Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 1
djoðviuinn Samnfngaþófið I i * Engin stórtiöindi geröust Iviö samningaboröib á Hótel Loftleiöum i gærdag, en þaö ■ var um miönætti I fyrrinótt, Isem samkomulag náöist um meginatriöi visitölumálsins. ■ Reiknaö var meö aö á kvöld- | fundi yröi fariö aö ræöa um sjálfa launahækkunina fyrir I alvöru, en af þvi höföu ekki m borist nánari fréttir, þegar . blaöiö fór I prentun. 1 gær héldu samninganefnd- ■ ir sjómanna og útgeröar- | manna fund og stóö hann frá „ klukkan 2-5. ■ Laugardagur 11. júni 1977 — 42. árg. —125. tbl. Samkomulag um vísitölumál ♦ Öruggari verðtryggingu LAUNAHÆKKUNIN ER ALVEG EFTIR Snorri Jónsson Snorri Jónsson: Enn langt í land— Verkafólk sé viðbúið til frekari baráttu Matthias Gundelach. Trúnaöar mál, sem ekki fæst birt Eins og fram hefur komiö lagöi Matthias Bjarnason sjávarútvegsráöherra fram á fundinum meö Gundelach „drög aö samningi um fisk- veiöimál einkum fiskvernd.” Er Þjóöviljinn reyndi aö fá eintak af þessu plaggi gaf Henrik Sv. Björnsson, ráöu- neytisstjóri i utanrikisráöu- neytinu þær upplýsingar aö hér væri um aö ræöa trúnaö- armál. Væri þvi ekki hægt aö veita okkur aögang aö þeim upplýsingum sem þar væri aö finna. Getum viö þvi engar upp- lýsingar gefiö um það hvað i samningsdrögunum stend- ur, fyrir utan „einkum fisk- vernd”. —eng. Umhverfis- ráðstefn- unni lýkur í dag - i dag lýkur alþjóölegu um- hverfisráöstefnunni sem staöiö hefur alla þessa viku aö Hótel Loftleiöum. Um- ræöum lauk i gær og í dag veröa ályktanir ráðstefnunn- ar afgreiddar. Birting þeirra biöur betri tima en i blaöinu i dag birtast viötöl viö nokkra f þeim visindamönnum sem sátu ráðstefnuna og lögöu sitt til málanna. — Sjá siöu 11 Um miðnætti í fyrra- kvöld var gengið frá meginatriðum samkomu- lags um verðtryggingu launa í kjarasamningunum á Hótel Loftleiðum. Þetta samkomulag er þó að sjálfsögðu þeim skilyrð- um háð af hálfu verkalýðs- hreyfingarinnar, að sjálf Verðbótaauki Það sem er nýtt i þessu sam- komulagi og miklu máli skiptir er að gert er ráð fyrir greiðslu sér- staks verðbótaauka, sem nokkurn veginn jafngildir þvi að visitölu- bætur væru greiddar á kaupiö mánaðarlega. Áður hefur kaupmáttur launa verkafólks oft skerst verulega vegna þess, að miklar verðhækk- anir hafa dunið yfir i upphafi þriggja mánaða visitölutimabils, en launafólk hins vegar orðið að biða i þrjá mánuði eftir visitölu- hækkun á kaupið til að mæta þessum verðhækkunum. Nú verður þessu breytt þannig, að tap verkafólks af þessum sök- um verður bætt eftir á með sér- stökum verðbótaauka. Þó verður þessi verðbótaauki ekki greiddur, launahækkunin veröi slík, að verkalýöshreyfingin geti við unað. Við báðum Snorra Jóns- son, framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins, að segja lesendum Þjóðvilj- ans frá meginatriðum bessa samkomulags. Snorri sagði: 'ef tap verkafólks vegna biðtim- ans reynist innan við 1% af laun- um. Þegar fulltrúar verkalýðs- hreyfingarinnar féllust á þessa 1% skerðingu, þá áskildum við okkur rétt til að fá þá eftirgjöf bætta i sambandi við sjálfa launahækkunina, sem enn er eftir að semja um. Krafa atvinnu- rekenda var hins vegar sú, að skerðingarákvæðið hvað varðar verðbótaaukann næmi 2 og 1/2%, en þeir féllust að lokum á 1%, sem þýðir að menn getur aldrei vant- að meira en 1% yfir árið i heild upp á fullar visitölubætur miðað við þann grunn, sem gengið er út frá að öðru leyti. Verðbótaaukinn verður greiddur i fyrsta sinn þann 1. des. n.k. og þá fyrir timabilið 1. ág.-l. nóv. Jöfn krónufala í verðbætur Þá er gert ráð fyrir þvi, að al- mennar visitölubætur eða verö- bætur verði greiddar á þriggja mánaða fresti, svo sem oft áður, i fyrsta skipti þann 1. september n.k. 1 tvö fyrstu skiptin verður um að ræða fullar visitölubætur á lægstu laun, og allir aðrir fá þá sömu krónutölu og þeir lægst launuðu, en frá 1. mars á næsta ári verða visitölubætur greiddar á alla kauptaxta i beinu hlutfalli við hækkun verðbótavisitölu. Rétt er að geta þess, að verka- lýðshreyfingin var með kröfu um að verðbætur yrðu greiddar á kaup vegna verðhækkana sem or- sakast af hækkun launaliðar bóndans við verðlagningu bú- vöru, en svo hefur ekki verið i marga áratugi. , Þessi krafa fékkst ekki heldur fram nú, en frávik okkar frá henni gerum við kröfu um að fá að fullu bætti sambandi við sjálfa launahækkunina, sem eftir er að semja um. Samkomulag varð um það, að áfengi og tóbak er nú fellt algerlega út úr visitölugrundvell- Hvergi má slaka á aðgerðum Ég vil leggja áherslu á það, sagði Snorri Jónsson að lokum, að þetta samkomulag um visitölu- málin færir verkafóiki öruggari verðtryggingu en við höfum nokkru sinni áður haft, þótt okkar kröfur i þessum efnum hafi samt gengið enn lengra. Jafnfraint vil ég undirstrika, að þótt þetta sam- komulag hafi nú tekist, þá er enn algerlega eftir að semja um sjálfa launahækkunina og þar ber mjög mikið á milli. Meðan svo er getur enn orðið langt að biða þess, að heildarkjarasamningar takist, og þess vegna má hvergi slaka á aðgerðum verkalýðshreyfingar- innar, og verkafólk að vera við þvi búið að þurfa að taka enn fast- ar á til að knýja fram réttlát úr- slil. Þegar kasthringurinn fyrir * kúluvarp á Laugardalsvellin- I um var gerður á sinum tima ■ var Islandsmetið I kúluvarpi I ekki nema-um 17 m. Lengd geirans fyrir útkastið .var þvi ! ekkert vandamál, en nú er svo I komið málum að við eigum ■ kúluvarpara á heimsmæli- | kvarða, þann frábæra Hrein „ Halldórsson, og lslandsmet Ihans, 20.70 m er jafn langt kastgeiranum, þannig að nú veröur ab lengja hann. Ug fari Hreinn vel yfir 21 m. sem hann gerir án vafa, þá er hætta á aö horn af geiranum lendi inná sjálfum knattspyrnuvellinum. Hér á myndinni má sjá hvar Islenski fáninn, sem er met- merkið, er settur niður alveg við grasröndina. Fáninn sem sýnir danska metið er nokkuð fjær grasröndinni eins og sjá má. Ljósm. —eik— Starfsgreinaverkföllin HEFJAST Á MÁNUDAG Á mánudaginn hefjast um land allt starfsgreinaverkföll og verða það meðlimir Málm- og skipa- smiðasambandsins sem riða á vaðið. Siöan tekur við hvert verkfallið af öðru. A þriðjudag Samband iðnverkafólks og Samband bygg- ingarmenna, á miðvikudag raf- iðnaður, bókagerðarmenn og starfsfólk á veitingahúsum, á fimmtudag verslunarmenn, mánudaginn 20. júni Verka- mannasambandið I fiskiðnaði og vörubifriðastjórar I hafnarvinnu, 'og loks þriðjudaginn 21. júni alls- herjarverkfall i einn dag. — S.dór Sjá viðtöl við verkafólk á Akranesi — Sjá síðu 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.