Þjóðviljinn - 26.08.1976, Side 1

Þjóðviljinn - 26.08.1976, Side 1
UOWIUINN Fimmtudagur 26. ágúst 1976. —41. árg. —188. tbl. Heil siða uni Reykjavikurskók- mótið í blaðinu i dag - Sjó bls. 6 Staldrað við á Akureyri Stúlkurnar i frystihúsi ÍJtgerðarfélags akurcyringa skáru bein ogþunnildiaf snilid og slikum áhuga, að þær litu vart upp þegar verið var að taka myndir af þeim. i opn- unni i dag er skýrt frá heim- sókn i nokkur fyrirtæki i höfuðstað norðurlands og birtar myndir þaðan. SJÁ opnu Minna af karfa- seiðum en í fyrra Mikið af þorskseiðum í og við djúpkanta Að sögn Vilhelmfnu Vilhjálms- dóttur, leiðangursstjóra á rann- sóknarskipinu Bjarna Sæmunds- syni, hefur minna orðið vart við karfaseiði I rannsóknarferð skipsins á djúpmiðum nú en var I Þörungavinnslan: Yinnu- stöðvun fyrra, en þá var mjög litið af karfaseiðum að finna. Rs. Bjarni Sæmundsson var i gær staddur suður af dandinu, austan við Reykjaneshrygginn, en verkaskipting rannsóknar- skipanna við seiðarannsóknir að þessu sinni var sú, að þau á Bjarna rannsökuðu djúpmiðin en þeir á Arna Friðrikssyni grunn- mið. Talsamband við Bjarna Sæmundsson var mjög slæmt i gær, en það sem helst mátti þó skilja af máli Vilhelmlnu var, að mest af karfaseiðunum hefðu þau fundið á Jónsmiðum en þar og á Skelfisksstrœkur í Stykkishólmi Loka bátar höfninni Þ arf Eins og fram kemur á öðrum stað i blaðinu reru skelveiðibát- arnir frá Stykkishólmi ekki i gær vegna óánægju með verð á skel- fiski, en það var lækkað um þriðj- ung siðustu helgi. Um fimmtiu sjómenn eru á skelfiskbátum frá Stykkishólmi og hafa þeir sett fram kröfur um leiðréttingu. Það fréttum við siðast frá sjómanni á staðnum, að aðili sá, sem skelfiskinn vinnur hafi sent sjómönnum þau skila- boð, að hann fengi sér aðra báta til að ná I skelfiskinn ef þeir reru ekki upp á þáu bíti, sem þeim væru skömmtuð. Sjómenn höfðu i hyggju að mótmæla þessu með þeim hætti að loka höfninni með bátunum, ef komubátar yrðu fengnir og ætluðu að halda með sér fund um þetta mál i gærkveldi. —úþ SjA 14. SÍDU Heimalandshrygg fundu þau einnig nokkuð af loðnuseiðum svo og við Austur-Grænland. Vilhelmina sagði að fundist hefði nú meira af þorskseiðum I og við djúpkanta bæði við Island og Grænland en nokkur hefði gert sér vonir um fyrirfram, og mun meira magn, en fundist hefði á þessum slóðum undangengin ár. Rs. Bjarni Sæmundsson mun ljúka þeirri rannsóknarferð, sem nú stendur um þessa helgi, en i næstu viku heldur skipið með annan leiðangur til Austur-Græn- lands að sinna rannsóknum á þorskfiski. — úþ Fyrsta síldin til Djúpavogs Frá fréttaritara Þjóðviljans á Djúpavogi. — Má Karlssyni. Vélbáturinn Saxhamar kom i dag til Djúpavogar með fyrstu sildina til söltunarstöðvarinnar Arnareyjar. Aflinn var 60 tunnur og fékkst I reknet við Hrollaugs- eyjar. Slldin var góð til söltunar, fitumagn 17% og meðallengd 34 sentimetrar. Nokkrir bátar eru byrjaðir rek- netaveiðar frá Djúpavogi og útlit- ið með sildveiði talið nokkuð gott. Hrafn Bragason Hrafn Bragason um nafnbirtingar: Ekki skoðun á því ennþá Setudómarinn i ávisana- svindlmálinu, Hrafn Braga- son, sagði Þjóðviljanum i gær, að enn sem komið væri hefði hann ekki myndað sér skoðun á þvf hvort birta ætti nöfn þeirra manna.sem máli þessu tengjast eða ekki, þvi enn hefði hann ekki komist i að lesa sér til um málið. Almennt séð sagðist Hrafn vera þeirrar skoðunar, að ekki ætti að birta nöfn saka- manna nema i undan- tekningartilvikum, en sllkar undantekningar væru ýmsum atriðum bundnar. Heldur sagðist Hrafn ekki vita ennþá hvort rannsókn ávisanamisferlisins yrði látin ná lengra aftur I timann eða ekki. Sllk rannsókn væri ýmsu háð, þar á meðal þvl, að yfir sum afbrot fyrnist á tveimur árum en yfir önnur á fimm árum, og yfir eitt og annað I sliku máli sem þessu gæti verið fyrnt. Ekki reiknaði Hrafn með að geta farið að sinna máli þessu fyrr en eftir helgi. Timinn þangaðtil færi I að fá sér samastað og ræða við sakadóm og dómsmála- ráðuneyti vegna rann- sóknarinnar. —úþ Náttúrayemdarráð fjallar um Elkem-málið þessa daga Ráðið lýsir áhyggjum sinum vegna seinagangs á rannsóknum, r — Rœtt við Eysteinn Jónsson og Arna Reynisson Starfsmenn Þörunga- vinnslunnar hf. á Reykhólum lögðu niður vinnu I fyrra- kvöld vegna vangoldinna launa. Þá höfðu þeir ekki fengið laun greidd I fimm vikur og mikil vanhöld á greiðslu launatengdra gjalda, svo sem I llfeyrissjóð o.s.frv. Milli 20 og 30 manns vinna við þörungavinnsluna. t gær var gengið frá kaup- greiðslum fyrir tvær af þeim fimm vinnuvikum sem starfsmenn eiga inni hjá fyr- irtækinu. Það töldu þeir sig ekki geta sætt sig við og krefjast þess að gerð verði full skil á greiðslum fyrir fjórar vikur. Það er skilyrði fyrir þvl að þeir hef ji vinnu á ný. Frestur á greiðslum launatengdra gjalda gæti orðið eitthvað lengri. Þjóðviljinn sneri sér til Eysteins Jónssonar, formanns Náttúruverndarráðs, I gær vegna fréttar biaðsins um að fulltrúar Elkem sem hér hafa veriö teldu ekki að endurnýting úrgangsryks frá járnblendiverksmiðju væri framkvæmanleg. Eysteinn sagöi aö i júlímánuði hefði náttúruverndarráð snúið séi bréflega til iðnaðarráðunéytisins vegna þessa máls. Visaði ráðið i bréfi sinu til frétta i fjölmíðlum um breytingar á rekstraraðild verksmiðjunnar — en ráðuneytið hafði ekki samband við ráðið að fyrrabragði. óskaði ráðið eftir upplýsingum um breytingar á vinnsluháttum verksmiðjunnar svo og um framhald umhverfis- rannsóknar i Hvalfirði sem stöðvuð var á sl. vetri. Sagði Eysteinn að fram- kvæmdastjóri ráðsins, Arni Reynisson, auk ráðsmannanna Vilhjálms Lúðvikssonar og Hjör- leifs Guttormssonar, hefðu að undanförnu unnið að könnun á þessum málum og byggist hann við að sjá skýrslu frá þeim á fundi náttúruverndarráðs i dag og á morgun. Kvaðst Eysteinn ekki vilja fjalla um málið frekar fyrr en að afloknum fundi ráðsins. Blaðið hafði áður snúið sér til Arna Reynissonar framkvæmda- Framhald á bls. 14. Ekki okkur að kenna — segja forráðamenn Mjólkursamsölunn- ar um lokun mjólkurbúðanna Sjá baksiðu Ar munu liða þar til Geðdeild Landsspítalans kemst í notkun — Sjá baksiðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.