Þjóðviljinn - 15.03.1977, Síða 18

Þjóðviljinn - 15.03.1977, Síða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 15. mars 1977 Heildartilboð óskast i að reisa, gera til- búna undir tréverk og fullgera að utan heilsugæslustöð o.fl. á Ólafsfirði.Kjallari og gólfplata hússins hefur þegar verið steypt. Endanlegur frágangur á lóð heilsugæslu- stöðvarinnar er hluti af útboðsverkinu. Verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarstjórans á Ólafs- firði, gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Jnnkaupastofnun rikisins, Borgartúni 7, þriðjudaginn 5. april kl. 11 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ?í BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Fprfail íann drætti H.S.Í. . Vinningsnúmar: Nr. 1 22866 Nr. 6 23090 Nr. 2 15401 Nr. 7 8851 Nr. 3 7278 Nr. 8 20765 Nr. 4 19628 Nr. 9 13297 Nr. 5 5413 Nr. 10 3230 r Þökkum veittan stuöning H.S.I. Aðalfundur verður haldinn fimtudaginn 17. mars 1977 og hefst kl 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum Stjórnin Hef flutt tannlæknastofu mína að Grensásveg 48. Athugið breytt símanúmer: 33780 Gunnlaugur Ingvarsson. Guðmundur Jónsson afgreiöslumaöur Stangarholti 18 Andaöist 13. mars Ingibjörg ólafsdóttir Ólafur Guömundsson. Ólafur Framhald af bls. 9. ræöum sé hér meö lokiö.Takist Morgunblaöinu ekki aö fá slikar yfirlýsingar frá þeim sem ráöa feröinni veröur leiöaratilkynn- ingin þvi miöur úrskuröuð marklaust hjal eöa ábending um einangrun Morgunblaösins frá þvi sem hefur veriö og eraö gerast í iönaöarráöuneytinu og söluapparti Jóhannesar Nordal. Sé reyndin virkilega orðin sú aö þeir félagar viö Aöalstræti hafi ekki lengur talsamband viö Gunnar Thoroddsen og Jóhann- esi Nordal þyki þeir orðnir svo litlir karlar, að hann hirði ekki lengur um aö láta blessaöa rit- stjórana fylgjast meö þvf sem er aö gerast, þá: getur vel veriö aö ýmsir góöir menn muni á næstu mánuöum sjá auman á Morgunblaðinu og birta opin- berlega ýmsar þær skýrslur og bréf sem varöa þau stóriöju- áform sem i bigerö eru hjá fyrr- greindum 1 valdastofn. Aætl- un Integral er nefnilega ekki þaö eina sem stjórnarherrarnir hafa i pokahorninu. Vaxandi andstaöa * Þótt hér hafi einungis veriö bent á tvær skýringar á þeirri tilkynningu Morgunblaösins aö engin stóriöjuáform séu til — aö hún væri grin eöa ábending um sambandsleysi viö ráöamenn — þá er sú þriöja einnig möguleg. Þaö er hugsanlegt aö boöberar aukinna umsvifa erlendra auö- hringa i islensku efnahagslifi séu orönir svo hræddir við hina vaxandi andstööu aö þeir hafi fengiö Morgunblaöiö til aö reyna aö lægja öldurnar. Ýmsir stuöningsmenn Sjálfstæöis- flokksins eru orönir haröir and- stæöingar aukinnar þátttöku erlendra auöhringa I Islensku atvinnulifi. Hin vaxandi andstaöa i Sjálf- stæöisflokknum kann þvi aö vera skýring á hinum skyndi- legu straumhvörfum í málflutn- ingi Morgunblaösins. Þaö hafi veriö ákveöið aö beita blaöinu tilaö bæla niðurgagnrýnisvo aö iönaöarráöuneytiö undir forystu Gunnars Thoroddsen og sölu- apparat Jóhannesar Nordal geti I friöi haldið áfram leyndarviö- ræöum slnum viö hina fjöl- mörgu erlendu auöhringi sem veriö hafa viömælendur þeirra á undanförnum misserum. Þeg- ar samningar hafa svo náðst með hinum gömlu og góðu bak- tjaldaaðferðum veröur þjóö- inni enn á ný stillt frammi fyrir geröum hlut. Þriöji kerskálinn i Straumsvikmunþá risa á miöju næsta kjörtimabili og fyrsti áfangi Integral áætlunarinnar þar með kominn heill i höfn. Seljast ekki Framhald af bls. 5. góður bilstjóri, en pabbi er klaufi að aka og hjálparvana i öllu sem snertir vélar. En hann er Aróru og Sókratesi, bróöur hennar, af- bragðsfaöir.” Jafnvel nú, þegar Aróru- bækurnar eru orönar afar ódýrar, seljast þær illa. Hver getur orsök- in veriö? Er okkur alveg sama hvaö börnin okkar lesa? Gleypum við bara viö hvaöa rusli sem er, ef þaö' er nógu litskrúðugt og vel auglýst? í HOFI Er besta úrvaliö af garni og hannyröavörum. Þar á með- al Islenskir strengir og tepp- iö meö Gunnhildi Kónga- móöur. 20% afsláttur af smyrnateppum. Opiö laugardaga kl. 10-12. /HoF') INGÓU SSÍ R.tTI 1 sími 16764 á móti Gamla Bíó. En hver sem orsökin er, er það sorglegt aö fallegar og skemmti- legar barnabækur hætti að koma út. Úr þvi þarf aö bæta. Helga Einarsd. Fjóröi tapleikur Framhald afl4. siðu maöur IS-íiösins hafi borið af, nema hvaö Bjarni Gunnar var óstöövandi I sókninni og skoraöi mikið, hinir stóöu sig allir frá- bærlega vel. Stig tS skoruöu: Bjarni Gunnar 38, Steinn Sveinsson 17, Jón Héðinsson 18, Ingi Stefánsson 15, Guöni 12 og Helgi Jensson 2. Stig Armanns skoruöu: Simon 34, Jón Sig. 33, Jón Björgvinsson 11. Björn Magnússon 9, Björn Christensen, 5, Guömundur Sigurösson, Hallgrimur Gunnars- son og Haraldur Hauksson 2 stig hver. Fram..„.. Framhald af 14. siðu var ekki spurning hvort iiöiö myndi sigra, heldur hve stór sig- ur Fram yröi. Þrottarar hrein- lega brotnaöi niöur á þessum tima. Þar kom margt til, en samt átti ekkert stærri þátt I þvi en sú skyssa aö taka landsliösmark vöröinn Kristján Sæmundsson útaf I langan tima. Þar voru hrapaleg mistök hjá þrótturum. Mörk Fram: Pálmi 8(4) Andrés 7(3) Gústaf 3, Pétur 2, Sigurberg- ur 2, Guömundur og Árni 1 mark hvor. Mörk Þróttar: Konráö 7 (3) Sig uröur 5Bjarni 3 (2), Trausti 2, Jó- hann og Sveinlaugur 1 mark hvor. —S.dór ÍR-ingar Framhald af 14. siðu beggja liða nokkuö taugáspenntir og seinir i gang. Leikurinn var jafn á flestum tölum, þangað til á 15. min. aö ÍR-ingum tókst aö komast i 34-28 og i hálfleik var staðan 42-39. Stigin fyrir IR skoruöu: Agnar 22, Kristinn 21, Kolbeinn 14, Þor- steinn 9, Jón Pálsson 7, Jón Jörundsson 6, og Stefán Kristjánsson 2. Fyrir UMFN: Gunnar Þor- varðarson og Stefán Bjarkason 16 stig hvor, Kári Marisson 12, Þor- steinn Bjarnason 9, Guðsteinn Ingimarsson og Jónas Jóhannes- son 8 hvor og Brynjar Sigmunds- son 6. Pappírsliö ••• Framhald af 14. siöu son og Jón Pétur ágætan leik. Hjá Gróttu voru þaö aöeins þeir Magnús Sigurösson og Arni Indriöason, sem eitthvaö kvaö aö i leiknum. Mörk Vals: Stefán 6, Jón Pétur 5, Jón Karlsson 4(2) Björn, Þor- björn 2, Steindór 2, og Bjarni 1 mark. Mörk Gróttu: Arni 4, Magnús 4, " LEIKFÉLAG ^REYKJAVÍKUR " ... . 1« STRAUMROF eftir Halldór Laxness Frumsýn. miövikudag.Uppselt 2. sýn. föstudag Uppselt MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30 næst siðasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Miðasala I Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. ÞJÓDLEIKHÚSID LÉR KONUNGUR eftir Willlam Shakespearc. Þýðandi: Helgi Hálfdánar- son Leikmynd: Ralph Koltai Leikstjóri: Hovhannes I. Pili- kian Frumsýning i kvöld kl. 20 Uppselt 2. sýning miövikudag kl. 20 SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20 DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15 Litla sviðið ENDATAFL Frumsýning fimmtudag kl. 21 Miðasala 13.15-20.00. Björn 3(1) Siguröur 2, Gunnar 2, Þór 2, Axel, Höröur og Magnús M. 1 mark hver. S. dór ASV Framhald af bls. 20. 1 stjórn ASV voru þessi kjörin einróma: Gunnar Már Kristófersson, Hellissandi, for- maöur, Hinrik Konráösson, Clafsvik, varaform., Guörún Eggertsdóttir, Borgarnesi, ritari og Einar Karlsson, Stykkishólmi, gjaldkeri. Meðstjórnendur og varamenn voru kjörin Jón Agnar Eggerts- son, Borgarnesi, Siguröur Lárusson, Grundarfiröi, Ingi- björg Magnúsdóttir, Borgar- nesi, Kristin Nielsdóttir, Stykkishólmi, Jóhanna Þóröar- son, Hvalfiröi og Arndis J. Kristinsdóttir, Borgarnesi. Endurskoöendur eru Maria J. Einarsdóttir, Borgarnesi, Ólafur Jóhannsson, Búöardal og Agnar Ólafsson, Borgarnesi. A þinginu voru Hinrik Konráössyni færöar sérstakar þakkir fyrir starf hans að undir- búnipgi'stofnunar sambandsins. 1 lok stofnþings ASV flutti ný- kjörinn formaður ávarp og árnaöi sambandinu alira heilla. — ekh. Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði Almennur fundur um orkumál Alþýöubandalagiö á Fljótsdalshéraöi boöar til almenns fundar um orkumál sunnudaginn 20. mars kl. 14 I Barnaskólanum á Egilsstööum Frummælendur: Lúövik Jósepsson og Hjörleifur Guttormsson. Almennur fundur um kjaramál Alþýöubandalagið á Suðurnesjum heldur almennan fund um kjara- málin og komandi samninga miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu viö Hafnargötu i Keflavlk. Frummælendur eru Benedikt Daviösson, formaöur Sambands byggingamanna, Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, formaöur Starfsmannafélagsins Sóknar, Haraldur Steinþórsson varaformaöur Bandalags starfsmanna rikis og bæja og Baldur Óskarsson ritstjóri. — Fjölmennið. — Stjórnin. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Fundur um bréf Fylkingarinnar Félagar, muniö áöur auglýstan fund miövikudagskvöldiö 16. mars kl. 20.30á Grettisgötu 3 varöandi bréf Fylkingarinnar um aögerðir 1. maí. Neskaupstaður — aðalfundur Alþýöubandalagiö I Neskaupstaö keldur aöalfund I Egilsbúö miöviku- daginn 16. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Myndir úr sumarferö 3. önnur mál. — Stjórnin. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Fastafundir Æskulýösnefnd Alþýöubandalagsins vekur athygli á aö fundartima nefndarinnar hefur veriö breytt. Fastur fundartimi er nú á laugardög- um kl. 14.00 e.h. á Grettisgötu 3. Fundir nefndarinnar eru opnir öllum flokksfélögum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.