Þjóðviljinn - 16.03.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.03.1977, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Miövikudagur 16. mars 1977 Fiskirækt og fískeldi í sjó Stefán Jónsson og Geir Gunnarsson vilja að ríkið stofni Fiskeldissjóð Tveir þingmenn Alþýöu- bandalagsins, þeir Stefán Jóns- son og Geir Gunnarsson hafa lagt fram á alþingi frumvarp til laga um aö geröar veröi ráöstafanir til aö efla grundvallarrannsóknir og tilraunastarfsemi varöandi fiski- rækt, og til aö koma upp fiskeldi I sjó. Þingmennirnir leggja til aö stofnaöur veröi I þessu skyni sér- stakur sjóöur — Fiskeldissjóöur, og skal hann vera eign rikisins, en starfa sem hluti af Fram- kvæmdastofnun rikisins og láta hennar stjórn. 1 frumvarpinu leggja þing- mennirnir til aö rfkissjóöur leggi Fiskeldissjóöi til 600 miljónir króna meö jöfnum greiöslum á næstu fimm árum, I fyrsta sinn á árinu 1978. Fiskeldissjóöi skal heimilt aö fengnu samþykki rikisstjórnar- innar, aö taka lán til starfsemi sinnar, bæöi innanlands og er- lendis. Ríkissjóöur ábyrgist allar skuldbindingar Fiskeldissióös. Hlutverk Fiskeldissjóös skal vera aö veita lán til fiskeldis, allt aö 50% af stofnkostnaöi, einnig aö veita óafturkræf framlög til grundvallarrannsókna og til- raunastarfsemi á sviöi fiskrækt- ar. Greinargerö meö frumvarpinu er á þessa leiö: Góður árangur af fisk- eldi i sjó Svo sem kunnugt er hafa aörar þjóöir, svo sem sovétmenn, jap- anir, bretar og norömenn, þegar þingsjé byrjaö fiskaeldi í sjó meö góöum árangri. Eru þegar tiltækar upp- lýsingar um niöurstööur erlendra rannsókna á þessu sviöi og um ár- angur þar sem fiskirækt hefur verið komiö upp á grundvelli þeirra. Nefna má laxeldi sem norömenn stunda nú I sjó meö furöugóöum árangri og nýta úr- gang frá fiskiðjuverum tilfóörun- ar. Hefur nýting þessa ódýra fóö- urs veriö meö ólikindum drjúg, þannig aö fjögur til sex kíló- grömm af fiskúrgangi nægja til framleiöslu á einu kilógrammi af laxi. Miöaö viö núgildandi verö- lag á þessu fóöri og markaösverö á laxi mun óhætt aö fullyrða, aö I engri grein búskapar sé fóöur- kostnaöur jafnlltill og I fiskaeldi, enda mun fiskúrgangurinn, sem norömenn nota i þessu skyni, gefa meira verö en sjálf matvaran sem fiskiöjuverin framleiöa úr fiskinum. Ljóst er aö hér á landi fellur til fiskúrgangur, sem nægja mundi til framleiöslu þúsunda lesta af dýrmætum matfiski — og ef reiknaö væri meö hagnýtingu loðnu i þessu skyni, þá til fram- leiðslu á tugþúsundum lesta af laxi. Tilraun, sem gerö hefur ver- iö hérlendis á vegum Fiskifélags Islands til laxeldis I sjó, bar ekki þann ávöxt sem menn gerðu sér vonir um, enda var til hennar stofnaö af vanefnum I ýmsum skilningi. bó má til sanns vegar færa að þar hafi ekki meö öllu veriö til einskis unniö, þvi sann- reynt var að sjór á svæöinu frá Austfjöröum noröur um landiö alla leiö I Hvalfjörö er of kaldur til þess að þar veröi stunduö lax- fiskarækt svo einhlitt sé, þar eö fiskurinn horast á vetrum og nær ekki aö vaxa. betta á viö um allt strandsvæöiö þar sem firöir og vogai bjóöa upp á nauðsynlegt skjólfyrir haföldu til þess aö haga mætti fiskaeldinu með svipuöum Jónas Arnason Vill banna slíkar haglabyssur Jónas Arnason hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aö banna haglabyssur, sem taka fleiri en tvö skothylki. í greinargerð segir Jónas: Fyrir rúmum 20 árum geröust íslendingar aöilar aö Alþjóðasamþvkkt um verndun fugla. begar samþykkt þessi er bor- in saman við lög nr. 33/1966, um fuglaveiöar og fuglafriöun, sést, að við gerö þeirra laga hefur I stórum dráttum verið höfð hliösjón af samþykktinni. bó er eitt atriði, sem ekki hefur kom- ist inn i fuglafriðunarlögin, og þaö er e-liöur i 5. grein samþykktarinnar, þar sem aöil- ar skuldbinda sig til aö banna haglabyssur, sem taka fleri en tvö skothylki, — marghlaönar eöa sjálfhlaönar byssur. Notkun slikra vopna hefur fariö mjög i vöxt hér á landi undanfarin ár, bæði við rjúpna- og gæsaveiðar. Eru þau einkum I höndum viðvaninga, sem bæta sér upp takmarkaöa skotfimi meö þvi Jónas Arnason. aö skjóta öllum skotunum i einu á rjúpna- og gæsahópa I von um að eitthvaö liggi dautt eftir þegar hópurinn tekur flug- iö, og má geta nærri aö margur fuglinn flýgur hættulega særður frá slikri hrlö. Aö sögn kunnugra hafa öll nágrannalönd okkar bannað þessi skotvopn. Meö frumvarpi þessu er lagt til aö viö Islend- ingar gerum slikt hiö ama. hætti og þeim, sem norömenn hafa upp tekið, og er þvl sýnt aö hér veröum viö aö bregöa á annaö ráö. Nú hafa veriö geröar merki- legar tilraunir á þessu sviöi af hálfu liffræöistofnunar Háskóla Islands I samstarfi viö embætti veiðimálastjóra, um áhrif um- hverfisþátta á vöxt og þroska lax- fiska. Er þar um undirstööurann- sóknir aö ræöa, en fjárskortur stendur I vegi fyrir því, aö þeim tilraunum veröi lokiö, og torveld- ar jafnframt uppsetningu þeirra eldisstööva sem nauösynlegar eru til sannprófunar á niöurstöö- um tilraunanna. Fyrrgreindar tilraunir, sem geröar hafa verið af hálfu Is- lenskra liffræðinga, hafa meöal annars beinst aö kynblöndun lax- fiska, þeirra sem best sameina vaxtarhraöa og saltþol tveggja tegunda og einnig aö því, hvert vera muni æskilegt hlutfall seltu- og hitastigs eldisvatnsins. Enda þótt lokaniöurstööur fyrr- greindra rannsókna liggi ekki fyrir þykja likur benda til þess, aö fiskaeldi meö þessum hætti nái ekki fullri hagkvæmni annars staöar en þar sem hægt er aö hita upp sjóinn, annað hvort meö jarö- varma eöa heitu afrennslisvatni frá fiskiðjuverum, og þá jafn- framt aö stjórna seltustigi að- Geir Gunnarsson. rennslisvatnsins. Hins vegar hag- ar svo til mjög viöa aö tiltækt er heitt vatn I þessu skyni. Viö flest fiskiöjuverin utan jaröhitasvæö- anna er bæöi aöstaöa til aö koma upp eldisþróm og nægilegt vatn frá vélum til þess aö halda honum volgum, og má nú heita aö ekki vanti nema þann herslumun sem fjárveitingavaldiö eitt getur látiö I té, til þess aö hægt sé aö hefja hér fiskirækt I stórum stll viös vegar um landið. Sem fyrr segir hafa tilraunir þær, sem geröar hafa verið af sérfræöingum hérlendis, fyrst og fremst beinst að eldi lax og sil- ungs, en llkur benda til þess að þeirra dómi aöhægt sé aö rækta á sama hátt I stórum stil ýmiss Stefán Jónsson konar verömæt skeldýr og krabbadýr, og hentaöi sá búskap- ur vel með eldi fyrrgreinds sporö- fénaöar. Auk þess liggja fyrir upplýsingar um tilraunir erlendis meö ræktun ýmissa verömætra sjávarfiska, sem vel mundu henta til eldis hér á landi og þá einkum, sem aö likum lætur, á þeim svæðum þar sem tiltækur er heitur jarösjór. í þessu sambandi er eölilegt aö hugleiöa sérstak- lega möguleika á þvl aö nýta jarösjó þann sem til mun falla I sambandi viö fyrirhugaöa sjó- efnaverksmiöju á Reykjanesi — og geta má þess aö likur þykja benda til þess aö álika aöstaöa muni vera til fiskiræktar I öxar- firöi norður. Ragnar Arnalds leggur til Aukinn rétt verkafólks varðandi uppsagnir „eitt ár I vinnu hjá sama at- vinnurekanda” skilgreint sem a.m.k. 1800 klukkustundir á slöustu 12 mánuöum, þar af a.m.k. 150 stundir slöasta mán- uðinn fyrir uppsögn. Eftir aö vinnuvikan var stytt I 40 stundir heföi þurft aö breyta þessum ákvæöum laganna til samræm- is. En þaö hefur enn ekki verið gert, og kemur það sér illa fyrir verkafólk I sumum tilvikum. Er þvi ekki seinna vænna aö þess- um lagaákvæöum veröi breytt til samræmis viö gildandi samninga.” I frumvarpi Ragnars er hins vegar kveöiö á um, að tlma- og vikukaupsmaöur teljist hafa unnið hjá sama atvinnurekanda I eitt ár, ef hann hefur unniö hjá honum samtals amk. 1500 (nú 1800) klukkustundir á siðustu 12 mánuðum, þar af a.m.k. 125 (nú 150) stundir sföasta mánuöinn fyrir uppsögn. Ragnar Arnalds. Ragnar Arnalds hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um aukinn rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og um rétt þess og fastra starfsmanna til iauna vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. t greinargerð með frumvarp- inu segir: „Lög þessi, sem tryggja verkafólki mánaöar uppsagn- arfrest og 14 daga veikindaleyfi með óskertum launum, ef þaö hefur unniö hjá sama atvinnu- rekanda I eitt ár eöa lengur, voru á sinum tima miöuö viö 48 stunda vinnuviku. I lögunum er Frumvarp Helga Seljan lögfest Um opinberar fjársafnanir A mánudaginn var samþykkti Alþingi sem lög frumvarp Helga Seljan pm opinberar fjársafnan- ir. Helgi hefur flutt þetta frum- varp á nokkrum undanförnum þingum, en þaö ekki oröiö útrætt fyrr en nú, er þaö var samþykkt sem lög að smávægilegri breyt- ingu um að standi fjársöfnun lengur en eitt ár, þá skuli árs- reikningar jafnan birtir innan 6 mánaða frá lokum hvers al- manaksárs. í fyrstu grein laganna segir: „Heimilt er stofnunum, félög- um eöa samtökum manna aö gangast fyrir opinberum fjár- söfnunum I sérhverjum löglegum tilgangi. Nú gangast samtök fyrir fjársöfnun, og skulu þá minnst þrír menn bera ábyrgð á söfnun- inni hverju sinni, og skulu a.m.k. tveir þeirra vera fjárráöa is- lenskir rlkisborgarar, sem lög- heimili eiga hér á landi.” 1 3. gr. segir, aö tilkynna skuli viðkomandi lögreglustjóra opin- bera fjársöfnun áöur en hún hefst. Munið alþjóMsgt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐIKROSS(SLANDS TTJl A UGL YSINGA • myndagetraun (2) Hvað lestu úr þessu? Sendu lausn til Þjóöviljans, Síöumúla 6 Rvík/ og merktu hana ,,Auglýsinga- getraun 2". Dregið úr lausnum 30. mars. \ Verðlaun: 3.000.- krónur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.