Þjóðviljinn - 20.04.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.04.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. apríl 1977 Zaire: Stjórnarherinn KINSHASA 19/4 — Stjórnarher- inn I Zaire hóf um helgina gagn- sókn gegn uppreisnarmönnum þeim i Shaba (áöur . Katanga) sem náö hafa talsveröri sneiö suövestan af fylkinu á sitt vald. Marokkó hefur sem kunnugt er sent Zaire-her 1500 manna liös- styrk, og er svo aö sjá aö sú aö- stoö, auk ýmisskonar hjálpar frá Bandarikjunum og fleiri Vesturlöndum, hafi hresst eitt- hvaö upp á vigamóö stjórn- arhersins, sem áöur var í lág- marki. Vestrænir og afrfskir sendi- Sinf óníuhl j óms veitin: Næstu tónleik- ar á morgun Næstu tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands veröa haldnir i Háskólabiói á morgun, sumar- daginn fyrsta, og eru þaö 14 reglulegir tónleikar starfsársins. Stjórnandi er bandariski hijóm- sveitarstjórinn Samuel Jones en einleikari breski pianó- snillingurinn John Lili. A efnis- skránni eru eftirtalin verk: Rima eftir Þorkel Sigur- björnsson, frumflutningur. Pianókonsert nr. 3 eftir Beethoven „Let Us Now Praise Famous Men” hljómsveitarverk eftir stjórnandann Samuel Jones. Polovtsian dansar eftir Borodin. Dr. Samúel Jones veitir for- stöðu Shepherd Tónlistarskólan- um sem er deild i Rice-háskólan- um i Houston, Texas. Jafnframt er hann eftirsóttur hljómsveitar- stjóri og hefur stjórnaö mörgum þekktustu hljómsveitum Bandar. Hann hefur samiö fjölda tónverka, en verk þaö sem Sin- fóniuhljómsveit Islands flytur á þessum tónleikum samdi hann I tilefni af 200 ára afmæli byggðar 1 Shenandoah dalnum, og var verk- ið frumflutt i Woodstock i Vir- ginia 12. ágúst 1972 undir stjórn Dr. Jones. John Lill er einn af fremstu pianósnillingum Englands, en hann varð heimsþekktur þegar hann vann fyrstu verðlaun i al- þjóðlegu Tsjaikovsky keppninni i Moskvu 1970. Siðan hefur hann leikið viða um álfu, um alla Evrópu, i Bandarikjunum og Kanada, á Nýja Sjálandi og i Suð- austur-Asiu. Hann kom fram á Listahátiðinni i Reykjavik árið 1972. Sigurður Þorkelsson rikisféhirðir Forseti Islands skipaði i gær að tillögu fjármálaráöherra Sigurö Þorkelsson, viöskiptafræðing i embætti rikisféhirðis frá og með 1. janúar 1978 að telja. Sigurður Þorkelsson er fæddur 23. febrúar 1932. Hann er stúdent frá Menntaskólanum I Reykjavik áriö 1953 og cand. oecon frá Háskóla Isiands 1958. Hann starfaði hjá verslunarfyrir- tækjum, innkaupadeild Llú og hjá Gunnari Asgeirssyni h.f. frá 1957 til 1964, var fulltrúi I skrif- stofu fræðslumálastjóra frá 1964- 1968, en hefur verið fulltrúi I fjár- mála- og áætlunardeild mennta- málaráöuneytisins siöan i april 1968. Sigurður er kvæntur Jóhönnu Guðbrandsdóttur. Umsækjendur um embætti rikisféhirðis voru 4. Auk Siguröar sóttu ölafur M. Óskarsson, Steinar Benediktsson og Þórir Sigurbjörnsson um embættiö. Adstoöarutan- ríkisrádherra Sovétríkjanna í heimsókn Aöstoðarutanrikisráöherrra Sovétrikjanna, Igor Nikoiayevich Zemskov, kemur i opinbera heimsókn til Islands I dag. Hann dvelur hér I tvo daga og mun eiga viöræöur við Einar Agústsson, utanrikisráöherra, og embættis- menn utanrikisráöuneytisins. Herstöövaandstæöingar Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opið 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966. Sendið framlög til baráttu herstöðvaandstæöinga á gironúmer: 30309-7. Starfshópur i Smáibúðahverfi Fundur verður haldinn að Tryggvagötu 10 i kvöid miðvikudaginn 20. april kl. 20.30. Rætt um aronskuna. Allir velkomnir. Hverfahópur herstöðvaandstæðinga i Laugar- nes- Voga og Heimahverfi heldur fund að Tryggvagötu 10. fimmtudaginn 21. april kl. 20.30. Allir velkomnir. í gagnsókn ráðsmenn i Kinshasa segja fréttamönnum að stjórnarher- inn og marokkómenn hafi sótt framyfirána Lufupa, talsverðir bardagar hafi orðið og báðir aöilar oröið fyrir manntjóni. Liðsstyrkur uppreisnarmanna, sem taldir eru vera fyrrverandi liðsmenn Moise Tshombe, sem á sinum tima vildi gera Kat- anga að sérstöku riki, er ekki talinn vera nema um 2000 manns. Zaire-stjórn sakar Angólu, Sovétrikin og Kúbu um stuðning við uppreisnarmenn, en þessi þrjú riki neita þeim á- kærum. Einna mest er barist um járnbrautina frá angólsku hafnarborginni Benguela, sem er I eigu breskra aðila og mjög mikilvæg. Gagnsókninni viröist stefnt að borginni Mutshatsha, sem er viö járnbrautina og upp- reisnarmenn tóku þegar skömmu eftir að þeir réðust inn i landiö frá Angólu. Til þessa hafa stjórnarher- menn yfirleitt flúið undan upp- reisnarmönnum bardagalaust, en fréttamenn segja aö koma marokkómannanna hafi greini- lega hleypt i þá nokkrum kjarki, svo og birgöir sem Zaire hefur fengið frá ýmsum Vesturlanda, einkum þó matvæli frá Banda- rikjunum, en eitt af þvi sem bagaði Zaire-her var aö hann var illa fóðraður og var það eftir öðru hjá Zaire-stjórn, sem sögð er gerspillt og duglaust. Sagt er að uppreisnarmenn hafi bæði sovésk vopn og portúgölsk, og eru portúgösku vopnin senni- lega komin úr birgðum sem portúgalar uröu aö skilja eftir er þeir fóru frá Angólu. Nigeria hefur boðist til þess að miöla málum milli striðs- aðila. Frakkland lánaði sem kunnugt er flugvélar til þess að flytja marokkanska liðið til Zaire, og hefur . Nígeriustjórn gagnrýnt frakka fyrir þetta og kallað þetta ótilhlýöileg afskipti af deilu, sem komi Afrikuþjóð- um einum við. Fulltrúi Angólu hjá Sameinuðu þjóöunum hélt þvi fram I dag aö hér væri ekki einungis um að ræða baráttu skilnaðarsinna i Shaba, heldur almenna uppreisn I Zaire. Full- trúinn sagöi að erlendar her- sveitir I Zaire þýddu ógnun við Angólu og erlendir malaliðar berðust meö stjórnarhernum. Hann sakaöi ennfremur erlend riki um Ihlutun og nefndi til Frakkland, Belgiu, Suður-Af- riku og Kina, sem ásamt með málaliöunum myndu bera fulla ábyrgð á þvi, sem af ihlutuninni gæti hlotist. 1 tilkynningu frá Zaire-stjórn segir að Mutshatsha hafi þegar verið umkringd og séu þar að verki bogmenn af stofni dverg- negra, og lætur stjórnin mikiö yfir framgöngu þeirra, sem og sinna manna yfirleitt. > LEIKFELAG — 5í,5 BLESSAR BARNALAN 2. sýn. I kvöld, uppselt 3. sýn. sunnudag, uppselt Rauð kort gilda. SAUMASTOFAN fimmtudag, uppselt SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 STRAUMROF laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Slmi 16620 WÓDLÉIKHÚSIÐ DÝRIN 1 HALSASKÓGI sumardaginn fyrsta kl. 15. sunnudaginn kl. 15 GULLNA HLIÐIÐ sumardaginn fyrsta kl. 20 LÉR KONUNGUR 10. sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir MANNABÖRN ERU MERKI- LEG Dagskrá i tilefni 75 ára afmæl- is Halldórs Laxness. Laugardag kl. 15 Aðeins þetta eina sinn YS OG ÞYS ÚT AF ENGU 2. sýning laugardag kl. 20. Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 Gul aðgangskort gilda Litla sviðið ENDATAFL i kvöld kl. 21 Næst slðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Sendiherrar fluttir til Akveðnar hafa verið eftirtaldar tilfærslur á sendiherrum: Guðmundur I. Guðmundsson sendiherra I Stokkhólmi tekur við sendiherraembættinu I Briixelles og jafnframt stöðu fastafulltrúa i ráði Atlantshafsbandalagsins. Tómas Á. Tómasson sendiherra i Brúxelles tekur viö starfi fasta- fulltrúa íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Ingvi S. Ingvarsson fasta- fulltrúi hjá Sameinuöu þjóöunum tekur við sendiherraembættinu i Stokkhólmi. Breytingar þessar koma til framkvæmda i júli — ágúst næst- komandi. EBE ræðir við Sovét- ríkin BRUSSEL 19/4 Reuter — Efna- hagsbandalag Evrópu fór I dag fram á það við Sovétrikin að þau drægju stórlega úr fiskveiöum sinum á EBE-miöum næstu þrjú árin. Heldur EBE þvi fram aö sovétmenn veiöi nú um 600.000 smálestir árlega á EBE-miöum á móti aöeins um 60.000 smá- iestum, sem EBE-riki veiöi á Barentshafi. Viðræður fara nú fram á milli EBE og Sovétríkjanna með langtimasamning um fiskveiöar fyrir augum. Haft er eftir sovésku samninganefndinni að sovétmenn framfylgdu ekki eins og stæöi eftirliti samkvæmt 200 milna útfærslunni á Barentshafi og væru vesturþýsk skip þar að veiðum alveg upp að sovésku ströndinni. Sundrungur Framhald af 1 siðu. Alþýöuflokksins I deildinni 3, studdu allar greinar frum- varpsins fortakalaust, Karvel Pálmason greiddi atkvæöi gegn frumvarpinu og hinum ýmsu greinum þess, en Magnús Torfi Óiafsson var fjarstaddur. Þaö varð þvi I rauninni Alþýöu- flokkurinn meö sina 3 þingmenn sem bjargaði frumvarpi rikis- stjórnarinnar i gegnum atkvæöa- greiöslurnar þvi atkvæði féllu þegar minnstu munaöi 19:11. Þingmenn Alþýðubandalagsins i deildinni, 7, greiddu atkvæði á móti öilum greinum frum- varpsins. Þingflokkur Alþýðu- flokksins varð eini þingflokkurinn sem stóð óskiptur að samþykkt frumvarpsins. Fyrst var greitt atkvæði um tiilögu um frávisun máisins. Frá- visunin, sem var tillaga Alþýöu- bandalagsins, var felld með 25 atkvæðum gegn 10, 2 sátu hjá, 3 voru fjarstaddir. Auk þingmanna Alþýöubandalagsins greiddu frá- visuninni atkvæði Ingvar Gislason, Páll Pétursson og Karvel Pálmason. Gunnlaugur Finnsson og Stefán Valgeirsson greiddu ekki atkvæöi, Ellert B. Schram, Magnús Torfi Ólafsson og Jóhann Hafstein voru fjar- staddir. Þá fór fram nafnakall um 1. grein, sem kveður á um stofnun hlutafélags, er reisi og reki verkámiöju á Grundartanga I Hvalfirði til framleiðslu á kisil- járni. Tillagan var samþykkt aö viðhöfðu nafnakalli með 22 atkvæðum gegn 10, 5 sátu hjá, 3 (sömu) voru fjarstaddir. Þeir sem greiddu atkvæöi á móti auk þingmanna Alþýðubandalagsins voru þeir sömu og studdu til- löguna um rökstudda dagskrá. Þeir sem sátu hjá voru þeir sömu og um rökstudda dagskrá að við- bættum Ragnhildi Helgadóttur, Sigurlaugu Bjarnadóttur og Sverri Hermannssyni. Nafnakall um 2. grein frum- varpsins — um stofnun hluta- félagsins — fór þannig að 19 sam- þykktu, 11 voru á móti, 7 sátu hjá, 3 voru fjarstaddir. Sama niður- staða varð um 3. grein. Nafnakall um 9. grein, um friðindi handa fyrirtækinu, fór þannig aö 21 greiddi atkvæöi með, 11 voru á móti, 5 greiddu ekki atkvæði. 21 samþykkti 11. grein — um að gerð skulu nöfn handa fyrir- tækinu, en 11 voru á móti. Samþykkt var með nafnakalli, þvi sjötta I atkvæðagreiöslunni að vlsa frumvarpinu til 3. umræðu. Féllu atkvæöi 24:10:3:3. N emenda leikhúsið Sýningar i Lindarbæ 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 3. sýning sunnudag kl. 20.30 4. sýning mánudag kl. 20.30 Miðasala kl. 17-19 alla virka daga. Pantanir I slma 21971 frá kl. 17-19 Fundur Framhald af 13 siðu. Fundurinn itrekar þá megin- stefnu, að virkjanir af miðlungs- stærð, (30-70 megavött), skuli hafa forgang umfram virkjanir af stærstu gerð. Minnir fundurinn á fyrri röksemdir um að gjalda algjöran varhug viö orkusölu til erlendrar stóriðju, sem vaxandi þáttar i atvinnuþróun lands- manna. Þvl beinir fundurinn þvi til allra hlutaðeigandi aðila aö veita áfangavirkjun I Héraðs- vötnum og Jökulsa eystri brautargengi og fylgja þvi máli eftir, svo sem framast eru föng á”. —mhg Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Sylverius Hallgrimsson Bræðraborgarstig 55, Reykjavlk verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 22. april kl. 10.30. Helga Kristjánsdóttir Kristján Sylveriusson Þuriður Jóhannesdóttir HallgrimurSylveriusson Guðrún Gisladóttir Óiöf Sylveriusdóttir Gunnar Gunnarsson og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.