Þjóðviljinn - 15.03.1977, Page 12

Þjóðviljinn - 15.03.1977, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓOVILJINN Þriðjudagur 15. mars 1977 ASKORENDAEINVIGIN 197 Jafntefli í sjöttu einvígisskákinni Hort kemst ekkert áleiðls með hinn leikreynda Spasskí sem teflir af stakri þolinmæði og heldur fast um forskotið Vlastimil Hort hefur nú allt aö vinna, og i dag stýrir hann hvftu mönnunum... væntanlega I þunga sökn. Hér bregOur Hort á léttari strengi er hann viröir fyrir sér biöstööu Larsens og Portisch, sem daninn slöan tapaöi. Myndina tók — gsp sl. föstudagskvöld i ráö- stefnusal Hótei Loftleiöa. Tékkneski stórmeistar- inn Hort fær engin sóknarfæri á sovéska andstæðingnum sinum í áskorendaeinvíginu/ sem lúrir fast á eins vinnings forskoti sínu. Um helgina tefldu kapparnir sjöundu einvígisskákina, og hafði Spasský hvítt. Enn einu sinni var samið um jafn- tefli eftir tiltölulega átakalitla skák og komst Hort ekkert áleiðis með svörtu mennina. Spasskí tefldi af varfærni/ fékk þægilegri stöðu strax i byrjun, en lét aldrei til skarar skríða í sókninni. Hort náði að jafna taflið en var siður en svo hrif- inn af enn einu jafntefl- inu. Meö hverri skák aukast nú vinningslikur Spasskis. Hann heldur sinu forskoti, sem fékkst i þriðju einvigisskákinni er Hort féll á tima, og er staðan nú þannig að Spasski hefur fjóra vinninga,en Hort þrjá. Baráttan stendur um aö ná 6.5 vinning- um, og verður Hort þvi að fara að stöðva þessi andalausu jafn- tefli, sem að lokum geta fært Spasski sigur I einviginu. Hort hefur hvitt I dag, og teflir vænt- anlega stift til vinnings. Raunar virtist Spasskl ekkert sérlega hrifinn af þessu siðasta jafntefli sjálfur. Hann velti lengi vöngum yfir stöðunni ásamt Gunnari Gunnarssyni skákdómara og virtist hann hálf stúrinn yfir þvi að tékkanum skyldi takast að jafna stöðuna. óumdeilanlega átti Spasski engin sóknarfæri er samið var um jafnteflið, en menn urðu fyr- ir vonbrigðum með varkárni hans I hinni þægilegu stöðu eftir byrjunina. En það er leikreynsla sovét- mannsins sem þarna spilar inn I. Honum liggur ekkert á, leggur áherslu á fengið forskot og lætur Hort um að sprikla I netinu. Tékkinn verður nú að leggja allt i sölurnar og má þvi búast við að skákin i dag verði til muna hvassari en siðustu viður- eignirnar. 7. Skák Hvitt: Boris Spassky Svart: Vlastimil Hort Pirc-vörn 1. e4-d6 4. RÍ3-RÍ6 2. d4-g6 5. Be2-0-0 3. Rc3-Bg7 6. 0-0-C6 (Algengasta uppbygging svarts gegn hinni rólegu liðs- skipan hvlts. Annað gott fram- hald er 6. - Bg4) 7. a4-a5 12. Hfel-Bd7 8. h3-Ra6 13. e5-Rfd5 9. Be3-Rb4 14. Rxd5-cxd5 10. Dd2-Dc7 15. c3-Rc6 11. Hadl-He8 16. cxd6-exd6 (111 nauðsyn. Eftir 16,- Dxd6 væri 17. Bf4 óþægilegt svört- um.) Friðrík eltir Karpov! A afmælismótinu i Þýskalandi eltir Friðrik Ólafsson heims- meistarann Karpov af harð- fylgi. A laugardeginum var fyrsti frídagur mótsins, en slðan sest aftur við taflborðin á sunnudag, og tefldi þá Friðrik við Herman og sigraði nokkuð auöveldlega eftir 37 leiki. Frið- rik er þvi enn i efstu sætunum, en hér til hliðar er sagt frá Þýskalandsúrslitum frá þvi i gærkvöldi. A töflunni sem hér fylgir eru úrslit sunnudags- og mánudagsskákanna færð inn. En litum á vinningsskák Friðrik yfir Herman, sem er frá V-Þýskalandi og einn þeirra þremenninga á þessu móti, sem ekki hafa stórmeistaratitil. 16. dxe5-Bxe5 17. f4-Bc7 18. e4 7. umferð. Hvitt: Friörik Ólafsson Svart: Manfred Herman Drottningarbragö 7. a3-Ba5 8. 0-0-0-0 9. Dc2-Bc7 10. Bd2-dxc4 11. Bxc4-e5 12. Ba2-Bd6(?) 1. c4-c6 2. d4-d5 3. Rc3-Rf6 4. e3-e6 5. Rf3-Rbd7 6. Bd3-Bb4 (Einkennilegur leikur). 13. h3-De7 14. Hael-g6 15. Rg5!-Rb6 (En ekki 15. — 'h6 16. Dxg6+ og vinnur.) (Hvitur hefur nú algera yfir- burða stöðu, og úrvinnslan ein- ungis tæknilegt atriði.) 18. - Rc4 20. Be3-Dxc4 19. Bxc4-Dc5+ 21. b3-Da6 (Eins gott fyrir svart aö ekki var peð þarna til staðar.) 22. e5-Bf5 23. Df2-h6 24. Rf3-Rh7 (En ekki 24.- Re4 2. Rxe4 Bxe4 26. Bc5 o.s.frv.) 25. Ra4-Bd8 27. Rxf5-gxf5 26. Rd4-Be7 28. Dc2 (Náðarstuðið!) I mrn §p P i H ilf A mm ɧ 4 w ip • wm, wk n 'W m wm m i H m Æw m VhrTTM * m VI vt A ’WWZ, wm H ww A i iSP lHp Wm. A wk mm wk mrn 51 '‘ÁVrrfV/ 111 ÉÉÉ i / 3 V s 6 ? 8 ‘0 II u ii IS 7] ■ FUv?hií\ij (s>ouér) E ‘k t 1 'll [h c H KF)i?pc0 C SóVéT) Ma s t 1 1 k T~ i 3 UioarewFU&H (u-wu) 0 0 E i o o 0 0 H G>ei2us>eL (u-ma) o 0 Öj o ~Ö o c i o LiceesoiU (is.'Qabl) % o T T 1 'k 'k 'k (o .tfÚBNefc (u-wu.) Hz Iz jj m ¥ 1 'k k J 1\deus (£K>t,L) i Ti I Hft. k 'k V o Jk t l^Noeieso^ (suiw) m 'la 0 ‘U 9 Hiléa Ceóst) ¥ s 'k íu 1 T o lo Pöeenr bcv^Fciioij k 1 'U m h •k i ‘/z 'lx II dSOI^ fUDGU.) it+ H?. Vz ‘k s 'lz /A GiLIfoOieiC ( (SUóbii.j H7 •u 'li ‘k 0 % m n HeRhFöú Cu-wu) I 0 V Jx o 2 IH TO’&Pe (FjLÍPPevíJftié) 'k i 0 'U l ~o lk IS SOSOL’KO CHouvUO 0 L t lk ‘k S i m ic, Chouhuo) lÍL o L 'lx lZ m L —m mm — mbbJ 28. -c5 32. Rd5-Bh4 29. Dxf5-Hac8 33. Hbl-Dxa3 30. Rc3-De6 34. f5-Hfd8 31. De4-Dxb3 35. Bxh6! (öruggara framhald en 35. Dxh4sem gæfi svörtum mótfæri eftir 35..-Hxe5.) 35. -Hc6 36. e6-Rf8 37- Dxh4 (Svartur gafst upp. 17. Bh6-Rd8! (Riddarinn stefnir á e6 — reit- inn þar sem hann stendur vel.) 18. Bxg7-Kxg7 19. Hal-Re6 (Segja má að þrátt fyrir veik- leikana i svörtu peðunum sé svarta staðan traust og ekki auðvelt að brjóta hana niður.) 20. Rh2-Dd8 21. Bf3-Rc7 22. Rg4-Hxel + (Jafnar taflið.) 23. Dxel-h5 26. Rxd5-Dxcl+ 24. Re3-Dg5 27. Hxcl-Rxd5 25. Dcl-Bxh3 28. Bxd5 I ■ 9 éé, Éi i |pp i m ÉH IH wm ■ ®| i A jgp ww ■ , lá m ggi wm 9 A Pf 1! gg ww. W (Jafntefli samið, þótt tefla mætti enn um stund. Timinn: Hv. 1.50 Sv. 1.38. Hort undir pressu Vlastimil Hort mun ekki yfir sig hrifinn af áskorenda- einvlginu þaö sem af er. A Loftleiöahóteli eru höfö eftir honum orö á þá lund aö hon- um finnist heilladlsirnar hafa snúiö viö sér bakinu og á meöan flest gangi Spasski I haginn mistakist honum viö flestar tilraunir. Einnig mun Hort þykja andrúmsioftiö heldur á móti sér á meðan Spasski nýtur fylgis eins og fótboltalið á heimavelli. Og Hort hefur vissulega nokkuð til sins máls, sé rétt eftir honum haft. En svo sannarlega þarf honum þó ekki aö finnsst allur mann- skapurinn hlutdrægur i þessu einvigi. Hort hefur hylli margra hér og samúö allra þegar hann teflir undir þeim mikla þrýstingi sem á honum er eftir tapiö I 3. um- ferö. Og tékkinn hefur komiö á óvart meö frammistööu sinni. Hann teflir vel i þessu einvlgi og er sá aöilinn sem reynir aö ná upp bardagan- um. Þaö er viröingarvert út af fyrir sig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.