Þjóðviljinn - 23.01.1977, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 23.01.1977, Blaðsíða 23
Sunnudagur 23. janúar 1977 ÞJÖDVILJINN — SIÐA 23 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Einu sinni var svanur. Hann var mjög hryggur. Hann var hryggur út af því að mamma hans var dáin. Aumingja svanur- inn. En eiginlega var hún ekki dáin. Svanurinn hélt það bara. Nú heyrði svanurinn kvak: ,,BRAA BRA BRA." Þetta var gamall svanur. Reyndar var þetta ekki karlsvanur, heldur gömul svana- mamma sem sagðist vera búin að týna barninu sínu sem héldi sjálfsagt að hún væri dáin. En viti menn. Svanur- inn litli man eftir þessum svip og svanamamma lagði vængina um háisinn á honum og sagði: ,,Þú ert svanurinn minn. Ég man svo greinilega eftir þér." Nú var haldin veisla á tjörninni. Það komu end- ur, svanir og lóur og allir fuglar komu. Guðfinna Auður Guðmundsdóttir, 8 ára, Haunbæ 102 D, Reykjavík. Nýjársóskir til Kompunnar Þórhildur Jónsdóttir, 11 ára, Bjarghúsum, Vestur- Hópi, Vestur-Húnavatns- sýsiu, skrifaði Kompunni fallegt bréf með góðum óskum. Hún sendir líka ráðningu á jólakrossgát- unni. Ekki þarf að taka það fram að ráðningin var alveq hárrétt. Þórhiláur er í fimmta bekk í L.B.S. Er það Laugabakkaskóli? Þú ættir að skrifa Kompunni og segja dálítið frá skól- anum þínum. MYNDAGATAN HVAÐ HEITÍR a-.stOLKAN? Myndagáta Kompunnar er létt. Allir krakkar eiga að geta ráðið hana. Athugaðu myndirnar vel. Skrifaðu svo fyrir neðan með skýrum prentstöfum orð sem á við myndina og hafðu strokleður við höndina; kannski datt þér ekki rétta orðið í hug strax, sumir hlutir eiga mörg nöfn. Ef þú hefur fundið réttu orðin, koma út tvö falleg stúlkunöfn. Reyndu að búa til svipaða gátu úr nafninu þínu og sendu Komp unni. As, e.ignast hyolp. /4sa var \ íast-a svefnl. kalláSi mamma k^nnar. ^TFl kamincýu meS 3fá 'ÁSQ Arokk vi§ og vaknaSí. Fívaf er tíukkan mairma ? If Nlu' sagc5í mamma /0,saoái /Isa vonsvikin.Gq œi/a£; af vakna mMs VDFF!"Mk Lirtisfc pabbi í Jyrunum meá kka. Asa opnaáí Kann yneá eft írvömtingu. þefta varstór kassi • Hvá&aitl; Ketía sé? 'Ass. opóaS pa kkann • U/hú! Hvolpur! 0á svo sannar fega. t&tíavar iFiI t>kj Svorfc meo Kv ítan rófubrodJ. AiÆviba& Varsett 4 kar\a Hálsóí, sem hafníS^ kiennar var letraS" á rr£§ stórum stófum SNOTRA. AsJaug B-Qi>SrnunAsA- ttraunW jO'l.D.R.vik- Hún vill fá framhalds- sögu Fanney Magnúsdóftir, Kirkj ubæjarklausfri, Vestur-Skaftafellssýslu, skrifaði Kompunni hlý- legt bréf um leið og hún sendi ráðningar við getraunum. Hana langar til að fá spennandi fram- haldssögu í blaðinu,ein- hverja í líkingu við Nonna og Manna bækurnar. Hvað finnst ykkur hinum um það? Fanney sendir Þjóðvilj- anum góðar óskir vegna 40 ára afmælisins og sendir vísu: Þjóðviljinn er þjóðar blað þýðingargott 0 g ! gildismikið Ef þú veist ekki það þá lestu undir strikið. Þjóðviljinn, Þjóðviljinn, Blaðið sem gildir. Þjóðviljinn þakkar fyrir þetta ágæta bréf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.