Þjóðviljinn - 15.03.1977, Page 2

Þjóðviljinn - 15.03.1977, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. mars 1977 Umsjón: Guöjón Friðriksson Hvad ætli marsbúar segðu? Skrifið jf eða hringið í síma 81333 Lítill maður í stórum heimi. Ljósm.: GEL Breytum togurunum 1 stað þess að eyða gjaldeyrinum Morgunblaöiö segir frá þvl i dag, 11. mars, aö útgeröir þriggja loönuskipa hafi sót t um leyfi hjá Fiskveiöisjóöi til aö láta byggja nótaskip I Sviþjóö. Þaö fylgir meö aö kaupverö skipanna sé sagt vera á bilinu frá 850 milj. króna til tæplega 1100 milj., eftir stærö skipanna. Út frá þessu datt undirrituö- um i hug, hvort ástæöa væri til þess að henda miklum fjárfúlg- um úr rikiskassanum, sem alltaf er tómahljóö f, fyrir ný skip erlendis frá, þegar þrjú skip liggja i reiðileysi á aflasæl- ustu loönuvertiö okkar til þessa. Hér á ég viö Mai I Hafnarfiröi, Júpiter i Reykjavik og Þormóö goöa. Þetta eru allt þýskbyggö skip og talin úrvalsskip hvaö snertir sjóhæfni og . annaö. 1 veörinu á Nýfundnalandsmiö- um, þegar Júli fórst, var Júpiter ( sem hét Gerpir þá ) þar lika, og gamall sjómaöur, sem þar var um borö, sagöi aö þeir hefðu varla vitaö af pessu veöri. Ef eigendur þessara skipa treysta sér ekki til aö gera þau út, ætti rlkisstjórnin aö sjá til þess aö skipin sé notuö. Undirritaöur telur að breyta megi öllum þessum skipum á sama hátt og Vikingi AK 100, sem rétt nýverið var aö fá 800 tonn. Árni J. Jóhannsson VERÐLAUNAGETRAUN Hvaö heitir skipiö? Nú hefst sjötta vika verö- launagetraunar Þjóöviljans: Hvaö heitir skipiö? 1 þessari viku birtast myndir af skipum nr. 26-30 en getraunin er ekki I sunnudagsblaði. Ef þú veist nöfn þessara skipa sendu þá lausnir til Póstsins, Þjóöviljan- um, Slöumúla 6 I vikulok og þú átt möguleika á bók I verölaun. Verölaunabókin I þessari viku er Veturnóttakyrrureftir Jónas Arnason sem Ægisútgáfan endurgaf út I fyrra. Dregiö veröur úr réttum lausnum. Ég var á fundi um daginn. Þá reis I pontu gamail og mikilúö- legur listmálari. Hann talaöi af þunga og tilfinningu. Umræöu- efniö var Reykjavlk. Þaö er einkennilegt, sagöi hann, að þessari fámennu borg hefur veriö dreift svo mjög aö þaö er nánast óhugsandi aö rata um hana. Auk þess eru menn neyddir til aö eiga bil til aö kom- ast feröa sinna. Þessi borg er hræðilega illa skipulögö. Svo fór hann aö tala um italskar borgir. Andlitsdrættir hans milduöust og myndir liöu fyrir sjónir hans. Italskar borg- ir eru þröngar og lifandi. Þær eru fegurstu borgir I heimi. Aö hugsa sér aö Róm meö hálfa þriðju miljón ibúa skuli taka minna rými en Reykjavík meö 80 þúsund sálir. Þar reisa menn þó ekki hærra en 8 hæða hús, en einbýlishús eru lika óþekkt fyrirbæri. sagöi hann. Þar sem ég er hrifnæmur maður og aldni listmálarinn flutti mál sitt af þrótti sá ég fyr- ir mér i svip Flórens, Feneyjar og Pisa. Samt hef ég aldrei komiö til Itallu. En ég hef komið til Isafjaröar. Ef maöur á heima á sérkenni- legu eyrinni við Skutulsfjörö þarf maður ekki aö eiga bíl. Allt er i seilingarfjarlægö. Verslan- ir, skólar, samkomuhús og vinnustaður. Þessi gamli kaup- staöur er þröngur og hefur sál. Þar er ennþá gaman aö ganga um Sólgötu, Pólgötu og Silfur- götu. Ennþá. Reykjavik stendur á nesi viö sundin blá. Þar er fegurst sólarlag og þar drottna jökull og fell viö sjónarrönd. Hengill, Keilir, og Esja. En á nesinu sjálfu hefur maöurinn rótast eins og naut i flagi. Löng strandlengjan um- hverfis allt þetta nes hefur verið eyöilögö. Jaröýtur hafa böölast i þanginu og sandinum og uppi á fjörukambinum standa verk- smiðjur og skemmur I enda- lausum rööum. Bak viö þær kúrir fólk i kössunum slnum og súgar I sundum á milli. Dreifö byggöin er skorin þvers og kruss meö bílagötum. Bílarnir þjóta hvæsandi, flaut- andi og kolvitlausir um allar þessar götur. Halda mætti aö bílarnir byggju I húsunum en ekki fólk. Svo drepa þeir árlega marga og limlesta suma. Hvaö ætli marsbúar segöu ef þeir geröu innrás og sæju þetta allt? GFr. ALDARSPEGILL s Ur íslenskum blöðum á 19. öld H E Y K ]0 U K U-K N1 N U .1 ! ]>ú sem leyfðir ])ér að taka eykarstaf úr skúriimn lijá lionum Einari á Ósi, og fara með liann suður í Mjóafjörð, gjörðu svo vel og' skilaðu lionum þangað a])tur eba eg neyðist til nð birta . nafn þitt í Austra og kemur Jiab |>á fyi’ir almenings- sjónir, hversu mikill liættugripur |ui ert. Fjarðaröldu, 27. januar 1894. i .11al 1 (1 ór líiríksson. Austri 3. febrúar 1894

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.