Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 5
Laugardagur 11 jiini 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Sýna í fé- lagsheimilinu í Hveragerði I félagsheimilinu i Hvera- gerði stendur nú yfir mál- verkasýning hjónanna Guð- mundu Jónu Jónsdóttur og Gunnars Guðmundssonar frá Hofi Dýrafirði. A sýning- unni eru á annað hundrað verk, málverk og berg- myndir. öll verkin eru til sölu. Sýningin stendur aðeins til mánudagskvölds 13. júni og er opin daglega frá kl. 10 á morgnana til 23. Kynning á Norðurlandaráði Erlendur Patursson feröast um landíð 1 tilefni 25 ára afmælis Norður- landaráðs á þessu ári mun Nor- ræna félagið gangast fyrir kynn- ingu á störfum þess 11.-22. júnl á Vesturlandi, Vestfjöröum og vestanverðu Noröurlandi. Sam- komur verða haldnar á 15 stöðum I þessum landshlutum. Erlendi Paturssyni, lögþings- manni frá Færeyjum, hefur sér- staklega verið boðið til landsins i tilefni þessarar kynningar og mun hann flytja erindi um Norðurlandaráð og smáþjóðirnar á fyrrnefndum kynningarsam- komum. Þá mun Hjálmar Ólafsson, formaður Norræna fé- lagsins, flytja erindi er hann nefnir „Hugleiðingar um norrænt samstarf”. Þá verður sýnd kvik- mynd frá Færeyjum og myndir frá Islendingaslóðum í Kaup- mannahöfn. Kynningarsamkomur Norræna félagsins verða á eftirtöldum stöðum: Akranes 11. júni kl. 15.00, Borgarnes 11. júní kl. 21.00, Ólafs- vik 12. júní kl. 20.30, Grundar- fjörður 12. júni kl. 20.30, Stykkis- Erlendur Patursson hólmur 13. júni kl. 20.30, Búðar- dalur 14. júni kl. 20.30, Patreks- fjörður 15. júni kl. 20.30, Bildudal- ur 16. júni kl. 20.30, Þingeyri 17. júni kí. 20.30, Bolungarvik 18. Hjáimar ólafsson júni kl. 15.00, Isafjörður 18. júni kl. 20.30, Hólmavik 19. júni kl. 20.30, Hvammstangi 20. júni kl. 20.30, Blönduós 21. júni kl. 20.30, Sauðárkrókur 22. júni kl. 20.30. nýtt útlit - nýr 09 betri bíll Nýi smábíllinn frá GM er meistaralegt jafnvægi fjölsUyldubils og sportbils. Mikið rými og þægindi, mikið afl mióad við þunga, samfara ótrulegri sparneytni. Snöggur, hljóðlátur, öruggur. Hagstætt verð. Til afgreiðslu strax. arTTll Véladeild 1^1 *S&Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Aðalskoðun /vudiðKuuun uiunua 1 lugðagnarumuæmi Njardvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu. Mánudaginn 13. júní Ö-2851 — Ö-2925 Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn 14. júní 15. júní 16. júní 20. júní 21. júní 22. júní 23. júní 24. júní 27. júní 28. júni 29. júní 30. júní 17. ágúst 18. ágúst 19. ágúst 22. ágúst 23. ágúst 24. ágúst 25. ágúst 0-2926 — Ö-3000 Ö-3001 — Ö-3075 0-3076 — 0-3150 0-3151 — Ö-3225 Ö-3226 — Ö-3300 Ö-3301 — Ö-3375 Ö-3376 — Ö-3450 Ö-3451 — Ö-3525 0-3526 — Ö-3600 Ö-3601 — 0-3675 Ö-3676 — Ö-3750 Ö-3751 — Ö-3825 Ö-3826 — Ö-3900 Ö-3901 — Ö-3975 0-3976 — Ö-4050 Ö-4051 -0-4125 0-4126 — Ö-4200 0-4201 — Ö-4275 0-4276 og þar yfir Fimmtudaginn Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 9.00—12.00 og 13.00—16.00. A sama stað og tíma fer fram aðalskoðun ann- arra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiða- gjöld fyrir árið 1977 séu greidd og lögboðin vótrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjoldin eru greidd. Vanrœki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sœta sektum samkvœmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar nœst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Athygli eigenda G- og Ö-bifreiða í Grindavík er vakin á því, að mánudag- inn 15. ágúst og þriðjudaginn 16. ágúst fer fram skoðun á bifreiðum þeirra við barnaskólann í Grindavík frá kl. 9.15—12.00 og 13.00—16.30. Tekið skal fram, að starfsmaður inn- heimtumanns ríkissjóðs í Hafnarfirði verður staddur á áðurnefndum stað og tíma og mun taka við greiðslu bif- reiðagjalda vegna G-bifreiða. Það athugast, að engin aðalskoðun bif- reiða verður framkvæmd í júlímán- uði. Lögreglustjórinn f Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu Mánafoss-Markús auglýsir Fyrsta bindi umdeildustu bókar ársins, „ Mánafossveltan og Gróttubaujan fær- andi varninginn heim,” væntanleg á jóla- markaðinn. Vantar vélritun á sjóréttargögnum i Mánafossmálinu er nú liggja frammi og á lokaköflum þessarar bókar. Um það bil 80—90 blaðsiður og vinnukostnaður um 20—25 þúsund krónur. Þarf að skilast fyrir 1. ágúst næstkomandi, i fullkomnu hand- riti og frágengnu. Tilvalið verkefni fyrir laganema. Markús B. Þorgeirsson, simi 5-14-65.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.