Þjóðviljinn - 16.01.1977, Síða 19
Sunnudagur 16. janúar 1977 ÞJÖDVILJINN — SIÐA — 19
HAFNARBÍÓ
TÓNABiÓ
HASKOLABÍÓ
Simi 22140
AAarathon Man
Alveg ný, bandarisk litmynd,
sem var frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaöasta og af
mörgum talin athyglisverö-
asta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger.
AÖalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og_9
LAUGARÁSBÍÓ
STJÖRNUBiÓ
.1-89-36
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of a window
cleaner
AUSIURBÆJARBÍÓ
GAMLA BÍÓ
NÝJA BÍÓ
No crime
istoo '
dangerous.
Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk meistara
Chaplins. Spreughlægileg og
hrifandi á þann hátt, sem a5-
eins kemur frá hendi snillings.
Höfundur, leikstjári og aöal-
leikari: Charlie Chaplin.
ISLENSKUR TEXTI.
Sama verö á öllum sýningum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
The Return of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaösins Even-
ing News i London. Peter
Sellers hlaut verölaun sem
besti leikari ársins.
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer, Her-
bcrt Lom.
Leikstjóri: Biake Edwards
Sýnd kl. 3, 5,10, 7.20, og 9,30
Sama ver6 á aliar sýningar
Simi 31182
Bleiki Pardusinn birtist
á ný.
The return of the Pink
Panther
Simi 11384
Oscarsverblaunamyndtn:
Logandi vfti
Stórkostlega vel ger6 og lelkin
ný bandarisk stórmynd i litum
og Panavision .Mynd þessi er
talin langbesta stórslysa-
myndin, sem gerö hefur veriö,
enda einhver best sótta mynd,
sem hefur veriö sýnd undan-
farin ár.
Aöa 1 hlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ilækkaö verö.
Teiknimyndasafn
kl. 3
Sími 11544
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráöskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd frá vilita
vestrinu.
Leikstjóri: Melvin Frank.
Bönnuö börnum innan 12
ár3.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöustu sýningar.
4 grinkarlar
Sýnd kl. 3.
TECHHICOLOR
Lukkubillinn snýr aftur
Bráöskemmtileg, ný gaman-
mvnd frá Disney-félaginu.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 5. 7 og 9.
Slini 32075
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerö eftir sögu Cannings
The Kainbird Pattern. Bókin
kom Ut I islenskri þýöingu á
s.l. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Iiarris
og William Devane.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Martraðargaröurinn
Ný, bresk hrollvekja meö Ray
Milland og Frankie Howard i
aöalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
Barnasýning kl. 3.
Tiskudrósin Millý
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráöskemmtileg og fjörug, ný
amerlsk gamanmynd I litum
um ástarævintýri glugga-
hreinsarans.
Leikstjóri: Val Guest.
Aöalhlutverk: Robin Askwith,
Antony Booth, Sheila White.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Frumskóga Jim og
mannaveiðarinn
Spennandi Tarzan-mynd
Sýnd kl. 2.
Sfmi i
Sýnd kl. 3 og 7.15.
Sama verö á öllum sýningum.
Mánudagsmyndin:
Böðlar deyja lika
verölaunamynd er tjall-
ar um frelsisbaráttu þjóöverja
gegn nasistum I siöasta strlöi.
Leikstjóri: Jerzy
Passendorfen
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavlk vikuna 14.-20. jan. er i Holtsapó-
teki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frldögum.
Kópavogs apóteker opiööll kvöld til kl. 7,
nema laugardga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga
er lokaö.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30,laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h.
aagbék
bilanir
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavik— simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00
SjUkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvlk — sími 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Ilafnarfiröi — simi 5 11 66
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
sjúkrahús
krossgáta
Borgarspitaiinn mánudaga—föstud. kl.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
Landsspltalinn alla daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspitali ilringsins kl. 15-16 alla
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10-11:30 og 15-17
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20.
Fæöingarhelmiliö daglega kl. 15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakolsspitali.mánudaga og föstudaga kl.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-
19. einnig eftir samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur:Manudaga — iaugardaga kl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vifilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30-
20.
f gmp
-pr—p
77~irT*73--
^~^m~m~
75------ --
Lárétt: hirslu 5 fraus 7 nokk-
ur 8 einkennisstafir 9 bælir 11
forsetning 13 úrkoma 14 hróp
16 treður.
Lóörétt: 1 skrýtiö 2 þekking 3
hljóö 4 á fæti 6 byggingar 8
mylsna 10 þvaöur 12 sjór 15
tónn
Lausn á stöustu krossgátu
Lárétt:2brátt 6 jól 7 ljós 9 tu
10 fór 11 haf 12 kr 13 hekl 14
dós 15 kvitt
Lóörétt: 1 háifkák 2 bjór 3
rós 4 ál 5 truflun 8 jór 9 tak 11
hest 13 hót 14 di
bridge
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Siysadeild Borgarspítalans. Sími 81200. Sím-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidagavarsla, síini
2 12 30.
Veikt grand- (12-14 punktar)
er notaö i sumum sagnkerf-
um. Gallinn viö þessa opnun
er sá helstur, aö nái and-
stæöingarnir sögninni
auöveldar hún þeim oft aö
vinna spil, vegna hinna ná-
kvæmu upplýsinga sem I
henni felast. Viö sjáum nú
GENGISSKRÁNING
16. janúar 1977
Nr.8
SkráC frá F.ining X o o Kaup Sala
n/i 1977 l 01 -Bandar’Ckjadollar 190. 00 190. 40
12/1 - 1 02-Ste rlingspund 323.90 324.90
- 1 03-Kanadadollar 188. 80 189. 30
- - 100 04-Danskar krónur 3242. 45 3250. 95
- - 100 05-Norskar krónur 3618. 45 3627.95
- - 100 06-Sapnökar Krónur 4543.15 4555.15
- - 100 07-Finnsk mtirk 5007. 90 5021. 10
- - 100 08-Franskir frankar 3821. 70 3 831. 80
- - 10lí 09-Bclg. frankar 520. 50 521. 90
- - 100 10-Svis6n. frankar 7680.95 7701. 15
- - 100 11 -Gyllini 7640. 30 7660. 90
- - 100 12-V.- Þýzk mörk 8001. 30 8022. 30
n/i - 100 13-Lirur 21. 69 21. 74
12/1 - 100 14-Austurr. Sch. 1126.60 1129.60
11/1 - íno 15-Escudos 595. 45 597. 05
12/1 - 100 16-Pesctar 277. 80 278. 20
- - 100 17 -Yen 65. 00 65. 17
* Breyting trá BÍtSustu skráningu.
dæmi um vörn þar sem
opnarinn geröi sér góöa
grein fyrir þeirri hættu, sem
opnun hans olli:
Norður:
4 D10
V G863
4 G9753
♦ K7
Vestur:
4AK752
VK105
♦ 10
+D653
Austur
4G983
VD7
♦ A842
*G84
Suöur:
*64
V A942
♦ KD6
4 A1092
Suöur opnaöi á einu grandi
en siöan tóku and-
stæöingarnir völdin og sögöu
sig alla leiö upp i fjóra spaöa.
Noröur bar ekki gæfu til aö
spila út laufakóng, .heldur
spilaöi Ut tigli. Sagnhafi drap
á ás og tók ás og kóng i
spaöa. Næst kom hjarta á
drottninguna og Suöur gaf.
Hann lét aftur litiö þegar
hjartasjöiö kom og Vestur
svinaöi eöliiega hjartatiu,
sem Norður drap á gosa.
Norður spilaöi aftur tfgli,
sem Vestur trompaöi. Nú
kom lauf á gosann. Suöur
drap og spilaöi laUfatiu.
Vestur gat nú taliö punkta
Súöurs, þ.e. úr þvt aö Noröur
átti hjartaás, hlaut Suöur aö
eiga bæöi ás og kóng I laufi.
Hann setti þvi drottninguna
og tapaði spilinu. Heföi
Súöur drepiö hjartadrottn-
inguna meö ásnum, var eini
möguleiki Vesturs aö spila
upp á laufahónor annan hjá
Noröri þvi aö Suöur gat
ekki átt báða laufhónorana I
viöbót viö hjartaás og tígul-
kóng. j.a.
félagslíf
Sunnud. 13. 1. kl. 13.
Helgafell eöa Smyrlabúö —
Hádegisholt. Fararstjóri Jón
I. Bjarnason og Einar Þ.
Guðjohnsen. Verö kr. 600.00
fritt fyrir börn meö fullorön-
um. Farið veröur frá B.S.Í.
vestanveröu.
— ítivist.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur sina árlegu skemmt-
un fyrir eldra fólk i sókninni
sunnudaginn 16. jan. kl. 3 I
Domus Medica. Fjölbreytt
skemmtiatriöi. Veriö vel-
komin.
Fósturfélag lsiands
Norrænt fóstrumót veröur
haldið dagana 31/7-4/8 ’77 i
Helsingfors, Finnlandi.
Fóstrum sem hug hafa á aö
sækja mótiö er bent á aö
senda umsóknir til skrifstofu
félagsins fyrir 26. janúar
Stjórnin
Borólennisklúbburinn örn
iun.Skráning til siðara miss
eris fer fram dagana 10. 13
og 17 janúar kl. 6 siðdegis
Hægt veröur aö fá æfingar
tima i efri sal. Aðalfundur
Arnarins veröur haldinn aö
Frikirkjuvcgi 11 laugardag-
inn 29. janúar 1977 og hefst
kl. 14. A dagskrá verða
venjulcg aöalfundarstörf. —
Stjórnin.
messur
Kirkja
Öháðasaf naðarins
Messa klukkan 2 á morgun -
séra Emil Björnsson.
borgarbókasafn
Aöalsafn - útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a. simi 12308.
Op. mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum.
Aöalsafn - lestrarsalur,
Þin gholtsstræti 27, simi
27029.
Opnunartimar 1. sept. - 31.
mai, mánud. - föstud. kl. 9-
22.1augard. kl. 9-18, sunnu-
daga kl. 14-18.
Bústaðasafn - Bústaöa-
kirkju, simi 36270.
mánud. - föstud. kl. 14-21,
laugard. 13-16.
Sólheimasafn - Sóiheimum
27, simi 36814.
Mánud. - föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn - Hofsvalla-
gata 1, simi 27640.
Mánud. - föstuid kl. 16-19.
Bókin heim — Sólheimum, 27,
simi 83780.
mánud. - föstud. kl. 10-12. —
Bóka og talbðkaþjónusta viö
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn - Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29a,. Bóka-
kassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum,
simi 12308.
Engin barnadeiid er opin
lengur en tii ki. 19.
bóka bíllínn
Bókabílar - bækistöö i
Bústaöasafni, simi 36270.
Viökomustaöir bókabilanna
eru sem hér segir:
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl.
1.30- 3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl.
3.30- 6.00.
Breiöholt
BreiÖholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö
Seljabraut föstud. kl. 1.30-
3.00.
Versl. Straumnes fimmtud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud.
kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30 -7.00.
Háleitishverfi
Alflamýrarskóli miövikud.
kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, H áleitisbr aut
mánud. kl. 4.30-6.00,
miövikud. kl. 7.00-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Holt — Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30- 2.30.
Stakkahliö I7mánud. kl. 3.00
-4.00, miövikud. kl. 7.00-
9.00 .
Æfingaskóli Kennara-
háskólansmiðvikud. kl. 4.00-
6.00.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún
þriðjud. kl. 4.30-6.00
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrlsateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holta-
veg föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00-
4.00.
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjafjöröur - Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir viö Hjaröarhaga
47 mánud. kl. 7.00-9.00,
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
KALLI KLUNNI
— Nei< en skemmtileg klukka. En fyrir
hvern hringir hún< og hvenær? Ætli
það sé á hverjum degi eða bara á
sunnudögum?
— Góðan dag eða kvöld, þetta var
hressandi blundur. Mér fannst ég
heyra klukku hringja, skyldi það takna
að morgunmatur eöa kvöldmatur sé í
nánd?
— Sjáðu, þarna er klukkan sem vakti
þig. Við erum komnir út á ballarhaf og
þaö meira að segja fyrir nokkrum
dögum.