Þjóðviljinn - 15.03.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.03.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. mars 1977 LÍTAVER — LITAVER — LITAVER Nauðungaruppboð eftir kröfu bæjarsjóös Kópavogs, bæjarsjóös Garöabæjar, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, skattheimtu rikissjóös i Kópavogi, Axels Kristjánssonar hrl., Kristins Stefánsson- ar hdl., Þórólfs Kr. Beck hdl., Iönaöarbanka Islands, Landsbanka Islandsog útvegsbanka Islands, veröa eftir- taldir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi, sem hefst i bæjarfógetaskrifstofunni I Kópavogi þriöjudaginn 22. marz 1977 kl. 14, en veröur síöan fram haldiö á öörum stöðum, þar sem nokkrir lausafjármunanna eru staösett- ir. 1. Hásgögn og heimilistæki: Sjónvarpstæki, Happyhús- gögn, bekkur, 2 stólar ásamt 2boröum boröstofuborö, 6 stólar, skápur og klukka, sófasett (2) , plötuspilarar, útvarpsfónar, Pioneer magnari, skrifborö og skápar. 2. Hakkavélasamstæöa. 3. Djúpfrystir og kjötsög. Uppboðsskilmálar liggja frammi f bæjarfógetaskrifstof- unni aö Hamraborg 7. Uppboöshaldarimunleitastviðaðsýna uppboösmuni skv. töluliöum 2-3. siöustu 2 daga fyrir uppboö, en muni skv. töluliö 1 á uppboösdegi. Greiösla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Lokað í dag vegna útfarar Pálma Péturssonar, skrifstofustjóra. Rannsóknaráð rikisins. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Rannsóknastofnun iðnaðarins. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Hafrannsóknastofnunin. 0 Pappírslið eða Sigur Vals yfir Gróttu 23:20 var lítt sannfærandi Þaö vantar ekki aö Vals-liöiö liti vel út á oappirnum. Hvert nafniö ööru stærra i Islenskum handknattleik, en samt sem áöur kemur of litiö útúr leik liösins. Sigur þess gegn botnliöinu Gróttu sl. sunnudag var ekki sannfær- andi. Lokatölurnar uröu 23:20. Þaö er þvi spurning hvort Vals-liöiö ætlar bara aö vera pappfrsliö eöa hvort þaö fer aö sýna eitthvaö sérstakt og þaö mun betra en kom fram I leikn- um gegn Gróttu. Titilinn vinnur liöiö ekki I ár meö ööru móti. Gróttu-liðið er I alvarlegri fall- hættu og þaö fellur nema þaö nái aö sýna mun betri leiki það sem eftir er, en þaö geröi aö þessu sinni. Vals-liðiö var þaö slakt aö svona leikur eins og Gróttuliöiö sýndi, dugar skammt gegn grimmari iiöum. Valsmenn byrjuöu leikinn mjög vel og fyrstu 15 minúturnar voru þær einu i þessum leik, sem Vals-liöiö sýndi eitthvaö sérstakt. Þá náöi liöið forystu 5:1, 7:2 og 10:4. En siöan var gefiö eftir og Grótta náöi aö minnka muninn niöur I 12:9 i leikhléi. Um tima I siðari hálfleik leit út fyrir aö Gróttu ætlaöi aö takast aö jafna, staöan var 17:15 Val I vill og Grótta haföi skoraö 2 mörk þá I röö án þess aö Valur svaraöi fyrir sig. Þá var sterkasta liö Vals sett inná og biliö breikkaöi aftur, staöan varö 20:15 og þar meö var gert útum leikinn. Þaö er greinilegt aö Vals-liöið getur sýnt góðan leik, en þaö dett- ur niöur I ekki neitt lang-tlmum saman og gegn sterkum liöum veröur sllkt til þess, aö þau ná yfirhöndinni. Stefán Gunnarsson bar af I Vals-liðinu aö þessu sinni, en auk hans áttu þeir Jón Karls- Framhald á bls. 18 r~ 1 staóan Staöan I 1. deildinni i körfu- bolta, þegar aöeins tvær um- ferðir eru eftir er þannig: 1R 13 11 2 1128:957 22 KR 12 9 3 966:918 18 UMFN 12 8 4 935:807 16 Armann 12 8 4 997:924 16 ts 13 6 7- 1133:1110 12 Fram 12 4 8 906:979 8 Valur Breiða- 12 3 9 907:969 6 blik 12 0 12 817:1131 0 Fram af fall- hættusvæðinu eftir öruggan sigur yfir Þrótti 24:19 Fram og Þróttur, sem höfðu 3 stig hvort lið, þegar tekið var til við tslandsmótiö I handknattleik að nýju um heigina, mættust á sunnudagskvöidið og lauk þeirri viðureign með öruggum sigri Fram 24:19. Þar með er Fram komiö meö 5 stig og má segja að liöiö sé þar með sloppið af fall- hættusvæðinu. Þar sitja nú Grótta með 1 stig og Þróttur meö 3 stig, tvö ein eftir Leikur Fram og Þrottar var heldur skrýtinn leikur. Þróttarar höföu yfirburöi I fyrri hálfleik og leiddu þá alltaf meö 2 til 3 mörk- um, og höföu yfir I leikhléi 11:10. Eftir aö jafnt varö 14:14 tóku framarar heldur betur viö sér og hreinlega kafsigldu þróttarliöiö, komustí 18:14og 20:15. Eftir þaö Framhald á bls. 18 Tvö heimsmet Tvö ný heimsmet sáu dags- ins ljós á Evrópumeistara- mótinu i frjálsiþróttum innan- húss um helgina. Breska stúlkan Karina Jane Colebrook setti heimsmet 1800 m. hlaupi, hljóp á 2:01,1 mln. Hitt metiö setti Maita Koch frá A-Þýskalandi er hún hljóp 400 m. á 51,14 sek. Eins og búist var við hlutu a-þjóðverjar flest verölaun á mótinu 7 þaraf 4 gullverölaun. Fjórði tapleikur Armenninga í röð tslands- og bikarmeistarar Ar- manns máttu þola fjórða tapið i IR-ingar nær öruggir með titilinn / 1 — eftir góðan sigur yfir UMFN 81:75 IR-ingar eiga nú mjög góða möguleika á að hljóta tslands- meistaratitilinn I körfubolta, eftir að aðal - keppinautar þeirra UMFN beið lægri hlut I viðureign þeirra á laugardaginn 75:81. 1R- ingarnir eru með 4 stiga forskot á KR, en einum leik fleira. IR-ing- arnir eiga aðeins einum leik ólokiö, við Armann, en KR-ingar eiga tvo leiki eftir, annan þeirra viö UMFN I Njarðvfkum. Ar- menningar sem einnig eigöu möguleika á sigri 11. deild töpuðu sinum leik um helgina og eru þvi endanlega úr leik. Leikur 1R og UMFN var mjög spennandi á aö horfa, leikmenn Framhald á bls. 18. IR-ingar týndu niður vinningi gegn FH-ingum IR-ingar týndu niöur á klaufalegan hátt að þvl er virtist öruggum vinningi gegn FH-ingum um helgina. Staöan I leikhléi var 12:12 og haföi Agúst Svavarsson þá skorað sjöaf mörkum tR.enhann var I geysilegum ham. 1 seinni hálfleik komust IR-ingar I 17:13, fjögurra marka forystu, sem að öllu jöfnu hefði auövcldlega átt að nægja til vinnings. En hinir leikreyndu lykilmenn FH-liðs- ins unnu upp forskotið, jöfn- uðu 18:18 og sigruöu aö lokum meö 20:19 eftir að Geir Hall- steinsson skoraöi sigurmarkið rétt fyrir leikslok... meö einu af slnum lúmsku langskotum. staðan |s Staöan I 1. deild tslands- mótsins I handknattleik er nú þessi: ÍR —FH Vlkingur — Haukar Valur — Grótta , Fram — Þróttur Valur Vlkingur Haukar FH IR Fram Fram Þróttur Grótta 19:20 26:17 22:19 24:19 160:127 12 2 171:147 2 137:135 3 163:155 2 142:143 2 142:143 4 139:147 4 126:152 6 137:167 Markhæstu leikmenn eru þessir: Hörður Sigmars. Hauk- um 54/20 Geir Hallsteins. FH 46/10 Jón Karlsson Val 43/18 Viöar Slmonars. FH 41/13 Þorbj.Guðmunds. Val 40/7 ÓlafurEinarss.VIk. 37/9 Konráð Jónsson Þnótti 36/5 Þorb. Aðalsteinss. Vlk 31 Pálmi Pálmason Fram 31/16 röð I körfubolta, og núna voru það stúdentar sem báru sigurorð af þeim. Fyrstu mínútur leiksins voru jafnar, en þó tókst Armenningum aö ná smá-.forskoti um miöjan fyrri hálfleikinn 28-23, en eftir þaö voru þaö stúdentarnir sem réöu gangi leiksins.og I hálfleik voru þeir búnir aö komast yfir, og var staöan oröin 56-47 þeim I hag. í slöari hálfleik gekk IS liöinu vel og á 10. mln. var forustan oröin 17 stig, 77-60. Þá tók Jón Sigurösson fyrirliöi Armenninga til sinna ráöa. og tókst honum nær hjálparlaust aö breyta stööunni I 86-82 fyrir tS,en með Guöna Kol- beinsson stókst stúdentum aftur aö ná góöum tökum á leiknum og tryggja sér sigurinn 102—98. Jón Sig. var eins og alitaf besti maður Armannsliösins, en Slmon Clafsson stóð sig einnig mjög vel. Hinir leikmennirnir féllu alveg I skuggann af þeim. Ekki er rétt- látt aö segja aö neinn einn leik- Framhald á bls. 18 Lokakafli Páls gerði út um möguleika Hauka Eftir hnlfjafna viðureign Vlkings og Hauka I 1. deild karlahandknattleiksins um helgina tók gamla kempan Páll Björgvinsson, sem lék nú að nýju með Vlkingum, af skarið. Hann raðaði boltanum I netmöskva hafnfirðinganna á lokaminútunum og eftir að jafnt hafði veriö 15:15 I seinni hálfleik sigraði Vikingur með miklum mun, 26:17!! A meöan Vlkingur skoraði ellefu mörk skoruðu Haukar aðeins tvö og hefur maöur sjaldan séð lið brotna jafn ilia undir lok leiks eins og Hauk- arnir gerðu um helgina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.