Þjóðviljinn - 26.08.1976, Qupperneq 5
Fimmtudagur 26. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Prentverk
Odds
Flytur í nýtt hús
Fréttamaður Þjúðviljans rakst
á þessa myndarlegu húsbyggingu
við Tryggvabrautina á Akureyri.
Þar sem áletrunin „pob” kom
honum kunnuglega fyrir sjónir
ákvað hann að snúa sér til prent-
verks Odd Björnssonar og spyrja
um tilgang húsnæðisins. Þar varð
fyrir svörum Gunnar Þórsson
sem sagði að hér væri um að
ræða nýtt húsnæði undir starf-
semi fyrirtækisins.
— Við ætlum að flytja i lok
septembermánaöar, og eiginlega
má lita á þetta hús sem afmælis-
gjöf frá okkur til okkar. POB
verður nefnilega 75 ára núna 1.
september.
Þetta húsnæði er um 2000 fer-
metrar i allt, á þremur hæðum. A
neðstu hæðinni verður prentun,
setning, bókband og pappirs-
lager, allt á einni hæð i 900 fer-
metra húsnæði. Á næstu hæð fyrir
ofan verða svo kaffistofa, bún-
ingsherbergi starfsfólks og skrif-
stofur, en á þriðju hæð bókalager.
Þess má geta að rekstur fyrir-
tækisins hefur verið I sömu ætt
frá þvi að Oddur Björnsson stofn-
aði það árið 1901. Þeir sem nú
stjórna þvi eru fjórir þriöja ætt-
liðs afkomendur hans, þeir
Gunnar Þórsson, Geir S. Björns-
son, Bjarni Sigurðsson og Vigfús
Björnsson, allt sonarsynir Odds.
Gunnar gat þess, að Rögn-
valdur Johnsen arkitekt hefði
teiknað húsið, en Aðalgeir og
Viðar annast smiði þess. — Það er
full ástæða til að óska Prentverki
Odds Björnssonar til hamingju
með nýja húsnæðið.
—hm.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi
Rauðalœk í Kópavogi:
Brúnir
Álfheima
Drápuhlið
Löndin
Hrauntungu
Birkihvamm
Víðihvamm
Álfhólsveg
Ennfremur vantar blaðbera víðsvegar um
bæinn til afleysinga.
Vinsamlegast haf ið samband við af greiðsluna
— sími 17500.
ÞJÓÐVILJINN
Tilsniðinn
fatnaður
Barnagallabuxur
2ja til 14 ára frá kr. 890
Barnaterylenebuxur
2ja til 14 ára frá kr. 850
Dömubuxur
nr. 36-50 kr. 2.350
Dömupils
nr. 34-44 kr. 1.990
GOÐUR FRAGANGUR!
Sérsníðum buxur og pils úr efnum
eftir eigin vali í verzluninni
og gerum breytingar ef með þarf
PÓSTSENDUM UAA ALLT LAND
Álnavörumarkaðurinn
Austurstræti 17 — Sími 21780
SILLA OG VALDA HUSINU — KJALLARA
Útsalan er hafin!
Terelynebuxur frá kr. 1975,-. Frakkar frá
kr. 3575.-. — Nærföt — Skyrtur o.fl.
Andrés, Skólavörðustíg 22A
Frá Lindargötuskóla
Væntanlegir nemendur i 5.,6. og 7 bekk á
næsta skólaári þurfa að staðfesta um-
sóknir sinar með simskeyti eða i simum
18368 og 10400, föstudaginn 27. ágúst næst-
komandi, milli klukkan 13 og 18.
Fræðslustjórinn.
Starf á
auglýsingadeild
Þjóðviljinn óskar að ráða starfsmann,
karl eða konu, á auglýsingadeild blaðsins.
Starfið felst einkum i móttöku, öflun og
uppsetningu auglýsinga, og er vélritunar-
kunnátta æskileg.
Umsóknir sendist Eiði Bergmann fram-
kvæmdastjóra fyrir 1. september næst-
komandi.
Þjóðviljinn
Skólavörðustig 19
Reykjavik |
Mikið úrval bóka
Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk-
ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig
nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum,
Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja-
landi.
' ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi
28035.
Herstöðva-
andstæðingar!
Skrifstofa okkar er opin alla virka daga kl. 1-
6. Þar fæst Dagfari, merki Keflavíkurgöng-
unnar, plata Böðvars Guðmundssonar og
platan Sóieyjarkvæði.
Avallt næg verkefni handa stuðningsfólki.
Samtök Herstöðvaandstæðinga,
Tryggvagötu 10, simi 17966