Þjóðviljinn - 16.03.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.03.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINM Miðvikudagur 16. mars 1977 Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: tvo sérfræðinga tvo rannsóknarmenn einn ritara Störf sérfræðinga yrðu á eftirtöldum svið- um: Steinsteypurannsóknir, húsbygg- ingatækni, vegagerðarrannsóknir, jarð- tækni (Geoteknik), útgáfustarfsemi. Rannsóknarmenn starfa undir hand- leiðslu sérfræðinga. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og áhugaverð verkefni. Frekari upplýsingar eru gefnar af for- svarsmönnum stofnunarinnar i sima 83200. Umsóknareyðublöð fást á stofnun- inni að Keldnaholti og á Skrifstofu Rann- sóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni 4a. Vagnbor Erum að fá nýjan Atlas vagnbor. Viljum ráða tvo vana menn. Sprengiréttindi æski- leg. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahúsi, föstu- daginn 18.3 1977 klukkan 2-4 eftir hádegi. íslenskir Aðalverktakar sf. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Hverfisgata Skúlagata Bólstadarhlíð Lönguhlið Hjallavegur ÞJÓÐ VILJINN Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333 Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt Prófessor Arne Næss frá Osló heldur fyrirlestur i samkomusal Norræna hússins miðvikudaginn 16. mars kl. 20:30 og nefnir hann „Sammenheng mellom holdningen til „natur”, „dvr” og „kvinnen”. Allil velkomnir Norræna húsið. Verið velkomin. NORRÆNA húsið Umsjón: Guðjón Friðriksson Klukkan í turni Hallgríms- kirkju Uppi i hinum 70 metra háa Hallgrimskirkjuturni er griöar- stór klukka sem ætti aö geta sýnt reykvíkingum rétta klukku i mikilli fjarlægð. Sennilega er þvermál klukkuskifunnar, sem visar i allar höfuöáttir, um fjór- ir metrar. Nú hefur hins vegar svo illa tekist til aö visar þessarar klukku eru nær samlitir skifunni og er þvi erfitt aö greina hvað klukkan er þegar fjær dregur klukkunni. ;Það getur jafnvel veriö erfitt neðst á Skólavöröu- stignum. Þessi mikli turn, sem sést nær hvarvetna i Reykjavik og er þvi þannig eins konar einkennis- tákn höfuðborgarinnar ætti amk. aö geta gert þaö gagn aö vera klukka borgarbúa en eins og áður sagði hefur svo illa tekist til aö hann er þaö ails ekki. Þessu ætti söfnuöurinn i kringum Holtiö, sem I áratugi hefur eýtt allri sinni okru i aö koma upp þessu steinbákni, að gefa gaum og kippa i lag. Hann gæti td. málað visana svarta. Þaö hlýtur aö vera tiltölulega Skrifið w — eða hringið í síma 81333 Þaö yröi til talsverös hagræöis fyrir reykvikinga ef vfsarnir á klukkunni i Hallgrimskirkjuturni sæjust. auövelt verkfræöilegt atriöi aö láta klukkugarminn sjást. Fyrir þá sem raunamæddir hafa séð þessa steinsteypuspiru teygja sig til himins yröi þaö talsverö huggun harmi gegn að geta notaö klukkuna. DB ALDARSPEGILL ✓ Ur íslenskum blöðum á 19. öld J>af) var baft hér um sveitir til frásagna um tíma, að tvær úr þvf alræmda kvenna-þjófafélagi í Rvfk muni hafa gert gis ab lög- reglustjórpinni og brugfeib sér til Amerlku í þ. m., farií) roeb hesta- . skipinu til Englands, þó getd eumir til af) agentinn rnáske. hafj inn- Norðlingur 22. sept. 1876 ekrifaf) þær á hjarta sittll En ótrúlegt cr slfkt, af) löggæzlan hafí látibfarasvo f kringum sig, Nöfn þessara eru hin alþekta Sigga „12“ og Gunna Berg ; afrar 2 úr sama fðlagi eru stroknar vestur á Ve*t- firfi. VERÐLAUNAGETRAUN Hvaö heitir skipið? 1 gær átti aö birtast mynd af skipi nr. 26 i skipagetraun Þjóöviljans en vegna mistaka birtist sama myndin og var I blaðinu á laugardag. Skip nr. 26 fellur þvi alveg út og veröa þvl aðeins 4 skip i þessari viku. Þá voru einnig rangar upplýsingar meö tveimur skipum I siöustu viku. Togarinn nr. 22 á þriöju- dag var geröur út frá Seyöisfiröi en ekki Norðfiröi og skipiö nr. 24 var ekki stærsta fiskiskip islendinga fyrir utan togara. Amk. tvö voru stærri. Hvaö um þaö. Ef þú veist rétt nöfn skipa nr. 27-30 I þessari viku áttu möguleika á bókar- verölaunum, nefnilega Vetur- nóttakyrrum eftir Jónas Árnason sem Ægisútgáfan gaf út. Sendu nöfn skipanna til Póstsins, Þjóöviljanum, SIÖu- múla 61 vikulok og siöan veröur dregiö úr réttum lausnum. Takið eftir aö skipin veröa ein- ungis f jögur aö þessu sinni. Þessi togari var keyptur til landsins laust fyrir 1930 en hvarf átta árum siöar meö mann og mús á Hala- miöum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.