Þjóðviljinn - 16.03.1977, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.03.1977, Qupperneq 8
- SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. mars 1977 Þetta er einn af nýrri völlunum í borginni. Hann er viö Barðavog og þar hafa gæslukon- urnar unniö mikiö meöbörnunum aöallskonar föndri. Þær nota til hins ýtrasta skyggniö á húsinu og hafa myndskreytt þaö mjög skemmtilega. Sannkölluö eyöimörk er þaö sem hér sést, en þarna á aö veröa starfsvöllur næsta sumar. Þetta svæöi hefur veriö svona fmörg ár engum tilgagns. Starfsvelllr fyrlr öll börn — Það má með sanni segja að leik- og starfsvellir hafi ætið verið hornreka hjá yfirvöldum hér i borg. i fyrra gerði leik- vallanefnd tillögu um 75 milj. kr. framlag til leikvalla en fékk aðeins 15 milj. Vegna þess auðljósa vilja- og skilnings- leysis sem þarna lýsir sér, gerðum við i nefndinni engar til- lögur i ár um framlag til þessa málaflokks. Hins vegar vöktum við athygli yfirvalda á þvi að um 120 milj. vantar til aö ljúka þeim framkvæmdum við leik- velli, sem þegar hafa verið samþykktar. Þrátt fyrir þetta er ekki áætlaö að verja meira en 30 milj. til vallanna þetta árið. — Þrátt fyrir þessar litt uppörvandi staöreyndir er ég þö töluvert bjartsýnn á að loks sé að komast fyrir alvöru hreyfing á þessi mál. Til marks um það er aö tillaga Alþýðubandalags- manna um stefnubreytingu i leikvallamálum var samþykkt i borgarstjörn viö afgreiöslu fjárhagsáætlunar. 1 þeirri sam- þykkt felst að stefnt veröi aö þvi að koma upp starfsvöllum fyrir öll börn i Rvk. innan fárra ára. Þetta sagði Gisli B. Björns- son, fulltrúi Alþýðubandalags- ins i leikvallanefnd, þegar blaðam. Þjóðviljans fór með honum á nokkra gæsluvelli i borginni og ræddi um leið viö hann um störf hans i leikvalla- nefnd. /, Eyðimerkurvöllur" Fyrst lögðum við leið okkar á Vesturvallavöllinn. „Þetta er einn af eyðimerkurvöllunum, sem ég kalla svo” sagði Gisli. Og vissuiega er þar eyði- merkurlegt um aö litast. Ekki er þar að sjá stigandi strá, heldur sand og aftur sand og leiktækin eru af „hefðbundinni” gerð. „Þessi völlur er með þeim stærri, sagði Gísli” og hér við hliöina verður komið fyrir starfsvellinum, sem nú er við og gæsluvell- ir endur- skipulagðir Meistaravelli og einnig er ætlunin að breyta þessum, ef eitthvað er að marka loforð yfirvalda.” Hvers vegna fækkar börnum á völlunum? „Annars fer börnum stöðugt fækkandi á leikvöllunum sem nú eru samt. 33. Nefndin lét kanna barnaf jölda á völlunum á tima- bilinu 1971-1976 og kom i ljós að heimsóknum á þá fækkaði á þvi árabili um 25% eða úr 487.724 heimsóknir 1971 i 366.122 1976. Samt hefur börnum á þessu aldursskeiði 2-5 ára, fjölgað að mun. Menn hafa nefnt ýmsar skýringar á þessu og eflaust kemur hér til aö einkaaðilar hafa i siauknum mæli tekið að sér barnagæslu, bæði dag- mömmur og alls kyns félaga- samtök og starfshópar. T.d. hafa dagmömmur nú leyfi fyrir 700 börnum en þau voru aðeins 88 1971. Og 541 barner nú á dag- vistunarheimilum, sem einka- aðilar reka,” sagði Gisli. Hann bætti þvi við að eftir aö þessar tölur lágu fyrir var sam- þykkt i borgarstjórn tillaga frá leikvallanefnd um að kannað yrði á hvern hátt megi finna skýringar á þessari fækkun. Gisli sagði það sina skoðun að leikvellirnir væru flestir svo óaðlaöandi og byðu börnum svo fá leiktækifæri aö börn hreinlega yndu sér þar ekki nema stuttan tima i senn. „Þetta höfum við Alþýðu- bandalagsmenn bæði I leik- vallanefnd og borgarstjórn reyndar vitað lengi og við höf- um árum saman bent á þetta en talað fyrir daufum eyrum. Starfsvellir í öll hverfi. Ég tel þvi tillögu Alþýöu- bandalagsins um leikvelli, sem samþykkt var i borgarstjórn við afgreiðslu fjárhagsáætlunar i jan. marka tlmamót i þessum málum, ekki aðeins hér i borg- inni heldur um land allt, sagði Gisli. Tillagan er svona: Borgarstjórn telur að með hliðsjón af þvi veigamikla hlut- verki sem gæsluvellir borgar- innar gegna, sé nauðsynlegt að auka og bæta starfsemi þeirra m.a. með eftirtöldum að- gerðum: 1. Starfsvöllum veröi fjölgað og að þvi stefnt aö innan fárra ára eigi öll reykvisk börn að- gang að starfsvelli I sinu hverfi. 2. Gæsluvellir verði gerðir eftir- sóttir með: Gæslukonurnar á Vesturvallavelli ræða við Gfsla B. Björnsson. Hér er sýnishorn af föndri barnanna á vellinum við Barðavog. Gæslukonurnar þar útvega börnunum allt efni ókeypis og eru óþreytandi að finna stöðugt upp á að búa til nýja og nýja hluti úr hinum óliklegustu efnum. * Völlurinn við Tunguveg var sá sem okkur fannst mest aðlaðandi af þeim þremur völlum sem viö heimsóttum. Þar er bæði gras og grjóthleösla og er það mjög vinsælt af smáfólkinu. Heldur drungalegt er um að litast á Vesturvallavellinum. Leiktækin þar eru af „hefð- bundinni” gerð eins og sjá má og engin tilbreyting í landslagi. Völlurinn er allur þakinn sandi, en grasblettur er afgirtur til hliðar við völlinn. Sá blettur er þó ónothæfur vegna bleytu sögðu gæslukonurnar okkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.