Þjóðviljinn - 21.09.1976, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 21.09.1976, Qupperneq 13
Þriðjudagur 21. september 1976 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 13 Sýning á ljósmyndum Gunnars Hannessonar Nú stendur yfir ab Kjarvais- stööum yfirlitssýning á ljósmynd- um Gunnars Hannessonar ljós- myndara, en hann lést sem kunn- ugt er sl. sumar. Þarna eru sýnd- ar 121 litljósmynd, en Gunnar tók sem kunnugt er aldrei annað en litmyndir. Sýningin veröur opin daglega fram til 28. september nk. Tvær bækur hafa veriö gefnar út meö ljósmyndum Gunnars Hannessonar eingöngu, Reykja- vikurbók 1974 og Vatnajökulsbók 1975. Auk þess hélt Gunnar marg- ar sýningar á myndum sinum ma. i Nikkonhúsinu I New York en þar sýna ekki aörir en fremstu ljósmyndarar. — S.dór. Hjörtur Hjartar að hœtta hjá SÍS Hjörtur Hjartar mun aö eigin ósk láta af störfum sem fram- kvæmdastjóri Skipadeildar Sam- bandsins um næstkomandi ára- mót. Hjörtur hóf störf hjá Kaup- félagi Dýrfiröinga áriö 1931. Hann var i 15 ár kaupfélagsstjóri á Flateyri og á Siglufiröi, áöur en hann vár ráöinn framkvæmda- stjóri Skipadeildarinnar. Hjörtur hefur nú gegnt þvi starfi I 25 ár. Hjörtur varö kaupfélagsstjóri tvi- tugur aö aldri og hefur þannig haft meö höndum framkvæmda- stjórastörf á vegum samvinnu- hreyfingarinnar I 40 ár. Hann veröur 60 ára 9. janúar næstkom- andi. Tjarnar- lista- maðurinn í SÚM 1 dag kl. 16 opnar Gunnar Geii sýningu á veröbólgumyndlist i Galerie SCM, viö Vatnsstfg. Höf- uðefni myndanna er hagvöxtur- inn og þaö sem honum fylgir. Gunnar Geir hefur meöal annars vakiö athygli fyrir fljótandi lista- verk sem hann sýndi á Tjörninni i fyrrahaust. Innritun daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Reykjavik Brautarholt 4 simar 20345 og 24959 Drafnarfell 4 (Breiöholti) simi 74444 Kópavogur. Félagsheimiliö simi 38126 Hafnarf jörður. Góötemplarahúsiö simi 38126 Seltjarnarnes Innritun auglýst siöar. Keflavík Innritun auglýst siðar. Unglingar. Allir nýjustu táningadansararnir — svo sem Bus stop, Disco stretch, Footstomper, Cleveland continental, Rubi reddress, Crazy fever, Taca-tu, Sing sing, Boogie og margir fleiri. Einnig Rock og Tjútt. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS ^ ><►< 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (18). ís- lensk tónlistkl. 10.25: Þor- valdur Steingrimsson og Ölafur Vignir Albertsson leika tvær rómönsur fyrir fiölu og pianó eftir Arna Björnsson / Siguröur Ingvi Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika Sónötu fyrir klarínettu og pianó eft- ir Jón Þórarinsson / Jón Sigurbjörnsson, Pétur Þor- valdsson og Halldór Haraldsson leika Smátrió eftir Leif Þórarinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Jussi Björling og Birgit Nilsson syngja lög eftir Sibelius, Alfvén, Rangström og fleiri. Hljómsveit undir stjórn Pers Lundquists leik- ur tónlist eftir Peterson- Berger / Stig Ribbing leikur pianótónlist eftir Sjögren, Sibelius, Sæverud og Erik Tarp. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewelyn. Ölafur Jóh. Sigurösson Islenskaöi. ósk- ar Halldórsson les (9). 15.00 Midegistónleikar. I So- listi di Milano leika Kamm- erkonsert nr. 1 I D-dúr eftir Benedetto Marcello; Angelo Ephrikian stjórnar. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika fjórhent Pianósónötu I C-dúr op. 14 nr. 1 eftir Muzio Clementi. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiölukonsert nr. 24 I h-moll eftir Giovanni Battista Vi- otti; Charles Mackerras stjórnar. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Kammersveitin I Brflssel leika Konsert I G-dúr fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Joseph Haydn; Ge- orges Maes stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks” eftir K. M. PeytonJsilja Aöalsteinsdótt- ir les þýöingu slna (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumariö ’76.Jón Björg- vinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins&verrir Sverrisson kynnir. 21.00 Um endurhæfingu og bæklunarlækningar. Um- sjónarmenn: Gisli Helgason og Andrea Þóröardóttir. Lesarar meö þeim: Dagur Brynjólfsson og dr. Björn Sigfússon. 22.00 Fréttir, 22.15 Veöurfregnir, Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skaröi.Indriöi G. Þorsteins- son rithöfundur les (12). 22.40 Harmonikulög. Guöjón Matthiasson og Harry Jó- hannesson leika. 23.00 A hljóöbergi. Claire Bloom les þrjár enskar þjóösögur, Tamlane, The Midnight Hunt og The Black Bull of Norroway. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá, 20.40 Vopnabúnaður heimsins. Sænskur fræöslumynda- flokkur um vlgbúnaðar- kapphlaup og vopnafram- leiðslu I heiminum. 5. og næstsiðasti þáttur. Afkoma sænskra vopnaverksmiðja byggist aö verulegu leyti á þvi, aö unnt sé aö selja framleiðsluna á erlendum markaöi, og oftast nær er þaö vandalaust. En þessi út- flutningur vekur ýmsar samviskuspurningar, og I þættinum er leitað svara við peim. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Blræfinn bókaútgefandi. Þýðandi Jón Thor Haralds- son 22.45 Dagskrárlok. Lands smiöjan J árnsmiðir Viljum ráða nú þegar plötusmiði og rafsuðumenn. Landsmiðjan. Blikkiðjan Ásgarfti 7, Garftahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SIMI 53468 Nótur í miklu úrvali NÖTUR OG SKÓLAR f. gitar, fiðlu, lág- fiðlu, selló, kontra-bassa, pianó, orgel, harmoniku, óbó, fagott, klarinett, horn, trompet, básúnu, flautu, túbu og jazz- trommer. Nótur Albúm eftir gömlu meist- arana i miklu úrvali. Mjög hagstætt verð. Erlend timarit, Hverfisgata 50 v/Vatns- stig 2 hæð s. 28035.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.