Þjóðviljinn - 16.03.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1977, Blaðsíða 11
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. mars 1977 Greinargerð Þjóðhags- stofnunar um Grundar- „Kísiljárnmarkaðurinn er hins um tangaverk- smiðjuna Þjóðviljinn birti á dögunum töflu sem sýn- ir hver afkoma kisil- járnverksmiðjunnar á Grundartanga hefði orð- ið miðað við árið 1976. (Sjá Þjv. laugard. 12. þessa mánaðar). Þjóðviljanum hefur af þessu tilefni borist greinargerð frá Þjóð- hagsstofnun um þessi mái og forsendur stofn- unarinnar fyrir rekstraráætlunum fyrir verksmiðjuna. 1 greinargerðinni kemur fram að til þess að verk- smiðjan skili þeirri af- komu sem talsmenn hennar hafa gert ráð fyrir og látið i veðri vaka að væri raunhæf verður markaðsverð á kisiljárni að hækka verulega frá þvi sem var 1976, en þá var verðið þó hærra en verið hefur að jafnaði um nokkurt ára- bil. Þjóðviljinn birtir hér á siðunni i heild greinar- gerð Þjóðhagsstofnun- ar. Þess skal getið að allar leturbreytíngar, utan upphafsorða við greinarskil, eru á ábyrgð blaðsins. Þá skal þess og getið að vegna plássleysis er ekki unnt að birt allar þær töflur sem Þjóðhagsstofnun sendi með greinargerð- inni. —s. Minnisgrein um nokkur atriði áætlana um járn- blendiverksmiðju. StofnkostnaOur járblendiverk- smibjunnar er nú áætlaOur 447 m.n.k.r. á verölagi ársins 1978, og er i þeirri fjárhæö talinn bygg- ingarkostnaöur auk tækniþókn- unar en vextir á byggingartima og rekstrarfé ekki. Sambærileg fjárhæð i áætlunum 1974 var 376 m.n.kr.. StofnkostnaTíaráætlun hefur þvi hækkaö um 71 m.n.kr., einkum' vegna verðhækkunar á tlmabilinu frá þvi fyrri áætlanir voru geröar. Jafnframt er nú reiknaö með nokkru meiri verö- hækkun á byggingartima en áöur. Astæöa er til aö taka fram, aö stofnkostnaöaráætlanir eru lik- lega talsvert betur úr garöi gerö- ar og öruggari en fyrr, en áætlan- irnar frá 1974 þóttu afar óvissar, sbr. athuganir Þjóðhagsstofnun- ar 8. mars 1975. Auk óvissu um stofnkostnaöarliði i eldri áætlun- um var lánsfjáröflun til fyrir- tækisins þá óráöin og fjármagns- kostnaður þvi ekki þekktur. Nú hefur hins vegar veriö gengiö frá verulegum hlutá lánsfjáröflunar- innar til byggingar verksmiðj- unnar og óvissu þvi eytt að þvi leyti. Sem fyrr er kostnaður viö hafnargerö ekki meötalinn i áætlununum og ekki talinn beinlínis t il verkefnisins, sem kann aö orka tvimælis, a.m.k., hvað arOsemisreikninga áhrærir. Aætlanir um hafnarframkvæmd- ir viö Grundartanga hafa breyst nokkuð frá 1974, þar sem nú er talið hagkvæmara aö nota minni skip til flutninga en áöur var talið heppilegt og verður höfnin þvi væntanlega minni en ella. Er nú talið, aö kostnaöur viö hafnar- gerðina meö veglagningu meötal- inni geti numið 13.9 m.n.kr. (500 m.isl. kr.) á verölagi ársins 1977 samanboriö viö 13.1 m.n.kr. (475 m.isl.kr.) i fyrri áætlunum. Framleiðsluáætlanirsýna nú 50 þús. tonna ársframleiöslu sbr. við 47 þús. tonn i eldri áætlunum og hafa söluáætlanir tekiö sömu breytingum. Tekjuverö er nú áætlað 3.405 n.kr. pr. tonn f.o.b. ($645) sbr. viö 3.294 n.kr. ($623) i eldri áætlun, hvort tveggja reiknað á verölagi ársins 1978. Er þá gert ráð fyrir 7% veröhækkun á ári frá 1976 til 1978. Þessi áætlun er byggð á áætlun Elkem um skilaverö til norskra kisiljárnframleiöenda, sem var 2.388. n.kr. pr. tonn I nóv. 1976 og aö óbreyttum markaðsaðstæðum er talið veröa 2.560 n.kr. 1977. Kísiljárn- ..................................... '-klLZísi* 'ií ÞJÖÐHAGSSTOFNUN Tafla 2b. Táfla 2a. Aatlaó rekstraryf irlit kísil járnvers ins fyrir eit.t ár, miftaft vi.6 full afröst op verfelag ársins 1976. ÁætlaÓ rekstraryfirlit kísiljárnversins 1985 á áætluftu verðlagi ársins 1978. Mi11jónir norskra króna Sttlutekiur 50.000 tonn á 2.388 n.kr.1 Hráefni Sölutekjur 50.000 tonn á 3.405 n.kr. Milljónir norskra króna 170 Kvarz Koks Kol Járn Rafskaut Annað 12 22 7 4 5 1 51 18 Háfnargjöld og annar breytilegur framleiðslukostnaður Fastur framleiðslukostnaður Vinnulaun 10 Stjórnun, skrifstofu- kostnaður og viðhald 8 Taknibóknun o.fl. 3,9% Verðjöfnunargjald 13 25 8 5 6 1 Afskriftir ' Gjöld alls Hreinn hagnaður fyrir beina skatta 5 2 18 25 141 Skýringar: 1) Tölcjuverð, 2.368 n.kr. pr.tonn, sem her er tekið sem dæmi, er^skilaverö^til norskra kísiljárnframluiðenda á árinu 1976. I aætlunum^Jarnblendifélagsins nu er tekið til viðmiðunar sem grunnverð á árinu 1976 2.800 n.kr. pr.tonn. Sé það gert hækka sölutekjur og hagnaður um 20 m.n.kr. frá því sem sýnt er hér að ofan. Hreint tap n.undi þá lækka úr 2 2 m.n.kr. í 2 m.n.kr. 2) Hér eru teknir inn árlegir meðalvextir og nfs'kriftir alls rekstrartimabilsins^og er bá gert ráð fyrir 10% lækkun stofn- kostnaöar,^þar eð hér er ekki gert ráð fyrir verðhækkunum á by.ggingartimanum. Hraefni Kvarz Koks Kol Járn Rafskaut AnnaÖ Raforka Hafnargjöld or annar breytilegur framleiðslukostnaóur Fastur framleiÖslukostnaöur Vinnulaun Stjórnun, skrifstofukostn. og viÖhald Tækniþóknun o.fl. 3,9.1 VerÖjöfnunargjald 58 18 11 10 ÞJdDHAGUÍiTOFNUN T.if 1 i 1 . K i rk-iðsvorð á ki'siljírni 1971-1970 umreiknuð x norskar kr. í tonn ettir verðli] utfalli gjaldmiðla á hverjum tíma. Skrað verð í Bnjtl.iiKli skv. MetaL bulJotin 1) i u.'nr Api’fl Júlf 'v ■1 - .T11 . 'i f ./•:j>tuiiber l ■74 í iiiúir Aj -i • f l .i flf A/.iíst ‘»sunber Arifnieöul tal 1.885 1.H26 1.760 1.641 1.478 1.556 1.535 1.698 1.758 2.123 2.793 3.302 Harkaðsverö í V-tvi'ópu Llkem-Spiger- skv. upplysin>’,iiin Union Carbide2' skilaverð til bretland býzkalancl Sviþjóð norskra framl.3^ 1.721 1.660 Mat á arðseini kfsi 1 járnversins á Grundartanga in.v. 17 1/2 ái’s i’ekstrartfma og breytilegar forsendur 1.284 1.558 2.038 3.128 1.614 1.479 1.456 2.158 2.442 3.539 Artlun Jdnulendifélagsins óbreytt 1. Afkastavextir án hrakvirðis 2. Afkastavextir aö meötöldu hr>akvirði2 3. Núvirði fjárfestingar án hrakvirðis m.v. 9% vexti 3) (m.n.kr.) Hafnar- og vegagerö ekki meötalin í stofnkostnaöar- áaetlun 12,4% 12,7% 130,4 126,0 1.433 1.433 3.010 3.010 3.577 3.273 3.336 3.285 3.268 3.381 3.140 3.810 3.553 3.439 3.309 3.186 2.945 2.988 2.988 i muar Júlí Agús t Október ll'vember I »:sember Atíirreðaltal i J76 J.jnúar Apríl Júlí Agúst September Október Nóvember Arsmeðaltal 2.38 8 1977 spá 2.900 1978 " 3.405 1979 " 3.541 19b0 " 3.683 1) b«tta verð er núöaö við kfsiljám afhent viö verksiniðjuvegg kaupanda f Bretlandi lunnig er her inmf»linn flutningskostnaöur, vátrygging og sölulaun. i) betta vur* er sem mst skrafiu narkaisverói a4 frúdregnum flutningskostnaði. 3) Þetta^verð er f.o.b. verð í Noregi að frádregnum sölulaunum til Fesil A/S norska sölufelagsins þ.e. skilaverð til verksnúðju. Það er þvi jafnan öllum flutnings- kostnaöi, sölulaunum o.s.frv. lagra en verö skv. Metal Bulletin skv. 1). 2.884 2.602 3.093 3.042 2.915 2.702 2.928 Dnni um breyttar forsendur Debtií A; Arlegar rekstrartekjur iæröar til fast6 verðlags 1978 11. 12. 13. Afkastavextir án hrokvirftis 9,9% 9,7% Afkastavextir a6 meötöldu hrakvirói 10,2% 9,9% Núviröi fjárfestingar án hrakviröis m.v. 9% vexti (m.n.kr.) 24,8 19,3 li hfarkaösverölag 1976 2.388 n.kr.4^ pr.tn. og kostnaöarverölag þá Afkastavextir án hnakviröis 0 0 Afkastavextir aö meötöldu hrakviröi 0 0 Núviröi fjárfestingar án hrakviröis m.v. enga vexti (m.n.kr.) -156,5 -154,1 Núviröi fjárfeetingar án hrakviröis m.v. 9% vexti (m.n.kr.) -270,9 -276,5 Markaösverölag 1976 aÖ viöbaettri 7% hikkun í tvö ar, 2.734 n.kr. pr.tn. og kostnaÖarverÖlag 1978 Afkastavextir án hrakviröis 0 0 Afkastavextir aÖ meötöldu hrokviröi 0,7% 0,8% Núviröi fjárfestingar án hrokvirÖis m.v. enga vexti (m.n.kr.) -11,4 -9,0 Núviröi fjárfestingar án hrakviröis m.v. 9% vexti (m.n.kr.) -211,0 -216,6 Hafnar- og vegagerð er áætluö 500 m.ísl.kr. og er þá byggt á nyjum upplýsingum frá Vita- og hafnanválaskrifstofunni. Hrakvirði, þ.e. verðnœti f járfe6tingarinnar að loknu því rekstrartímabili, sem arösemisreikningamir ná til. Hér er það áætlað 10% af stofnkostnaði. Meö núviröi fjárfestingar m.v. 9% vexti er átt viö þá fjárteð, sem fjárfestir«in gefur af ser umfram endurtieinrtu stofnkostnaðar með 9% vöxtum. Verð þettaer skilaverö til norskra framleiöenda á árinu 1976 en það ár var verðið 1 láfparki og haföi fallið um tæp 20% fná fyma ári, og er almennt reiknað með hækkun a næstunni og á næstu árun, sbr. ártlanir Jámblendifélagsins. ■ ;; | ■ ■. . : , ■ Vextir 24 Afskriftir 28 Gjöld alls 163 Hreinn hagnaður fyrir beina skatta + 7 Hafnar- og1* vegagerö meötalin í stofnkostnaðar- áaetlun 12,2% 12,5% Miövikudagur 16. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II markaðurinn er hins vegar veik- ur um þessar mundir, en miöaö við að markaðsástand færist i eðlilegt horf telur Elkem, að reikna megi með 2.900 n.kr. i skilaverð 1977 og 3.405 n.kr. 1978. Þótt bessar veröforsendur og forsendur um markaðsverö- hækkun, sem glöggt má sjá i meðfylgjandi linuriti, kunni að virðast bjartsýnar, er þess að geta, að álits um verðforsendur þessar hefur m.a. veriö leitað hjá sænska „Jarnkontoret”, sem tel- ur þær fremur varkárar. Nánar veröur vikiö að markaðsmálum hér á eftir. Tekjur fyrirtækisins á skila- verði eru nú taldar 170.2 m.n.kr. á verðlagi 1978 sbr. við 154.8 m. n.kr. áður og hafa þær þvi hækkað um 15.4 m.n.kr. eöa 10% vegna forsendna um meiri fram- leiðslu og hærra markaðsverð. Rekstrarkostnaður hefur hins vegar hækkað meira eða úr 120 m.n.kr. á ári i 163 m.n.kr. og nemur hækkunin 43 m. n.kr. eða 36%. Hvað hráefnis- og vinnu- launakostnað áhrærir er þessi áætlun reist á raunverulegum kostnaðartölum einnar verk- smiðju Elkem i Noregi og tiltölu- lega velþekktum einingarverðum á helstu hráefnisliðum, þ.e. kvartzi, kolum og koxi. Aætlunin ætti þvi að vera varkárari og traustari en áður. Rafskaut mun járnblendiverksmiðjan veröa að kaupa frá Elkem og er I áætlun- um gertráð fyrir, aöþar verði um venjuleg markaðsviðskipti að ræöa, þ.e. að rafskautin verði keypt á markaösverði svo sem eðlilegt er. Rétter að taka fram, að sá munur, sem fram kemur á orkukostnaði i núverandi og eldri áætlún, er ekki alls kostar réttvis- andi. Hluti munarins stafar af meiri orkukaupum vegna meiri framleiðslu, en að öðru leyti er hér miðað við eitt ár, 1985, og breytingar á rafmagnssölusamn- ingi hafa m.a. verið fólgnar i breytingum á samningsbundnum hækkunum rafmagnsverðs og þar með timaferli orkukostnaðar. Meðalorkukostnaður verður þvi ekki eins miklu hærri og áætlun fyrir árið 1985 eitt gefur til kynna. Tækniþóknun Járnblendifélags- ins til Elkem er hin sama og áöur var samið um við Union Carbide, 3% af brúttösölu. Hreinn hagnaður fyrir beina skatta er nú talinn verða 7 m.n.kr. 1985 á verðlagi ársins 1978 sbr. við 36.3 m.n.kr. i eldri áætl- un. Hærri og varkárari rekstrar- kostnaðaráætlun en áöur gerir þvi talsvert betur en aö vega upp forsendurum meiri sölu og hærra skilaverö. Við samanburð þess- ara talna bera þess að geta að vaxtagjöld eru mun hærri i nýrri áætluninni, enda er þá skemmra liðið á rekstrartimabilið. Mat á arðsemi fyrirtækisinser hér sýnt á meðfylgjandi blaði. Meginniöurstöður er að finna i dæmum um breytilegar forsend- ur. Þar kemur m.a. fram, að sé áætlun Járnblendifélagsins óbreytt færð til fasts verðlags ársins 1978, þ.e. verðbreytingar bæöi á tekju- og kostnaðarhlið reiknaðar frá, verður árlega arð- gjöf fyriritækisins 9,9% án kostnaöar við hafnar- og vega- gerð, en 9,7% að þeim kostnaði meðtöldum. Afkastavextir fyrir - tækisins virðast þvi heldur lægri en sýnt er i áætlunum Járn- blendifélagsins. Dæmi B og C sýna glöggt mikilvægi fors- endna áætlananna um markaðs- verðhækkunyfir timabiliö, en þar ergertráðfyrir, að veröhækkanir fram til 1978 nái ekki áætlun, en eftir það er reiknaö á föstu verði. Hér er um afar svartsýn dæmi aö ræða, sem gefa neikvæða af- kastavexti, en þau sýna glöggt, að afkoma fyrirtækisins er mjög háð verðbreytingum. Markaðsmál Markaðshorfur f yrir stál og þar með kisiljárn eru almennt taldar fremur góðar og er almennt reiknað með 4% ársvexti stál- og klsiljárnframleiöslu næstu árin. Þessi markaður hefur hins vegar verið fremur sveiflukenndur og hafa breytingar i eftirspurn vald- iðmikium verösveiflum á stáli og kisiljárni. 1 áætlunum um Járn- blendifélagið er gert ráð fyrir, aö norska sölufélagið Fesil annist alla sölu frá Islandi. Fesil og El- kem hafa mjög trausta aðstöðu á klsiljárnmarkaöinum i Evrópu, og er markaðshlutdeild Fesil i Evrópu 35% um þessar mundir. 1974 nam heildarsala Fesil 280 þús. tonnum, en þar af fóru 210 þús. tonn til Evrópulanda en 25 þús. tonn til Japan. Arið 1985 áætiar Elkem að Fesil geti selt 300-325 þús. tonn til Evrópulanda, 50-60 þús. tonn i Bandarikjunum og 30 þús tonn til Japan en sam- tals er salan 1985 áætluð 340 þús. tonn. Elkem hefur ekki einungis mjög trausta aðstöðu sem kisil- jámframleiðandi heldur einnig sem framleiðandi bræðsluofna og þekkir þvi vel til allra áætlana um nýbyggingar kisiljárnverksmiðja og hefuroft verið meðf ráðum um slikar áætlanir. Skv. upplýsing- um Elkemeru til áætlanir um ný- byggingar, sem fela i sér veru- lega framleiösluaukningu, en þær áætlanir eiga margar rætur að rekja til skorts á kisiljárni á fyrriárum. Hins vegarersýnt, að margar þessara áætlana verða aldrei að veruleika eða þeim seinkar, sem m.a. á við um áætlanirum verksmiðjurekstur á Tasmaniu, i Gahna og Nýja Sjá- landi, sem Elkem hefur tekiö þátt i. Ekki þykir stafa veruleg hætta af samkeppni bandariskra fram- leiðenda i Evrópu, einkum þar sem sækja verður hráefnið langt inn i landið og kostnaður við flutninga til útskipunarhafna verður þvi mjög mikill. Fram- leiðsla klsiljárns i Noregi mun að öllum likindum ekki aukast mikið næstu árin, en hins vegar verður eitthvað um, aö nýir ofnar verða tekniri notkun i stað gamalla. El- kem mun hafa afráöið að breyta einum bræðsluofni, sem notaöur hefur verið til kisiljárnfram- leiðslu, fyrir framleiöslu annarr- ar járnblenditegundar. Er þetta veigamikil ástæða fyrir áhuga Elkem á samvinnu um kisiljárn- framleiöslu á Islandi. Sem fyrr segir hefur heims- markaðsverð á kisiljárni sveifl- ast mikið á undanförnum árum, eins og glöggt má sjá á meöfylgj- andi töflu og linuriti. Kisiljárn- verð hefur staöiö mjög lágt á sl. ári en virðist nú vera heldur á uppleið ef dæma má af breyting- um á skráöu veröi i Bretlandi og upplýsingum Elkem, enda gerir Elkem ráö fyrir verulegri verð- hækkun næstu tvö árin. Linuritið sýnir bæði hið skráöa verð í Bret- landi (skv. Metal Bulletin) og skilaverö til norskra kisiljárn- framleiðenda. Til þess aö verð- forsendur áætlananna fái staðist þarf verðið að hækka verulega fram til 1978, en þó mun verðið, sem reiknað er með þá, enn verða iægra en það komst hæst 1974- 1975. 1 heild verður að telja markaösforsendur traustar vegna samvinnu við Elkem og er þaö einnig álit hlutlausra aðila, sem leitað hefur verið til um þetta efni, eins og nefnt var hér aö framan. En hagur fyrirtækisins er vitaskuld mjög háður þvi aö hagvöxtur glæðist á ný I iðnaðar- löndum Vestur-Evrópu á næstu árum. Sala Járnblendifélagsins virð- ist veröa mun betur tryggð i nú- verandi samningum en áður, en i sölusamningum felst, að nýting framleiðslugetu hinnar islensku kisiljárnverksmiðju veröur aldrei lakari en i verksmiðjum Elkem. Þess má geta, að á samdráttarár- um hefurnýting framleiðslugetu i verksmiðjum Elkem aldrei verið lakarien75% af fullum afköstum. Sölukostnaður er jafnframt talinn lægri i núverandi samningum en áöur, en meöalsölulaun eru nú áætluö 1,7% af brúttósölu sbr. við 3.6% i samningum viö U.C.C.. Þjóðhagsstærðir. Ctflutnings- tekjur I heild , m.v. verðlag og meðalgengi ársins 1976, eru áætlaðar 5.050 m. Isl. kr. eða tæp- lega 7% af heildarvöruútflutningi 1876 oger þetta svipað hlutfall og áður var reiknað með. Vinnslu- virði fyrirtækisins, sem sýnir framlag þess til þjóðartekna, og lita má á sem þá viröisaukningu, sem á sér stað við framleiðsluna, er í meöalári á verðlagi ársins 1976 áætlaö 3.400 m.isl. kr. eða 1.3% af vergum þjóöartekjum 1976. Sem hlutfall af f.o.b. verð- mæti er vinnsluvirðið 47-48%, sem er liklega nokkru hærra en hjá álverksmiöjunni, en talsvert lægra en t.d. i sjávarútvegi. Aö viðbættu raforkuverði hækkar vinnsluvirðið i 3.050 m.kr. eða 1.6% af þjóðartekjum og rúmlega 60% af heildartekjum, sem er sennilega talsvert hærra ni ál- verksmiðjunni. Lokaorð Helstu niðurstööur þessara at- hugasemda eru þær, að í saman- burði við fyrri samninga séu áætlanir um stofnun og rekstur fyrirtækisins mun traustari en áður. A þetta einkum við um stof nkostnaðar- og rekstrar- kostnaðaráætlanir, um sölu- og markaðsmál og fjáröflun til byggingar verksmiðjunnar. Hins vegar sýna núverandi áætlanir minni arðsemi en þær fyrri, enda sennilega mun varkárari en þær áætlanir, sem gerðar voru i sam- vinnu við U.C.C.. Mest áhætta virðist bundin forsendum um þró- un markaösverðs, þótt hún sé al- mennt talin verða svipuð því, sem þessar áætlanir gera ráð fyrir. • • Rekstrarskilyröi fyrirtækisins ráðast auðvitaöað verulegu leyti af orkuverðinu, en um það hefur ekki verið fjallað hér, enda mun það atriði tekiö til sérstakrar at- hugunaraf öðrum. 1 athugasemd- um Þjóðarhagstofnunar um fyrri áætlanir frá 8. marz 1975 er i loka- orðum vikið nokkuð aö samning- um um orkuverö. Niðurstaða þeirra athugasemda sýnist enn i fullu gildi, en hún var á þá leiö, að hineiginlegaáhætta islendinga er fyrst og fremst fólgin i þvi, hvort kisiljárnframleiðslan stenst til frambúðar samjöfnuð við annan orkufrekan iðnaö eöa aöra orku- notkun á næstu árum og áratug- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.