Þjóðviljinn - 16.03.1977, Side 19

Þjóðviljinn - 16.03.1977, Side 19
Miðvikudagur 16. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 SÍÐA Lögregla meö lausa skrúfu Freebie and the Bean ÍSLENSKUR TEXTI Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarlsk kvikmynd i litum og Panavision. AÖalhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar Islensk. kvikmynd i lit- um og á breiðtjaldi. Áðalhlutverk: Guörún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra' Sig- urþórsdóttir. bynd kiT' 6, 8 gg iu Bönnuö yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala trá kl. 5 TÓNABÍÓ simi :ui82 MAWDRIAN PflCE... his tront Is Insurance investigation . HIS BUSINESS IS STEALING CARS... Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 m inuöi aö kvik- mynda hinn 40 mlnútna langa bílaeltingaioiK i myndinni, 93 bllarvorL gjöreyöilagir, fyrir seihsvarar l.OOO.OOO.-dollara. Einn mesti áreksturinn I myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. BönnuÖ börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó Þjónn sem segir sex Sprenghlægileg og djörf ný ensk gamanmynd I litum um óvenju fjölhæfan þjón Jack Wild Diana Dors Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5- 7— 9 — og n. Dagur Sjakalans Endursýnum þessa framúr- skarandi bandarlsku kvik- mynd sem allsstaöar hefur hlotiö metaösókn. Sýnd kl 5,7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Allra siöasta sinn. Name: Jackal. Profession: Kilier. Target: DeGaulle. Fh*d Zinnemjtnns film of TIIl'D/WOl TIII< JICIÍAL AJoItnWxílf PuKÍuction Ki«l.*uli,li..4,lnKi«l.ikkH»^i;. hdvi:ml Ifn e’iV lnt.il Simi 22140 Ein stórmyndin enn: „The Shootist" JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE PG SHOOTIST Alveg ný, amerlsk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLE'.SKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsældir. örfáar sýningar eftir Islensk kvikmynd i Iit um og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdottir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Rúmstokkurinn er þarfaþing Ert þti felagi i RnuÖa krotsinum? Deildir félagsina eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Ný, djörf dönsk gamanmynd I litum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11.-17. mars er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað llainarfjörbur Apotek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvílið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik —simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I H.afnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. VlfilsstaÖir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeiid Borgarspltalans. Simi 81200. Siminn er opiwn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. bilanir Tekiö viö tilkynningum uin bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230 i Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstof.nana Simi 27311 svarar alla V.irka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 !árdegis og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. bridge SuÖur spilaöi eftirfarandi spil allvel, en yfirsást þó eitt litið atriöi, sem gert heföi gæfu- muninn: NorÖur: 4 A1086 V KG75 ♦ 873 4 AG Suöur: 4 KD9743 V A63 * K64 4 8 Suður opnaði á einum spaða, Vestur sagði tvö lauf, og Noröur stökk I fjóra spaöa, sem varð lokasögnin. útspil Vesturs var laufakóngur. Suöur tók ásinn, trompaöi laufagosann, tók trompin (sem lágu 2-1, Vestur með ein- spil), tók hjartakóg og ás, og spilaöi sig út á hjarta. Þetta er góð áætlun, en til er önnur enn betri. Laufagosinn er of dýrmætur til að trompa hann, þvi að hægt er að nota hann til að spila Vestri inn á réttu augnabliki. Ef Suöur tekur laufaás og trompin, tekur siðan hjartaás og kóng og spilar laufagosa úr blindum, getur hann fleygt hjarta að heiman og Vestur getur þá ekki átt aðra valkosti en þessa: Spila tigli upp I kónginn, spila laufi i tvöfalda eyðu, eða að spila hjarta, sem lika gefur tiunda slaginn, hvernig sem hjörtun skiptast. Spil Vesturs og Austurs: dagbók Vestur: *G V 32 ♦ A1052 * KD10763 Austur: 52 «/ D1094 * DG9 4 9542 krossgáta Lárétt: 1 harðneskja 5 biblíu- nafn 7 timi 9 berjast 11 mann 13 verkfæri 14 hreyfist 16 skoöa 17 óhreinindi 19 mýkjast. Lóörétt: 1 horfir 2 greinir 3 dvali 4 bliö 6 flöt 8 ræna 10 skvetti 12 meltingarfæri 15 gyöja 18 skóli Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 huldar 5 joð 7 gróp 8 su 9 spaug 11 iv 13 aumt 14 nef 16 grautur Lóörétt: 1 hegning 2 ljós 3 doppa 4 aö 6 bugtar 8 sum 10 autt 12 ver 15 fa félagslíf UTIVISTARFERÐIR Föstud . 18/3 kl. 20 Borgarf jöröur. Gist I Munaöarnesi. Gengiö meö Noröurá, einnig á Hraunsnefs- öxl eöa Vikrafell og viöar. Fararstj. Þorleifur GuÖmundsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. SIMAR 11798 oc 19533. Miövikudagur 16. mars kl. 20.30 Myndakvöld (Eyvakvöld) I Lindarbæ niðri. Myndir sýna þeir Arni Reynisson, og Bjarni Veturliöason. Bjarni sýnir aöallega myndir frá Horn- ströndum. Allir velkomnir. Laugardagur 19. mars kl. 13.00 FræÖolu- og kynnisferö suöur i Leiru og Garö.Leiösögum. sr. Gisli Brynjólfsson. Skýrir hann frá og sýnir þaö merk- asta úr sögu þessara byggöa. Sunnudagur 20. mars Gönguferö á Hengil og út i Geldinganes. Nanar auglýst úm helgina. Feröafélag tslands. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra Fundur aö Háleitisbraut 13, fimmtudaginn 17. mars kl. 8:30. Kvikmyndasýning I MIR- salnum Laugardaginn 19. mars kl. 14.00 veröur kvikmynd Mikhails Romm „Venjulegur fasismi” sýnd i MlR-salnum Laugavegi 178. — Aðgangur ókeypis. Kvenfélag Laugarnessóknar býöur öllu eldra fólki 1 sókn- inni til kaffidrýkkju i Laugar- nesskólanum næstkomandi sunnudag kl. 3 aö lokinni messu. Veriö velkomin. — Nefndin Þriggja kvöld félagsvist hefst á Hallveigarstööum fimmtu- daginn 17. mars kl. 20.30 stundvislega. Mætiö vel og takið meö ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenfélag og Bræörafélag Bústaöasóknar minnir á félagsvistina i Safnaöarheimili Bústaöa- kirkju fimmtudaginn 17. mars n.k., kl. 20:30. óskaö er, aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þetta fjóröa og slöasta spilakvöld I þessari keppni sér og öörum til skemmtunar og ánægju. Mæörafélagskonur Aðalfundur félagslns veröur haldinn aö Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 17. mars kl. 8. Venjuleg aöalfundarstörf. Upplestur, Sigriöur Gisla- dóttir. — Stjórnin. Hvitabandskonur halda aöalfund sinn, aö Hallveigarstööum i kvöld kl. 8:30. Fataúthlutun Hjápræöis- hersins Fataúthlutun Hjálpræöis hersins verööur á miövikudag og fimmtudag kl. 10-12 og 1-6. Aö gefnu tilefni skal þess getiö aö Hjálpræöisherinn tekur ekki viö fatnaöi um sinn. Gengisskráningin Skráð frá Eining Kl. 13,00 Kaup Sala 22/2 1 01 -Ðandarfkjadollsr 191.20 191,70 ■4/3 1 02-Sterlingepund 328,30 329, 30 10/3 1 03-Kanadadollar 180,60 181,10 - 100 04-Danekar krónur 3249,10 3257,60 9/3 100 05-Norakar krónur 3626,20 3635,70 10/3 100 06-Seenakar Krónur 4524,05 4535,85 9/3 100 07-Finnak mork 5022,30 5035,50 10/3 100 08-Franskir frankar 3833, 60 3843, 60 9/3 100 09-Belg. frankar 520, 00 521,30 10/3 100 10-Sviesn. frankar 7460, 60 7480,10 9/3 100 11 -Gyllini 7650,75 7670,75 - 100 12-V. - Þýxk mörk 7973,60 7994,50 4/3 100 13-Lírur 21, 63 21,69 8/3 100 14-Aueturr. Sch. 1123,40 1126,30 2/3 100 15-Escudos 493,20 494, 50 t»/ 3 100 16-Pesetar 277, 60 278,30 ’ 100 17-Yen 67,74 67,91 * Ðrcvting írá etCubtu skráningu. AFLOTTA Eftir Robert Louis Stevenson Starf Davíðs fólst einkum í að bera brennivin og aðra sterka drykki i skip- stjóra og stýrimann. Hann var spottaður en ekki ofkeyrður með vinnu. Hann var ekki vissum hvert skipið stefndi,en þoka var i lofti og áhöfnin stóð úti við borcstokkinn og hlustaði eftir brimhljóði frá skerjum sem kynnu að leynast i þokunni. — Skipið tók niðri! var hrópað eitt kvöldið. — Nei, þetta var ásigling, svaraði skipstjórinn, og hafði rétt fyrir sér. Bátur hafði oltið og öll áhöfnin sokkið með honum utan einn farþegi, en honum hafði tekist að stökkva upp á skipið og halda sér i bugspjótið. Komst hann um borð af eigin rammleik. — Þoröirðu ekki með, Rati? að hugsa um garöinn hennar, og svo er ég meö gigt, — Hvað segirðu? Við — Jú, auðvitað þorði ég með. og get ekki gengið fyrir likþornum. En hvað ætlar skulum flýta okkur af En ég var búinn að lofa Klöru þú að gera í Afríku? — O, sækja f jársjóð sem er tíu ^tað. miljóna virði. — Klæddu þig fyrst. — Það er engu likara en Bletta þekki hér hvern krók og kima. Ef þessi stigavörður er talandi ætla ég að segja nokkur orö við hann. — Megum við fara upp stigann? Bæði er að við elskum stiga og svo erum við að leita að manni sem er íýndur. Hvert liggur stiginn? — I þessu húsi liggja allir stigar upp á viö. — Þaö er undarlegt að ekki skuli vera lyfta i svona nýtiskulegu húsi. Ekki þannig að við myndum nota hana, okkur finnst miklu skemmtilegra aö hlaupa upp sitga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.