Þjóðviljinn - 22.08.1976, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22 ágúst 1976 AUSTURBÆJARBÍÓ i-i:t-84 tSLENSKUR TEXTI. Æöisleg nótt með Jackie Sá er han herigen- "den neje lyse“ -denne gang i en íantastish - festlig og forrygende farce \IUHS NtktmcL 3ACKi£ (ta moulatde me moute au nei) 8 PIERRE RICHARD ; OANE BIRKIN Sprenghlægileg og vlðfræg, ný frönsk gamanmynd f litum. Aðalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsæiasta leikkona Frakk- lands). Gamanmynd i sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm og njósnararnir Barnasýning kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Thomasine og Bushrod tsienskur fexti Hörkuspcnnandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde-stil. Leikstjóri: Gordon Parks jr. Aöalhiutverk: Max Julien, Vonetta McGee. í Bönnuö börnum ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Barnasýning Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd. Sýnd kl. 2. GAMLA BÍÓ Simi 11475 ín mump'e ____ Elvis á hljómleikaferö Ný amerisk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom & Jerry TEIKNIMYNDIR Barnasýning kl. 3. a 3-20-75 Mótorhjólakappar. Burning the track! k UNIVERSAl PICTURE TECHmCOEOfí® |PG| ■3» Ný mynd frá Universal um hina lifshættulegu Iþrött, kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin I Astrallu. Nokkrir af helstu kappakstursmönnum Astralfu koma fram I mynd- inni. Aðaihlutverk: Ben Murpy, Wendy Huges og Peter Graves. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hetja vestursins Sprenghlægileg kúrekamynd. Sýnd kl. 3. NÝJA BlÓ HunrB TONTO" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandarlk- in. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. _ Barnasýning kl. 3: Hrói höttur Alveg ný litmynd frá Anglo/Emi um þessa heims- frægu þjóösagnapersónu. TÓNABlÓ 3-11-82 Mr. Majestyk 'Spennandi, ný mynd, sem ger- ist I Suðurrikjum Bandarikj- ánna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á f erfið- leikum með að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjórf: Itichard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda' Cristal. „Frábærar manngerðir — góður leikur — ofsaleq spenna" Dagblaðið, 13/8 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Tarsan á flótta i frum- skóginum Aðalhlutverk: RonEly Sýnd kl. 3. HÁSKOLABÍÓ 2-21-40 Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smæl- ingjanna i kvikmyndaborginni Hollywood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeöferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Biack. ISLENSKUR TEXTl Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Skytturnar Hin sigilda riddarasaga eftir Dumas. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Effi Briest Mjög fræg þýsk mynd. Leikstjóri Fassbinder Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBlÓ Simi 1 64 44 Vélbyssu- Kelly 0416 RÓÖfltTSOh Æsispennandi og viðburðarik, ný bandarlsk litmynd um hinn illræmda bófa Vélbyssu-Kelly og afrek hans, sem fengið hafa á sig þjóösagnabiæ. Aðalhlutverk: Dale Roberts- son, Harris Yulin. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. dCODéK apótek krossgáta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 20.-26. ágúst er i Vesturbæjar apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan bridge Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl/ 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvftabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og heljUd. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Má nud . —f östud . k 1 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna deildin: Alla daga kl. 15—17 Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl 15—17 laugard. og kl 10—11.30 sunnud. Bainadeild: Virka daga 15—16, laugard 15—17 og á sunnud. kl 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. FæÖingarheimiii Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 1919.30 alla daga. Oft getur veriö mikilvægt aö gefa ekki varnarmönnum tækifæri til aö skiptast á upplýsingum, svo sem þetta dæmi sýnir: Noröur: AK3 754 ♦ 106 + AK1072 Vesiur Austur: * 962 * G1074 f K1083 V G9 4 AG95 4 K73 X. 84 A G963 Suður: A D85 V AD62 + D842 Jt D5 Norður opnaði á einu laufi, Suður sagði einn tigul, Norður einn spaöa, Suður 2 grönd og Norður 3 grönd. Vestur lét út hjartaþrist, og Suður átti slaginn á drottn- ingu. Hann tók þvi næst laufadrottningu, kóng og ás, og spilaöi enn iaufi, sem Austurfékk á gosann. Vestur hafði fleygt spaða og hjarta I laufið, svo að Austri var Ijóst, að vörnin þurfti að fá fjóra slagi á tigul. Hann spilaði litlum tigli frá kóngnum, Vestur tók á gosann og spilaði litlu tii baka, og fékk tvo i viðbót á ás og niu. Einn niður. Suður hefði örugglega unniö spilið, ef hann hefði strax i öðrum slag svinaö laufatiu. Vestur hefði ekki getaö gefið upplýsingar með afköstum, og Austur heföi talið sig tvistoppa lauf (ef Vestur á D). Jafnvel þótt Austur hefði bara átt Gxx i laufi, er engin ástæða fyrir hann að spila öðru en lit makkers til baka. læknar Tannlæknavakt I Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspítalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, sími 2 12 300. minningaspjöld Samtök asma- og ofnæmis- sjúkiinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúkiinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 i Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja tlmarit frá norrænum samtökum. félagslif bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. UTIVISÍARFERÐIR Sunnud 22/8. kl. 13 Blákollur — Leiti, upptök hraunsins sem rann i Elliöa- vog fyrir 5300 árum. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen, Verð700 kr. Frftt f. börn með fuliorðnum, brottför frá B.S.I., vestanverðu — úti- vist. V e s t f ir ö i ng a f é 1 a giö i Reykjavik efnir til þriggja daga ferðar austur 1 Lón, f von um að sól- ín skini kringum Höfuðdag, 27.-29. ágúst. Þeir, sem óska að komast með i ferðina, verða að láta vita sem allra fyrst I sima 15413, vegna bfla, gistingar o.fl. Lárétt: 1 fremsti 5 binda 7 i röð 9 hóta 11 hvila 13 léreft 14 ilát 16 flan 17 treg 19 snáðar. Lóðrétt: 1 svipti 2 kyrrð 3 i horni 4 stertur 6 trúr 8 fýldur 10spii 12 brjóta 15 op 18 eins. Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 tamln 6 önd 7 anna 9kr lOJög 11 bál 12 bp 13eima 14 afl 15 karfa Lóðrétt: 1 svalbak 2 töng 3 ana 4 md 5 nurlari 8 nöp 9 kám 11 bila 13 eff 14 ar SIMAR, 11)98 OC 12633. Sunnudagur 22. ág. kl. 13.00 1. Gönguferð um Bláfjöll. 2. BláfjaUahellar.'Fararstjóri Einar Olafsson, Hafið góð ljós með. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Verð kr. 800 gr. v/bflinn. 25. ág. kl. 08 Þórsmörk. Síðasta miðvikudagsferðin 1 sumar. 26. -29. ág.Norður fyrir Hofs- jökul, gist f húsum. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Félag enskukennara á ls- landi: Kymiingar- og fræðslunám- skeið 23.-28. ágúst áð Aragötu 14. Dagskrá: mánudag kl. 9,15 Dagskrárkynning. kl. 9,30 sjálfsnámskeið. Kl. 14,30 bókasýning. Kl. 16. mál- stofukynning. Fél ag sg jöldum veitt móttaka i pósthólf 7122. Stjörnin. Kvenfélag Langholts- safnaðar: Farið verður i eftirm iðdegisferð n.k. þriöjudag 24. ágúst kl. 14. Ekið verður aö Tröllafossi og viðar. Upplýsingar eftir hádegi f sima 32228 og 35913. bókabíllinn ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versi. IðufeU — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. ki. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI AlftamýrarskóU — miövikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. ýmislegt Stofnun Arna Magnússonar: opnaði handritasýningu i Arnagarði þriðjudaginn 8. júni og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um kl. 2. - 4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru m.a. sýnd atriði úr isl. þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskrey tingum. Fótaaðgeröir fyrir eldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengiö inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar I sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjúnustu þess. öryrkjabandalagið veltir lögfræðiþjónustu Oryrkjabandaiagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð i toilhúsinu við Tryggvagötu i Reykjavik, gengið inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aöstoð i lög- fræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin frá kl. 10- 12 fyrir hádegi. CENGISSKRANINC NR. 154 18. ágúat 1976. SkráO írá Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 16/8 1976 i 18/8 - 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 17/8 100 18/8 - 100 100 100 100 01 -Bandarfkjadollar 02-SterHr.gapund 0. -Kanad ul-lia r 04-Danaka.- krónur 05-Norakai krónur Of.-Saenak.ir Krónur 07-Finnak mOrk OH-Frangýir fr.mkar 09-'iinig. 11 inké r 10-iÍvl8BL. Ífálll'.iU' 11 -Gyllini 12-V. - Þvzk m()rk lí-Lfrur 14- Auaturr- Sch. 15- J.lacudoa 16- Peaetar 17 XíJL. 185,00 185,40 330. 15 331,15 * 187, 20 87.70 * 3061,70 1070,00 » 3378,55 1387,65 * 4219. 05 4210,45 * 4772,90 4785,60 * 3716,30 3726,30 * 476.85 478.15* 7497.85 7516, 15 . 6924,40 />94i, 10 * 7370, 30 7390.20 * 22,09 22, 15 1036, 75 1039.55 * 694,60 596. 20 * 273.90 272,60 * 64 26 64, 41 * * Breyting Irá síBuatu akrni ingu. ' Ég sakna alltaf ökklanna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.