Þjóðviljinn - 16.01.1977, Side 18

Þjóðviljinn - 16.01.1977, Side 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. janúar 1977 sjónvarp g um helgina |/unnu<foi9ui 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokkur. 11. þáttur. Sænski tfgurinn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Mannlifiö. Listin aö lifa. Mannlifiö hefur tekiö mikl- um breytingum á undan- förnum áratugum, og aukn- um hraöa og hávaöa fylgir streita. Fylgst er meö fólki, sem stundar likamsæfingar i heilsuræktarstöövum og hlýttá heilræöi þjálfaranna. Þá er rætt viö gamalt fölk, sem tekist hefur aö halda sér ungu i anda meö heil- brigöu liferni. Þýöandi og þulur Oskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýnd veröur mynd um Kalla i trénu, og Amalka skógardis fer aftur á kreik. Siöan er mynd um greifingja og sterkasta björn i heimi, og loks veröur hljómsveitin Paradis kynnt. Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan, Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 10.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Þaö eru komnir gestir. Óli Tynes ræöir viö Þorstein Sæmundsson stjarnfræöing um fljúgandi fyrirbæri, sem eru mjög á sveimi þessa dagana. Einnigskýra Frosti Bjarnason flugstjóri, Ami Svavarsson og fleiri frá þvi, sem fyrir þeirra augu hefur boriö nýlega. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.15 Saga Adams-fjölskyld- unnar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 11. þáttur. Charies Francis Adams sendiherra. Efni ti- unda þáttar: John Quincy Adams býöur sig fram til þings þrátt fyrir áköf mót- mæli eiginkonu sinnar. Hann hefur nú sigrast á metnaöargirninni og tekur að leggja mál fyrir þingiö, sem engin von er til, aö veröi samþykkt. Einnig ber hann fram gagnmerka þingsályktunartillögu um afnám þrælahalds. Er hann hefur gegnt þingmennsku i 17 ár, fær hann hjartaáfall i þinghúsinu og andast skömmu siðar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Kalevala i myndum. 1 Finnlandi er til mikill f jöldi Kstaverka sem sækja fyrir- myndir sinar i Kalevala- þjóökvæöin. Þessi kvæöi varöveittust öldum saman i munnlegri geymd meö finnsku þjóöinni, en Elias Lönnrot skráöi þau árið 1835. Þýöandi og þulur Kristin Mántylá. (Nordvis- ion — Finnska sjónvarpiö) 22.45 Aö kvöldi dags. Séra Grimur Grimsson, sóknarprestur i Aspresta- kalli i Reykjavik.flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. (nónudoQuir 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 tþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 Portland-miljónirnar. Breskt sjónvarpsleikrit ef tir Ian Curteis. Leikstjóri June Howson. Aöalhlutverk Pat- ricia Hayes og Nigel Havers. Roskin kona telur sig geta fært sönnur á, aö tengdafaðir hennar sem var kaupmaður og er talinn hafa látist fyrir 34 árum hafi i rauninni veriö sérvitur aöalsmaöur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Shiliukarnir i Sudan. Bresk heimildarmynd um þjóðflokk, sem býr i suður- hluta Súdan. Daglegt iif shillukanna hefur litlum breytingum tekið öld fram af öld, en hætt er viö, aö gifurlegar breytingar veröi á lifsháttum þeirra á næst- unni. í myndinni er m.a. sýnt, þegar nýr konungur er krýndur, en hátiöahöld vegna krýningarinnar standa i tvo mánuöi. Þýö- andi og þulur ólafur Einarsson. 22.45 Dagskrárlok. útvarp • um helgina /unnudogur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Otdráttur úr forustugr. dag- blaöanna. 8.30 Létt iiiorguniög 9.00 Fréttir. Hver er i siman- um? Arni Gunnarsson og 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvær sónötur fyrir strengjasveit, 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Ami Pálsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um kirkjuiega trú. Séra Heimir Steinsson flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki s.l. sumar.Flytjendur Oleg Kagan fiöluleikari og Svjatoslav Ricter pianóleik- ari. a. Sónata nr. 2 i A-dúr fyrir fiölu og pianó op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. „Faschings- schwank aus Wien” op. 26 eftir Robert Schumann c. „Polonaise Fantasie”, tveir valsar, fjórir marzúrkar, etýöa i cis-moll og scherzo i E-dúr eftir Chopin. 15.20 ,JEins og álfur úr úr hól” Dagskrá um huldufólk og álfa i samantekt Sólveigar Halldórsdóttur og Viðars Eggertssonar. Flytjendur auk þeirra: Elisabet Bjark- lind Þórisdóttir, Evert Ingólfsson og Svanhildur Jóhannesdóttir. (Aður út- varpaö aö kvöldi jóladags). 16.00 lslensk einsöngslög. Eygló Viktorsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á planó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. Staldraö viö á Snæfellsnesi. Síöari þáttur Jónasar Jónassonar frá Hellissandi. 17.10 Stundarkorn meö þýska songvaranum Fritz Wund- erlich. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna i Asi”. Höfundurinn, Jón Kr. í§feld, les (12). 17.50 Miðaftantónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „M á n a s i gð ”. Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.50 Islensk tónlist a. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrlmur Hall, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Ingunni Bjarnadóttur. Ingvar Jónasson leikur á lágfiölu og Guörún Kristinsdóttir á pianó. b. Pianósónata eftir Leif Þórarinsson. Anna As- laug Ragnarsdóttir leikur. c. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson viö ljóö eftir Ninu Björk Árnadóttur. Elisabet Erlingsdóttir syngur með hljóöfæra- leikurum sem höf. stj. 20.30 Sigling um sundin meö viðkomu I Viöey. 21.00 Stofutónlist. 21.35 Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkjubóli. Gils Guömunds- son alþm. minnist sjötugs- afmælis Guðmundar 15. janúar meö lestri úr kvæö- um hans. Einnig syngur Tónlistarfélagskórinn „Sólstafi” eftir ólaf Þor- grimsson viö ljóö Guömundar Inga. 22.00 Veöurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mctnudciguf 7.00 M or g u n ú t v a r p . Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin, Alberto Lysy og hátiöarhljómsveitin I Bath leika Concerto I C-dúr (K-190) eftir Mozart; Robert Masters stjómar / Filharmoniusveit Vfnar- borgar leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Beet- hoven; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Arnason les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Um Jóhannesar- guðspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur sjöunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). ____ 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ami Bergur Eiriksson for- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 tþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ofan i kjölinn. Kristján Arnason sér um bók- menntaþátt. 21.10 Konsertiono I H-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Crusell. Juhani Tapaninen og Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leika; Juhani Numminen stjómar. — Frá útvarpinu i Helsinki. 21.30 Ctvarpssagan : „Lausnin” eftir Árna Jónsson.Gunnar Stefánsson les (6) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir, Miöstöð heimsmenningar á tslandL Knútur R. Magnússon les fyrra erindi Jóhanns M. Kristjánssonar. 22.45 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Háskólabiói á fimmtu- daginn var; — slðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazý. Sinfónia nr. 2 I e-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞJÓDLEIKHÚSID DYRIN 1 HALSASKÓGI I dag kl. 15. Uppselt þriðjudag kl. 17. Uppselt GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Uppselt fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA þriðjudag kl. 20.30 MEISTARINN Frumsýning fimmtudag kl. 21. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Fröken Júlía alveg óð 4. sýning i kvöld|sunnudag kl.9 Miöasala alla daga vikunnar frá kl. 5 til 7 að Frikirkiuvegi 11 simi 15937 LEIKFÉLAG 2(2 REYKJAVÍKUR MAKBEÐ 3. sýn. i kvöld kl. 20,30. Rauð kort giida. — Uppselt. 4. sýn. fimmtudag Blá kort gilda, ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20,30. Allra siðasta sinn. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftirþ SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. ....-..........—— ■ 1 "■ ■■■ ■■ Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmenn strax. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra i sima 86366 eða starfsmannastjóra i sima 28200. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsfólk óskast i heimilishjálp. Upplýsingar hjá forstöðukonu i sima 18800. F élagsmálastofnun Reykja vikurborgar, Tjarnargötu 11, Reykjavik. STJORNUNARFÉLAG ÍSLANDS Gerð kjarasamninga Ráðstefna Stjórnunarfélags íslands um gerð kjarasamninga haldin að ölfusborg- um 27. og 28. janúar 1977. Dagskrá: Fimmtudagur 27. janúar 1977. 15.00 Brottför frá Umferðamiðstöðinni. 17.00 Ráöstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson form. SFl. 17.10 Avarp Geirs Hallgrímssonar forsætisráöherra. 17.25 Leikreglur viögerð kjarasamninga (lög og samning- ar): Sigurður Lindal prófessor. 17.50 Spja 11 um sáttasemjarahlutverkið: Guölaugur Þor- valdsson háskólarektor. 18.10 Þjónusta við samningsgerö (kjararannsóknarnefnd, þjóðhagsstofnun, hagstofa og aöilar vinnu- markaöarins) :Björn Björnsson viösk.fr., Jón Gunn- laugsson viösk.fr. og Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfr. 19.00 Kvöldveröur 20.30 Heildarsamningar — samningar einstakra aðila. Samræming samninga, framkvæmd og eftirlit: Baldur Guölaugsson lögfr. og Þórir Danielsson framkv.stj. 21.15 Kvöldkaffi. Föstudagur 28. janúar 1977. 08.30 Morgunveröur. 09.15 Ahrif opinberra ákvaröana og þátttaka aöila vinnu- markaöarins I slikum ákvöröunum: Ólafur Björns- són prófessor og Asmundur Stefánsson hagfræöing- ur. 10.00 Umræðuhópar starfa. 12.00 Hádegisverður. 13.30 Niðurstööur umræöuhópa lagöar fram og þær rædd- ar. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Pallborðsumræöur undir stjórn Jóns Sigurössonar ráðuneytisstjóra 17.00 Ráðstefnuslit og brottför til Reykjavikur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.