkálinn á hólm og drepur hann i einviginu. Hann rekur konu sina jafnframt frá sér, svo að hún er bæði útskúfuð af honum og börnum sinum og á banalegunni játar hún, að hún hafi uppskoriö, svo sem hún hafði verðskuldað ■L Þjóðviljinn óskar að ráða starfsmann, karl eða konu, á auglýsingadeild blaðsins. Starfið felst einkum i móttöku, öflun og uppsetningu auglýsinga, og er vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir sendist Eiði Bergmann fram- kvæmdastjóra fyrir 1. september næst- komandi. Þjóðviljinn Skólavörðustig 19 Reykjavik r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.