Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 20
DJOÐMMN Sunnudagur 15. ágúst 1976 ■ * ' Ættin Effersöe í Færeyjum Ættfaðirinn var foringi lifvarða Jörundar hundadagakonungs Ein af helstu götum Þórshafnar er kennd viö Rasmus Effersöe. Foringi lífvaröar Jörundar hundadagakonungs var Jön Guömundsson, Islenskur stúdent og ólátabelgur. Þegar Jörundur hröklaöist frá völdum varö Jón aö flýja ættland sitt og fór hann til Færeyja. Þar eign- aöist hann börn og buru , tók sér ættarnafniö Effersöe eftir æskuslóðum sinum i Effersey viö Reykjavík eða örfirisey eins og hún er nú yfirleitt nefnd. Af FÖRlXr.ATÍDlXDl keomr «1 f>r»u Tórwbfln I hrórjöira min»M (f ktntir » krúnu um kriti. FÖRTXiiATtBIXDI rfl ffomþ t*ft. iA l*Tn> wál o«r Ktrja xoym a* vrakj» •>% *t>"rkja ruiitum FSringar o« Íími tc»r al vcrd* fríír I stinní off *kínní. F6RIN<»AT£ÐÍ>ÍDI vö framRWk m&t#t ofr hvat, iwm kan verða tH fyri ok- kara vmmtvegir 4 kradi. FÖRlXDATfDINTO vli. ««a ost (freiu. n<gj*»tu UtKndi úr Torjum og Sftrtim ioodutn. , FÖRINGATÍÐINm vú fmmber* *v Vfttöm, »kjvmtivög\im oj£ ym*um o&ram, tft .Vtívm* á mili, ao fnikiá, Mim rúmuA knan. Ti, iS nnvndin fyri FörtugnfoUiK tók mr fyri at utgern eitt btoft i Férnynkuro máH, i«r tnft ikke fritt st hon uúrdt fyri tl, *t Wnfti* viltH ttaövnftgvímfttÍMer. 1 eintmn Undl. kvnr i fá h»»« ten «t hua og tmn í*rri al akriva rooftumiilft. «r taft ttdft ramtandi, -t eitt buft tuno F&ringattftiroii rikal kutroa ttkva ritt vatfkontin gntur i hrSoemane h4*i, Taft, mm i « ttendtir, tovtw at veva valgt vift anfcigsan. eo at foUt kann hava bug at ntava aeg igjdgnuro t«r* ékunmnfu ránároar. Hann, ntro ar hiftin ti! at vera Mýrari fyri bUinuro, htldur erjf íkki at rero förmn at gera tai k> rotd. «ao taft átti «t geraet; roen hevur ttWtí «rr uí uppá, hoparoti at teir, roim nak»* evna, vi(» hewrot og ai niik Ikki vii ftenaat ftv UU at «. tft rongt katro vara í hmmmárómro. Mtro ná ertarift. hevur nftgv rwift (Mftaft t . Dírom»á»w*»tí - <uk, hxseaft F*ro)t*k* roáhft tenmwaAalaktivax »%t wariMt. ftftro »k*i sjOtt roðúft rro, hvw sft katro förowt fttaroro <r* ytroroot honum er komin ein frægasta ætt færeyinga. Nafnkenndastur var sonarsonur hans, Rasmus Effersöe, sem liföi fram á þessa öld. Af honum er stytta fyrir framan þinghúsiö I Þórshöfn, ein af helstu götum bæjarins er kennd við hann og yfir sviði leikhússins i Þórshöfn er mynd af honu'm. Þaö er þvl forvitni- legt aö rifja stuttlega upp sögu þessa landflótta islendings og vig hikfu rere teft bwtá. Vh vllýeikkl, ut IT.fjnmái h«)dri enn onnur m4I rA*I mtdtvhi I tað v*r »v órútd* tlft. té m.4 ikld gh»5*maj4, *t iraiöft ná «r kotniö I óri»)a. Folk hav* ikkí ná sem fyrr Ugt M?g rftír *t h*rm fgtáin I slnttm máli Orftini rigant rillklig* wun *t h«g»* wm grnndín* I teimvm. Kitt »t*ring*l*#f. hv*r I hvört Jjéft hevur i*ttt mefkt og Ktift dent vmémr Ugt wppé. hv*t hopi nv i orftinum. viklí ir*I«y9t: h)A)pi til *t »14» fiwd oW merkir *v ti ttlftorjpiftgt. Foriog*r tiú i fteéri humira ár h*v* v«rift ♦t*<kljr I. Hektri ikíe má gtoyma*t «at bygdaméhni er* komin *o langt frá hvftjr* jttm ft&vura, *t nteyft er *t fi* eío tróna (eitt sUringitkg) »41 *t Ho*k* uppi A teimum t ftkttðt. T1 kr*vdi víft rðttura hvftrjvra trjrjjfttn* I . mAM rina ijftftíikrifk FftriatftfeJ*** raidaraál er Ikld *i «Ih* *«dw. raen helftri *t knýt* tl má fetagsbWHft royn* *t javn* bygtíUmáÍioí aom*n. og t*ft m*nn helst og Wst ÍÍJiat i l*g, vift at beín* t«y Igjognum U rftt wtn ity eru 4t>pnmghi *«3r Man^ur fligtir, *t hetur, mm skrivað hevur v«rtft I » og I Foring*^»l*g» »fcrtítttm ar i*lem»kt; - UÍ «n4 vtel buigt frá lftlen*kttm« ujra uft etm er kkt 11{ ~~ ng hvi sfcokh Uft ikfci Ufc*t tí? H*xm «r Ikkí »rtrmm Kkur, ift *lnum ev hfcur. T*ft eru wo raong ijúft < tí Forovhfca máHrarai. m*» Íkk’t hjátpist vié tvkmm hftk*t*v»m. ftuwt brúk**l Í iHmkMÍ *fcrih. JfcMc wýggjn bófcíttarimtr mtófipw faifct teimum óktt»o*fur f)ri. Mina Íkkt h*v* Urti at Utm arawtftenn i ÍJkftnafct, Tft vil »*ft !«•»» gjft»%t fyri »«>, j ftttsa h* «* fcug tíl t*ft, *t h** h«f** «kriftin* *>g itóafc* hmm. fevfte straua* bygiSbraih. Taft ril *fc)ó** Imvttdtt *r * oft* »tá *tt«n «*,«!«* marftafli fjftrft átuh/A kk* **»* * aaftttri 4 mm »■, «e 4 ét-' afkomenda hans I Færeyjum. Jón Guðmundsson var fæddur 14. ágúst 1784 og liföi til 1866. Faöir hans var Guömundur Jónsson dannebrogsmaöur, sem bjó á ýmsum stööum i nágrenni Reykjavikur, þám. i Effersey, Skildinganesi og siðast á Lága- felli i Mosfellssveit. Af Guö- mundi er kominn mikill ættbogi. Einn sonur hans var t.d. Pétur smiöur i Engey en af honum er komin svokölluö Engeyjarætt, en af henni var td. Bjarni Bene- diktsson forsætisráöherra. Sr. Bjarni Jónsson vigslubiskup mun einnig hafa verið kominn af Pétri smið. Annar sonur Guð- mundar var Otti Effersöe, sýslumaður i Snæfellsnessýslu og hinn þriðji Gisli bóndi i Brynjudal, en af honum er kom- inn Þorbjörn Broddason borgarstjórnarfulltrúi, svo að einhver sé nefndur. Jón Guðmundsson varð stúdent 18 ára gamall úr Reykjavikurskóla með góðum vitnisburði Var hann slðan um hrið skrifari Trampes greifa, sem var stiftamtmaður, æðsti embættismaður landsins. Fékk Jón af þeirri þjónustu viður- nefnið „greifi” og festist það við hann. En skrifarastörfunum lauk meö þvi að Trampe greifi rak hann úr starfi og varö eftir það full óvinátta með þeim. Þegar Jörgen Jörgensen, sem islendingar kölluöu Jörund hundadagakonung, hrifsaði völdin i sinar hendur i júni 1809 varð Jón „greifi” einn af þrem- ur fyrstu islendingunum til að ganga i þjónustu hans. Var hann siðan geröur að foringja lifvarð- ar Jörundar, sem reið skrautbú- inn um landið á stertstýfðum hestum að útlendum sið. Gaf þar heldur betur á að lita. Þettaislenska varðlið var klætt i grænar treyjur rauðbryddar, bláar ferðatreyjur og með silki- klút um hálsinn. Það var i heið- bláum siðbuxum og stærðar stigvélum með koröa við lend. Jörundur fékk lifverðinum bústað i betrunarhúsinu sem nú er Stjórnarráð islands. Sem við var að búast fór Trampe greifi hinum verstu orðum um Jón , fyrrverandi skrifara sinn, og lið þetta. Sennilega er lýsing Gisla Kon--. ráðssonar á Jóni „greifa” næst hinu rétta. Hann segir að Jón hafi verið „snarvitur og að sér, en hviklyndur heldur og fjör- mikill”. Skömmu eftir valdatökuna kom sá kvittur upp að ísleifur Einarsson dómstjóri á Brekku á Álftanesi væri að safna liði til að steypa veldi Jörundar og ætlaði jafnvel að drepa hann. Hæstráð- andi til sjós og lands brá snar- lega við og fór við 9da mann suður á Brekku og lét handtaka Isleif. Skv. sögunni gekk Jón „greifi” inn i stofu til Isleifs með sverð eitt mikið og skamm- byssu og ógnaði honum til að koma með sér til Reykjavikur. Jón Espólin segir að Jón „greifi” hafi verið mjög eggj- andi þessarar farar og Helgi Briem, sem hefur skrifað bók- ina Sjálfstæði tslands 1809 getur **fc*ft mtm «4; M S i»g y éSUtí*UÍíá M í 4*% f Wtriw m -ft totmUM rntm Rasmus Effersöe var ritstjóri fyrsta blaösins sem kom út á færeysku. Myndin er af forslðu fyrsta tölublaðsins. • * ■»n* ; Em og Iwor bjóftast at koma i tinflhúsift annan jóladaj? kl. 3 e. m., híir. sum vit atla. at samráðast um at verja Forja mál 05? Forja stðir. E. D. Bærentsen. H. N. Jacobsen. D. tsakeen. S. F. Samuelsen. R. C. Efferae. Jens Olsen. Just Jacobsen. C. t. Johannesen. I. Padurson. tíMWioit§|ii«r«t. 3 ftefar SBcrtiftrina of íýiTrrt Vluit on tnirt «<«.**»» 01.,..»,**» •.»**•* *•••*•-*- V... -«» Lýsingin I Dimmalærting til jólnfundin 1888. Auglýsing um jólafundinn sem markaði timamót i sjálfstæðisbaráttu færeyinga. F0RÍNGATÍÐÍNDÍ. Kr. t. l«M«f t*M • Ár* mátan. Itert btótwm rerftur «m *otei«t[i roynl «1 fyi>ó» tl roavitisraJetf, Fw>v.t Íiaœmershaín# ojt Vntnmm Sv»nd Grarolí- Fyrir framan lögþingshúsið i Þórshöfn stendur þessi brjóst- mynd af Rasmusi Effersöe (Ljósnu: GFr). Oliver Effersöe Jörundur hundadagakonungur þess til að Jón hafi verið að ná sér niðri á ísleifi vegna fyrri viðskipta þeirra,þegar Jón var skrifari, og komið þessum sögu- sögnum af stað um liðssam- dráttinn. Siðar um sumarið kom Jón við sögu sem fulltrúi Jörundar hundadagakonungs við ýmis tækifæri. Eins og gefur að skilja voru liðsmenn Jörundar ekki I náð danakonungs eftir hina sælu hundadaga. Jón „greifi” valdi þann kostinn að hlaupa af landi brott en þó i aðra nýlendu dana, Færeyjar. Þar kvæntist hann færeyskri konu, kom ár sinni vel fyrir borð og var kennari og verslunarþjónn i Þórshöfn til æviloka. Jón hafði nú tekið sér ættar- nafnið Effersöe eins og áður sagði. Aður en hann hvarf Islandi hafði hann skotið tveim- ur lausaleiksdætrum i heiminn en hjónabandsbörn hans i Fær- eyjum urðu sjö talsins og kom- ust mörg I heldri manna röð er þau uxu upp. Má þar nefna Guö- mund sýslumann i Suðurey, Oli- ver Pétur skólakennara i Þórs- höfn og Sigriði, sem átti sr. Jón Johann Svendsen, prest af islenskum ættum i Færeyjum. Verður nú sagt gjörr frá börn- um Guðmundar sýslumanns Effersöe en af öðrum barna- börnum Jóns „greifa” hef ég ekki spurnir. Rasmus Effersöe (1857-1916) mun sennilega lengst lifa i sög- unni. Hann lærði landbúnað i Skotlandi og stofnaði ma. Búnaöarfélag Færeyja. Þekkt- astur er hann samt fyrir þátt sinn i fyrstu sjálfstæðishreyf- ingum færeyinga annars vegar en skáldskap sinn hins vegar. Litill skriður komst á sjálf- stæöisbaráttu færeyinga fyrr en seint á siðustu öld. Fundur, sem boðað var til i Þórshöfn á 2. jóla- dag 1888 til verndunar færeysku máli og siðum, markaði þar þáttaskil. Það sem einkum hvatti til þessa fundar voru greinar sem kornungur færey- ingur, Jóannes Patursson, hafði skrifað i blaðið Dimma- lætting, en þá var Rasmus Effersöe einmitt ritstjóri þess blaös. Fundurinn varð ógleymanlegur fyrir þá sem viðstaddir voru. Hámark hans var að Rasmus Effersöe las upp ljóðið „Nú er tann stundin kom- in til handa” eftir Jóannes Patursson, sem var of feiminn til að lesa það sjálfur. Afrakstur þessa fundar var stofnun Færeyingafélags sem hafði að stefnuskrá 1) að hefja færeyska tungu til virðingar og 2) að efla samheldni færeyinga um framfarir og sjálfsbjargar- viöleitni. Þá hófst og útgáfa á Föringa- tiðindum, en það var fyrsta blaöið sem gefiö var út á fær- eysku. Ahrif þessa blaðs, sem Rasmus Effersöe ritstýrði, urðu mikil, þó að ekki kæmi það út nema einu sinni i mánuöi. Sim- un af Skaröi, sem orti þjóðsöng færeyinga, lýsti þeim svo: „Þetta íitla blað var næsta Framhald á 18. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.