Þjóðviljinn - 19.09.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 19.09.1976, Blaðsíða 19
sjónvarp 0 um helgina | /unnudoguf 18.00 Sagan af kinversku pr i nsessun n i. ttölsk teiknimynd byggð á gömlu ævintýri. Þýðandi Elisabet Hangartner. 18.25 Gluggar. Breskur fræðslumyndaflokkur. Þýö- andi Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Davið Copperfield. Nýr, breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir hinni sigildu sögu Charles Dickens. 1. þáttur. Davið Copperfield býr með móður sinni, sem er ekkja, og þjón- ustustúlkunni Peggotty. Davið unir sér vel, þar til að þvi kemur, að móöir hans giftist aftur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Það eru ko nir gestir. Edda Andrésdóttir ræðir við Guðrúnu Bjarnadóttur, Henný Hermannsdóttur og Heiðar Jónsson. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 22.10 Pilagrimsför til Jcrúsalem. Bresk heimilda- mynd um borgina helgu. Rif jaðir eru upp atburðir úr bibliunni og sýndir trúar- sögulegir staðir tengdir Kristindóminum. Einnig er lýst helgistöðum Gyðinga og Múhameðstrúarmanna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Að kvöldi dags. Hákon Guðmundsson, fyrrum yfir- borgardómari, flytur hug- leiðingu. 22.45 Dagskrárlok. móAudd^ur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Skemmtiferð á vig- völlinn. Adei’.uleikrit eftir spænska rithöfundinn Fernando Arrabal. Leikstjóri Michael Gibbon. Aðalhlutverk Dinah Sheridan og Graham Armitage. Leikurinn gerist á styrjaldartimum. Hjón af yfirstétt fara i skemmtiferð til sonar sins, sem gegnir herþjónustu i fremstu vig- linu. Leikritið hefur verið sýnt i isienskum leikhúsum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dottir. 21.45 A slóðum Sidney Nolans. Orson Welles lýsir mál- verkum ástralska list- málarans Sidney Nolans og segir sögur, sem eru tengdar myndunum. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. /unnudoQUí j 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr f orustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Ariur eftir Hándel. Janet Baker syngur við undirleik Ensku kammersveitarinnar. Raymond Leppard leikur á sembal og stjórnar. b. Trió I g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Weber. Bernard Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika. c. Pianósónata nr. 311 As-dúr op. 110 eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur. d. Ljóð- ræn svita op. 53 og þættir eftir Grieg úr „Pétri Gaut”. Hallé-hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir As Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Flytjendur: Miklos Perényi sellóleikari, Henryk Szeryng fiðluleikari, pianó- leikararnir Deszö Ranki, Michael Isadora og André Watts, svo og Rlkishljóm- sveitin i Amsterdam. Stjórnandi: Ervin Lukács. a. Sónata i C-dúr fyrir selló og pianó eftir Ludwig van Beethoven.b. Sónata I A-dúr fyrir fiölu og pianó og Sinfónisk tilbrigði eftir César Franck. c. „Dauða- dansinn” eftir Franz Liszt. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 lslensk einsöngslög. Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Elisabetu Jóns- dóttur frá Grenjaðarstað, Askel Snorrason og Magnús A. Arnason; Hrefna Eggertsdóttir leikur á pianó. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Ólafur H. Jó- hannsson stjórnar. Sitt af hverju úm haustið: Smá- saga eftir Jónas Árnason, frásaga skráð af Pálma Hannessyni og kafli úr þjóð- háttalýsingu Jónasar frá Hrafnagili, ennfremur ljóð og lög. Lesarar með stjórn- anda: Hrefna Ingólfsdóttir, Dagný Indriðadóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Jón Hjartarson. 18.00 Stundarkorn með óperu- söngvaranum Placido Domingo. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar.Umsjónarmenn: Einar Már Guðmundsson, Halldór Gúðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 tslensk tónlist. a. Trio fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika. b. „Andvaka” fyrir pianó eftir Jón Nordal. Höf- undur leikur. c. Divertimento fyrir sembal og strengjatrió eftir Hafliða Hallgrimsson. Helga Ingólfsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika 20.30 Dagur dýranna. Jórunn Sörensen tekur saman þáttinn, sem fjallar um meðferð heimilisdýra og hesta. Auk Jórunnar koma fram: Jón Guömundsson oddviti á Reykjum og Sigriöur Pétursdóttir hús- freyja á Ólafsvöllum. Lesarar: Þóra Stefáns- dóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Árni Helgason. 21.50 Kórsöngur. Þýskir karlakórar syneia vinsæl 21.50 „óró”, smásaga eftir Lúövíg T. Helgason. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mónuctaQur j 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (17). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: NBC-sinfónÍu- hljómsveitin leikur forleik að óperunni „Meistara- söngvurunum i Núrnberg” og „Siegfriedidyll” eftir Wagner; Arturo Toscanini stjórnar / Zino Francescatti og Filharmoniusveitin I New York leika Fiðlukon- sert eftir Sibelius; Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewelyn, Ólafur Jóh. Sigurðsson islenskaði. Ósk- ar Halldórsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur Pianósónötu I C-dúr. Tom Krause syngur lög úr „Schwanengesang” viö ljóð eftir Rellstab; Irwin Gage leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn, 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks” eftir K.M. Peyton.Silja Aðalsteinsdótt- ir les þýöingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Borgþór H. Jónsson veður- fræöingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur sjötta erindi sitt: Uppskurður með hönd- unum einum. 21.15 Blásarasveit Philip Jones leikur tónlist eftir Richard Strauss, Eugene Bozza og Paul Dukas. 21.30 Ctvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýö- ingu sina (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Komið við i fóður- iðjunni i ölafsdal. GIsli Kristjánsson ræðir viö Hall Jónsson framkvæmdastjóra og Jón Hólm Stefánsson ráðunaut. 22.35 K völdtónleikar: Frá pólska útvarpinu Flytjend- ur: Elzbieta Stefanska- Lukowic semballeikari, Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Kraká og pianó- leikararnir Maja No- sowska og Barbara Halska. Stjórnandi: Krzysztof Miss- ona. a. Semhalkonsert i d- moll eftir Bach. b. Sónata i D-dúr fyrir tvö pianó eftir Beethoven. c. Tvö pianólög fyrir litil börn og stór eftir Schumann. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. september 1976. ÞJÖDYILJINN — SiDA 19 KJÖRSKRÁ fyrir prestkosningu, er fram á að fara i Dómkirkjuprestakalli sunnudaginn 10. okt. n.k., liggur frammi i skrúðhúsi Dóm- kirkjunnar (suðurdyr) kl. 13-17 alla daga nema miðvikudaga á timabilinu frá 20. sept. til 2. okt. að báðum dögum meðtöld- um. Kærufrestur er til kl. 24.00 föstudaginn 8. okt. 1976. Kærur skulu sendar formanni sóknar- nefndar Þór Magnússyni, Þjóðminjasafn- inu við Suðurgötu. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru i Dómkirkju- prestakalli i Reykjavik hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i þjóðkirkjunni 1. des. 1975 enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1976. Þeir sem hafa flutst i Dómkirkjupresta- kall siðan 1. desember 1975 eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis og þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást i Manntals- skrifstofunni, Skúlatúni 2, svo og i Dóm- kirkjunni. Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæruna, að flutningur lögheimilis i prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheim- ilis inn i prestakallið verði tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir, sem flytja lögheimili sitt i Dóm- kirkjusókn eftir að kærufrestur rennur út 8. okt. 1976 verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni. Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nes- sóknar að linu, sem dregin væri sunnan Njarðargötu að mótum Nönnugötu og Njarðargötu og þvi næst austan Nönnu- götu, Óðinsgötu, Týsgötu og Klapparstig i sjó. Reykjavik, 14. september 1976 Sóknarnefnd Dómkirkjuprestakalls. Járnsmiðir i Viljum ráöa nú þegar plötusmiði og rafsuðumenn. Lands smiöjan f Landsmiðjan. Herstöðva- andstœðingar! Skrifstofa okkar er opin alla virka daga kl. 1- 6. Þar fæst Dagfari, merki Keflavíkurgöng- unnar, plata Böðvars Guðmundssonar og platan Sóleyjarkvæði. Póstsendum um land allt. Látið skrá ykkur á landsfundinn 16.-17. okt. Samtök Herstöðvaandstæðinga, Tryggvagötu 10, simi 17966.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.