Þjóðviljinn - 15.03.1977, Side 19

Þjóðviljinn - 15.03.1977, Side 19
Þriöjudagur 15. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 StÐA AllSTURBÆJARfílll Lögregla meö lausa skrúfu Freebie and the Bean Ifca ISLENSKUR TEXTI Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Ftéd Zinnemann’s film of 1111: IHYOl' THIMACKAL AjoiinWbolf Ifitviudim Baserl on the b«ik liy Krrdcrtck hirsytli KÖward Ht< tsThe Þdvtl islensk , kvikmynd i lit- um og á breiöfjaldi. Aðalhlutverk: Guörún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. bynö kl. 6, u oq lll Bönnuö yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5, Pantanir ekki teknar i sima um helgina. TÓNABtÓ Sfmi 31182 MAINDRIAN PflCE... hls Iront is Insurance Invesiigalion... HIS BUSINESS IS STEALING CflRS... Endursýnd um þessa framúr- skarandi bandarlsku kvik- mynd sem allsstaöar hefur hlotift metaösókn. Sýnd kl 5,7.30 og 10 Bönnub innan 12 ára Simi 22140 Ein stórmyndin enn: „The Shootist" JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE PG SHOOTIST Technicolor • m Alveg ný, amerlsk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnub börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsældir. örfáar sýningar eftir Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi aö kvik- mynda hinn 40 mlnútna langa bllaeltingaleík I myndinni, 93 bflarvoru gjöreyöilagir, fyrir semsvarar í.ooo.ooo.-doliara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó Þjónn sem segir sex MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar islensk kvikmynd i lit um og 8 breiðtjaldi. Aðalhiutverk: Guðrún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþorsdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Pantanir ekki teknar i sima um helgina. wuximnraniTOR tumt nvKBORAm nuwcwin huciu, _-Km»rrtD>iMrwmiM Sprenghlægileg og djörf ný ensk gamanmynd I litum um óvenju fjölhæfan þjón Jack Wild I)iana Dors tslenskur texti BönnuÖ innan 16 ára Sýnd kl.5-7— 9 — og n. Ert þú fólagi í Rauða kroasinum? Doildir félagsina eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Rúmstokkurinn er þarfaþing OIN HlOril M0R50MSU Af Öl AGU SfHGIICMMUM Ný, djörf dönsk gamanmynd litum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuh innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 11.-17. mars er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö BreiÖholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörbur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvilið Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er ori»»n allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — sími 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoft borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230 I Hafn- arfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstof/iana Slmi 27311 svarar alla i«irka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 ’-árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. fékk tvo slagi á spaöa og einn á hjarta, en varö svo aö gefa blindum afganginn. Eins og viö sjáum, var auövelt aö vinna spiliö i upphafi, en tigul- drottning NorÖurs haföi villt svo um fyrir sagnhafa, aö heföi Suöur geymt spaöatvist- inn til aö spila út eftir aö hafa fengiö á spaöadrottningu, heföi sagnhafi oröiö einn niöur I staö þess aö fá yfirslag eins og raun varö á. J.A. krossgáta söfn Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús bridge Borgarspftalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og" 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudagakT. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeiid kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingarheimili& daglega kl. 15.30-16:30. HeilsuverndarstöO Reykjavlk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sálvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. VHilsstaftir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. AFLOTTA Eftirfarandi spil, sem kom fyrir hjá B.R. á dögunum, læt- ur lítiö yfir sér, en varö bráö- skemmtilegt vegna glæfra- legrar hugmyndar Noröurs I vörninni, sem Suöri tókst ekki aö fylgja eftir til sigurs: NorÖur: 4^1085 V D107 ♦ D53 *K742 Vestur: Austur: 4kAKG3 £64 *984 VK5 ♦ 98 ♦ A107642 <rADG8 * 963 6 Suöur: *D972 ♦ AG632 ♦ KG •105 Eftir þrjú pöss, opnaöi Vest- ur á einu grandi (13-15) og all- ir sögöu pass. Noröur spilaöi út laufatvisti, þristur, tla, drottning. Næst kom tigull, og Noröri datt i hug aö setja drottninguna. Vestur gaf I blindum, Suöur drap á kóng, og spilaöi spaöasjöi. Vestur tók á ás og spilaöi aftur tlgli, og lét tíuna úr blindum, sem kannske var von, og Suöur var inni á gosann. Nú spilaöi Suö- ur laufafimmi, og Vestur lét gosann. Noröur sá, aö dræpi hann á kóng, yröi laufanlan innkoma á tigulslagina, sem annars fengjust ekki, svo aö hann gaf. Nú tók Vestur spaöakóng, átta, sex og æ, æ, tvistur frá Suöri. Vestur spil- aöi nú spaöagosa, og Suöur Lárétt: 1 faldar 5 stafur 7 fals 8einkennisstafir 9 grln 11 tala 13 viökvæmt 14 tangi 16 rugl. Lóörétt: 1 viöurlög 2 birta 3 dlll 4 til 6 beygir 8 nokkur 10 tómt 12 karlmaöur 15 tónn. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 gróöi 6 láö 7 skák 9 vd 10 kös 11 kol 12 rr 13 bæta 14 eir 15 reyta Lóörétt: 1 lúskrar 2 glás 3 rák 4 óö 5 indland 8 kör 9 vot 11 kæra 13 bit 14 ey. Asgrimssafn BergstaÖastræti 74 er opiö sunnud., þriöjud., óg fimmtudága kl. 13:30-16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9 efstu hæö. Opiö: laug- ard. og sunnud. kl. 4-7 siödeg- is. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14. mai opiö sunnud. þriöjud., fimmtud., og laugar- d. kl. 13:30-16. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud og laugard. kl. 13:30-16. Landsbókasafn lslands. Safn- Wsinu viö Hverfisgötu Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Listasafn Einars Jónssonarer lokaö. minningasp jöld Mmningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun lsafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apóteki, GarÖs- apóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki, LyfjabúÖ Breiöholts, Jóhannesi NorÖ- fjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, BókabúÖ Olivers, Hafnarfiröi, Elling- sen h.f. Ananaustum, GrandagarÖi, Geysir hf. ^AÖalstræti. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i Ar- bæjarkirkju af séra Guömundi Þorsteinssyni, Eygló GuÖ- mundsdóttir og Agúst Erlings- son. Heimili þeirra er aö Brekastlg 14 Vestmannaeyj- um. Ljosmyndastofa Þóris. félagslíf Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavlk heldur fund miövikudaginn 16. mars kl. 20 I Slysavarna- félagshúsinu Grandagaröi. Spilaö veröur bingó. Félags- konur, fjölmenniö. — Stjórnin. Félag einstæftra foreldra. Mjög áhugaveröur fundur um dagvistunarmál veröur á Hótel Esju miövikudaginn 16. mars kl. 21. MætiÖ vel og stundvislega. Þriggja kvöld félagsvist hefst á Hallveigarstööum fimmtu- daginn 17. mars kl. 20.30 stundvislega. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. krá8 írá Eining Kl. 13,00 Kaup Saia Z2/2 1 01 -Bandaríkjadollar 191.20 191.70 8/3 1 02-Sterlingupund 328,30 329,30 10/3 1 03-Kanadadollar 180,60 181, 10 . 100 04-Danskar krónur 3249,10 3257,60 9/3 100 05-Norskar krónur 3626,20 3635,70 10/3 100 Oó-Ssenakar Krónur 4524,05 4535,85 9/3 100 07-Finnsk mörk 5022,30 5035,50 10/3 100 08-Fransklr frankar 3833,60 3843,60 9/3 100 09-Belg. frankar 520,00 521,30 10/3 100 10-Svissn. frankat 7460, 60 7480, 10 9/3 :oo 11 -Gyllini 7650,75 7670,75 . 100 12-V. - Pýak mörk 7973,60 7994,50 4/3 100 13-LÍrur 21,63 21,69 8/3 100 14-Austurr. Sch. 1123,40 1126,30 2/3 100 15-Escudos 493,20 494,50 9/3 100 16-Pesetar 277,60 278,30 - 100 17-Yen 67,74 67,91 * Brcvting írá bíBuúUi skráninpu. Eftir Robert Louis Stevenson Skyndilega breyttust hagir Daviðs. Kvöld eitt var léttadrengurinn Ransome borinn niður i klefa til hans í andarslitr- unum. Davíð var skipað að hafa sig upp á stjórnpall þar sem stýrimaðurinn sifulli, Shuan, sat. Hann gat verið hinn vinaleg- asti þegar af honum ranrven með víni var hann grimmur. Það var hann sem hafði barið drenginn til óbóta fyrir einhver smámistök. Annar stýrimaður skamm- aði Shuan fyrir hrottaskapinn, greip vinflöskuna sem stóð á borðinu og kast- aði henni fyrir borð. Skipstjórinn sem nú kom aðvífandi varð að ganga á milli stýrimannanna til að koma í veg fyrir slagsmál. Hanngaf síðan þá fyrirskipun að enginn mætti minnast á þessa atburði þegar i land væri komið, það ætti að lita svo út sem drengurinn hefði dáið eðlileg- um dauðdaga og Davíð skyldi taka við starfi hans. Mikki Já, en góði Mikki. Ekki langar mig til Afriku. Þar er allt fullt af mannætum. O, þéreróhættl Líttu bara i spegilinn! — Heldurðu að ég sé of Ijótur til að mannæt- urnar vilji éta mig? Ég skal láta þig vita, að hann afi minn var eins Ijótur og ég, og þó átu mannæturnar hann. Villimennirnir eru matvandari nú á dögum! — Ha, ónei! Ég skal fara með og sýna þér að ég hef rétt að mæla! Kalli klunni — Þetta hlýtur að vera þessi umdeilda nútimalist sem maður botnar hvorki upp né niður í. En lit- irnir eru þó fallegir. — Uss, ekki hafa hátt, við höfum rambað inn á sjúkrastofu. Þeir hafa slasast illa þessir, eins gott að nóg var til af sárabindi, ussuss. — Við hefðum eiginlega átt að færa þeim blóm. Við skulum skilja þennan konfektkassa eftir hjá þeim, hvort sem þeir geta borðað upp úr honum eða ekki.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.