Þjóðviljinn - 16.03.1977, Síða 18

Þjóðviljinn - 16.03.1977, Síða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 16. mars 1977 Sprenging í báti í Þorlákshöfn: Skipstjórinn slapp lifandi en liggur skaöbrenndur á sjákrahúsi — báturinn talinn ónýtur Klukkan nærri tvö i fyrrinótt varð sprenging i bátnum Bofta AR 100, þar sem hann lá vift bryggju i borlákshöfn. Svo öflug var sprengingin aft hún heyrftist vel um allt þorpiö, og aft sögn Þor- steins Sigvaldasonar, fréttaritara Þjóftviljans i borlákshöfn, vakn- afti fólk af svefni vift sprenging- una. Kvöldiö áöur en sprengingin varft fór fram viftgerö á bátnum, en þarna um nóttina haffti komiö upp eldur i vélarrúmi hans. Þeg- ar skipstjórinn og einn af eigend- um bátsins, Þóröur Markússon, kom um borft og opnafti hurö nift- ur i vélarrúmift, þar sem eldur- inn var, varft sprenging. Þóröur var einn um borft og komst hann meft einhverjum hætti uppá bryggjuna skaöbrenndur á hönd- um og andliti. Hann var hift snar- asta fluttur á Borgarsjúkrahúsift i Reykjavik og var hann úr lifs- hættu i gær. Báturinn er talinn algerlega ónýtur. Boöi AR var 50 tonna tré- skip, smiöaö 1941, en haföi nýlega verift gerftur upp og var á trolli. Plankar úr þilfari og stýrishúsi bátsins þeyttust um alla bryggju, auk þess sem miklar skemmdir urftu af eldi, sem þó gekk greift- lega aft slökkva, eftir aö slökkvi- liðift kom á vettvang. Cvist er um érdsupptök, en menn geta sér þess til aft spreng- ingin hafi orsakast af þvi, aft þeg- ar skipstjórinn opnafti dyrnar nifturi vélarrúmiö hafi orftiö súr- efnissprenging, en þetta er samt afteins tilgáta. —S.dór Vatnsskortur í Reykjavík: Mikil vatnsnotkun og þurrkar orsökin borholur viö Gvendarbrunna munu bjarga málinu Nú er svo komift málum, aft besta vatnsból I heimi, Gvendar- brunnarnir,duga ekki til vatnsöfl- unar fyrir reykvikinga, ef vatns- notkun er i hámarki i langvarandi þurrkatift eins og verift hefur und- anfarna mánufti. Nú uppá sift- kastift hefur nokkuft tekift aft örla á vatnsskorti i Reykjavik. og aft sögn Jóns Óskarssonar, deildar- verkfræöings hjá vatnsveitunni eru helstu orsakirnar tvær. Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði Almennur fundur um orkumál Alþýftubandalagift á Fljótsdalshérafti boftar til almenns fundar um orkumál sunnudaginn 20. mars kl. 14 i Barnaskólanum á Egilsstöftum. Frummælendur: Lúftvik Jósepsson og Hjörleifur Guttormsson. Almennur fundur um kjaramál Alþýftubandalagift á Suöurnesjum heldur almennan fund um kjara- málin og komandi samninga miftvikudaginn 16. mars kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu viö Hafnargötu i Keflavik. Frummælendur eru Benedikt Daviftsson, formaftur Sambands byggingamanna, Aftalheiftur Bjarnfreösdóttir, formaftur Starfsmannafélagsins Sóknar, Haraldur Steinþórsson varaformaöur Bandalags starfsmanna rikis og bæja og Baldur Oskarsson ritstjóri. — Fjölmennift. — Stjórnin. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Fundur um bréf Fylkingarinnar Félagar, munift áftur auglýstan fund miövikudagskvöldift 16. mars kl. 20.30 á Grettisgötu 3 varöandi bréf Fylkingarinnar um aftgeröir 1. mai. Neskaupstaður — aðalfundur Alþýftubandalagift i Neskaupstaö keldur aftalfund I Egilsbúft miftviku- daginn 16. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Myndir úr sumarferö 3. Onnur mál. — Stjórnin. ______________________________________________ Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Fastafundir Æskuiýftsnefnd Alþýftubandalagsins vekur athygli á aö fundartima nefndarinnar hefur veriö breytt. Fastur fundartimi er nú á laugardög- um kl. 14.00 e.h. á Grettisgötu 3. Fundir nefndarinnar eru opnir öllum flokksfélögum. Fossvogshraðbrautin i tengslum vift þróun umferftar, einkabfltismi — almenningsvagnar, umferöarspár.Þetta verftur umræöuefnift á sameiginlegum fundi starfs- hópa Alþýftubandalagsfélaganna i Kópavogi og Reykjavik um skipu- lagsmál nk. mánudagskvöld, 21. mars, kl. 20,30 I Þinghól i Kópavogi. Framsögumaftur verftur Siguröur Haröarson arkitekt. Allir áhuga- menn velkomnir. Alþýðubandalagið Akureyri Almennur félagsfundur i Aiþýftuhúsinu kl. 20.30 fimmtudaginn 17. mars. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Soffia Guftmundsdóttir og Kristin A Olafs- dóttir ræfta um miðstjórnarfund Alþýöubandalagsins. 3. Helgi Guömundsson ræöir um kjaramálin. 4. Almennar umræftur. — Stjórnin. Umræðufundir Alþýðubandalagsins i Reykjavik um „auðvald og verkalýðsbaráttu” Fimmtudaginn 17.3: Starf og skipulag Alþýftubandalagsins. Hring- borftsumræftur. Mánudaginn 21.3: Rikisvald og verkalýftsbarátta. Hringborftsumræft- ur. Fimmtudaginn 24.3: Sjávarútvegsmál. Framsögumaftur Lúövik Jósepsson. Allir fundirnir á Grettisgötu 3 kl. 20.30. Árshátið á föstudaginn Alþýftubandalagsfélögin á Sufturlandi halda árshátift á föstudags- kvöldiö 18. þessa mánaöar. A6 þessu sinni er hátióin i Selfossbiói og hefst kl. 21.30. Þar veröa tnörg atrioi til skemmtunar eins og frá er sagt i frétt i blaftinu I dag. Fjölmennift og takiö meft ykkur gesti. — Stjdrn- 1 fyrsta lagi hefur vatnsborö Gvendarbrunnanna lækkaft um heilan metra i þurrkunum undan- farift og eins er vatnsnotkun I há- marki i Reykjavik nú, vegna loönubræftslunnar. Þegar þetta fer saman, auk þess sem enginn snjór hefur verift i fjöllum, en hann er vanalega mikift vatns- forftabúr, duga Gvendarbrunn- arnir ekki til. Jón sagfti aft vift Gvendar- brunnana væru borholur, sem hægt er aft gripa til I neyftartilfell- um og heffti þaö nú verift gert, en þaft tók nokkurn tima aft koma vatni úr holunum inná kerfift og þvi bar nokkuft á vatnsskorti á dögunum, en úr þvi hefur nú verift bætt. Sagfti Jón Óskarsson aft ljóst væri aft Gvendarbrunnarnir dyggftu ekki til sem vatnsból fyrir Reykjavik i Iangvarandi þurrkatift eins og verift hefur i vetur. Þá hafa einnig orftift bilanir á kerfinu I Reykjavik.og vegna þess Framsókn Framhald af 1 aura islenska fyrir hverja kwst., en hins vegar væri talift, aft framleiftslukostnaftarverft á kwst frá Sigölduvirkjun yrfti um 2 krónur. Ingólfur Jónsson varfti orku- söluna til álversins i lif og blóö, og sagfti m.a. aft „ekki hafi heyrst meira öfugmæli en þaö aft orku- sölusamningurinn viö álveriö sé dapurlegur”! Sigurftur Magnússon iýsti stuftningi vift meginatrifti tillögu Páls og Ingvars, en benti á, aft rétt væri aö þessi ákvæöi um lág- marksverft á orku næöu þó fyrst og fremst til erlendra fyrirtækja, sem hér kynnu aft risa. Hann svarafti Ingólfi Jónssyni, og vakti m.a. athygi á p d, aft á árinu 1969 þegar álverið tok til starfa hafi þaft greitt Landsvirkjun fyrir orkuna 68% af þvi verfti, sem raf- magnsveiturnar þurftu aft greifta fyrir þá orku, sem þær keyptu hjá Landsvirkjun. A árinu 1975 hafi verftift til álversins hins vegar verift komift niftur I þaft aö vera 24% af verftinu til rafmagns- veitnanna, og afteins hækkaft I 32% vift nýju samningana á siftasta ári. Þetta sýndi hve frá- leitt væri aft mifta orkusöluna til álversins bara vift kostnaftinn af Búrfellsvirkjun á sinum tima. Sómi aö skömmunum Garftar Sigurftsson varafti alvarlega vift hættunni af hinni erlendu stóriftjustefnu. Hann sagfti, aft tilraunir Ingólf Jóns- sonar til aft halda enn uppi vörnum fyrir samninginn sem gerður var viö Alusuisse fyrir rúmum áratug, væri ekkert annaft en forherfting, og Garftar bætti viö — i Helgakveri stendur: „Forherfting kallast þaft, þegar mönnum þykir sómi aft skömmunum og láta sér i engu segjast.” hve mikift frost er i jörftu hefur verift afar erfitt aft finna bilanirn- ar. Ef æft hefur sprungift hefur vatnift brotist uppá yfirborftift á allt öftrum staft en bilunin varð á og hefur þetta orftift til þess aft mikift vatn hefur runnift til einskis og langan tima hefur stundum tekift aft finna bilunina. En, sem sagt, allt stendur þetta til bóta aft sögn Jóns Óskarsson- ar. —-S.dór Byggðastefnur Framhald af bls. 15 hólaey, þótt hún hafi nú aö gefnu tilefni komist á dagskrá.Ég held sem fyrr segir, aft þaft sé bæfti sjálfsagt og nauösynlegt, aö vift gerum okkur sem gleggsta grein fyrir þvi, hvar vift stöndum og á hvafta grunni vift ætlum aö byggja varftandi framtiö okkar i einstök- um byggftarlögum og ekki siöur varftandi framtift okkar, sem þjóöar i frjálsu landi og óháftu (Mér finnst aft lokum rétt aö geta þeirra gagna sem ég hefi lagt til grundvallar þeim sjónar- miftum, sem ég set fram i þessari grein, en þau eru: 1. Rapport, Aluminiumprosjekt Island. Undersökelse av loka- liseringsmuligheter. (Alitsgerft fulltrúa Norsk Hydro). 2. Rit Landverndar nr. 1 og 3. — Mengun. Landnýting, Höfund- ar m.a. Hákon Guðmundsson, Páll Lindal, Ingvi Þorsteins- son, Páll Bergþórsson, Jakob Björnsson, Asgeir Bjarnason, Jónas Jónsson, Ragnar Arnalds, Eysteinn Jónsson, Ro- bert E. Boote, Nils Mustelin, Geir Arnesen, Bjarni Helgason, Eyþór Einarsson, Steingrimur Hermannsson. 3. Samvinnan, 6. tölubl. 1970. — Greinaflokkur um iftnþróun á Islandi. Höfundar m.a.: Sveinn Björnsson, Steingrlmur Her- mannsson, Stefán Bjarnason o.fl. \ Samvinnan, 2. tölubl. 1973. — Greinaflokkur um vistfræfti og umhverfisvernd. Höfundar m.a.: Eysteinn Jónsson, Siguröur Þórarinsson, Vil- hjáimur Lúöviksson, o.fl. 5. Greinargerð um álver vift Eyjaf jörft. — Samtök um náttúruvernd á Norfturlandi. LEIKFELAG &<• .REYKJAVÍKUR STRAUMROF eftir Halldór Laxness. frumsýn. f kvöld uppselt. 2. sýn. föstudag, uppselt. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30. næst siftasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Miftasala i Iftnó kl. 14-20.30. Simi 16620. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÉR KONUNGUR eftir William Shakespeare. Þýöandi: Helgi Hálfdanarson. Leikmynd: Ralph Koltai. Leikstjóri: Hovhannes I. Pilikian Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20. SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20. DVRIN 1 HALSAÍKÓGI laugardag kl. 15. Litla sviðið: ENDATAFL Frumsýning fimmtudag kl. 21. Miöasala 13,15-20. 6. Islensk orkustefna. Alit orku- nefndar Alþýftubandalagsins og stefnumörkun flokksins i orkumálum. Auk ofangreindra heimilda langar mig til aft benda mönnum á stuttan þátt undir heitinu „Hönd úr jörö upp” I nýjustu bók Hannesar Péturssonar „úr hug- skoti.”Þaft er góö lesning eins og annaft, sem stendur I þeirri bók.) — Fyrri hluti greinarinnar birtist i Þjóftviljanum s.l. laugardag — Svava Framhald af bls. 20 Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar i Reykjavik. Þetta skerftingarákvæfti bitnar i raun yfirleitt á giftum konum, sem verfta þá aft sætta sig vift aft njóta engra bóta vegna missis eigin atvinnutekna. Þá hefur þetta skerðingarákvæfti einnig haft áhrif á fæftingarorlofs- greiftslur úr sjóönum. t báöum tilfellum verftur aft teljast óeftlilegt aö bótagreiftslur úr sjóftnum ákvarftist af tekju- marki maka. Minna má á, aft sjóftsfélagar greiöa i sjóftinn sem einstakling- ar, á grundvelli eigin vinnu, og hefur hjúskaparstétt efta tekjur maka engin áhrif á iftgjalda- greiftslur. Flutningsmaftur telur þvi sanngjarnt, aft umrætt skerö- ingarákvaefti verfti numið Ur lög- um. Alþýðubandalagsfélögin á Suðurlandi Árshátíð á föstudag Alþýöubandalagsfélögin á Sufturlandi gangast fyrir árs- hátift á föstudaginn kemur, 18. mars. Aft þessu sinni veröur árshátiftin á Selfossi, I Selfoss- blói og hefst hún kl. 21.00. A dagskrá eru fjölmörg atrifti til skemmtunar: Avarp, lestur, gamanvisur og dans. upp- loks Stjórnir félaganna hvetja fé- lagsmenn til þess aft fjölmenna og taka meft sér gesti. Stúdentaráð Háskóla Islands Óskar að ráða skrifstofumann hálfan daginn frá l.apríl n.k. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist stjórn S.H.í. fyrir 25. mars n.k. Upplýsingar i sima 15959

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.