Þjóðviljinn - 16.01.1977, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 16.01.1977, Qupperneq 17
Sunnudagur 16. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Lánaöar bækur Ung kona vill fá skilnaö. Dóm- arinn vill vita hver ástæöan fyrir kröfu hennar sé. — Sálræn grimmd, svarar hún — Hvernig kemur hún fram? — Maðurinn minn les alltaf fyrstur glæpasögurnar sem ég fæ lánaðar hjá vini minum, og svo skrifar hann alltaf á fyrstu siöu nafn hins seka. Jón bóndi fékk aftur bók sem hann hafði lánaö kunningja slnum og var hún full meö fitubletti. Hann sendi kunningjanum þá sardinu úr dós i pósti og lét eftir- farandi orðsendingu fylgja: — Ég staöfesti, að ég hefi feng- ið bók mina aftur og leyfi mér aö senda þér aftur bókarmerkiö þitt. • — Ekki á ég arin að sitja viö, boröið mitt er ekki hallt, og auk þess þjáist ég ekki af svefnleysi — semsagt: hvað ætti ég svo sem aö gera við bók? spurði skotinn sjálfan sig og hætti við að fá bók lánaða. MENN OG MENNTIR — Hvernig i ósköpunum á ég aö finna aftur bækur sem þiö hafiö lánaö mér, ef aö þiö skrifiö ekki einu sinni nafniö á þeim hjá ykkur? Fyrsti kvenprestur Biskupakirkjunnar INDIANAPOLIS. Þann fyrsta Biskupakirkjan hefur nýlega biskupakirkjufólks, en þaö er um janúar hlaut fertug fjögurra endurskoðað reglur sinar um þrjár miljónir i Bandarikjunum. barna móðir fyrst kvenna prest- kynferði presta og er frú Means Búist er við þvi, að nokkrar vigslu i biskupakirkjunni banda- fyrsta konan sem er opinberlega konur, sem þegar hafa tekið risku. Heitir hún Jacqueline vigð tilað gegna prestskap. Málið djáknavigslu, veröi vigðar til Means. hefur verið mjög umdeilt meðal prests innan skamms. GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum stuöliö þér aö hagkvæmni i opin- rennur út þann 19. ianúar. berum rekstri og firriö yöur Þaö eru tilmæli embættisins til óþarfa tímaeyðslu. yðar, aö þér ritiö allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og DÍl/ICOI/ ATTCXIíílDI vandið frágang þeirra. Meó þvi llll\ldOIYr\l I O I JUIll Auglýsing Reykjavikurhöfn óskar eftir föstum samningi við hreingerningarmenn um reglulega og árvissa hreingerningu á ýmsu húsnæði Reykjavikurhafnar. Frek- ari upplýsingar gefur tæknifræðingur á skrifstofu Reykjavikurhafnar fyrir þann 26. janúar n.k. Hafnarstjóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.