Þjóðviljinn - 16.01.1977, Side 7

Þjóðviljinn - 16.01.1977, Side 7
Sunnudagur 16. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 7 nú), 500.000 tonnum á ári. Þetta er fjárfesting upp á „nokkra miljaröa bandarikjadala” eins og þaö er oröaö i „áætlun integral”. 4. áfangi Vegna oliukreppunnar fer þýöing jarðhita mjög ört vaxandi. Þess vegna ber að taka til athug- . unar stofnsetningu súrálsverk- smiðju. Kemur fram — I öörum plöggum og blaöaupplýsingum frá árinu 1975 — aö gert er ráö fyrir verksmiðju þessari á Reykjanesi á Trölladyngju- svæöinu. Stærð verksmiöjunnar er áætluð til þess að afkasta 300- 600.000 tonnum súráls á ári sem nægöi til þess aö tryggja einni eöa tveimur stórum álverksmiöjum súrál. Látlausir fundir um „intergral” Þjóðviljinn hefur „áætlun integral” i fórum sinum og einnig plögg sem sanna að hér er ekki aö- eins um aö ræöa draumóra for- ráöamanna Alusuisse: Allt frá þvi aö „áætlun integral” var kynnt rikisstjórn Geirs Hall- grimssonar hafa veriö i gangi lát- lausar viöræöur sem þegar hafa sumpart leitt til niöurstööu varö- andi framkvæmd áfanga- áætlunarinnar og sumpart hafa aðminnstakostihaftiför með sér athuganir á öllum meginþáttum málsins. Þeir hlutar áætlunarinnar sem þegar eru á döfinni eru: Stækkun álbræöslunnar um 10.000 tonna framleiðslu á ári hef- ur þegar veriö ákveöin og i ööru lagi er bygging þriöja kerskálans I umræöu. Þeir þættir hinna áfanganna sem kannaðir hafa veriö sérstak- lega eru ma: 1. Alusuisse hefur tekiö þátt i virkjanarannsóknum á Austur- landi. 2. Islenskir sérfræöingar hafa kanijaö hugsanleg áhrif úrgangs frá súrálsverksmiðju á um- hverfiö og hefur stóriöjunefnd ný- lega sentþau mál á ný tilnáttúru- verndarráös. 1 siöasta mánuöi birti Þjóövilj- inn minnisblaö um viöræöur rikisstjórnarinnar Islensku og fulltrúa Alusuisse sem fram fóru i nóvember 1976. Allt til þess tima og frá október 1974 er tillögur Alusuisse um „áætlun integral” komu fram hafa islenskir aöilar haldiö 10-15 fundi um áætlun þessa meö forráöamönnum Alusuisse. Þaö er þvi greinilega um þaö aö ræöa aö ákveönir is- lenskir stjórnmála- og embættis- menn taka þátt i þessum gráa leik af fullri alvöru. Þeir vita hvert þeir stefna, en þeir viöurkennna aö visu, á fundunum meö fulltrú- um Alusuisse, aö allt getur þetta tekiö langan tima. Tekiö skal fram aö fulltrúar stjórnarflokkanna i viðræðunum viö auöhringinn hafa verið Ingólfur Jónsson og Steingrimur Hermannsson, en hjöröina leiöir, dr. Jóhannes Nordal, banka- stjóri Seölabankans meö meiru. Þjóöviljinn mun á næstunni rekja þessi mál nokkru nánar, en viö birtingu ofangreindra upp- lýsinga á aö vera ljóst, hversu al- varlegt mál er hér á ferðinni, hver háski þjóöinni er búinn. Samanlagt þurfa framkvæmdirn- ar sem „áætlun integral” gerir ráö fyrirum 1250 megavatta afl — sex Búrfellsvirkjanir, og orku sem nemur um 11 þúsund giga- vattstundum á ári. Til saman- buröar skal þess getiö aö heildar- orkuvinnsla meö innlendum orkugjöfum nam um 2.200 giga- vattstundum 1975 og dstimplaö aflvarum 390megavött. Af þess- um tölum sést hvtlik risaáætlun hér er á ferö. Viðræðum haldið áfram í næsta mánuði 1 næsta mánuði fer Gunnar Thoroddsen iönaöarráöherra ut- an til Sviss til þess aö ræöa viö forstjóra Alusuisse um „áætlun integral.” Annað þrep áætlunar- innar — um þriöja kerskálann — er þar á dagskrá. Hinir áfangarn- ir veröa einnig ræddir llka. Hann stendur ennfremur I stöðugu sambandiviö forráöamenn Norsk Hydro og hefur bent þeim á aö skoöa staöi eins og Akureyri, Húsavik og Reyöarf jörö. Af þessu öllu sést aö þaö er raunveruleg hætta á þvi aö draumur ihaldsins um 20 álverksmiðjur veröi aö veruleika. Afleiöingamar þarf ekki aö skrifa um i löngu máli; þærhefðu i för með sér hrun efna- hagslegs og þar meö stjórnar- farslegs sjálfstæöis þjóöarinnar. Dagskrármálið nú Hver sá maöur sem h'tur yfir piaggiö „áætlun integral” hlýtur aö fyllast óhugnaöi hafi hann á annað borö óbrenglaöa þjóöernis- vitund. Plagg þetta er aö sinu leyti likt hinum gömlu áformum bandarikjamanna um hernámið hér á landi. Munurinn er hins vegar sá aö „áætlun integral” er opinská óg afdráttarlaus. Hún gerir ráö fyrir efnahagslegu her- námi íslands i áföngum og hún gerir allnákvæma grein fyrir áföngunum. Þaö heföi þótt saga til næsta bæjar ef islenskur fjöl- miðill heföi áriö 1944 getaö birt áætlun bandarikjamanna um herstöövar til 99 ára og einnig varaáætlunina um aö hernema landiö „i áföngum”: Keflavíkur- samningur, Marsjallaöstoð, hernaöarbandalag, hernám. „Aætlun integral” er opinská á þennan hátt,og höfundur þessarar greinar ætlar sér ekki aö meta hvort hernámiö er verra.þvi bæöi eru af hinu illa fyrir alþýöu þessa lands. Hitt má þó fullljóst vera aö veröi efnahagslegu fullveldi okk- ar fórnaö i kerskálum Alusuisse er sjálfstæöi okkar úr sögunni. Þetta sýnir okkur aö baráttan fyrir sjálfstæöi landsins snýst ekki einasta um herstöövamáliöj efst á dagskrá liöandi stundar eru hinar óhugnanlegu áætlanir um 10-15 álbræöslur. Nú er lifs- nauösyn aö mynda pólitiskt bandalag allra þeirra afla sem vilja vinna gegn áformum álfurstanna. EFTIR ÁRAMÓT Nú er komið nýtt ár enn nú vilja allir góðir menn bæta sig og betra senn en bara að það haldi. (austf. alþýðuskáld.) Nú er lika komið Almanak um árið 1977, sem er fyrsta ár eftir hlaupár og fjórða ár eftir sumar- auka. Reiiknaö hefur og búiö til Lagboði sundkappans var hið undurfagra ljóð Schuberts: Dauði silungurinn og stúlkan. Þessi finasti heilsubrunnur veraldar var múraður upp á svi- virðilegustu eymdarárum sem kapitalisminn hefur fram að þessu boðið heiminum upp á i formi kreppu. Og svona i leiðinni var smiðað þjóðleikhús. Mætti þetta gjarnan verða göfugum prentunar Þorsteinn Sæmunds- son Ph. D. Raunvisindastofnun Háskólans. Þetta er 141. árgang- ur, og af þvi tilefni hefur Þor- steinn stjörnufræðingur breytt formi bókarinnar örlitiö, okkur hinum stjörnufræðingunum til hins m-esta hægöarauka. Til dæmis þurfum við nú ekki framar að standa i þvi á hverjum degi aö reikna út sólargang hér i Reykjavik, Þorsteinn hefur bókaö þetta upp á minútu hvern einasta dag ársins, — dögun, birting, sól upp, hádegi, sólarlag, myrkur, dagsetur, — og þar að auki hefur péhádéinn nú spanderaö á okkur kandfilana auöri linu á dag, að viö megum bóka i þær privatmæling- ar á lofthita, veðurhæð, sólgos- um, súpernóvum, furðuflugvél- um, fljúgandi diskum, púlsum, blóðþrýstingi og vixlum. A sunnudaginn var, þegar Sundhöllin Okkar við Barónsstig var opnuð á ný að loknum ára- mótahreingerningum, var ekki ónýtt fyrir sólvikinga að geta séö á augabragði að höfuöborgarsólin kæmi upp kl. 11.07, og sólar- gangur uppi á þaki heföi lengst um 48 minútur siöan á Tómas- messu. Baðfantarnir fóru að troð- ast aö afgreiðsluborðinu i and- dyrinu upp úr dögun, rétt fyrir átta, — og von bráðar mátti heyra skæran tenór syngja i klefa 155: Nú leikur allt i lyndi og lifið brosir við ég sæll á bringu syndi og siðan út á hiið svo tek ég spræka spretti sem sprundin heillast af og stckk af stóra bretti og stingst á bólakaf. Svo geng ég borubrattur um botninn tii og frá en birtist óðar aftur andanum til að ná þá bylgjur frá mér freyða og fagran stíga dans ■ ég þen út bringu breiða og busla hægt til iands. þjóðarleiðtogum og stórmennum á siðari hluta 20. aldar til umhugsunar, — köppunum sem fundu upp „samneysluna” til að láta embættismannahirð sina „draga úr i efnahagsvandanum” svo að helst yrði ekki króna af- gangs i spitala, aö maður tali nú ekki um elliheimili eöa barna- skóla. Gerði litið til þótt einhverj- ir þeirra svitnuðu svolitiö á siö- kvöldum, — enauðvitað borin von að þessi mannskapur læri nokk- urn tima að skammast sin. Mun enda næstu vikur önnum kafinn við skattskýrslurnar sinar, — telja þar allt fram lögum sam- kvæmt, rétt og heiðarlega, að viölögðum drengskap. Ekki mun heldur yfirvofandi hætta á örum hjartslætti eða hækkuöum blóðþrýstingi forystu- manna félagsmála borgarinnar, þótt þeir heyri dynja yfir I útvarpi frá morgni til kvölds orðsending- ar frá samkomustjórum allra annarra kaupstaða og sveitarfé- laga um álfabrennur og aöra alþýölega skemmian I skamm- deginu. Þó muna næstelstu menn, — þeir sem ólust upp á kreppu- árunum, — að þá var öldin önnur. Þeir sem handgengnir eru hámenningunni og þroskaðastan hafa smekkinn, æöstu unnendur lista, sem fjalla opinberlega um „kveikjuna að snilldarverkum og tilurö þeirra” telja að sjálfsögöu álfabrennur og annaö ámóta gaman fiflaskap og fánýtt gling- ur. Þeir geta þá bara farið eitt- hvert annað. — Sumir dagar eru svo góðir við fólk, aö þeir spásséra með þvi alla þess ævi, — segir Sobbeggi afiá einum stað. Og það var einu sinni álfadans á gamla Mela- vellinum. Jónas gamli i Brennu fór með okkur dóttursyni sina tvo að hlusta á álfákónginn og drottn- ingu hans syngja við bálið. Þar voru samankomnir allir helstu söng-álfar höfuðborgarinnar, og álfahirðin steig fjörugan dans á hjarninu. Og ekki var sparaður eldiviðurinn, — kösturinn himin- hár, og brunameistarar bæjarins gengu fram með fullar skjólur af oliu og skvettu ótt og titt, en Grýla gamla og Leppalúði og þeirra hyski æptu og hrinu af fögnuði. Svo voru lika trúðar og leikarar með hopp og hi á handahlaupum, fóru i flugköstum og duttu á rass- inn. Það var nú meira ballið. Eitthvað fleira mun þó hafa verið mönnum til skemmtunar þetta kvöld. Afi gamli leiddi okk- ur bræður sinn til hvorrar handar heim. Allt i einu segir hann: Viltu lofa mér þvi Jón minn Múli að drekka aldrei úr flösku? — Já, afi minn, sagði ég, —ég lofa þér þvi. — Ekki tók afi neitt slikt loforð af Jónasi bróður, hefur eflaust talið það ástæðulaust. Eftir þetta drakk ég aldrei úr flösku. Þegar aðrir strákar þömbuðu sitrón af stút, varð ég ævinlega að fá lánað glas eða bolla, — að öðrum kosti tók ég ekki þátt i samdrykkjunni. Allt fram á þennan dag hefur mér verið meinilla við að drekka úr flösku, —þóeinstökusinnum látið tilleiðast að taka einn og einn af stút, ef m jög fast hefur verið knú- ið á — og til að forða vinslitum. Þetta má þakka loforðinu sem ég gaf afa minum endur fyrir löngu á Suðurgötunni eitt gamlárs- kvöld. Nú er raunar ekki víst að þetta hafi verið á gamlárskvöld, þrettándakvöld er öllu liklegra, — en fari svo að forustumenn félagsmála Reykjavikur fái ein- hverntima fjörkipp,. verður það vonandi ekki á gamlárskvöld, — að minnsta kosti ekki á meðan Flosi Olafsson fær að stjórna Ara- mótaskaupi Sjónvarpsins. Siðasti þátturinn var sá besti til þessa. Hinir hafa kannski stundum verið fyndnari, en þessi var meira, — snaggaraleg kompósisjón með rytma — og hinu óskilgreinan- lega, sem Flosi kallar visast „tæmingu”. Að sjálfsögðu má Flosi aldrei verða eins rosalega fyndinn og þeir herramenn og stofnanir sem hann dregur sund- ur i háði, — svo afkáralegt spaug ger ði sig tæplega á sviði, — en það erliklega besta bremsan á hugar- flug Flosa. Og þótt sprenglærðir listfræðingar og fréttaritarar höfuðborgarpressunnar gefi þér ekki góða kritikk, skaltu ekki taka það nærri þér Flosi sæll.(Þú veist hvernig það er með hluti sem ekki er hægt að klessa á flat- neskju meðalmennskunnar.) En nú er næstum eins langt til áramóta og hugsast getur, — nú biða á næsta leiti aðrar skemmtanir. I dag er sólargang- ur i Reykjavik orðinn rúmlega 5 1/2 klukkustund — höfuðborgar- sólin kemur upp þegar klukkuna vantar 8 minútur i 11, — Sundhöll- in Okkar upp á gátt klukkan átta, — og samkvæmt Almanaki fyrir Island 1977, bls. 6, — er dögun kortéri fyrr, k). 7.45. JMA. —s.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.