Þjóðviljinn - 16.01.1977, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Sunnudagur 16. janúar 1977
SVAVAR GESTSSON
Sagt frá áætlun sem
gerir ráð fyrir auknum
umsvifum ALUSU1SSE
á Islandi sem samsvara
um 10 álbræðslum eins
og þeirri sem er í
Straujnsvík nú
Forslöan á „áætlun integral” útgáfunni sem Gunnar Thoroddsen og
Steingrímur Hermannsson fengu haustiö 1974. Um þetta plagg hefur
veriö rætt á fjölda funda fslenskra ráöamanna viö forráöamenn
ALUSUISSE. Næsti fundur um áætlun „integral” er ákveöinn I
næsta mánuöi.
„Áætlun intergral”
Rökstuöningur þeirra manna
sem eindregnast beittu sér fyrir
samningunum viö auöhringinn
Alusuisse i upphafi var einkum
fólginn i þvi aö þaö væri lifsnauö-
syn fyrir okkur aö losna viö raf-
orkuna sem fyrst, þvi aö senn
myndu kjarnorkuver ryöja fall-
vatnsvirkjunum úr vegi sem hag-
kvæmari orkuver. Þessar kenn-
ingar náöu slikum heljartökum á
postulunum aö þeir reyndust til-
búnir til þess aö iáta raforkuna
frá islenskum fallvötnum fyrir
hvaö litiö sem var.
Jafnframt þessum ákafa I aö
losna viö raforkuna fór ekki hjá
þvi,aö af og til létu postular borg-
arastéttarinnar skina i hinn raun-
verulega tilgang þess aö semja
viö útlendinga um álveriö..
Aö afla sér nýrra
bandamanna
lslenskir kapitalistar eru ákaf-
lega veikburöa; þeir hafa aldrei
haft aöstööu til þess frá 1942 aö
traöka á verkalýösstéttinni eins
og sumir þeirra kusu helst. Þeir
vilja því gjarnan eignast sem
sterkasta bandamenn hér á
landinu. Og þótt því væri boriö viö
aö fallvötnin yröu smásaman
einskis nýtar. orkulindir og þess
vegna yröi aö losna við orku
þeirra tafarlaust kom af og til i
ljós aö áhuginn á samningum viö
útlendinga var leiötogum viö-
reisnarstjórnarinnarkjarni máls-
ins, og alfa og omega: Eyjólfur
Konráö Jónsson boðaöi 20 ál-
bræðslur á borö við þá i Straums-
vik sem framtíðarsýn ihalds-
aflanna. Til þessa boðskapar
Eyjtílfs Konráös hefur oft verið
vitnaö siöan.ekki sist af andstæð-
ingum þeirrar stefnu sem viö-
reisnarstjórnin framkvæmdi i
stóriöjumálum. Sjaldan hafa
ihaldsmenn þó tekiö undir þá
stefnumörkun opinskátt; þeir
saklausari telja vafalaust aö
Eykon hafi þarna oröið á mismæli
i ákafanum, en þeir sem til
þekkja vita hiö sanna: Hinn
alþjóölegi auöhringur Alusuisse
hefur áhuga á útfærslu starfsemi
sinnar á íslandi, og siöan núver-
andi rikisstjóm komst til valda
hafa veriö i gangi samfelldar
viöræöur viö fulltrúa auöhrings-
ins um athafnir hér á landi sem i
raun jafngilda 10 áibræðsium af
þeirri stærö sem nú er starfrækt i
Straumsvik.
Hætta á þvi, aö auðhringurinn
auki umsvif sin, er þvi i raun
óhugnanlega nærriog hefur færst
nær framkvæmdinni jafnt og þétt
um árabil. Um þessa hættu vissi
Magnús Kjartansson meðan hann
var iönaöarráöherra og þess
vegna freistaöi hann þess að móta
nýja stefnu i stóriöjumálum sem
heföi I reynd getaö sett skoröur
viö þeirri háskalegu stefnu sem
viöreisnarstjórn Alþýöuflokksins
og Sjálfstæöisflokksins stóö aö.
Áætlun í fjórum
áföngum
1 ritinu „Islensk orkustefna” er
sýnt fram á þann grundvallar-
mun sem stefna vinstristjórnar-
innar i afstöðunni til erlendra
auöhringa heföi haft i för meö sér
ogveröurþaö ekki endurtekiöhér
en bent á ritiö til glöggvunar.
Þessi stefna var knúin fram af
Alþýöubandalaginu þar sem ráö-
herrar framsóknar og frjáls-
lyndra höfbu i fyrstu ekki skilning
á nauösyn þess að Islendingar
ættu meira en helming i fyrirtæk-
inu viö Hvalfjörð. Loks sam-
þykktu þeir stefnu Alþýöubanda-
lagsins, og eftir aö núverandi
rikisstjórn var mynduð itrekaði
Ólafur Jóhannesson á alþingi aö
framsókn fylgdi enn þessari
meginstefnu. En siöan hefur
margt breyst: Siöan hefur Ólafur
notið gistivináttu Alusuisse og
siöan hafa fulltrúar stjórnar-
flokkanna veriö i látlausu
samningamakki um „Aætlun
INTEGRAL”, sem hér verður
sagt frá i meginatriöum.
Þaö var á útmánuöum 1973 —
meöan vinstristjórnin sat enn viö
völd — aö forráöamenn Alusuisse
settu saman áætlun þessa. Hana
kynntu þeir siösumars fyrir þá-
verandi iðnaöarráöherra Magn-
úsi Kjartanssyni sem hafnaöi
henni alfariö, en forráöamenn
auðhringsins neituöu gjörsam-
lega ab endurskoða hiö smánar-
lega raforkuverö þrátt fyrir þung
rök Magnúsar. Lögöu forráöa-
menn Alussuisse áætlanir sinar á
hilluna I bili er þeir fengu hinar
dræmu undirtektir iönaöarráö-
herrans — áætlanirnar voru
geynrdar, ekki gleymdar.
Hægristjórnin kom til valda
haustiö 1974, slðustu daga ágúst-
mánaöar. Ekki haföi Gunnar
Thoroddsen setiö nema mánuö I
ráöherrastól iönaöarráöuneytis-
ins er Alusuisse kynnti „Aætlun
integral” á ný.og nú gekk hún enn
lengra en áöur. Þessi áætlun
gerði ráð fyrir fjórum áföngum:
1. áfangi
Stækkun álverksmiöjunnar i
Straumsvik þannig aö aflþörf
hennar ykist um 20 megavött, úr
140 I 160 megavött. Þessi áfangi
hefur nú þegar verið samþykktur
á alþingi og er i undirbúningi.
2. áfangi
1 öörum áfanga „áætlunar
integral” segir aö álbræöslan i
Straumsvik hafi verið þannig
hönnuö aö gert sé ráö fyrir stækk-
unum, fyrst um 80 MW og siöan
enn 80 i fjórða kerskála. Fyrra
föstudag viöurkenndi Gunnar
Thoroddsen i sjónvarpsþætti aö
gert væri ráö fyrir þriöja kerskál-
anum, 40.000 tonna ársfram-
leiðslu, og ætti þessi áfangi aö
taka til sin meirihluta af 140
megavatta Hrauneyjafossvirkj-
un.
3. áfangi
I þessum stærsta áfanga var
gertráö fyrir þvi aö islenska rikiö
og Alusuisse heföu samstarf um
stofnun fyrirtækisins ALIS.
Framlög eignaraðila og eignar-
hluti skiptist 50:50; islendingar
legðu fram vatnsréttindi,
Alusuisse námuréttindi.
Er félag þetta,ALIS,hefur veriö
stofnaö skal þaö hefjast handa viö
undirbúning þess aö stofna enn
annaö félag, ALLONIS, sem sjái
um rekstur báxitnáma, súráls-
verksmiöju og bræöslu sem henti
islensku orkukerfi sem tryggöi
iðjuverum 8000 gigavattstundir á
ári (sjö sinnum meira en álveriö
Afangarnir í
hernámsáætlun
ALUSUISSE
í „áætlun integral” er gert ráð fyrir
fjórum áföngum:
1 Álverksmiðja i Straumsvik sem
framleiðir 75.000 tonn á ári (þegar
byggð) og stækkun hennar siðar til
10.000 tonna ársframleiðslu i viðbót.
(Þegar samþykkt)
2 Stækkun álbræðslunnar i Straumsvik
fyrst um 40.000 tonna ársframleiðslu
(nú á döfinni), siðan 40.000 i viðbót.
3 Stofnun hlutafélags islensku rikis-
stjómarinnar og Alusuisse — ALIS —
þar sem aðilar eigi 50:50. íslendingar
leggi fram virkjunarréttindi en
Alusuisse báxitnámuréttindi. ALIS
stofni siðan með fleiri aðilum
rekstra rfélag, ALCONIS.
Framleiðslugeta 500.000 tonn á ári.
Orkunotkun 8000 gigavattstundir á
ári.
4 Súrálverksmiðja á Reykjanesi.
Framleiðslugeta á ári 300 eða 600
þúsund tonn súráls (hráefnið fyrir ál-
verksmiðju).
Stofnkostnaður þeirra mannvirkja
sem hér þarf til -verksmiðjur og orku-
ver - er ekki undir 350-400 MILJ-
ARÐAR KRÓNA.