Þjóðviljinn - 16.01.1977, Qupperneq 23
Sunnudagur 16. janúar 1977 þjöÐVILJINN — SIÐA 23
Anna Sóley í Japan
A
Anna Sóley og mamma i Kyoto. Myndin er tekin I
ágústmánuói skömmu eftir aö þær komu til Japan. Nú
er fjöiskyidan komin til Tokyo og foreldrar Onnu
Sóleyjar eru bæöi viö nám i Nihon-háskólanum.
Mamma hennar, Dana Kata Jónsson, sem er fimleika-
kona kynnir sér dansmennten pabbi hennar, Þorsteinn
Jónsson kvikmyndageröarmaöur, kynnir sér japanska
kvikmyndalist.
t Tókyó var Anna Sóley svo heppin aö komast á barnaheimili. Hér
er hún I hópi japanskra barna aö biöa eftir strætisvagni. Hún er á
leiö i barnaheimiliö i fyrsta sinn; þess vegna er hún örlitiö stúrin
á svip og stendur svolitiö afsiöis. Þaö er hreint ekki gott aö þekkja
hana frá hinum, þvi öll börnin eru i samskonar jökkum og meö eins
hatta á barnaheimilinu.
Krossgátan
Elísabet Siguröardóttir,
12 ára, Laugarholti 3 B,
Húsavík, sendi Kompunni
þessa ágætu krossgátu.
Henni finnst krossgátan
yfirleitt of létt, þess
vegna bjó hún til eina dá-
lítið þyngri handa ykkur
til að glíma við. — Komp-
an þakkar henni kærlega
fyrir og vonast eftir
meiru frá Elísabetu.
Lausn á
myndagátunni
í síðasta blaði er: Steinn
Steinar er mikið skáld.
Þetta er myndin sem hún teiknaði. Hún kann aö skrifa stafi og lika japanska stafi.
Fyrsta daginn leiddist önnu Sóleyju á barnaheimilinu. Krakkarnir
sungu á japönsku og hún gat ekki sungiömeö, en næsta dag voru all-
ir aöteikna og þá gathún heldur betur veriö meö. Daginn þar á eftir
söng hún eins og hinir og nú getur hún talaö japönsku. — Hér er
Anna Sóley heima hjá sér aö teikna. 1 Japan eru strámottur á gólf-
um og litiö af húsgögnum.
Lesendur Kompunnar muna
kannski eftir viötali viö önnu
Sóley 11. júli I sumar. Þá var
Anna Sóley aö veröa fjögurra
ára og var á barnaheimilinu Osi'
á daginn og fannst mest gaman
að leika sér aö kranabflnum sfn-
um.
Nú hefur Anna Sóley heldur
betur farið i feröalag. Hún er
komin alla leið til Japans.
Zlönd - 1 5UND5T flÐUR SKÓGRRDýR1' V KVEN- M/INNS- NftFN
i ~ f
Nafn á bac. — 1
V - • 9
- IfiVy ^EINS .1
DÆLD —9» i NorflÐ 'fí KVeikM £eins -
Knrtt- SP^NNU PÉLfiG 'l'
KflUP- STflfiUR
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir