Þjóðviljinn - 05.03.1977, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 05.03.1977, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÚÐVILJINN Laugardagur 5. mars 1977 þinglýstur eigandi Ibúöarinnar og enginn samningur þeirra I milli var geröur um eignarhluta konunnar I henni. Ekki ráðskonulaun Þetta þykir konunni súrt I broti og hún hefur auk þessa orö lögfræöinga fyrir þvi aö hún eigi ekki rétt á ráöskonulaunum frá manninum, vegna þess aö hún vann úti allan sambúöar- timann. „Samt sá ég um allt húshald ein og auk þess féllu niöur mæöralaun min (þau eiga ekki barniö saman) þegar ég flutti lögheimili mitt til hans,” sagöi konan. Og nú stendur hún uppi húsnæöislaus, hún getur ekki fest kaup á ibúö, sem nægir henni og barninu fyrir endur- greiöslu „lánsins”. Verögildi væri aö konur en karlar færu fjárhagslega illa út úr sam- búöarslitum. Þaö heyröi til und- antekninga aö fólk i þannig sambúö geröi meö sér samn- inga um eignir og I flestum til- vikum væri öllum eigum beggja þinglýst á nafn karlmannsins. Guörún taldi aö mikið skorti á að fólk vissi nægilega mikiö um réttarstööu sina, sumir teldu hana næstum jafngilda hjóna- bandi en það væri hinn mesti misskilningur. Og hún var ekki frá þvi, að á siöustu árum heföi meiri misskilnings gætt i þess- um efnum en áöur oge.t.v. staf- aöi það af þvi aö islensk löggjöf hefur þó I einstaka tilvikum tek- iö tillit til óvigöar sambúöar og bundiö réttaráhrif viö hana. Mikilvægast er þar aö ákvæöi I almannatryggingalögum, sem sett var 1971 að sambúöarfólk Mikil réttar- óvissa fólks í óvígðri sambúð Fyrir Skömmu kom aö máli viö umsjónarmann þessarar siöu ung kona, sem haföi heldur dapurlega sögu aö segja. Hún haföi um 7 ára skeiö búiö ógift meö manni ásamt barni sinu, en ákvaö þá aö slita sambúöinni. A sambúöartimanum höföu þau hjónaleysin komiö sér uppibúö eins og fjöldinn allur af ungu fólki gerir og byggingarsagan var ósköp venjuleg. Bæöu unnu fulla vinnu allan timann og lögöu ailt, sem aflögu var I hús- bygginguna. „Viö ætluöum allt- af aö gifta okkur, sagöi konan, en einhvern veginn fórst þaö alltaf fyrir. Þetta var lika til- finningamál hjá honum. Hann spuröi mig ævinlega, hvort ég treysti sér ekki, þegar ég ámálgaöi giftingu viö hann”. Engir samningar Ibúöin var frá upphafi á nafni hans eins og venjulegast er og ekki var geröur neinn samning- ur um eignarhluta hvors fyrir sig i henni eöa um fjármál aö ööru leyti. Þegar sambúöinni lauk reiknaöi konan meö aö fá talsvert af andviröi ibúöarinnar I sinn hlut þar sem hún lagöi verulegt fé til hennar meöan á byggingunni stóö. En þaö viröist ætla aö fara á annan veg. Hún „lánaði” honum Sam býlismaöurinn fyrrver- andi er þinglýstur eigandi Ibúöarinnar og hann telur kon- una aðeins hafa lánaö sér pen- inga til framkvæmda viö bygg- inguna og það lán er hann reiöu- búinn aö endurgreiöa meö vöxt- um en ekki veröbótum. Upphæö „lánsins” telur hann koma fram á skattskýrslu sinni þar sem á- kveöin upphæö árlega er færö sem skuld viö konuna. Þessar upphæöir segir hún aö séu ekki nema litiö brot af þeim fjárfúlg- um sem hún lét af hendi rakna og hann vill alls ekki viöurkenna aö hún eigi samkv. þvi ákveöinn hlut I íbúöinni. Lögfræöingar sem konan hefur leitaö til telja aö maðurinn geti sennilega staöiö á þessu, þar sem hann er og handahóf virðist oft ráða við fjárhagslegt uppgjör vegna sam- búðarslita umræddrar íbúöar sem heföi veriö sameign þeirra beggja ef þau heföu gifst er um 12 milj. en þaö sem hún á aö fá I sinn hlut er ekki nema 1 og hálf miljón. Ekki einsdæmi Þetta er ljót saga en þvl miður ekkert einsdæmi. Fleiri en mér er eflaust kunnugt um konur sem fariö hafa illa út úr þannig sambúöarslitum og alltaf er sama viökvæöiö hjá lögfræöing- um, sem þær leita til. „Þetta er þér sjálfri aö kenna. Sambýlis- fólk á aö gera meö sér samning um eignir sem þau koma meö I búiö og þær sem kunna aö myndast á sambúöartlman- um.” Víst er þetta rétt, fólk á aö vera forsjálft og tryggja hags- muni sína á þessum sviðum ekki slður en öörum. Samt hlýtur hér aö vera illa aö málum staöiö af hálfu löggjafarvaldsins og þar sem svipuö mál munu vera mjög algeng er vissulega kom- inn tími til aö tryggja frekar en nú er rétt sambýlisfólks, einnig hinna óforsjálu. Sjaldgæft að samningar séu gerðir Til aö fá nánari vitneskju um réttindi sambúöarfólks sneri ég mér til Guörúnar Erlendsdóttur hæstaréttarlögmanns og for- manns jafnréttisráös. Hún sagöi aö miklu algengara og hjón hafi sama rétt til allra bóta almannatrygginga meö þeim skilyröum þó aö sam- búöarfólk hafi átt barn saman eöa aö sambúöin hafi varaö samfleytt I tvö ár. Meö breyt- ingu á skattalöggjöf 1975 var sambúöarfólki einnig heimilaö aö telja fram sem hjón ef þau eiga barn saman en samkv. nú- gildandi löggjöf ér yfirleitt hag- kvæmara aö telja fram til skatts sem hjón ef konan vinnur úti. Þá er í lögum um llfeyrissjóö bænda frá 1970 ákvæöi þess efnis aö sambúö karls og konu sem bæöi eru ógift veiti sama rétt og hjúskapur og er ekki gerö nein krafa um lengd sam- búöarinnar. Konur verða oft illa úti Aö ööru leyti er meginreglan sú aö réttarstaöa karls og konu sem búa saman ógift er hin sama og tveggja einstaklinga, er hafa sameiginlegt heimilis- hald, t.d. systkina o.fl. Geri aöilar ekki meö sér sérstaka samninga um fjármál telst sá aöili eiga þær eignir, sem hann er skráöur fyrir. Þaö liggur þvl I augum uppi aö mikil hætta er á aö hægt sé aö hlunnfara annan aöilann þegar slitnar upp úr óvlgöri sambúö ef ekki eru geröar ráöstafanir til aö tryggja rétt beggja aöila. Og eins og segir I upphafi þessarar greinar, viröist þaö mjög al- gengt og oftast bitnar óréttlætiö á konunum. óvissa og handahóf I nýrri lokaprófsritgerö I lög- fræöi eftir Signýju Sen-. Um rétt- arstööu karls og konu I óvigöri sambúö (1976) segir, aö I reynd ríki hin mesta réttaróvissa I sambúö af þessu tagi og aö fjár- hagslegt uppgjör þessa fólks viö sambúöarslit hafi I mörgum til- fellum veriö I meira lagi handa- hófskennt og komiö I bág viö réttarvitund manna. Algengast er aö konum séu dæmd ráöskonulaun fyrir sam- búöartímann og þó þær geri kröfur um aö viö ákvöröun á þeim launum sé fariö eftir gild- Oft veröur ágreiningur um skiptingu eigna þegar óvigöri sambúö lýkur. Algengast er að fasteignum sé þinglýst eingöngu á nafn karl- mannsins og falla þær þá til hans viö fjárhagslegt uppgjör þannig sambúöar. Fjölmargar konur hafa fariö mjög illa fjárhagslega út úr máium sem þessum og áreiðanlega kominn timi til aö tryggja betur en nú er réttarstööu sambúðaraðila beggja. andi kauptaxta ráöskvenna á hverjum tíma bera dómar þaö meö sér aö svo er ekki, þóknun- in er yfirleitt mun minni og á- kveöin eftir þvi sem „hæfilegt” er taliö hverju sinni. Þarf að sanna eignaraðild 1 örfáum tilvikum hefur sam- búöaraöili fengiö sér dæmda á- kveöna fjárhæö fyrir þá eigna- aukningu sem oröið hefur á sambúöartlmanum og I ritgerö Signýjar eru raktir tveir hæsta- réttardómar þar sem eignar- aöild sambúöarmanns (karls i annað skiptiö og konu i hitt) aö eign sem þó var þinglýst á nafn hins var viðurkennd þar sem nægilega sterk rök voru talin færö fyrir eignaraöildinni, þ.e. eignaraöildin þótti sönnuö. Þó er llka sagt frá bæjarþingsdómi þar sem um svipaöa sönnun er aö ræöa en I þvl tilviki nægöi þaö ekki og eignaraöildin þvi ekki viöurkennd. Er ekki annaö aö sjá en dóm- stólar séu ekki alltaf sjálfum sér samkvæmir I meöferö þessara mála og glundroöi nokkur I þessum efnum eins og kemur fram I ritgerö Signýjar. Er ekki breytinga þörf? Signý telur I ritgerö sinni aö eölilegt væri aö lita svo á, aö bú geti myndast i óvigöri sambúö karls og konu. Hún segir: „Þau (karl og kona) búa saman til- tekinn tima og á þeim tíma myndast oftast einhverjar eign- ir. Sú eignamyndun er venjuleg- ast rakin til vinnu- og fjárfram- lga beggja og sakir samblönd- unar á eignum beggja gæti veriö illmögulegt, ef ekki ógerlegt aö ákvarða hlut hvors um sig.” Síöan segir hún aö á slöari ár- um hafi einmitt sú dómvenja skapast I Danmörku, þ.e. þegar ómögulegt hefur reynst að greina I sundur eignir aöila. Þá hafa þær verið taldar mynda bú og þeim skipti samkv. lögum um skiptarétt og hún nefnir 2 dóma sem dæmdir hafa veriö nýlega á þessum forsendum. Viröast þannig málalok miklum mun réttlátari fyrir alla aöila en sú réttarvenja, sem algengust er hér á landi og lýst hefur veriö og ætti aö vera mál til komiö aö einhver breyting I réttlætisátt færi aö veröa hér eins og I Dan- mörku. —hs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.