Þjóðviljinn - 29.10.1976, Page 13

Þjóðviljinn - 29.10.1976, Page 13
Köstudagur 29. október 1976 ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 13 Sjónvarp næstu viku sunnudagur 18.00 Stundin okkar. Sýndur verður annar þáttur um Matthias og einnig er mynd um Molda moldvörpu. 1 siðari hluta þáttarins er mynd um hirðingu dverg- kanina, og að henni lokinni verður litið inn á æfingu hjá hljómsveitinni Hlekkjum i Kópavogi. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku, Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Davið Copperfield. Breskur myndaflokkur, gerður eftir sögu Charles Dickens. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Heimilis- hald Dóru og Daviðs gengur brösótt, og þeim helst illa á þjónustufólki. Dóra er heilsutæp, og Betsey frænka Daviðs hjálpar henni eftir bestu getu. Davið fréttir, að Steerforth hafi skilið Emiliu eftir eina og yfirgefna. Af tilviljun kemst hann að þvi, hvar hún er, og getur komið boðum til Dans frænda hennar, sem verður alls- hugar feginn. Micawber hittir þá Daviö og Traddles og segir þeim frá glæpsam- legu athæfi Uriah Heeps. Þeir fara siðan ásamt Bet- sey frænku, og Micawber les ákæru á hendur Uriah i allra áheyrn. Er það Agnesi Wickfield mikill léttir, að faðir hennar getur nú aftur tekið við fyrirtæki sinu. Dóra Copperfield er nú að mestu leyti rúmföst. Hún biður Davið að skrifa Agnesi fyrir sig: hún þurfi nauðsynlega aö tala við hana. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 21.15 Heimsókn. Fjallferö. Ferðir þessar hafa löngum verið æfintýraferðir og svaðilfarir öðrum þræði. Sjónvarpsmenn fylgdust með smölun á Hruna- mannaafrétti i haust, en á hverju hausti smala bændur þar fé af svæði, sem er 150 kilómetrar á lengd og nær inn á miðjan Kjöl. Að venju er glatt á hjalla i næturstað, tjaldbúðum og gangna- mannakofum. Kvikmyndun Sigurliði Guömundsson Hljóö Jón Arason. Klipping ísidór Hermannsson. U msjóiarmaður ómar Ragnarsson. 22.15 Frá Listahátlö 1976. Þýska söng- og leikkonan Gisela May syngur ljóð eftir Bertolt Brecht viö lög Dessaus og Eislers. Stjórn upptöku Egill Eðvaldsson. 22.40 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, prestur i Mosfellssveit, flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40. íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Griöasnaður. Breskt sjónvarpsleikrit. Handrit Jack Rosenthal. Leikstjóri Alan Parker. Er ófriðurinn mikli hófst i Evrópu haustiö 1939 voru strax taldar mikl- ar likur á sprengjuárásum þýska flughersins á enskar borgir. Þvi var fjölda barna úr stórborgunum komiö fyrir viöa um sveitir lands- ins. Þar á meöal var hópur niu ára barna úr gyðinga- hverfi Manchester. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 ising á skipuin. Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri, fjallar um is- ingu á skipum, orsakir hennar og hættulegar af- leiðingar. Aður á dagskrá 16. mars 1971. 22.40 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur Boiabrögö i Kólóradó. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.50 Þingmál. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- maður Haraldur Blöndal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.30 Dagskráriok. Moldi moldvarpa verður á dagskrá I „Stundinni okkar” kl. 18.00 á sunnudag. Þetta er Dóra kona Daviös Copperfields, sem er nú aö mestu leyti rúmföst. Þau hjónin birtast sjónvarpsahorfendum kl. 20.35 á sunnudag. Bandarlska söngkonan Etta Camerson syngur i sjónvarpi kl. 21.40 á föstudaginn kemur. miðvikudagur 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Veiöiferöin. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Þulur Þórhallur Sigurösson. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir. Astralskur myndaflokkur i 13 þáttum. 4. þáttur. Hand- fylli af gulli. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.45 Hjartaö. Bandarisk fræðslumynd um starfsemi hjartans. Þetta er fyrsta myndinaf þremur^hinar eru um magann og lungun og verða sýndar næstu miövikudaga. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Sæmundur Helgason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Banda- rískur myndaflokkur. Frl- dagur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaöur Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Augliti til auglitis. Sænsk framhaldsmynd I fjórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ing- mar Bergman. Kvikmynd- un Sven Nykvist. Aðalhlut- verk Liv Ullmann, Erland Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Um kvöldið þegar Jenny kemur heim frá Jacobi, er hringt til hennar og hún fer i húsið sem hún bjó áður. Þar finnur hún Mariu Jacobi meðvitundar- lausa og með henni eru tveir ókunnir menn. Annar þeirra reynir að nauðga Jenny. Hún trúði Jacobi fyrir þessu, biður hann um svefn- lyf og gistingu, en bugast gersamlega og ákveður að. fara heim og sefur i tvo sólarhringa. Þegar hún vaknar, hringir hún til Jacobi. í miðju simtali leggur hún á. Siðan les hún tilkynningu til eiginmanns sins inn á segulband. Þar segist hún ætla að svipta sig lifi. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið.) 22.30 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglqýsingar og dag- skrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.40 Etta, Wonder og Porter. Bandariska söngkonan Etta Cameron syngur lög eftir Steve Wonder og Vole Port- er. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 22.05 Björgunarbáturinn (Lifeboat). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1944, byggð á sögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Alfred Hitcock. Aðalhlutverk Tallulah Bankhead, William Bendix, Walter Slezak og Mary And- erson. Sagan gerist á At- lantshafi i siðari heim- styrjöldinni. Þýskur kaf- bátur sökkvir bandarisku skipi og fáeinir farþegar og skipverjar komast i björg- unarbát. Skipbrotsmenn bjarga þýskum sjómanni, og i ljós kemur, að hann er skipstjóri kafbátsins. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 lþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.35 Haukur i horni Breskur myndaflokkur. 3. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 tþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Litill drengur og hundur- inn hans. Mynd um dreng, sem fer meö hundinn sinn á heim ilisdýrasýningu. 21.10 Kvartett Guömundar Steingrimssonar. Kvartett- inn skipa auk Guðmundar: Gunnar Ormslev, Karl Möller og Arni Scheving. Kynnir er Bergþóra Arna- dóttir og syngur hún tvö lög. Einnig syngur Svala Niel- sen tvö lög. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 ,,Hæg er leiö.......” (Heaven Can Wait) Banda- ri'sk gamanmynd frá árinu 1943. Leikstjóri Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk Charles Coburn, Don Ameche og Gene Tierney. Henry Van Cleve er kominn til kölska og biðst dvalar- leyfis i sölum hans. Sá gamli vill fyrst heyra ævi- sögu hans, og er hún rakin i myndinni. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.20 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastíjós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson. 21.40 Byggt fyrir framtiöina. Mynd þessi er gerð árið 1969 í tilefni af 50 ára afrnæli Bauhaus-stefnunnar svo- nefndu, sem á uppruna sinn i Þýskalandi og stóð þar meö mestum blóma á árun- um 1919-33. Hún hefur einn- ig haft áhrif á myndlist og listmunagerð. Rætt er við Walter Gropius (1883-1969), upphafsmann þessa bygg- ingastils, og sýnd hús, sem hann teiknaöiá sinum tlma. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.55 Mcö söng i hjarta. (With A Song in My Heart). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1952. Aðalhlutverk Susan Hayward og David Wayne. Myndin er gerð eftir ævisögu söngkonunnar Jane Froman. Sagan hefst, er frægðarferiil hennar er aö hefjast. Jane giftist pianó- leikaranum Don, og hann semur lög fyrir hana. Hún fer til Evrópu i siðari heimssty rjöldinni að skemmta hermönnum og meiðist illa i fiugslysi. Þýö- andi Heba Júliusdóttir. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00,8 15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Steinunn Bjarman endar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Jeúttifrá Refarjóöri” eftir Cecil Bödker (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir örstuttan leik” Eftir Elias Mar. Höfundur les (3) 15.00 Miðdegistónl eikar. Malcuzynski leikur á pianó Prelúdiu, kóralog fúgu eftir César Franck og Spænska rapsódiu eftir Franz Liszt. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit tvær ariur úr óperunni „Keisara og smiö” eftir Lortzing; Ro- bert Wagner stj. 15.45 Lesin dagskrá næslu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ctvarpssaga harnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les(3) 17.50 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá erlendum tónlistar- hátiöum.a. Ursula og Heinz Holliger leika á hörpu og óbó tónlist eftir Gabriel Fauré og Johann Kalliwoda. b. Grazieila Sciutti syngur lög eftir Mozart: Roger Aubertleikur á pianó. c. Ulf Hoelscher og Michel Béroff leika Sónötu i a-moll fyrir fiðlu og pianó op. 105 eftir Schumann. 20.50 Myndiistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.20 Tilbrigöi eftir Sigurö Þóröarson um sálmalagið „Greinir Jesús um græna tréð” Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir Óskar Aöalstein Erlingur Gislason leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóöaþáttur. Umsjónar- maöur: Njöröur P. Njarö- vik. 22.35 Afangar.Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Tónleikar i Norræna húsinu laugardaginn 30. október n.k. kl. 16:00 Finnski fiðluleik- arinn Helena Lehtela-Mennander og Agnes Löve, pianóleikari, leika verk eftir Corelli, Beethoven, Debussy, Sallinen og Grieg. Aðgöngumiðar við innganginn. Sunnudaginn 31. október n.k. kl. 16:00 verður sýnd kvikmyndin ,,Lyset i ishavs- katedralen — Victor Sparre og hans kunst”. Allir velkomnir. Aögangur er öllum heimill Veriö velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Starfsmaður óskast Reiknistofa bankanna óskar að ráða starfsmann til uppgjörs, götunar og skyldra starfa. Reynsla i götun er æskileg. Störf þessi eru unnin á kvöldin. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarf smanna. Skriflegar upplýsingar sendist Reikni- stofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópa- vogi fyrir 4. Nóv. n.k.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.