Þjóðviljinn - 16.04.1977, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. april 1977
Laugardagur 16. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Starfsmannafélag rikis-
stofnana er ein f jölmenn-
ustu félagasamtök á land-
inu. Félagiö var stofnað
1939 og nú eru félagsmenn
um 3400. Nýlega eru konur
orðnar í meirihluta í félag-
inu eða 1856 en karlar eru
1613. Stjón félagsins er
skipuð 7 aðalmönnum og 4
varamönnum. Formaður
stjórnar er Einar Ölaf sson,
útsölustjóri ÁTVR. Fram-
kvæmdastjóri félagsins er
Gunnar Gunnarsson og
heimsóttum við hann um
daginn til að frétta nánar
af störfum þessa fjöl-
menna félags.
RÆTT VIÐ FRAMKVÆMDASTJÓRA SFR
Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SFR.
unum og velti þessu atriöi nokk-
uö fyrir mér i þvi bréfi. Ég segi
þar eitthvaö á þá leiö, aö funda-
þreyta sé ekki fullnægjandi
skýring, þar sem félagsfundir ut-
an aöalfundir hafi ekki veriö
haldnir árum saman og aö á
sama tima og stjórnmála- og
stéttafélög séu aö dragast upp
vegna áhugaleysis meölima sinna
eru alls konar átklúbbar áhuga-
manna aö springa undan ásókn og
ofáti meölima sinna.
Hins vegar er i félaginu litill
hópur manna bæöi konur og karl-
ar, sem vinnur óheyrilega mikiö
fyrir félagiö af hreinum féiags-
anda. Og það er alveg ótrúlegt
hvaö þetta fólk leggur á sig mikla
vinnu fyrir félaga sina.
Eins og negrar á vinnu-
markaðnum
— Nú er þvi oft haldiö fram aö
konur séu ekki jafnharöar i
launabaráttunni og karlar, er þaö
satt?
— Yfirleitt held ég aö konur séu
Meginþorrinn er lágiauna-
fólk
— Eru konur þá ekki láglauna-
hópur i félaginu?
— Meginþorri félagsmanna er
orðinn láglaunahópur en þaö er
satt aö konur eru fjölmennari i
lægstu launaflokkunum en karl-
ar. Þær eru i meirihluta i neöstu
flokkunum en i þeim 10. eru konur
og karlar álika mörg. Úr þvi fer
karlmönnum fjölgandi eftir þvi
sem ofar dregur i launaskalanum
og i 8 efstu flokkunum er engin
kona.
Getur borið í sér dauðann
fyrir þessi samtök
Brátt liður aö gerö fysta aðal-
kjarasamnings eftir nýfenginn
verkfallsrétt, þótt ófullkominn sé
og sagði Gunnar aö sá samningur
gæti skipt sköpum fyrir félögin.
Verkfallsrétturinn var lang-
þráöur áfangi á leiöinni aö fullum
samningsrétti en hann er tvi-
eggjaður.
Fámennur hópur vinnur mikið og vel
Launþegasamtök Itfeyris-
þega
— Þetta félag hefur ákaflega
brei tt samningssvið sagöi Gunn-
ar. Starfsheitin eru 245 og vinnu-
staöirnir, eru um 240. Auk al-
mennra félagsmanna er sérstök
deild lifeyrisþega nýstofnuð og
eru i henni 150 manns. Þetta má
segja að sé fyrsti visirinn aö laun-
þegasamtökum lifeyrisþega, en
slik samtök eru algeng viöa er-
lendis og hafa veriö i mörg ár.
Formaöur þessarar deildar er
Kjartan Guðnason, fyrrverandi
deildarstjóri.
— Ariö 1975 náöi félagiö fram
fyrstusamningum um réttindi og
skyldur trúnaðarmanna og má
segja aö þá fyrst hafi tilvera
trúnaöarmanna fyllilega verið
viöurkennd. Meginkjarni þessa
samstarfs hefur nú veriö felldur
inn I lög um kjarasamninga
BSRB og tekur gildi 1. júli i
sumar. Vegna þessa samnings er
trúnaöarmannakerfi okkar mjög
virkt og hér er þaö starfsfólkiö
sjálft og eingöngu sem velur
trúnaðarmanninn og atvinnurek-
andinn kemur þar ekki nálægt. I
lögum um stéttarfélög og vinnu-
deilur er jjetta ööruvisi. Þar til-
nefna félagsmenn tvo sem koma
til greina sem trúnaöarmenn og
siöan er þaö atvinnurekandinn,
sem velur á milli.
Ákvæði síðan 1938
— Annars er þaö sorglegt að i
þessum lögum, sem eru frá 1938
er ákvæði um trúnaðarmenn en
verkalýösforystan hefúr látiö
þennan rétt drabbast niöur. I
Danmörku komst samskonar
ákvæöi inn I samninga um alda-
mótin svo aö viö erum aö þessu
leyti æöi aftarlega á merinni.
— Hvaö eru margir trúnaöar-
menn nú hjá félaginu?
— Þeir eru 160 aöalmenn og
eitthvaö færri til vara. Þeir
mynda trúnaöarmannaráö sem
er stjórn félagsins til ráöuneytis
um öll stærri mál. Trúnaöar-
mannaráöiö kýs siðan úr hópi
fullgildra félagsmanna sérstakt
launamálaráð sem sér um samn-
ingamálin ásamt stjórninni.
— Hafa trúnaöarmenn góöan
tima til aö rækja störf sin?
— Þeir hafa rétt til þess i vinnu-
tima sinum og auk þess skal þeim
veitt aðstaða á vinnustaönum til
að eiga einkaviöræður viö sam-
starfsmenn sina og halda með
þeim fundi i kaffitima eöa við lok
vinnudags.
en allur
þorrinn er
áhugalaus
— Launamálaráö gekkst fyrir
allmörgum þannig fundum á
vinnustööum á sl. ári, en þátttak-
an var ákaflega misjöfn.
— Þarf ekki aö halda slika
fundi á vinnutima?
— Tvimælalaust ætti starfsfólk
aö eiga rétt til þess en svo er ekki
enn, og hiö sama ætti aö gilda um
ýmiss konar félagsmálanámskeið
sem félagiö heldur innan skyn-
samlegra takmarka. A sl. ári
voru haldin fimm námskeið og
sóttu þau samtals 98 manns. Þaö
er ekki há tala miðaið viö fjölda
félagsmanna i félaginu. Þessi
námskeiö voru öll á kvöldin.
Alltaf fullt hús hjá át-
klúbbunum
— Eru félagsmenn almennt
virkir I félagsstarfinu?
— Þvi miöur er ailur þorrinn
ákaflega f jarri þvi aö vera þaö. A
siöasta aðalfund komu t.d. ekki
nema 60 manns og var hann þó
haldinn daginn fyrir uppsögn
aöalkjarasamnings 30 mars sl.
— Eg hef enga skýringu á þess-
um algera doöa en eftir fundinn
skrifaöi ég öllum trúnaöarmönn-
þaö ekki og ég er ekki i vafa um
aö hlutastörfin eru mjög var-
hugaverð að þvi er tekur til
kjarabaráttu. Fyrir mörgum
konum sem vinna hlutastörf
skipta launin ekki höfuömáli. Þau
eru oft ekki annað en viöbót viö
tekjur eiginmannsins sem hefur
kannski ágætis laun. Margar
þessara kvenna sætta sig viö bók-
staflega allt. Þær gera engar
kröfur og eru jafnvel þakklátar
fyrir að ,,fá aö fara út aö vinna”.
Þær eru svó þrúgaöar af til-
breytingarleysi heimavinnunnar
aö þær lita á það sem góöverk af
hálfu atvinnurekandans aö vera
teknar i vinnu. Þessar konur
virka á vinnumarkaðnum hér
eins og negrar og aöflutt vinnuafl
gera i öörum löndum. Þessi
hlutastörf eru bókstaflega að
lama öll stéttarfélög.
— Akvæöi hans um að bera
sáttatillögu undir allsherjarat-
kvæðagreiðslu i félögunum, þar
sem 50% félagsmanna þurfa aö
greiða atkvæði, getur að minu
áliti boriö i sér dauöann fyrir
svona samtök sagöi Gunnar.
Sams konar ákvæöi eru i lögunum
um stéttarfélög og vinnudeilur en
aöeins sem heimildarákvæöi og
aöeins krafist 30% þátttöku en
ekki sem skylda eins og hér er.
Þvi ákvæöi hefur hins vegar
aldrei verið beitt.
Gunnar sagöi aö lokum aö
félagið ætti 10 orlofshús i
Munaöarnesi og væri alltaf mikil
ásókn eftir dvöl I þeim. Einu hús-
inu var i sumar breytt og þaö út-
búiö þannig aö hreyfifatlaö fólk
getur komist þar um.
—hs
12
tíma
vaktir
Hrafn Karlsson og Margrét Guðjónsdóttir. Þau vinna á spádeildinni
og eru á myndinni aö færa inn veðurskeyti.
Ólafur Jóhannesson eftirlitsmaður fjarskipta á Veöurstofu tslands.
Þessa dagana er veriö að taka I notkun tölvu sem mun leysa af
hólmi printerana, sem Ólafur er að fylgjast með á þessari mynd.
Næst iangaöi okkur til að heim-
sækja einhvern hinna 240 vinnu-
staða, þar sem vinnur fólk sem er
i Starfsmannafélagi rikisstofnana
og fyrir valinu varö Veðurstofa
tslands. Ólafur Jóhannesson,
eftirlitsmaður fjarskipta á fjar-
skiptadeildinni á þriðju hæð
geröist leiðsögumaður og fór með
okkur um húsið, þar sem við tók-
um nokkra menn tali.
A spádeildinni á sömu hæð sátu
viö borð þau Hrafn Karlsson og
Margrét Guðjónsdóttir og voru að
færa veöurskeyti inn á kort. Þaö
var yfirborðskort, sem ekið hafði
verið kl. 12 þá um daginn. Þau
kváðu starfið skemmtilegt og
fjölþætt en vaktirnar ansi langar.
Unnið er á 12 tima vöktum og eftir
svo langan vinnudag sagðist Mar-
grét vera illa upplögð til að byrja
á húsverkunum, en hún hefur
fyrir barni að sjá.
— Þessi vaktavinna hefur
reyndar sina kosti, sagði Hrafn,
við fáum góð fri á milli. Tvo daga
og svefndag aö auki eftir hverja
törn og líka 10 daga fri á 7 vikna
fresti.
Vantar fólk
— Ég á nú reyndar að vera i
þannig frii núna, sagði Margrét
en vegna manneklu hér á deild-
inni þarf ég að vinna I dag. Héöan
fóru nýlega tveir menn og engir
hafa enn komið i þeirra staö svo
aö viö bætum á okkur þeirra
vinnu þangaö til aörir eru komn-
ir. Það er búiö að auglýsa stöö-
urnar, svo aö þetta lagast bráö-
um.
Ólafur sagöi okkur að ekki væri
mikið um faglært fólk á Veður-
Stofunni nema auðvitað veður-
fræöingana. Fólk verður aö læra
störfin smátt og smátt við að
vinna þau en námskeiö eru alltaf
haldin og eiginlega má ekki fast-
ráöa neinn nema hann hafi sótt
þannig námskeið.
Fært inn á veöurkort.
Bæði Hrafn og Margrét hafa
sótt slik námskeiö en þau höfðu
gagnfræðapróf fyrir. Þau kváöust
hafa haft mikiö gagn af þeim,
enda búin að kynnast starfinu
nokkuö áður en þau fóru á þaö.
97-103 þús. á mánuöi.
Fleira gera þau Margrét og
Hrafn en að færa inn á kort, þau
gera veðurathuganir á klukku-
tima fresti og meiriháttar at-
huganir á þriggja tima fresti,
einnig sinna þau simaþjónustu
fyrir flugið og lesa veöurfréttirn-
ar i útvarpið á daginn. Á nóttinni
anna&t loftskeytamaður þann
starfa.
Ekki eru launin út um allt i
þessu starfi fremur en svo mörg-
um öörum hjá opinberum starfs-
mönnum. Launaflokkurinn er B9
og á mánuöi er fastakaupið frá 97-
103 bús. eftir starfsaldri. Bæöi
Hrafn og Margrét kváöu útilokaö
aö lifa af þvi einu saman. „Vakta-
vinnan bjargar okkur” sögöu
þau, ,,en það má ekki miöa viö
hana i samningum. Þá verður að
gera ráð fyrir aö dagvinnan ein
nægi fólki til aö lifa af.”
Hvað með konurnar i hluta-
störfunum, haldið þið aö þær séu
ekki nógu duglegar aö berjast
fyrir kjörum sinum?
„Það er ekki fráleitt aö þær séu
fremur linar”, sagöi Margrét,
„margar þurfa ekki beinlinis að
vinna úti og ef þær eru ekki i nógu
kveönar bitnar þaö á okkur hin-
um, sem erum eina fyrirvinna
heimilisins.” —hs.
Úrsúla Sonnenfeld, rannsóknarmaöur á veöurfarsdeild.
Kaupið
er
bölvað
en
starfið
gott
A næstu hæö fyrir neöan hittum
viö Úrsúlu Sonnenfeld, en hún
vinnur á veöurfarsdeildinni.
— Ég hef unniö hér i 10 ár,
sagöi úrsúla. Kaupiö er bölvaö og
skitiö en þetta er svo góöur vinnu-
staöur og svo góöur andi rlkir hér
aö þaö heldur manni kyrrum. Svo
likar mér starfiö Hka alveg prýöi-
lega og vildi ekki vinna viö neitt
annaö amk. ekki eins og er.
Mikið spurt
um veðrið
— Starfsheiti mitt er rannsókn-
armaður og hingað berast veður-
athuganir alls staöar aö af land-
inu. Viö hér á deildinni búum þær
siöan undir götun. Viö þurfum aö
geta unniö nokkuö sjálfstætt og
vinnan er yfirleitt allmikið ná-
kvæmnisverk. Timaritiö Veörátt-
an, sem gefiö er út mánaöarlega
byggist aö mestu leyti á götun-
inni, sem ég nefndi áöan. Nú og
svo er það ýmislegt tilfallandi
sem viö gerpm, t.d. er mikiö
hringt hingaö og spurt um veöriö
einhvern tiltekinn dag og þá flett-
um viö upp i okkar bókum og les-
um úr tölunum, sem þar eru
skráðar. Húsbyggjendur leita t.d.
oft til okkar eftir þannig upplýs-
ingum, þvi aö tryggingafélögin
borga ekki skaöa sem veröur af
veöri, ef veöurhæðin er undir 11
stigum. Þegar óskaö er svona
upplýsinga verður maður aö vera
fljótur að átta sig.
— Þú minntist á kaupið, ertu
ekki alltof ánægð með þaö?
— Nei, ég er þaö ekki. Ég er i
launafl. B 9 og ég hef sótt nám-
skeið hér á stofnuninni en menn
hækka ekkert i launum fyrir þaö.
Ég vinn 2/3 úr starfi og hef um 65
þús. á mánuði.
Það hefur alltaf
þurft að berjast
— Telur þú fólk sem vinnur
hlutastörf dragbit á kjarabarátt-
una?
— Þaö tel ég ekki, en mér
finnst næstum allir óskaplega
daufir fyrir kjaramálunum og
enginn baráttuhugur til i fólki.
Það er eins og menn haldi aö hlut-
irnir komi fyrirhafnarlaust upp 1
hendurnar á þeim. En þaö er
mesti misskilningur. Menn þurfa
alltaf að berjast fyrir réttindum
sinum. Hvaö þurfti verkaiýöurinn
t.d. ekki að berjast mikið fyrir
verkfallsréttinum á sinum tima.
Við opinberir starfsmenn þurfum
þess lika, en mér finnst margir
ekki gera sér grein fyrir þvi.
Þessi verkfallsréttur sem viö
höfum er mjög ófullkominn, en ég
persónulega vildi gjarnan aö hon-
um yröi beitt ef ekki dugar annaö.
Ég hef samt ekki trú á aö forysta i
félagasamtökum okkar sé á sama
máli.
—hs.
Kannski er vinnu-
álag svona mikið
Jóhann Pálsson sér um viðgerðir á tækjum Veðurstofunnar.
Og þá erum við komin niður 1
kjallara i áhaldadeildina og þar
ræður rikjum Jónas Pálsson.
Hann gerir við öll tæki Veðurstof-
unnar hvar sem þau bila. Annað
hvort eru þau scnd til hans eða
hann fer til þeirra út á annes eða
inn til daia. Einnig er nokkuð um
nýsmiði en þarna er bæði málm-
og trésmiöavcrkstæði. Með Jón-
asi vina þarna tveir menn og er
annar þeirra trésmiöur en sjálfur
cr Jónas vélstjóri að mennt. Jón-
as er einn fjögurra trúnaöar-
manna á þcssum vinnustað og við
spyrjum hann hvort trúnaðar-
mannakerfi SFR sé ekki nokkuð
gott.
Fint trúnaðarmannakerfi
Það er eflaust eitt hið besta
á landinu sagði Jónas. Annars er
þetta svo góður vinnustaður aö
ekki er mikið leitað til okkar, en
ég hef alla mina hentisemi hér.
Ég má halda fundi með fólkinu i
vinnutima en það tiökast yfirleitt
ekki. Þetta atriöi þyrfti auövitaö
aö fá inn i samninga. Þaö er ekki
hægt aö ætlast til aö fólk hafi orku
á aö sitja fundi eftir vinnutima og
svo eru það margir, sérstaklega
konurnar, sem þurfa iöulega aö
hlaupa heim beint eftir vinnu til
að sinna heimilunum og sækja
börn á barnaheimili.
Varla er fólk
svona ánægt
— Finnst þér mikill baráttu-
hugur i fólki varöandi væntanlega
kjarasamninga.
— Mér finnst fólk ákaflega
andvaralaust. Ég veit ekki af
hverju. Varla er þaö svo ánægt
meö kaupið, kannski er vinnuá-
lagiö svo mikið aö menn hafa ekki
orku á aö sækja fundi.
— Ert þú ánægöur með þitt
kaup?
— Nei, ég er nýlega kominn i
launafl. B 14 en til skamms tima
var þetta starf i B 10 og þaö kost-
aöi mikla baráttu aö fá þvi breytt.
Margir eru samt lægra launaðir
en ég, en ég get ekki framfleytt
fjölskyldunni af þessum launum.
Konan min vinnur lika, þaö
bjargar okkur.
— Ég var aö heyra það I út-
varpinu einmitt nú i hádeginu aö i
Danmörku væru lægstu laun 930
kr. á timann (Isl. kr.), Algengustu
laun hjá BSRB er i B8 og 9 og þar
er timakaupið 588 kr. á timann og
lægstu laun hér eru 465 kr. á tim-
ann. Aö visu ilendast ekki margir
i þeim störfum. En við sjáum af
þessu hvaö viö erum óralangt frá
nágrannalöndum okkar i launum.
Ég held að ef viö ætlum að ná
okkur launalega upp úr þeim
öldudal, sem við erum i þurfi
haröa baráttu og ekki óliklegt aö
þurfi aö beita verkfallsvopninu.
Verkfallsréttur opinberra starfs-
manna er samt svo ófullkominn
aö ég óttast aö hann veröi gagns-
litill að þessu sinni.
—hs