Þjóðviljinn - 19.09.1976, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 19.09.1976, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. september 1976. AUSTURBÆJARBÍÚ I-I3-H-I Islcnskur Irxli Ast og dauði í kvenna- fangelsinu •Esisponnandi ojí djörf ny itölsk kvikm\nd i litum. Aöalhlutverk: Anita Strind- berg. Kva Czemerys Synd kl. 5. 7 og 9 Uunnuö börnum innan 16 ðra Teiknimyndasafn sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Slmi 1 61 || Sérlega spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd um hræðilega reynslu ungrar konu. Aöalhlutverk leika hin nýgiftu ungu hjón Twiggy og Michael Witnev. ÍSLENSKUR TEXTI. BönnuÓ innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9. og 11. Mjólkurpósturinn. Sprenghlægileg grinmynd. Sýnd kl. 3 LAUGARÁSBlÓ 3-20-7.'» 3-11-82 Grínistinn ’Z/UK ItMWObJ;* THÍ KTAirjeR. R*í ROiCf A Tno*r,c* Ný bandarisk kvikmynd gerö eftir leikriti John Osborne. — Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn aö lifa sitt feg- ursta. sem var þó aldrei glæsi- lcgt. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 9. Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúreka- mynd i litum meö ISLENSKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Clint East- wood, Shirley Maclain. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount. byggö á sannsögulegum at- buröum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLEN.S KUR TEXTI Aöalhluiverk: Warren Beatty Puula PrentisK. Synd kl 5. 7 og 9. Slöasti sýningardagur. Barnasýning kl. 3: Tarzan og stórfljótið Mánudagsmyndin Hótelgesturinn (Out of season) Viöfræg bresk lilmynd um sögulega atburöi er gerast á litlu hóteli afi vetrarlagi. Aúalhlutverk: Vanessa Redgrave Cliff Kobertson Susan George B Sýnd kl 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID SÓLARFERÐ 2. sýning í kvöld kl. 20 Græn aögangskort gilda. 3. sýning miöikudag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20 Miöasala 13,15-20. Ennþá hægt aö kaupa aö- gangskort á 4.. 5.. og 6. sýningu. Miöasala 13,15-20. Sala aögangskorta stendur yf- ir og lýkur um 20. þ.m. Stórlaxar frumsýning þriójudag kl. 20,30. 2 sýning fimmtudag kl. 20,30. 3. sýning föstudag kl 20,30. Hauó kort gilda. SKJ ALDHAMKAR laugardag kl. 20,30. ABgöngumiöasalan I Iönó kl. 14-19. Slmi 1-66-20. GAMLA BfÓ Sími I 1 17.) Dularfullt dauösfall Spennandi bandarlsk saka- málamynd I litum. Aöalhlutverk: James Garner, Katharine Ross. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnusýning kl 3. Tom& Jerry KT* TEIKNIMYNDIR ItiMtlSIUJM1 Hjónaband í upplausn Desperate Characters Ahrifarlk og vel leikin ný ensk-amerisk úrvalsk vik- mynd meö úrvalsleikurum Shirley Maclaine, Kenneth Mars. ISLKNSKUR TEXTI Sýnd kl. H og 10. Let the Good Times roll Bráöskemmtileg. ný amerisk rokk-kvikmvnd i litum og’ Cinema-Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveit- um Bill llaley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Eats Domino, C'hubby ('hecker. Bo Diddley. 5. Saints. Danny og Juniors, The Shrillers, The Coaslers. Sýnd kl. 4 og 6. Síöasta sinn. Barnusýning Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd SVnd kl. 2. TÓNABfó apótek Kvöld-, na*tur- og helgitlagu varsla apóteka i Reykjavik vikuna 17.-23. september er i l.yfjabúöinni löunni og Garösapóteki. PaÖ apótek sem fyrr er nefnt annasteitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.10 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. X bilanir slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Keykjavik — sími 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I llafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvfk — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 I.ögreglan 1 Hafnarfiröi— simi 5 11 66 Tekiö viö tilkynningum um hilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarhúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. f Hafnarfiröi i sima 51336. ililaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsími 85477. Slmabilanir simi 05. Hilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Sunnud. 19/9. kl. 13 Garöskagi — Hólmsberg, fjöruganga, fuglaskoöun. Fararstj. F'riörik Daniels- son. Verö 1200 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá B.S.I. vestan- veröu. I Hafnarf. v. kirkju- garöinn. - Útivist. krossgátan sjúkrahús Borgarspitalinn : Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.3» laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.3» og IK.30-19. lleilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Ilvltabandiö: Manud — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Eæöingardeild: 19.30-20 alla daga I.andakotsspitalinn : Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitaii Hringsins: K1 15-16 virka daga kl 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl 15-16 og 18.30-19 Eæöingarheimili Iteykjavlkurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn : Heimsóknartlmi 15-16 og 19- SIMAR 11/98 oc 19633. Sunnudagur 19. sept. 1 kl. »9.30 Gönguferö á Skjaldbreiö. Fararstjóri: Astvaldur Guömundsson. VerÖ: kr. 1200 gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00 Gengiö um Undirhliöar og á Helgafell. Lett og þægilcg ganga Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. FariÖ frá Umferöarmiöstöö- inni <aÖ austanveröu). Feröafélag Islands. talningu á hina litina fyrst. Hann tók fyrst þriöja hjartaö, og sá, aÖ Vestur haföi byrjaö meö fimm hjörtu. Slöan tók hann þrisvar tlgul, og þar meö var Vestur upplýstur meö tiu rauö spil. Sagnhafi tók nú spaöakóng og spilaöi litlum spaöa á drottningu blinds. Þar meö var Ijóst, aö Vestur haföi byrjaö meö eitt lauf, svo aö sagnhafi tók næst laufaás og spilaöi siöan laufatiu úr blindum og lét hana fara, þegar Austur gaf. Austri heföi ekki dugaö aö leggja gosann á, þar sem sagnhafi haföi gætt þess, aö eiga innkomu i blindan á spaöa. ýmislegt l.ilréU: 1 rúmsta'öi 5 skop 7 grcinir 9 vcrksmiöja II næö- ing 13 utan 14 blaö 16 frum- Efni 19 fornt l.óörClt: 1 taum 2 tala 3 fikt 4 hljoöi 6clska H nudda 11 eld- slæöi 12 cimur 15 lipur 18 átt l.ausn á siöustu krossgátu l.árótt: 1 vothev 5ein 7 scil H ær 9 glæöa 11 nm 13 alin 14 dór 16 atrcnna I.óörótt: 1 visunda 2 teig 3 hilla 4 cn 6 granda H æöi 10 ælan 12 mót 15 rr. bridge 19.30 aiia aaga. félagslif læknar T.B.K. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstööinni. Slvsadeild BorgarspItalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan’sólarhringinn Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Kf ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl 8.00 til 17.00 mánud. til föstud slmi 1 15 10. Kvöld-, nætur og hclgidagavarsla, slini 2 12 30. Aöalfundur Tafl og bridge- klúbbsins veröur haldinn I Domus Medica mánudaginn 20. septembor og hefst kl. 20. Auk venjulegra aöalfundar- starfa veröur fjallaö um lagabrevtingar Stjórnin. Sunnudagur er hvildar- dagur, enda er spiliö i dag ósköp létt, en svolltiö þarf þó aö vara sig: Noröur AD5 * 753 * D76 * A1074 4 Vestur Austur y 42 4 109763 ^ 109862 f A4 2 G9542 ♦ 108 m 2 4 G963 Suöur 4 KG8 • V KDG * AK3 * KD85 Suöur spilaöi 6 grönd og Vestur lét út hjartatiu, sem Austur drap meö ás. og spil- aöi enn hjarta. SpiliÖ snyst um aö fá fjóra slagi á lauf. og sagnhafi reyndi þvi aö fá Sumtök asmu- og ofnæmis- sjúklingu. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 i Suöurgötu 10, bakhúsi. Slmi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samtökum. I otuuögeröir fyrir eldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaögeröa- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) aö Digranesvegi 10 'neöstu hæö — gengiö inn aö vestanveröu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar i sima 41886. Kvenfélagasambandiö vill hvetja Kópavogshúa til aö notfæra sér þjónustú þess. bókabillinn BREIÐIIOLT Breiöholtsskóli — mánud, kl. 7.00-9.00. miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi — mánud. kl. 1,30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30 Versl. Kjöt og fiskur viö Engjasel föstud. kl. 7.00-9.00 Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00 Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00 miövikud. kl. 1.30-3.30 föstud. kl. 5.30-7.00 PETERX SIMPLE Wilby-samsærið - The Wilby Conspiracy Mjiig spennandi og skemmti leg ný mvnd meö Michacl Caíne og Sidney Poitier i aöal- hlutverkum. Leiksljóri Ralph Nelson. Ifókin hefur komiö Ut á islensku undir nafninu A valdi flóttans. Runnuö innan 16 ára. | Sýnd kl. 5, 7 ng 9. Tarsan á flótta i frum- skóginum j Aöalhlutverk: Ron l-:iv i Sýnd kl. 3. NÝJA Blð 1-15-11 W.W. og Dixie Spennandi og hráöskcmmli lcg, ny handarísk mynd meö islcnskum tcxta um svika hruppinn sikála W W Bright Sýnd kl 5, 7 og 9. Barnasvning kl 3 Hrói höttur Alveg ny lilrnynd fr.i Anglo/Emi um þessa hí*ims fra*gu þjóösagnapcrsónu Bátar Diomedesar réru til lands á fullri ferð meðan frönsku skipin létu kúlun um rigna í átt til þeirra. Skipun skipstjórans var skýr og einföld. Þeir áttu að hertaka strandvirkið, gera það óvirkt og snúa siðan strax aftur, þvi vitað var um mikinn liðsafla frakkanna i námunda við virkið. Smiður skipsins átti að verða einn eftir til að fylla upp i hlaup fall- stykkjanna svo þau yrðu ónothæf. Þeir tóku virkið án þess til bardaga kæmi. Þegar frönsku byssu- mennirnir sáu bretana nálgast f lýðu þeir allt hvað af tók og skildu byssurnar eftir óvarðar. Skipverjar af Diomedes misstu aðeins þrjá menn fallna,og þegar virkið var falliö þeim í hendur tóku þeir til ó- spilltra málanna við að eyðileggja byssurnar. KALLI KLUNNI — Hojsan, þarna fór hún i vatnið aft — O, straumurinn hrífur skipið með — Hoppaðu nú alveg út á nef á méi ur, þetta er fallegt skip sem þiö eigið. sér... þetta var fint, Jokki, það mun- Klunni, þá verður stökkið ekki sv aði engu að við misstum það. langt, ég held Maríu fastri. — Já, ég er svo snöggur i hreyfing-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.