Þjóðviljinn - 22.08.1976, Page 19

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Page 19
Sunnudagur 22 ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 19 Myndasaga eftir ka ren, 9 ára Allir stríddu litla lambinu. Og þegar það var látið heita Baltasar hæddust öll dýrin að nafninu. Baltasar varð bara óhamingju- sainari og óhamingjusamari. Einn dag ákvað Baltasar að fara. Honum þótti vænt uin mömmu sfna, en ekki hin dýrin. Um nóttina þegar var tunglsljós lagði hann af stað. Uglurnar vældu. Þaö fór hrollur uin Baltasar. Þegar h&nnvar kominn langt i burtu frá bænum lagðist hann niöur til að hvlla sig. Hann hugsaði um mömmu sina. Hvað hún yrði hrædd, þegar hún vaknaði og sæi að hann lá ekki lengur hjá henni. Hann sofnaði. Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir KRAKKAR! Hvernig væri að gera mynda- sögu um hest? Svar við kross- gá tunni Svar við krossgátunni í blaðinu 25. júlí sendi Bára Halldórsdóttir, 13 ára, Fellsmúla 17. Kompan þakkar henni fyrir bréfið og vonast eftir bréfi frá henni aftur. Krossgáta Kompunnar er létti númeruðu reitun- um byrja orðin. Það eru bæði mynd- og orðskýring ar. Skýringarorðin eru prentuð fyrir neðan og bera sömu tölu og tölu- settu reitirnir, fyrst lá- rétt (þversum) svo lóð- rétt (langsum). Myndin hjáipar til að finna sam- heiti skýringarorðsins. Skýringar: Lárétt: 1. Eitt af nöfnum Nóbelsskáldsins, 6. Neðan á fótum, 7. hangs, 8. fljót, 9. vaðfugl, 11. sleginn kaldur. Lóðrétt: l.Kettir, 2. vond, 3. háraiitur, 4. litur á hryssu (þf). 5. rykkorn í sólargeisla, 8 forfaðir, 10 tryllt. Það var einu sinni kind sem var svo sver að allir kölluðu hana skessuna. Hún varð bara sverari og sverari með hverjum deginum seni leið, og enginn vissi af hverju, slst af öllum Skessan sjálf. Dag nokkurn þegar Skessan var úti að ganga heyrðist GOMS. Og hvað lá þarna, var það ekki litið nýfætt lamb! Oj, barasta, en hvað það var ineð stór eyrul Allar hinar kindurnar hlógu að lambinu. Lambið Næsta dag varð hann að segja frá ævintýrum sinuin. Allir urðu hrifnir og enginn striddi honuin lengur. Hann eignaðist marga vini. Þeir léku sér við hann á stóra enginu. með stóru eyrun Sagan um litla lambið er eftir sænska stúlku, sem heitir Viveka Sjö- gren. Hún var 9 ára þegar hún samdi söguna, en nú er hún orðin 10 ára og var i 3. bekk í vetur. Henni finnst skemmtilegast að skrifa og teikna. Sænska finnst henni skemmti- legasta námsgreinin í skólanum. Kannski skrifar ein- hver krakki sem ies þetta og sendir Kompunni myndasögu. Hvernig væri að skrifa sögu um hest? Best er að teikna myndirnar með góðum blýanti eða svörtum túsk- lit. Næsta dag skein sólin. Á bænum voru allir vaknaðir. Þegar mamma Baltasar sá hann ekki, hélt hún, að hann væri úti að leika sér. En þegar hann kom ekki þegar hún kallaði á hann varð hún óróleg. Mamina Baltasar fór um allt og leitaöi að honuin. Margir dagar liðu og ekki koin Balt- asar. En svo eina nótt kom hann heim aftur. Baltasar lagðist hjá mömmu sinni og sofnaði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.